Morgunblaðið - 14.01.1960, Side 6

Morgunblaðið - 14.01.1960, Side 6
6 MORCVUIÍLAÐIÐ FímmTuðagur 14. Jan. 1960 Matur framreiddur í Yiseount fl ugvél Nýtt eldhús og nýr mat- sveinn hjá Flugfélaginu Orlög fveggja fermingarbræðra Eftir Þorstein J. Sigurðsson (JM SÍÐUSTU áramót hóf Flug- félag íslands starfrækslu nýs eld- húss og mötuneytis á Reykjavík- (irflugvelli. Flugfélagsmönnum þykir þetta mikill og góður á- fangi, því nú geta þeir sjálfir séð þvi, að haldin var barnabarna- skemmtun vistfólksins í Sjálf- ptæðishúsinu. Börnin voru um Í50 en fullorðnir nálægt 200. — Árlega, um langt árabil, hefir for ftjóri og stjórn Sjálfstæðishúss- þis sýnt þá rausn og höfðings- skap að bjóða til þessa jólafagn- aðar — Ömmu og afa, öllu held- (ir iangömmu og langafa, sem þjá okkur eru. þykir mjög vænt Hm að geta boðið litlu börnun- ftm á þessa jólatrésskemmtun, og tæri ég fyrir þeirra hönd og stofnunarinnar hugheilar þakkir bllum, sem að þessu stóðu, hljóm sveitinni, jólasveininum og öllu ftarfsfólkinu — og síðast en ekki síst forstjóra og stjórn Sjálfstæð- tshússinu. Um jólin bárust vistfólkinu fnargar jólakveðjur og gjafir. Heimsóknir og heimboð voru og mörg. Kvenfélög, átthagafélög, sem og blindravinafélagið sendu Pð vanda margar gjafir. Varnar- liðið færði tvo hjólastóla, sæl- gæti og spil að gjöf. Allar þessar gjafir, sem og ýmsar aðrar, er Ijúft og skylt að þakka. Börn úr Tónlistarskólanum, undir stjórn Frú Hermínu Sigur geirsdóttur héldu jólatónleika fyrir heimílisfólkið. Lucíurnar komu nú eins og svo oft áður. Skátarnir skemmtu, og ýmsa ftðra góða gesti bar að garði. Færi ég öllum þeim innilegustu þakkir fyrir komuna, skemmtun- ina og hugulsemina að muna eft- ir okkur hér á Grund. Árlega kemur hann til mín nokkrum dögum fyrir jól. Hann hefir í mörgu að snúast, og ýms vandamál að leysa — en hann biður mig alltaf um nöfn fimm- tíu vistmanna, sem hann sendir um hver jól rausnarlega pen- ingagjöf. Ég spurði hann að því af hverju hann gerði þetta. „Mér þykir vænt um að geta glatt með nokkrum krónum þá, sem ef til vill lítið eiga og lítið Einar Ásmu idsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, IL hæð. Simi 15407. 19 tl3. farþegum sínum, áhöfnum og öðr um starfsmönnum fyrir mat. •— Örn Ó. Johnsen, framkvæmda- stjóri félagsins, sagði í gær, er blaðamönnum var boðið að skoða nýju húsakynnin, að þar yrðu fá“. Þessum ágæta vini vistfólks ins þakka ég enn einu sinni fyrir jólagjöfina. Að efni ritsins að þessu sinni má nefna langa og ítarlega grein um „bæjarstjórn ísafjarðar, að- draganda og stofnun", eftir Jó- hann Gunnar Ólafsson, „Frá af- komendum Sæmundar á Hóli“. eftir séra Magnús Snæbjörnsson, „Harmleikurinn á Kirkjubóli 1656“, eftir Ólaf Magnússon, fyrr- verandi forstjóra, „Úr Pólverja- rímum Rögnvalds á Uppsölum", „Endurminningar úr heimahög- um“ eftir Ólaf Ólafsson fyrrver- andi skólastjóra, „Bæjarhús á Eyri í Skutulsfirði 1866,“ „Skip- strönd á Hornströndum", „Eben- ezer á Dynjanda", Frækileg björgun", „Vigurbreiður“, eftir Bjarna Sigurðsson í Vigur, „For- mannavísur úr Ögurnesinu“, „Ög urkirkja, 100 ára minning", eftir Kirstján Jónsson frá Garðsstöð- um, „Sönglíf á ísafirði á 19. öld“, eftir Jóhann Gunnar Ólafsson, „Götur og torg á ísafirði 1866“ og „Ævisaga Hallbjörns Odds- sonar“ eftir hann sjálfan. Þá eru í ritinu lausavísur, skýr ingar, athugasemdir og leiðrétt- ingar. Á 3ja hundrað félagsmenn Félagsmenn í Sögufélagi ís- firðinga eru nú orðnir hátt á 3. hundrað. Ættu