Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.01.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 24. jan. 1960 MORClllSRLÁÐÍÐ 21 Samkomur Hjálpræðlsherinn í dag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli, Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. — Kapt. Anna Ona stjórnar og talar. — Mánudag kl. 4. Heimiliasam- bandið. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, — Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- kcmnir. —■ Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Vakn ingavika hefst í kvöld kl. 8,30. Samkomur hvert kvöld vikunn- ar kl. 8,30. Aðkomnir ræðumenn. í kvöld tala Einar Gíslason og Guðmundur Markússon. — Góður söngur! Kvikmynd um Lúther verður sýnd á vegum Lands- sambands K.F.U.M. að Amt- mannsstíg 2-B n. k. miðvikudag kl. 20,30. Aðgangur ókeypis. — Allir velkomnir. Góltslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657. Verzlunin Skeifan Snorrabraut (á horni Njálsgötu og Snorrabrautar) UTSAIA Selium a morgun og nœstu daga fyrir ófrúlega lágt verð Herra rykfrakka á kr. 275.00 — 390.00 — 450.00 — 475.00. Þessir frakkar kostuðu áðuir kr. 680.00 — 850.00 og 915.00. 200 stk. Kvenundirkjóla Rayon á kr. 58.00. 500 Kvenbuxur silki 10.00 og 15.00. 500 pör Kvensokkar nylon kr. 20.00. Þetta eru sérstök kjarakaup á Kvennædtatnaði. 100 stk. Drengjaskyrtur 4—12 ára á knr. 58.150 stk. Drengjasamfestingar 4—15 ára á kr. 100.—130. Samfestingar þessir eru úr bezta fáanlega vinnufataefni og eru selditr fyrir hálfvirði, enda kosta þeir nú minna en einar gallabuxur. Þarna getið þér því keypt ódýra úrvals flík á drenginn yðar. 300 pör Herrasokkatr Perlonstyrktir á kr. 8.00. 75 stk. Herra Molskinnsbuxur á 125.00. Einnig seljum við mikið af allskonar nær fatnaði fyritr karla, konur og börn með mjög hagstæðu verði. Verzl. Skeifan Snorrabraut. VÖRÐUR - HVÖT — HEIMDALLUR - ODIIMIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðvikudaginn 27. janúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Spiiuð félagsvist. 2. Ræða: 3. Spilaverðlaun afhent. 5. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir á morgun mánudag kl. 5—6 í Sjálf- stæðishúsinu. Skemmtinefndin. HLUTAVBL.TA FRAM HLUTAVELTA FRAM TAVELTA FRAM HLUTAVELTA FRAM HLUTAVELTA FRAM HLUTAVELTA FRAM Hlutovelta / dag kl. 2 l i Listamannaskálanum Fjöldi góðra muna — Eflið íþr óttirnar — Engin núll Knattspyrnufélogið Fnun UTSALA UTSALA Á morgun hefst ÚTSALA í TOLEDO Fichersundi. Gallabuxur @ 50,— Úlpur frá 150,— Útijakkar @ 200,— Dömupeysur frá 30,— Dömugaberdinebuxu»r 7 5,— Golftreyjur 100,— Manchettskyrtur @ 30,— Gaberdineskyrtur 7 5,— Síðar nærbuxur 25,— Barnapeysur ull @ 100,— Barnanáttföt @ 50,— Barnasokkar @ 5,— Eitthvað fyvir alla á útsölunni í Toledo Fichersundi. UTSALA UTSAI.A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.