Morgunblaðið - 31.12.1959, Page 17
Fimmtudagur 31. des. 1959
MORCUHRLAÐIÐ
17
STOFAN
HafnarstrætL
9*
Þökkum viðskiptin á liðna árinu
Bifreiðaverkstæðið IVIúli
Eimskipafélag Islands
óskar viðskiptamónnum.
sínum um land allt
ileoLte*
Cýleotlecýó nýaró
með þokk fyrir viðskiptin
Félagslíf Skíðaferð í kvöld Farið í Skíðaskálann kl. 7 í kvöld. Farið frá B.S.R. Knattspyrnufélagið Þróttur Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í Silf urtunglinu laugardaginn 2. janú- ar kl. 3. Aðgöngumiðar við inn- ganginn, og í síma 19362. — Þróttur. RöðuLL Opið nýjársdag Dansað til kl. 1. Op/ð laugardaginn 2. jan. Dansað til kl. 1.
Samkomur Ókeypis aðgangur. RÖÐULL
Hjálpræðisherinn Gamlársdag kl. 23: Áramóta- samkoma. — Nýársdag kl. 11: Hátíðasamkoma; kl. 14: Jólatré fyrir börn og fullorðna; kl. 20,30: Nýárssamkoma. Majór Svava Gísladóttir talar og stjórnar. — Laugardag kl. 2: Jólatré fyrir börn. (Boðin). Kl. 20,30: Al- mennt jólatré fyrir alla. — Allir velkomnir. IJnglinga vantar til blaðburða í eftirtalin hverfi:
Fíladelfía Gamlárskvöld: Samkoma kl. 9.30. — Nýársdag: Samkoma kl. 8.30. Herta Magnússon og Ás- mundur Eiríksson tala. Sunnudag: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Sama tirna í Eskihlíðar- skóla og Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði. — Brotning brauðsins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. Þrír ungir menn tala. Seltjarnarnes, vestari hluta Nesveg, Sörlaskjól, Lækjargötu, Hjallaveg,
K. F. U. M. Á gamlárskvöld kl. 11,30 e. h.: áramótasamkoma. — Nýársdag kl. 8,30 e.h.: samkoma. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Blesugróf Skjólbraut Efstasund,
Bræðraborgarstígur 34 Samkoma nýársdagskvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Blönduhlíð
Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Að Austurgötu 6, Hafnarfirði á gamlársdag kl. 6 e.h. — Á ný- ársdag kl. 10 f.h. — Að Hörgs- hlíð 12, Rvík: á nýársdag kl. 8 eftir hádegi. 3 HnripiriP Sími 22480.
Þar sem bæjaryfirvöldin hafa ákveðið að benzínafgreiðslur í
miðbænum verði lagðar niður frá áramótum, mun afgreiðsla
vor
v/ð Vesturgötu
hætta störfum frá og með 1. janúar n.k.
Um leið og vér þökkum hinum fjölmörgu viðskiptavinum vorum ánægjuleg samskipti á liðnum
árum, viljum vér mælast til að þeir beini viðskiptum sínum framvegis til annarra benzínafgreiðslu-
stöðva vorra í bænum, þ.e. J
v/a Reykjanesbraut, Suðurlandsbraut og Miklubraut
Ennfremur viljum vér benda á útsölustaði vora við BORGARTÚN (SENDIBÍLASTÖÐIN
ÞRÖSTUR) og LANGHOLTSVEG (BIFREIÐ ASTÖÐIN BÆJARLEIÐIR).
☆
☆
Jafnframt er oss ánœgja að tilkynna, að ný benzín■
afgreiðslustöð mun vœntanlega verða opnuð í marZ'
mánuði nœst komandi við
Birkimel (Hagatorg)
Olíufélagíö Skeljungur hf.