Vestfirðingar, bæði þeir sem fluttir eru burtu og heima búa, að efla þetta félag sem mest þeir mega. Það hefur þegar unnið mikið verk og gott í þágu vestfirzkra fræða og lagt fram merkilegan skerf til varð- veizlu þjóðlegs fróðleiks og menn ingarverðmæta. matbúnar 60—80 þúsund máltíðir í ár. Allir þeir sem ferðast með flugvélum félagsins í millilanda- flugi vita hve mikilsvert það er að fá góða og vel útilátna máltíð á meðan á fluginu stendur. Og enda þótt Þorvaldur í Síld og Fisk hafi séð félaginu vel fyrir öllum slíkum þurftum hingað til, þá telur félagið sinn hag bættan að geta nú sjálft staðið að þessu. í mötuneyti Flugfélagsins á Reykjavíkurflugvelli matast að staðaldri allir starfsmenn félags- ins á flugvellinum, um 80 talsins. Að því er mikið hagræði, bæði fyrir starfsfólkið og félagið. Yfirmatreiðslumaður er þar Geir Þórðarson, sem áður gegndi sama starfi í Naustinu. Og þeir, sem komið hafa í Naustið vita þá sennilega hvers konar máltíð- ar er að vænta hjá Flugfélaginu. • Kona skrifar Vel- vakanda á þessa teið: Skemmtanalíf og framkoma unglinga í Reykjavík hefur lengi verið með þeim ódæm- um, að útlendingar, sem hing- að hafa komið hafa hvað eftir annað haft orð á því að slíkar aðfarir hafi þeir hvergi séð meðal svokallaðra menningar- þjóða. Ekki þarf að fara í neinar grafgötur með það, að aga- leysi á heimilum er aðalorsök þess, hversu illa íslenzkir ungl ingar haga sér þeim er sem sagt mörgum hverjum aldrei kennt að hlýða. Ósæmileg framkoma ungu kynslóðarinnar hefst á áber- andi hátt áður en hún er full- komlega einfær í umferðinni. þá hefja bömin snjókast í menn og glugga og halda þeirri þokkalegu iðju áfram fram yfir fermingaraldur þeg- ar færi gefst. Er Reykjavík örugglega eina höfuðborgin í Evrópu þar sem slíkt er látið líðast og veldur því fyrst og fremst skortur á eðlilegu upp- eldi og hins vegar ófull- MÖRGUM þeim, sem veitt hafa athygli áfengisdrykkju æskufólks — pilta og stúlkna — ganga til hjarta hinar margvíslegu hættur sem af slíku geta skapast. Segja má, að hinir „fullorðnu“ gjöri sér þær frekar ljósar. Ef verða mætti til aðvörunar hinum ungu í þessu efni, er eftir- fanrandi saga sögð. Sagan er sönn. Þeir voru fermingarbræður. Annar var alinn upp við góðar efnahagsástæður og skemmtilegt umhverfi. Snemma hneigðist hug ur hans að íþrótum og sjó- mennsku. Hann var sterkur og duglegur og vel kynntur, lag- legur og hressilegur, oft með gam anyrði á vörum í sínum hóp, og svaraði vel fyrir sig, ef svo bar undir. En samfara góðum hæfileikum, er oft meðfæddur og arfgengur veikleiki gegn ,,unaðsemdum‘' þesa lífs. Það fór líka svo, að hann stóðst ekki freistingarnar. Hann tók að neyta áfengra drykkja, ekki með venjulegum hætti í félagsskap við kunningja sína og vini — heldur var áfengis neyzla hans með þeim hætti, að hann var oftast einn, í hinurn svokölluðu „túrum“, sem urðu æ lengri og tíðari, eftir því sem lengra leið á ævidagana. Síðustu árin, sem hann lifði, var hann eins og í öðrum heimi. Allt varð honum einskis virði, nema það eitt, að geta aflað sér áfengra drykkja. Svo gjörsamlega hafði vínnautnin náð tökum á þessu glæsilega ungmenni, ástvinum og öðrum vinum til sárrar sorgar. — Og svo einn góðan veðurdag, fyrr en nokkurn varði, var öllu lokið. Hann var horfinn úr þessum heimi. Kynntist K. F. U. M. Hinn pilturinn var alinn upp nægjandi viðbrögðum lögregl- unnar við slíkan ósóma. Þegar þetta unga fólk er komið um fermingu hefjast næturskemmtanir og má flest- ar nætur vikunnar sjá ungl- inga æpandi, og ælandi með alls konar furðulegum tilburð- um í miðbænum. Erlendur kvikmyndatöku- maður, sem hér var á ferð ný- lega stakk upp á því, að bæjar yfirvöldin hlutuðust til um að þetta fólk yrði kvikmyndað og myndirnar síðan sýndar sem aukamyndir í kvikmyndahús- um bæjarins. Foreldrar og kennarar gætu þá gengið úr skugga um hvaða fólk það er, sem ómenningunni veldur og ætti það að verða þessum aðil- um nokkur hvöt til bættra uppeldishátta. 