Morgunblaðið - 14.01.1960, Side 5
Fimmtudagur 14. jan. 1960
MORCVNBLAÐ1Ð
5
íbúðir
Höfum m. a. til sölu:
2ja herbergja nýja, lítið niður
grafna kjallaraíbúð, við
Skaftahlíð. Sér inngangur
og sér hiti.
2ja hcrbergja nýja og glæsi-
lega íbúð í sambyggingu,
við Laugarnesveg.
2ja herbergja nýja íbúð á 2.
hæð, í húsi við Sólheima.
2ja herbergja íbúð í risi í húsi
við Hrísateig. Laus strax.
Söluverð 175 þús. krónur.
2ja herbergja íbúð á 1. hæð, í
steinhúsi við Karlagötu.
3ja herbevgja íbúð á hæð, við
Sundlaugaveg.
3ja herbergja íbúð með sér
hitaveitu, í kjallara, við
Miðtún.
3ja herbergja íbúð í kjallara,
í steinhúsi, við Laugaveg.
3ja herbergja glæsileg jarð-
hæð við Rauðagerði.
3ja herbergja íbúð á efri hæð
í húsi við' Holtagerði.
4ra herbergja íbúð á hæð við
Kjartansgötu. Bílskúr fylgir
4ra herbergja íbúð á 1. hæð,
við Sundlaugave
4ra herbergja íbúð á jarðhæð
við Sogaveg.
5 herbergja íbúð á 2. hæð við
Mávahlíð.
6 herbergja glæsilega íbúð á
hæð, við Miklubraut.
Einbýlishús við Baugsveg, á
stórri eignarlóð. Tvær íbúð-
ir eru í húsinu.
íbúðir í smíðum í Hvassaleiti,
Stóragerði og víðar.
Húsgrunnur með teikningu af
stóru íbúðarhúsi í Silfur-
túni.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Smurt brauö
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simi 18680.
Til sölu
6 herb. íbúö í parhúsi við
Hlíðarveg. Tilbúin undir
tréverk. Hagstæð áhvílandi
Ián. 1. veðréttur laus.
2 herb. kjallaraíbúð við Hlíð-
arveg, fokheld með miðstöð.
Lítil útborgun.
5 herb. einbýlishús við Vallar
gerði. Tilbúið undir tréverk
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Barmahlíð. Sér hitaveita. —
Bílskúrsréttur.
4 herb. íbúðarhæð við Kvist-
haga. Bílskúr. Hagstæð lán
áhvílandi. 1. veðréttur laus.
íbúðir i smíðum
2—3 og 4 herbergja við Kapla
skjólsveg.
Málflutnings
og fasteignastofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Loftpressa
til leigu. —
GBSTUR h.f.
Símar 12424 og 23956.
Til sölu m.a.:
2ja herb. jarðhæð, tilbúin und
ir tréverk, í Hlíðunum.
3ja herb. ný íbúð við Álf-
heima.
3ja herb. íbúð við Nesveg. —
Eitt herb. með eldunarað-
gangi fylgir í risi.
4ra herb. íbúð á Högunum.
Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Njörvasund
5 herb. ný íbúð með tvöföldu
gleri og stórum svölum,
ásamt bílskúrsrétti, við
Miðbraut, á Seltjarnarnesi.
5 herb. 2. hæð, tvennar sval-
ir, tvöfalt gler, glæsilegt
útsýni, við Skaftahlíð.
Heilt hús í Kópavogi með 2ja
og 3ja herb. íbúðum. Gæti
verið einbýli.
4ra herb. einbýlishús við Mið-
braut á Seltjarnarnesi, ný-
standsett og með tvöföldum
bílskúr og mjög stórri lóð.
Einbýlishús við Silfurtún, 115
ferm., forskallað og ræktuð
og girt lóð. Hagstætt verð,
ef samið er strax.
Á Seltjarnarnesi: fokhelda
jarðhæð, 100 ferm., ásamt
uppsteyptum bílskúr, með
öllu sér.
