Morgunblaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. Jan. 1960 MORCTINBr.AÐIÐ 0 0 * * * 1 OKKAR tími er tími uppfinn- inga. Hver uppfinningin rek- ur aðra, svo ótt, að við borð liggur að sú uppfinning, sem í gær var ný, sé í dag orðin gómul — og á eftir tímanum. Þetta gildir auðvitað fiyrst og Iremst í hinum stóra heimi — hér heima verðum við í lang- flestum tilfellum að láta okk- ur nægja að fara nokkru hæg- ar í sakirnar. Við getum ekki tekið þátt í þeirri æðisgengnu keppni, sem fram fer í heimi uppfinn- inganna — til þess höfum við ekki bolmagn og megum kall- ast góðir að geta tileinkað okk ur sumt það bezta, sem aðrar þjóðir hafa að bjóða í þessum efnum. — Eða er þetta ekki rétt? Búum við yfir kröftum í þess- um efnum sem við höfum ekki beizlað — af vangá eða af öðrum enn verri ástæðum? — Þessar og þvílíkar hugs- anir brutust um í höfðinu á einum afi blaðamönnum Morg Líkan af dæluútbúnaði fyrir botnfisk, svo sem þorsk og ýsu, svo og síld. Trekt, sem hvílir á þrem eða f jórum hjólum, liggur á sjávarbotni, er hún í sambandi við slöngu úr stálvöfðu gúmi eða öðru efni, og liggur upp í skipið. — Beggja vegna og framar trektopinu er komið fyrir rafmagnsleiffslum á þar til gerðum álmum. — Þegar raf- strauminum er hleypt á þessar leiðslur myndast rafsegulsvið milli álmanna. Agnið er innan þessa sviðs, og sá i'iskur sem rennur að því verður þá fyrir áhrifum af raf straumnum, sem lamar fiskinn svo að hann lætur berast fyrir dælustraumnum upp barkann og í skipið. Agninu er komið fyrir ásamt ljósperu í trektinni. unblaðsins, er hann fyrir skömmu las í sama blaði grein um fiskveiðar með rafstraumi, sem kvað vera ný þýzk upp- finning. Þannig er nefnilega mál með vexti, að blaðamanninum fannst hann kannast við þessa uppfinningu — og allt í einu rann upp fyrir honum ljós, því það kemur líka stundum fyrir blaðamenn — fyrir mörgum árum hafði hann séð líkan af þessari upp karfia; tekur fiskurinn þá strik ið á ljósið og lendir í körf- unni. Þá má og minnast þess að síldveiðimönnum í Hval- finningu — en þá var hún firði fyrir nokkrum árum bar Rœtt um nýja sendibíla- stöð á bœjarstjórnarfundi A BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI í gær urðu nokkrar umræður um sendibílastöð- ina Sendibílar hf. við Einholt. Tilefni umræðnanna var, að á bæjarráðsfundi 8. janúar hafði verið lagt fram að nýju bréf fjögurra sendibílastöðva um starfsemi þessarar stöðv- ar og ennfremur umsögn um- ferðarnefndar og umsögn Iög- reglustjóra um atriði, sem þessir aðilar höfðu verið spurðir í sambandi við málið. Geir Hallgrímsson, borgarstj., rakti gang þessa máls. Gat hann þess, að er Sendibílar hf. lögðu fram umsókn sína um að starf- rækja sendibílastöðina við Ein- holt, hefði fylgt afrit af bréfi frá samgöngumálaráðuneytinu og umferðarnefnd og hefði hvorug- ur aðilinn haft neitt við þetta að athuga. Ráðuneytið hefði tekið fram í þessu sambandi, að engar takmarkanir væru á tölu eða akstri almennra sendiferðabif- reiða. Umferðanefnd hefði sam- þykkt staðsetningu sendibíla- stöðvarinnar að Einholti 6 Og á grundvelli þess hefði bæjarráð samþykkt málið fyrir sitt leyti Eftir þetta, hélt borgarstjóri áfram, komu að máli við mig fuiltrúar sendibílastöðva í bæn- ' um og töldu, að með þessari ráð stöfun væri þrengt kosti sínum. Lýstu þeir undrun sinni á að umferðanefnd