Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.01.1960, Blaðsíða 16
16 MORCVN niiÐlÐ Fimmtudagur 14. jan. 1960 MÁLFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson . Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, IIL hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Ameríska söngkonan Betty Allen heldur tónleika í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 7. Kelley Wyatt aðstoðar. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir , Austurbæjarbíói. Pípulagningamenn Fræðsluerindið er kl. 8,30 í kvöld — Ekki kl. 9,30. Nefndin Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málf/utningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. ^ 10 hjóla trukkur Til sölu er 10 hjóla trukkur með palli (International) Bíllinn er með ónýtri vél, en að öðru leyti í góðu lagi. Með bílnum fylgir spil, gálgi og ýmsir varahlutir. Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði. Sími 11425. Olíufélacgið Skeljungur hf. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki hér í bænum, óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til símagæzlu, bréfaskrifta og al- mennra skrifstofustarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 4356“, ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 18499. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14. HAPPDRÆTT! HÁSKÓLA ÍSLANDS Á morgun verður dregið í I. flokki M eða I v i n n i n g a er anna r aðalvinningur ársins; h áI f mi11 jón krónur í dag eru seinustu forvöð að endurnýja Happdrœtti Háskófa íslands 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 EF 1>IG langar til að sanna með tilraun, hvernig loftþyngdin breytist, geturðu búið þér til loftvog úr tómri niðursuðudós, gúmmí- blöðru, sogröri, segl- garnsspotta, eldspýtu og limbandL Jafnaðu opið á dósinni með því að slá hvassar brúnir niður, klipptu munnstykkið af blöðr- unni og bittu hana yfir dósina. Gættu þess að strengja gúmmíið vel og binda fast, svo að dósin verði loftþétt. Yddaðu eldspýtuna og stingdu henni í annan endann á sogrörinu, límdu síðan sogrörið fast með lím- bandinu á miðjuna á gúmmíinu. Settu pappaspjald á veginn, þannig að vísir- inn (eldspýtan) bendi á þið mitt, þegar staða loft- vogarinnar er eðlileg. Settu þar strik á spjaldið. Yísirinn mun síðan hækka eða lækka eftir því, sem loftþyngdin vex eða minnkar. Ef hann hækkar lítur út fyrir gott veður, falli hann má bú- ast við veðurbreytingu til hins verra. Krossgátc Lárétt: 1. Fylgihnött- ur jarðar, 4. Hæð, 5. Heyvinnuverkfærin, 7. Skel, 8. Það sem kornið vex á. Lóðrétt: 1. Eldiviður, 2. Huldar vættir, 3. Spyrja, 4. Sokkur, 3. Straumkast. ♦ Skrítlur Sjúklingurinn: Má ég svo biðja um reikninginn, læknir? Læknirinn: Ekki strax, ekki strax, þér verðið að safna kröftum áður. ★ Tveir gamlir vinir, Sammi og Tommi, gerð- ust vinnumenn á stórum búgarði. Fyrsta morguninn, þeg- ar þeir sátu við að mjólka, spurði Tommi ailt í einu: — Af hverju mjólkar þú ekkert, Sammi? Ég er bráðum búinn með mina kú. * — Ég er nú enginn asni, svaraði Sammi, — ég bíð bara þangað til kýr in fær hiksta @g svo heid ég fast um spenana. Ráðningar Ráðuingar á gátum í 26. tbl. 1959: 1 Stóllinn, 2. Páll. Ljáðu mér vængi Ur fyrstu sögu flugsins 9. Á meðan ekki voru gerðar aðrar kröfur, en að geta svifið upp í loftið og til jarðar aftur, voru loftbelgirnir nægilega góðir. Aftur á móti voru þeir næstum óhæfir til að ferðast með þeim, af því að þeir bárust stjórnlaust með vindinum. Margir reyndu að leysa þann vanda, hvernig stýra ætti loftskipunum og knýja þau áfram. Sumir töldu að það mætti gera með árum og seglum, aðr- ir töluðu um að spenna stóra fugla fyrir farkost- inn og enn aðrir vildu nota loftskrúfur. 10. Hugmyndin um loft- skrúfurnar var sú snjall- asta. f>ar var bara einn hængur á, skrúfurnar gátu aldrei snúizt nógu hratt, af því það varð að knýja þær áfram meó handafli. f raun og veru var ekki hægt að búa til flugtæki, sem hægt væri að stýra, fyrr en gufuvélin var fundin upp (skömmu eft- ir 1800). Fyrstu gufuvél- arnar voru þó of þungar til þess að hægt væri að nota þær í loftbelgjum, en frönskum vélfræðingi tókst að smíða litla gufu- vél, sem hann hengdi neðan í aflangan loftbelg. Þá var hægt að stýra hon- um dálítið, en hraðinn var aðeins 11 km. á klukku- stund. Síðar reyndu aðrir að nota gashreyfla og raf- magnsmótora, en það var samt fyrst, þegar hinir litlu benzínhreyflar komu til sögunnar, að verulegar framfarir urðu í smiði loftskipanna. o—□—o Skrítla Addi spurði Pésa, hvort hann yrði með á bió i kvöld. — Get það því miður ekki. — Hvers vegna? — Ég þarf að hjálpa pabba að reikna heima- dæmin mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.