Fokheldar íbúðir og lengra
komnar, víðs vegar um bæ-
inn og nágrenni.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. — Sími. 19729.
7/7 sölu
2ja herb. ítúð, tilb. undir tré-
verk, við Eskihlíð.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Hverfisgötu.
3ja herb. íbúð, ásamt 1 herb.
í risi, við Hringbraut.
3ja herb. íbúð, tilb. undir tré-
verk, við Hvassaleiti.
3ja herb. fokheldar íbúðir við
Stóragerði.
4ra herb. íbúðir á 1. hæð við
Háagerði.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg. Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Njálsgötu.
4ra herb. fokheldar ibúðir við
Stóragerði.
5 herb. íbúð, ásamt bílskúr við
Barmahlíð.
5 herb. íbúð við Blönduhlíð.
5 herb. fokheld íbúð með mið-
stöðvarlögn, við Miðbraut.
5 herb. risíbúð við Blesugróf.
2ja—8 herb. íbúðir og einbýl-
ishús, í Reykjavík, Kópa-
vogi og víðar.
Verzlunarhúsnæði í Norður-
mýri.
TIL SÖLU.
Hálft steinhús
Lítil 3ja l.erb. íbúðarhæð og
hálfur kjallari, á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum. Sölu
verð 200 þús. kr. Útborgun
80 þúsund.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseignir
m. a. á hitaveitusvæði.
Höíum. kaupanda
að nýtízku, fokheldri 1. hæð
ca. 140—150 ferm., sem væri
helzt alveg sér, í Háloga-
landshverfi. íbúð, sem væri
t. d. múrhúðuð, kemur einn-
ig til greina.
Kýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300 og
kl. 7,30—8,30 e.h.: Sími 18546.
Hafnarfjörður
Hef til sölu nokkur einbýlis-
hús og einstakar íbúðir, af
ýmsum stærðum.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
7/7 sölu
Tvær glæsilegar nýjar 5 herb.
íbúðir í Austurbænum. —
Stærð 140 ferm., bílskúrar,
frystigeymslur.
1 til 9 herb. íbúðir víðs vegar
um bæinn.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur með mikla
kaupgetu að íbúðum af
mörgum stærðum og gerð-
um.
Útgerðarmenn
Til sölu vélbátar af ýmsum
stærðum.
Höfum kaupendur að vélbát-
um, 15—35 lesta og 50—80
lesta. —
Hafið samband við skrifstofu
okkar, sem fyrst.
FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428 og eftir kl. 7:
Sími 33983.
Stefán Pétursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala
Laugavegi 7. — Sími 19764.
Þvoum og bónum
bíla. Einnig á kvöldin og um
helgar. Sækjum og sendum,
ef óskaf er.
Nökkvavog 46.
Sími 34860.
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Viðgerðir
á ratkerti bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og i ’un
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20. Sími 14775.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
íbúðir til sölu
6 herbergja glæsileg íbúð á 1.
hæð.
2 herbergja fokheld íbúð.
3 herbergja við Frakkastig,
er á fyrstu hæð, eignarlóð.
2 herbergja lítil íbúð. Selst
tilbúin.
Vantar fyrir
kaupendur
5— 6 herbergja íbúð.
6— 7 herbergja íbúð.
3 herbergja íbúð, má vera til-
búin undir tréverk eða
málningu.
Ennfremur vantar:
5—6 herbergja íbúð — þarf
að vera á fyrstu hæð, með
hitaveitu. Útb. kr. 500.000,00
Fyrirgreiðsluskrifstofan
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, 3. hsgð.
Sími 1-24-69.
Höfum kaupendur
að 5 herbergja hæðum með
sér inngangi.
Fokheldum ibúðum eða lengra
komnum.
Til sölu 1—8 herb. ibúðir og
einbýrshús. Miklar útborg-
anir. —
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur, Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Höfum kaupanda
að skemmtilegu einbýlis-
húsi, í Kópavogi. í húsinu
þurfa að vera tvær stórar
stofur og 4—5 svefnher-
bergi.