skyldi leyfa stað- setningu sendibílastöðvarinnar í Einholti 6 og eins kváðu þeir sendibíla stöðvarinnar ekki hafa gjaldmæla. Hefði nú atriðinu um gjald- mælana verið vísað til lógreglu- stjóra, en til umferðanefndar varðandi staðsetninguna. Vildi umferðanefnd ekki fallast á að neitt væri við staðsetninguna að athuga, en lögreglustjóri hefði skýrt frá því, að undanþága frá gjaldmælanotkun hefði verið veitt um stuttan tíma, þar eð gjaldmælar væru ekki fáanlegir í landinu. Það sem bæjarstjórn bæri að gera í þessu máli væri að á- kveða, hvort hún viðurkenndi staðsetningu og kvaðst borgar- stjóri með tilliti til þess, er fram hefði komið í málinu, ekki sjá ástæðu til annars. Samkvæmt lögum væri ekki takmörkun á tölu sendibílastöðva í bænum. Það væri því ekki laga- heimild íyrir bæjarstjórnina að neita sendibílastöðum viður- kenningu nema einhverju væri áfátt um staðsetningu henn ar eða húsakynni. Það sem bæj- arstjórn bæri að gera í þessu máli væri að ákveða, hvort hún viðurkenndi staðsetningu sendi- Framh. á bls. 19. ekki þýzk, heldur íslenzk. Líkanið hafði íslenzkur maður gert samkvæmt eigin hugmynd og fylgdi því skýr- ing á notkun uppfinningar- innar. Maðurinn heitir Magnús Guðnason, Vestfirðingur að uppruna, en hefiur undanfarna áratugi dvalið í Reykjavík, þar sem hann hefur að mestu fengizt við uppfinningar. Blaðamaðurinn leitaði nú þennan mann uppi og spurði hann um þetta gamla líkan — í sambandi við þýzku upp- finninguna. — Er einhver munur á þess ari þýzku uppfinningu, Magn- ús og þinni uppfinningu, spurði blaðamaðurinn? — Nei, hugmyndin er sú sama — munurinn er aðeins sá að þarna er hún orðin að veruleika. Það sama hefði gerzt, ef tilraunir hefðu verið saman um að síldin þar kæmi þá fyrst upp á yfirborðið eft- ir er ljós voru tendruð á skip- unum. — Hvernig er þér innan- brjósts, þegar þú sérð hug- myndir þínar verða að veru- leika einsvers staðar úti í heimi? — Það er betra að vita að maður hefur haft á réttu að standa. — Hefur þetta áður komið iyrir — að þú hafir opnað blað eða timarit og séð einhverja af hugmyndum þínum blasa við þér „með holdi og blóði"? — Já, það hefur borið við. Til dæmis man ég eftir hug- mynd að skipi, sem siglir of- ansjávar, „flýgur" á vængj- um yfir yfirborðinu, ef svo má segja. Með þeirri aðferð á að vera hægt að ná jafnmikl- um hraða og á nýtízku bil. — Þessi hugmynd varð að veru- gerðar með mína uppfinningu. leika erlendis i fyrra — að — Hvernig stóð á því, að til- mig minnir, en hún hafði vak- raunir voru ekki gerðar með að með mér frá því ég var þína uppfinningu? # drengur í Dýrafirði. — Ég fékk engan hljóm- — Hver var fyrsta uppfinn- grunn — og ég hafði ekki ingin, sem þú gerðir? tíma til að eltast við þetta — — Það var strokharpa, strok annað kallaði að. hljóðfæri er spilað er á með — Hvað er langt síðan þín nótnaborði. Ég fékk styrk fyr- hugmynd varð til? jr hana frá Alþingi 1938, þús- — Það eru um 12 ár, og þá und krónur, sem voru miklir strax fór ég að gera líkön að peningar þá. henni. — Hvað hefurðu gert marg- — Þú gerir ráð fyrri Ijósi ar uppfinningar? til að lokka fiskinn? — 20—30, flestar ómerki- — Já, ég tel sjálfsagt að legar. — gera tilraunir með ljós við Svo mörg voru þau orð. Og fiskveiðar almennt. Það er álit nú geta lesendur blaðsins hald ið sannað að lax og silungur ið áfram með