0 „Músik“-rakstur Mér barst í hendur banda- rískt vikublað með nýstárlegri auglýsingu. Það var hljóm- plata með sem menn eiga að leika meðan þeir raka sig á morgnana. Blaðið er ,Look‘ og auglýsingin er um Remington rafmagnsrakvé1 ar sem nota á meðan lagið, „Music to Shave by“ er leikið og sungið af Bir,g við þröngan kost, og erfiðar kringumstæður. Hann veitti þvl sneipma athygli, að skyldmenni hans áttu í meiri og minni erf- iðleikum vegna áfengisneyzlu með þeirrf afleiðingum, að fjár- hagur þeirra varð svo erfiður, að oft skorti brýnustu nauðsynjar, og friðurinn á heimilinu fór iðu- lega út um þúfur. Ósamlyndi og ófriður er stundum leiddi til hinna mestu vandræða. Samtímis kynntist hann æskulýðsstarfi K. F.U.M. — undir stjórn hins kær- leiksríka barnavinar, síra Frið- riks Friðrikssonar. Síðar kynní- ist hann starfi unglingastúkunnar Æskan nr. 1, er þá var undir stjórn valinkunnra sæmdar- manna, Aðalbjörns Stefánssonar prentara og Kristjáns Teitssonar, trésmíðameistara. Gekk í „Æskuna" Af þeim ástæðum, að hann grunaði að veikleiki gegn áfer^gis nautn kynni að iiggja í ættum manna, og að ættmenni hans voru af þeirri ástæðu veik á svellinu — tók hann þá ákvörðun að ganga í barna- og unglingastúkuna „Æskan“. Hefir hann verið templ ari síðan og miklar líkur eru til þess, að hann verði það alla síra ævi. Ekki var piltur þessi á neinn hátt, hvorki um andlegt eða um líkamlegt atgervi, hinum fyrr- nefnda fermingarbróður sínum fremri, nema síður hafi verið. En hann varð nógu snemma að- njótandi hinna félagslegu áhrifa, er að framan getur. Og það réði úfslitum. Þessir félagslegu mögu- leikar eru enn fyrir hendi. Enn er K.F.U.M. í fullu gildi — og lifir barnavinurinn síra Friðrik Friðriksson — sem jafnframt er elzti templari á íslandi. Hefur hann nú verið 73 ár í Reglunni. Enn eru barna- og unglingastúk- an „Æskan“, og aðrar stúkur, starfandi. Það, sem mestu máii skiptir er að taka ákvörðun um bindindi nógu snemma. Þorsteinn J. Sigurðsson. Crosby, Louis Armstrong og Rosemary Clooney. Lagið er einkar skemmtilegt, jafnvel þó Remington rakvél sé ekki notuð. Bóksalinn, sem vakti H í tf athygli mína á blaðinu, sagði: — Þetta er framtíðin. Eftir 50 ár verða engar bækur hér í hillunum. Eintómar hljómplöt ur, þá verða allar bækur gefn- ar út á plötum, líka dagblöðin — bætti hann við. Blaðamönn- um þætti þetta vafalaust skemmtileg tilbreyting, þ. e. a. s., ef prentararnir yrðu ekki látnir syngja fréttirnar inn á plöturnar. Jz'.’.n á Crund SUNNUDAGINN 10. janúar sl. lauk jólastörfum á Grund með Gísli Sigurbjörnsson. Ársrit Sögufélags ísfirðinga komið út ÁRSRIT Sögufélags ísfirðinga fyrir árið 1959 er nýlega komið út fjölbreytt af efni. Er þetta 4. árgangur ritsins. Ritstjórn þess skipa: Björn H. Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, Jóhann Gunnar Ólafsson, sýslumaður og bæjarfógeti á ísafirði og Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum. skrifar úr daqlega lifinu )

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.