TIL SÖLU
5 herb. íbúðarhæð við Digra-
nesveg. íbúðin er á annarri
hæð, 125 ferm. og selst full-
búin en húsið ópússað að
utan. Stórar svalir. Sér inn
gangur. Getur einnig verið
sér hiti. Bílskúrsréttindi. —
Hófleg útborgun.
6 herb. parhús við Digranes-
veg. Húsið er alls 160 ferm.
á tveimur hæðum. Tvennar
svalir. Sjálfvirk kynding.
Mikið af innbyggðum skáp-
um. Bílskúrsréttur. Fagurt
útsýni.
2 íbúðir í sama húsi, á ein-
hverjum fegursta stað í
Kópavogi. íbúðirnar eru 4ra
herb. íbúð á hæð og 2ja
herb. risíbúð, þvottahús og
geymslur í kjallara. Sér
hiti. Stór bílskúr. Sér lóð.
Ræktuð og girt. Skipti á 6
—7 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi á hitaveitusvæði kem-
ur til greina.
Sérstaklega vönduð 5 herb.
íbúð á hitaveitusvæði í Vest
urbænum. Bílskúrsréttindi.
Skipti á skemmtilegri 3ja
herb. íbúð kemur til greina.
Nýtt 5 herb. einbýlishús, við
Vallargerði.
Fasteignasskrifstofan
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Gnðm. Þorstcinsson
Kaupum blý
og aðra niálma
ó. hagstæðu verði.
7/7 sölu
Ný 2ja herb. íbúð við Sól-
heima.
2ja herb. íbúð á hæð við Hjarð
arhaga.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Mosgerði.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, við Álfheima.
3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. i
risi, í Hlíðunum.
4ra herb. efri hæð á hitaveitu
svæðinu í Vesturbænum.
4ra herb. 1. hæð við Háagerði.
Glæsileg 4ra herb. 1. hæð við
Heiðargerði.
5 herb. efri hæð við Blöndu-
hlíð.
5 herb. íbúð í Norðurmýri.
5 herb. 2. hæð við Miðbraut.
2ja og 3ja herb. íbúðir fokheld
ar og tilbúnar undir tréverk
og málningu, á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum.
3ja herb. íbúð ásamt 2 herb.
í risi, við Langholtsveg. —
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu.
3ja og 4ra herb. íbúðir, fok-
heldar, við Stóragerði.
5 herb. Tlæsileg hæð, allt sér,
við Melabraut. Selst tilbú-
in undir tréverk og máln-
ingu.
Ennfremur fokhelt raðhús, o.
margt fleira.
Hnfum kaupendur ai
6—7 herbergja íbúð.
7 herbergja einbýlishúsi
4—5 herb. hæð i Laugarnes-
hverfinu.
3ja herb. íbúð í Laugarnesinu.
EIGNASALAI
• BEYKJAV í K •
Ingólfsstr. 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7. Sími 36191.
TIL SÖLU
íbúðir i smiðum
3ja, 4ra og 5 herb. — Selst
fokhelt eða lengra komið,
eftir samkomulagi.
Fuílgerðar íbúðir
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb., f
bænum og utan við bæinn.
Einbýlishús
víðsvegar í bænum og ná-
grenni. — Einnig í Kópa-
vogi.
Útgerðarmenn
Höfum báta af ýmsum stærð-
um svo sem:
8 tonna 10 tonna 12 tonna
14 tonna 16 tonna 17 tonna
18 tonna 19 tonna 20 tonna
21 tonna 22 tonna 25 tonna
26 tonna 31 torna 35 tonna
38 tonna 39 tonna 40 tonna
42 tonna 43 tonna 48 tonna
51 tonna 72 tonna 92 tonna
Einnig trillubáta, 2ja tonna,
upp í 7 tonn.
Austurstræti 14.
III. hæð, sími 14120.