Morgunblaðið - 24.01.1960, Page 11

Morgunblaðið - 24.01.1960, Page 11
Sunnuðagur 24. jan. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 11 Melkot Einn síðasti torfbærinn í Reykjavík, Melkot, mun haia veriff rifinn áriff 1915. Af hon- um er þessi mynd tekin skömmu áður. Stóð þessi gamli bær í útsuðurhorni lóffar ráffherrabúsaffarins viff Tjarnargötu. En Melkot tald- ist þó til Suðurgötunnar. Þar sem bærinn stóð á lóð ráð- herrabústaffarins liefur lengst um síðan veriff smá kálgarð- ur. ★ ★ Áriff 1915 voru uppi bolla- leggingar um það að endur- byggja Melkot. Þar bjuggu i þá Magnús Einarsson sjómað- ur og Guðrún Klængsdóttir kona hans. Guðjón Helgason, bóndi í Laxnesi, faffir Hall- dórs Kiljans Laxness rithöf- undar, sem var náskyldur Magnúsi í Melkoti, hafði þá í huga aff byggja þar upp og setjast þar aff. En af því varff þó ekki. Melkot var rififf og síffan hefur ekki veriff byggt á lóðinni. Almælt er, aff Halldór Kilj- an Laxness hafi Melkot að fyrirmynd, er hann reit skáld- Brekkukot- sögu sína, Brekkukotsannál. Mun skáldið hafa veriff vel kunnugt í Melkoti og jafnvel búiff þar um skeið, hjá Magn- úsi frænda sínum. Bærinn í Melkoti var byggff ur snemma á 19. öld. Áriff 1839 býr þar Einar Sigurðs- son, sennilega faðir Magnúsar Einarssonar. Fær Einar út- mælt kálgarffsstæffi þetta ár viff bæ sinn. Bærinn í Melkoti var lítill torfbær í svipuðum stíl og fjöldi annarra húsa í Reykjavík á 19. öldinni. Gamla fólkið framan viff Melkotsbæinn á myndinni eru þau Magnús Einarsson og Guff rún Klængsdóttir. Hins vegar hefur ekki tekizt að afla upp- lýsinga um, hverjir dreng- imir eru, sem halla sér upp aff stakketinu fremst á mynd- inni. Er mjög líklegt aff ein- hverjir Reykvíkingar þekki þá, og geti gefiff blaffinu upp- lýsinar um nöfn þeirra. Þessi mynd af gamla Mel- koti gefur góffa hugmynd um húsakynni manna á fslandi jafnvel fram á annan áratug hinnar 20. aldar. Hér í Reykjavík mun nú aðeins vera einn torfbær uppi standandi. Þaff er Litla- Brekka viff Þormóðsstaðaveg. Þess skal að lokum getið, að Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. sýslumaður Iánaði Mbl. myndina. Ráðherrabústaður- Verzlunarmenn Verzlunarstjóri óskast til að veita forstöðu vefnað- arvörubúð á Suðvesturlandi. Hátt kaup. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist blaðinu merkt: „Verzlunarstjóri — 8287“. Hœð í Norðurmýri Til sölu er mjög skemmtileg hæð í Norðurmýri. Hæðin er 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað, skáli o. fl. Hæðin er í ágætu standi. Getur verið laus um miðjan febrúar. Góður bifreiðaskúr fylgir. Ræktuð og girt lóð. FASTEIGNA & VERÐBBÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Borðplast Nýkomið borðplast, margir littr. Stærð: 65x280 cm. Verð frá kr: 321,90 platan. Bankastræti 7 — Laugavegi 62. Þakjárn fyrirliggjandi. Pantanir sækist sem fyrst. EGILL ÁRNASON Umb. og heildv. Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. Tízkugarnið fyrír 1960 er komið í óteljandi litum og fleiri gerðum. Tilvalið í grófprjónaðar peysur. Þetta svissneska golfgarn hleypur ekki og hnökrar ekki, heldur lit og gefur óvenjufallega áferð. Kaupið meðan úrvalið er mest. * Verzlunin Osk Laugavegi 11. T I L S Ö L U notuð eldhusinnrétting o.fl. í eldhús Mál á innréttingunni: lengd 2,65 mtr., hæð 2,59 mtr., dýpt 60 cm. I henni eru 6 skápar, 20 skúffur og vinnu- borð. Einnig er til sölu tvöfaldur eldhúsvaskur með tilheyrandi borði og kanadisk rafmagnseldavél. Þetta selst allt með sérstöku tækifærisverði. Upplýsingar I síma 16024. v s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s I s i ! Shelley Marshall | #g i Haukur Morthens | skemmta ásamt hljómsveit J Árna Elfar. ( Dansaff til kl. 1. \ Borðpantanir í síma 15327. i Einbýlishús til leigu — I. mal Rétt utan við bæinn. Fjögur herbergi, eldhús og bað. Fyr- irframgreiðsla eftir samkomu lagi. Tilboð merkt: „Kyrrlótt — 8284“, sendist blaðinu fyrir 1. febrúar. — I. O. G. T. Hafnarfjörffur St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur mánudagskvöld kl. 8,30. — Kosning og innsetning embættismanna o. fl. — Templar ar, fjölmennið. Æffsti templar. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld kl. 8,30. Spilakvöld. — Æ.t. St. Víkingur Fundur annað kvöld, mánud., kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. — Skýrslur og innsetning embættis manna. Önnur mál. Hagnefndar- atriði. Fjölsækið stundvíslega. — — Æ.t.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.