Morgunblaðið - 24.01.1960, Page 4

Morgunblaðið - 24.01.1960, Page 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudaerur 24. jan. 1960 Heldurffu að þú ættir nú ekki aff fara að láta gera við vekjara- klukkuna. fgBAheit&samskot Júgóslavneska flóttakonan: — R E G krónur 130,00. Sólheimadrengurinn: — Frá Dóru kr. 10,00; F R 100,00. Lamaði maðurinn: — Nói 100. Flóðasöfnunin: H A kr. 200,00. Kg-g Félagsstörf Stúdentar M.A. 1951: Áríðandi fundur í Þjóðieikhúskjallaranum fimmtudaginn 28. janúar kl. 8,30. Ymislegt Orð lífsins: — Tjáið Drottni, þér guðasynir, tjáið Drottni veg- semd og vald. Tjáið Drottni dýrð þá, er nafni hans hæfir, fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða. Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guð dýrðarinnar þrumar. .. Raust Drottins hljóm ar með krafti, raust Drottins hljómar með tign. (Sálmur 29). Listvaka, — menningarsamtök prentara, efnir til bókmennta- kynningar í félagsheimili H.Í.P., sunnudaginn 24. jan. (í dag), kL 4 e.h. Dr. Jakob Benediktsson ræðir um ísl. handrit. Allir bók- iðnarmenn velkomnir, svo og konur þeirra. Starfsmannafélag vegagerffar ríkisins heldur árshátið sina í Lido, föstudaginn 5. febrúar n.k. Frá Húsmæðrafélagi Reykja- víkur. — Munið 25 ára afmæli Húsmæðrafélags Reykjavíkur annað kvöld, mánudag, kl. 7 í Þjóðleikhúskjallaranum. Kvenfélagið Hringurinn heldur afmælishóf sitt í Þjóðleikhús- kjallaranum þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst það með borðhaldi kL 6,30. Félagskonur eru minntar á að sækja aðgöngumiða sína sem fyrst. Léiðrétting Leiðrétting: í minningargrein í laugardagsbl., um Sigurbjörgu Jónsdóttur, hefur fallið niður í setningu og prófarkalestri grein- arinnar, nafn dóttur hennar, Þóru húsfreyju í Keflavík. Leiffrétting. — Ætt frú Irmu Weile Jónsson, sem viðtal var við í blaðinu, er frá Danmörku og er rakin þar frá 1193. Er það ein elzta aðalsætt Jótlands, Ago- vind, að því er frúin tjáir blað- inu. Frá Frakklandi kom aðeins einn liður af ættinni, Severin-lið urinn. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ....... kr. 45.70 1 Bandaríkjadoilar ....__— 16,31 1 Kanadadoilar .......... — 17,11 100 Danskar krónur ......... — 236,30 100 Norskar krónur ........ — 228.50 100 Sænskar krónur........ — 315,50 100 Finnsk mörk ............ — 5,10 1000 Franskir frankar ............ — 33,06 100 Belgískir frankar .... — 32,90 100 Svissneskir frankar ........ — 376,00 100 Gyllmi ................— 432,40 100 Tékkneskar krónur ....... — 226.67 100 Vestur-þýzk mörk------— 391,30 1000 Lírur ................. — 26.02 100 Austurrískir schillingar — 62,7b 100 Pesetar ______________ — ^ 27.20 Læknar fjarveiandi Kristján Sveinsson, augnlæknir verð ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað- gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50. Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema laugardaga kl. 10—12. Ofeigur J. Ofeigsson. læknir verður fjarverandi frá 7. jan. í tvær til þrjár vikur. — Staðgengill: Gunnar Benja- □ EDDA 59601267 — 1. Svalan flaug með Þumal- ínu niðúr að blómunum og setti hana á eitt stærsta blað- ið. En þá varð hún meira en lítið undrandi því að á miðju blóminu sat örsmá mannvera, hvít og gagnsæ eins og hún væri úr gleri. Litli maðurinn hafði undurfagra gullkórónu á höfði, og á bakinu hafði hann indæla, litla vængi, hvíta og tæra, og hann var álíka stór og Þumalína. — Hann var engill blómsins. í hverju blómi bjó slíkur lítill maður eða kona, en þessi var konungur þeirra allra. — Guð minn góður, hvað hann er fallegur, hvíslaði Þumalína að svölunni. Litli kóngurinn varð afskaplega hræddur við svöluna, því að hún var auðvitað risastór miðað við hann, sem var svo lítill og smágerður. En þegar hann sá Þumalínu, varð hann yfir sig hrifinn og glaður. I.O.O.F. 3 = 1411258 = 8% O. Gamanleikurinn Tengdasonur óskast verður sýndur í 40. sinn í Þjóffleikhúsinu í kvöld (sunnudag). Þetta leikrit hefur orðiff mjög vinsælt hjá leikhúsgestum og mun láta nærri aff um 20 þúsund manns hafi séff leikinn. — Myndin er af Indriða Waage og Margréti Guffmundsdóttur. Ævintýri eftir H. C. Andersen -meft ÞUMALÍIMA PSDapbók 1 dag er 24. dagur ársins. Sunnudagur 24. janúar. Árdegisflæffi kl. 1,30. Síffdegisflæffi kl. 14,02. Slysavarffstofan er opin allan sólarhringinn. — Lækiiavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Vikuna 25. jan,—29.jan. verður næturvarzla í Vesturbæjar-apó- teki. Vikuna 23. jan.—29. jan. verður næturlæknir í Hafnarfirði, Krist ján Jóhannesson, sími 50056. □ MÍMIR 59601257 — 2 Atkv. arfell er í Stettin. Litlafell losar á Vestur- og Norðurlandshöfnum Helgafell fór frá Ibiza 18. þ.m., áleiðis til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Hamrafell fór frá Batumi 12. þ.m. áleiðis til Reykja víkur. — H.f. Jöklar: — Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull kom til Warnemiinde í fyrrakvöld. Vatna jökull er væntanlegur til Grims- by í fyrramálið. Hafskip: — Laxá fór frá Stettin 22. þ.m. til Vantspils. ggFlugvélaD Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 j fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík ur og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiffir h.f.: — Leiguflugvél- in er væntanleg kl. 7:15 frá New York. Fer til Oslóar, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.45. — Saga er vænt- anleg kl. 19:00 frá Amsterdam og Glasgow. Fer til New York kl. 20:30. — Hjónaefni' Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Björnsdóttir, Kvisthaga 14 og Sigurður Hólm, útgerðarmaður. + Afmæli + 45 ára hjúskaparafmæli eiga i dag, Lilja Elínborg Jónsdóttir og Eggert Grímsson, Heiðargerði 76, Reykjavík. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Gdynia 23. þ.m. til Abo, Ventspils, Gdynia og Rostock. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 23. þ.m. til Hull og Rvík- ur. Goðafoss fór væntanlega frá Akureyri í gærkveldi til Ólafs- fjarðar. Gullfoss ér í Kaupmanna höfn. Lagarföss fer frá New York 26. þ.m. til Reykjavíkur. — Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Hafnarfirði 22. þ.m. til Esbjerg, Fredrikstad, Gdynia, Rostock og Kaupmannahafnar. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu foss fer væntanlega frá Siglufirði í dag til ísafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og Keflavíkur. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór frá Hafnarfirði 19. þ.m. áleið is til Rostock. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell væntanlegt til Kaupmannahafnar í dag. Dís- FERDINAND Eldheit umhyggjusemi mínsson. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ' ’ýrara aff auglýsa í Morgunblaffinu e í öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.