Morgunblaðið - 14.01.1960, Síða 19

Morgunblaðið - 14.01.1960, Síða 19
Fimmtudagur 14. Jan. 1960 MORCUNRLAÐIÐ 1P \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ 5 | \ \ s \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ Birgis Falke og hljómsveit Magnúsar Péturssonar skemmta. Sími 35936. Hafnarfjördur Vil kaupa 3ja—4ra herb. íbúð í góðu standi. Leggið tilboð inn á afgr. blaðsins, eigi síðar en 20. þ. m., merkt: „Falleg íbúð — 8162“. Samkomur Hjálpræðisherinn Samkomuvika. — S.-major Frithjof Nilsen og frú stjórna og tala á eftirfarandi samkomum: Fimmtudag kl. 20,30. Almenn Hjálpræðissamkoma. Föstudag kl. 20,30: Kvöldvaka. Veitingar o. fl. Allir velkomnir. Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund fimmtu daginn 14. jan., kl. 8,30 stundvís- lega, í félagsheimili prentara við Hverfisgötu. — Skemmtiatriði: Upplestur og myndasýning. — Skemmtiatriðin hefjast stundvís lega kl. 9. Fjölmennið og verið stundvísar. — Stjórnin. K. F. U. K. — Ud. Mætum allar á fundinn í kvöld kl. 8,30. Allar ungar stúlk ur velkomnar. — Sveitastjórar. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Óskar Björklund og Þórarinn Magnússon. — Allir velkomnir. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. lóafur Ólafsson kristniboði segir gaml- ar og nýjar kristniboðsfréttir frá Kína. Allir karlmenn velkomnir. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Nýstár leg hagnefndaratriði. — Æ.t. Félogslíl Iþróttaféiag kvenna Nýtt fimleikanámskeið! Æfing í kvöld kl. 8 í Miðbæjarskólan- um. Innritun á staðnum. Handknattleiksdeild Vals Fundur í kvöld kl. 8,30. Sýnd verður kvikmynd frá Færeyja- förinni í sumar. Sími 10332, heima 35673. Stgurgeir Sigurjonsson hœstaréllarlöffmaður. Málflutningsskriislofa. Aðalstræti 8. — Sími 13 043. Hárgreiðsluslofan Blæosp Kjörgarði — er tekin til starfa. Permanent — Klipping — Litun og lagning eftir óskum — Lítið inn. BLÆÖSP — Sími 19216 Gips-þilplötur f y rirligg j andi Stærð: 100x260 cm. og 120x260 cm. Marz Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373 í dag er síðasti innritunardagur Dnnsskóli Rigmor Honson — Sími 13159 — — ROÐULL — Borðpantanir í síma 15327 ÁRSHÁTÍÐ Stýrimannaskólinn heldur á,rshátíð föstudaginn 15. jan. Hefst með borðhaldi kl. 7 síðd. í Sjálfstæðishús- inu. — Miðasala í Stýrimannaskólanum. og bóka- búð Isafoldar, Austurstræti. STJÓRNIN Akranes Árshátíð Stangaveiðifélags Akraness, verður haldin á Hótel Akranesi, laugardag. 16. jan. Fjölbreytt skemmtiskrá — Aðgöngumiðar seldir í hótelinu, föstudag. kl. 20—22. — Félagar fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 20,30. —- Dagskrá: Félagsmál. STJÓRNIN Verkamannafélagið Dagsbrún TILLÖGUR uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1960 liggja frammi í skrifstoíu félagsins frá og með 14. þ.m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 15. þ.m., þar sem stjórn- arkjör á að fara fram 23. og 24. þ.m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1959. Þeir, sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.