heimspekilegar gangi mjög að ljósi. Norðmenn vangaveltur um uppfinningar kynda bál á ströndum til að — og reynt að finna upp ráð hæna síldartorfur nær landi, til að gera okkar eigin upp- Frumstæðir menn á Kyrra- finningar að veruleika, áður ^hafseyjum veiða sinn fisk með en við verðum að flytja þær í'þvi að halda á ljóskeri bak inn erlendis frá fyrir bein- við veiðarfaerið, sem er tága- harðan gjaldeyri. — i.e.s. STAKSTEINAB „ Verðbólgumenn'' „Verðbólgumenn", það var fyr- irsögn forystugreinar kommún- istablaðsins í gær. Kjarni þess- arar forystugreinar var svohljóð- andi: „Ríkisstjórnin er nú að skipu- leggja einhverja mestu verð- bólgu, sem dunið hefur á fslend- ingum, saimkallaða óðaverð- bólgu". Þetta segja mennirnir, sem fóru með völd á árunum 1956 til ársloka 1958, eða í rúmlega ZV2 ár og hleyptu verðbólgunni lausbeizlaðri eins og óargadýri á almenning. Þetta segja mennirn- ir, sem hrökkluðust frá vóldum 4. desember 1958, þegar ný verð- bólgualda var skollin yfir og þeir áttu engin úrræði til þess að forða hruni og vandræðum, sem við blöstu á næsta leiti. Þetta segja ennfremur mennirnir, sem lofað höfðu íslenzkum almenn- ingi, og þá fyrst og fremst ís- lenzkum verkalýð, að leysa vandamál verðbólgunnar á kostn að „hinna ríku" í þjóðfélaginu. En efndir þessa loforðs urðu á þá Ieið, að kommúnistar og bandamenn þeirra í vinstri stjórninni lögðu svo að segja eingöngu hrikalega skatta og tollaálögur á almenning í Iand- inu. Stöðvun í stað óðaverðbólgu Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn höfðu forystu um það, eftir að vinstri stjórnin hafði gefizt upp, að stöðva vöxt verðbólgunnar til bráðabirgða. Með nokkurri niðurfærslu kaup- gjalds og verfflags tókst að hindra að hin „nýja verðbólgiualda", sem vinstri stjórnin hafði leitt yfir þjóðina, stöðvaði framleiðsluna og skapaði atvinnuleysi og bág- indi í landinu. En þetta var að- eins gert með bráðabirgðaráð- stöfunum. Sjálfur höfuðvandi efnahagsmálanna var óleystur. Það er frammi fyrir þeim vanda, sem öll þjóðin og núverandi rík- isstjórn stendur nú. Áður en þessi ríkisstjórn, sem erfir efnahagsvandamál þau, sem vinstri stjórnin skapaði, hefur fengið ráðrúm til þess að leggja fram tillögur sínar, leggja komm- únistar og Framsóknarmenn höf uðkapp á það a» telja þjóðinni trú um „að ríkisstjórnin sé aS undirbúa „óðaverðbólgu" í land- inu! Hringavitleysan frá 1955 Fyrir nokkrum dögum var £ það bent hér í blaðinu, hver áhrif hin pólitísku verkföll kommúnista árið 1955 hefðu haft á hag íslenzks almennings og þróun íslenzkra efnahagsmála. Kommúnistar knúðu þá fram kauphækkun, sem nam 22% að meðaltali á árinu. Af því leiddi tilsvarandi hækkun verðlagsins og nýtt kapphlaup milli kaup- gjalds og verðlags var hafið. __ Vinstri stjórnin lét það síðan verða sitt fyrsta verk eftir að hún var komin til valda, að taka af launþegunum verulegan hluta kauphækkunarinnar frá 1955. En þjóðin sat uppi með verð- bólguna, sem af henni hafði hlot- izt. í gær segir svo kommúnista- blaðið: „Launþegar unnu sigur í hinni hörðu baráttu 1955 —". Voru það virkilegir launþegar, sem unnu sigur 1955? Mundu ekki flestir hugsandi menn sam- mála um það nú, að þá hefðl verðbólgustefnan og skemmdar- 1+00*m*+^+r**m**m***j*:m+0-***mm^mr.mmmearsSi verkamennirnir unnið sigur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.