Morgunblaðið - 24.01.1960, Side 10

Morgunblaðið - 24.01.1960, Side 10
10 MORGinvnr -4 nifí Sunnudagur 24. jan. 1960 [Hótel og umferð arstöð i Alda- mótagörðunum A SÍBASTA bæjarstjórn- •rfundí ym sauþjrkkt á- krörðun bæjarriðs frá 4. des. sl., um «3 fallizt skyldi á tillögur samvinnunefndar ua skiuulagsmál, um stað- setningu hótels í Aldamóta- CÖrð'inum. Er hér um að ræða hið stóra gistihús, sem Þervaldur Guðmundsson hfCffst reisa og þegar hefur fengizt fjárfestingarleyfi fjrrir. Meðfylgjandi teikningar sýna í aðalatriðum hvernig skipuleggja á svæði hinna svokölluði Aldamótagarða. Fyrir sunnan Hringbraut kemur breitt gróðurbelti. 1 framhaldi af Sóleyjargötu er fyrirhugaður nýr vegur til Hafnarfjarðar, er mun ligffja í áttina til Nauthóls- víkur og síðan fyrir sunnan Fossvogskirkjugarð. Mun hann liggja á sléttlendi og því verða mun betri en vegurinn milli öskjuhlíðar og Golfskálahæðar. Þessi vegur mun liggja yfir þá flugbraut, sem snýr í áttina að Miklatorgi, en hún hef- ur nær ekkert verið notuð í mörg ár. Miðsvæðis milli Flug- vallarbrautar og hins fyrir- * hugaða nýja vegar mun hótelið rísa á rúmgóðri lóð, en endanleg stærð hennar verður ákveðin síðar. Fyrir vestan hana hefur umferð- armiðstöðinni verið ætlað mikið landrými. Bygging umferðarmiðstöðvar fyrir Reykjavík hefur lengi ver- ið á döfinni. Vegna stöðugt aukinnar umferðar verður þörfin fyrir hana meiri með hverju ári sem liður og er vonandi, að byrjunarfram- kvæmdir geti hafizt á næst- unni. Umferðarmiðstöð ætti að mega byggja í mörgum i- föngum. Þar yrði endastöð allra áætlunarbíla, sem kæmu til horgarinnar. Enn- fremur miðstöð eða við- komustaður margra stræt- isvagna, aðsetur leigubíla og síðast en ekki sizt marg- víslegrar annarrar þjón- ustu fyrir ferðamenn og borgarbúa, er ættu leið þarna um. Efri myndin sýnir hvern- ig hótelið og byggingar um- ferðarmiðstöðvarinnar gætu litið l't frá Landsspítala lóðinni. Í forgrunni er Hringbrautin og Keilir í baksýn. Slétt aluminium í plötum, 1.0 1.5 og 2.0 m/m fyrirliggjandi. EGILL ARNASON Umb. og heildv. Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. BIRGIT FALK og Hljómsveit Magnúsar Péturssonar. Mælum sérstaklega með hinum vinsælu Peking Ondum sem eru á matseðlinum í kvöld. Sími 35936. Skipstióra og Stýrimannafélagið Aldan Spilað í Breiðfirðingabúð í dag sunnudaginn 24. jan. kl. 4 e.h. Spiluð verða 30 spil. Keppni hafin. — Verðlaun. Skemmtinefndin. Einbýlishús — raðhus — íbúð Óska eftir að kaupa einbýlishús — raðhús eða íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 26. jan. merkt: „ABC — 8295“. FATABÚÐIN Skólavörðustíg 21 Sími 11407. Kynningarsalan i fullum gangi Sængur veræfni kr: 18.— m. Damask kr: 28.— m. Léreft kr: 9.— m. Sirs kr: 10,50 m. Prjónagarn, Handklæði, Þurrkur. 10% afsláttur. Ullarefni kr: 140.— m. í kápur, Pils og úlpur. Drengja- og telpufrakkar kr: 250.— Ulpur kr: 250— Komið og gjörið góð kaup. atabúðÍH' 1200 með Herjólfi VESTMANNAEYJUM, 21. jan_ Vestmannaeyjaskipið Herjólfur hefur nú verið 1 förum milli Reykjavíkur og Eyja í mánaðar- tíma. Hefur á þessum tíma sann- azt áþreifanlega nauðsyn þess skips. Hefur það farið til jafn- aðar þrjár ferðir í hverri viku. 1 flestum ferðum sínum hefur það verið fullhlaðið af vörum og hvert rúm skipað á farþega- rými, Oft hefur Sólk orðið frá að hverfa. Má þessu til frekari skýringa geta þess að tala far- þega með skipinu er nú orðin rúmlega 1200. Flugferðir frá Reykjavík hafa legið að mestu niðri, það sem af er þessum mánuði. Hefðu án efa skapazt mikil vandræði og erfið- leikar fyrir vertíðarfólk, ef ekki hefði verið upp á að hlaupa Vestmannaeyjaskipið Herjólf. Meðal almennings er mikil á- nægja ríkjandi yfir þessari miklu samgöngubót og hyggja menn gott til framtíðarinnar sérstak- lega þegar hægt verður að auka ganghraða skipsins. Hafa hon- um eðlilega verið nokkur tak- mörk sett meðan verið er að fullreyna vélar skipsins. — Bj. Guðm,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.