Morgunblaðið - 14.01.1960, Page 7
Fimmtuclagur 14. jan. 1960
MoncvisnhAniÐ
7
1 eða 2 herbergi og eldhús
óskast
Húahjálp, ef um semst. Tilboð
sendist Mbl., fyrir 19. þ. m.,
merkt: „211 — 8154“.
Stúlka
sem hefur Samvinnuskóla-
próf og góða ensku-kunnáttu,
óskar eftir skrifstofuvinnu
nú þegar. — Upplýsingar í
síma 34257. —
Ræstingakona
vantar nú þegar. —
Verzlun
Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8.
Rafgeymar
6 og 12 volta, hlaðnir og
óhlaðnir. — Hleðslutæki fyr-
ir rafgeyma.
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Dieselmótor
Garant diesel-mótor til sölu í
heilu lagi eða í stykkjum. —
Upplýsingar í sima 32778. —
Mótorrafsuðuvél
Viljum kaupa mótorrafsuðu-
vél, má vera ógangfær. Upp-
lýsingar í síma 32778.
Hollenzkar
tinkönnur
Stofan
Hafnarstræti 21. Sími 10987.
Iðnabarpláss
óskast til kaups eða leigu. —
Mætti vera stór bílskúr. —
Upplýsingar í síma 33542. —
Stúlka
vön símavörzlu óskar eftir
vinnu. Fleira kemur til greina
Tilboð sendist MbL, merkt:
„Vinna — 8523 — 8151“.
Vinna
Tilboð óskast í smíði á eld
hús-innréttingu. — Sími
36029.
/0,000
fet mótatimbur. 1x6 og 1x4
er ég kaupandi að nú þegar.
Staðgreiðsla. Tilb. sendist
afgr. Mbl., merkt. „Mótatimb
ur — 8150“, fyrir 15. jan.
Pianókennsla
Tek örfáa nemendur í píanó-
leik. — Sími: 34805.
Keflavík-Suðurnes
Innskotsborð, sófaborð, smá-
borð, margar tegundir.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18.
Keflavík-Suðurnes
Svefnsófar, svefnbekkir, dýn-
ur í rúm, svefnherbergishús-
gögn. — Seljum gegn afborg-
unum.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18.
Innflutningsleyfi
fyrir vestur-þýzkan bíl, til
sölu. — Upplýsingar í síma
14672 kl. 2—4 í fag.
2ja-3ja herb. íbúð
óskast til leigu í vor. — Upp-
lýsingar í síma: 24299, kl.
4—7. —
Isskápur
Electroluxe ísskápur óskast til
kaups. Tilb. sendist afgr. blaðs
ins, fyrir laugardag, merkt:
„Isskápur — 8147“.
Stálstólar og borð
bekkir (sæti), o. fl. notað, til
sölu ódýrt Hentugt fyrir veit
ingastofu, biðstofur, eldhús o.
s. frv. — Upplýsingar í síma
1-16-76. —
Stúlku
vantar á heimili úti á landi,
vegna veikinda. — Upplýsing
ar í síma 16550 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Útsala
í dag er selt hjá útsölunni
hjá Ódýra markaðinum, —
peysur á börn og fullorðna,
sokkar, mjög ódýrir. Telpu-
kápur, kvenkjólar, lítið núm-
er. — Verð frá kr. 65,00. —
Tau-afgangar og margt fleira.
Ódýri markaðurinn
Templarasundi 1.
Innri Njarðvik
Til sölu er 120 ferm. upp-
steyptur grunnur, á eignarlóð.
Ennfremur 4 herb. timburhús
við aðalgötu. Semja ber við
Júlíus Stefánsson, eftir kl. 5
á daginn.
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa,
aukavinna, í tóvaksverzlun í
Miðbænum. 17'aktaskipti. Upp-
lýsingar næstu kvöld í síma
14133, milli 7 og 9 e.h.
Kenni
íslenzku, dönsku, ensku og
þýzku. Les með sKólafólki
gagnfræðastigsins og undir
landspróf. Upplýsingar næstu
daga í síma 33155, kl. 7—8 á
kvöldin.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. — Upplýs
lýsingar eftir hádegi.
MATVÆLABÚÐIN
Efstasundi 99.
Keflavík-Hjarðvík
til sölu er þýzk Veritas-sauma
vél, lítið notuð. Tækifæris-
verð. Upplýsingar í síma
1248“. —
Bandarískur maður, giftur
íslenzkri konu, óskar eftir
/ herb. og eldh.
helzt í Keflavík. Tilb. leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir
mánudagskvöld, merkt: —
„Reglusemi — 8158“.
Keflavík
KVEN-ÚR tapaðist nýlega. —
Upplýsingar í síma 1465. —
Tréhlerar
til sölu. Seljast ódýrt. —
úppl. í síma 35320—23. —
Til sölu
Hoover-þvottavél, lítið notuð,
og taurulla. — Upplýsingar í
síma 50254. —
VIL SELJA:
beituskúr
sem er á Grandagarði. Enn-
fremur gúmmí-björgunarbát,
hentugan fyrir trillur. — Sími
14990. —
íbúð
Fullorðin, barnlaus hjón óska
eftir 2ja herb. íbúð, nú eða
síðar. Húshjálp. Tilb. sendist
Mbl., fyrir 14. þ.m., merkt:
„Húshjálp — 8155“.
Veitið athygli
Stórkostleg útsala á bókum.
Hundruð bóka á 5 og 10 kr.
Aldrei jafngott tækifæri að
eignast bækur á gjafverði.
Bókaverzlunin
Frakkastíg 16.
7/7 sölu
nýtt Tandberg T-2 segulbands
tæki, tveggja hraða, með
hljóðnema og tösku. Tilboð
leggist inn á afgr. MbL, fyrir
laugardagskvöld, merkt: —
„Noregur — 8156“.
7/7 sölu
á eignarlóð í Miðbænum,
tvö gömul timb",rhús. í hús-
unum eru 3 íbúðir, auk ein-
stakra herbergja og vinnu-
stofu. Staðurinn er mjög eft-
irsóknarverður, bæði til at-
vinnurekstrar eða félagsstarf-
semi. —
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Sími 12831.
KVEN-
GÆRUÚLPUR
Verð frá kr. 918
TELPUÚLPUR
Margar gerðir
Marteini
LAUGAVEG 31
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Kjötbúðin BORG
r/y
é^Já^JL
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Ford ’58, 59, Taxar
Chevrolet ’58, Taxi
Nash Statsman ’52,
2ja dyra
Chevrolet ’49, ný yfirfar-
inn. —
Morris Oxford ’50
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Ford Angelia ’55
Fiat Station 1100 ’54, ’57,
’58, ’59
Einnig mikiíV úrval af
jeppum, sendiferða- og
vörubílum.
LITLA
fítéuSí
Tjainargötu 5. — Sími 11144
- ÚTSALA -
Hallveig auglýsir
Daglega nýjar vörur á útsöl-
una. —
Dívanteppi — Veggteppi —
Rúmteppi —
Feysur og alls konar prjóna-
vara. —
Kvensloppar. Svuntur
Nærfatnaður — Dömublússur
Sundbolir — Sokkar
Undirpils, Telpu-silkibuxur
Laugavegi 40.
Svart veski
með á annað þúsund krónur í
tapaðist neðarlega á Lauga-
vegi. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 18328 eða til lög
reglunnar.
Mótatimbur
Notað mótatimbur óskast til
kaups. — Upplýsingar í síma
12487. —
Amerískur
Grillofn 400
til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. í síma 23037.
Bílamiðstöðin Vagn
Selur í dag:
Opel Reord ’55, úrvals
bíll. —
Opel Capitan ’55
Opel Caravan ’60, nýjan
Chevrolet ’55 einkabíU
Volkswagen ’59
Fiat 1100 ’59
Station og fólksbíl.
Chevrolet ’54 Bel-Air
Mjög góðan bíl. —
Chevrolet ’53, 2ja dyra
Oldsmobile ’57, 2ja dyra
Mjög glæsilegur bíll, með
góðum greiðsluskilmálum.
Ford ’55, ýmis skipti
Zimm ’55
með góðum greiðsluskilmál
um. —
De Sotp ’55
sjálfskiptan með öllu.
Ford ’58 fallegan bíl
Ford A««relia ’60. nýjan
Chevrolet ’59, vörubíll
Bílami^stöðin Vagn
nnsítií yC
Siiiicu i0289 og 23757