Morgunblaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 4
4
MORGVlSni.AÐIÐ
Fímmtudagur 28. jan. 1960
I dag er 28. dagur ársins.
Fimmtudagur 28. janúar.
Árdegisflæði kl. 5,20.
Síðdegisflæði kl. 17,43.
Siysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavórður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Vikuna Tc. jan.—29.jan. verður
næturvarzla í Vesturbæjar-apó-
teki.
Vikuna 23. jan.—29. jan. verður
næturlæknir í Hafnarfirði, Krist
jáin Jóhannesson, sími 50056.
0 Helgafell 59601297. VI. 2.
□ GIMLI 59601287 — 1 Frl.
hefur væntanlega farið frá Car-
denas I gær, til Reykjavíkur.
H.f. Jöklar: — Drangajökull er
í Reykjavík. Langjökull lestar á
Norðurlandi. Vatnajökull var í
Hull í gær.
Hafskip: — Laxá er í Ventspils.
Skipadeiid S.Í.S.: — Hvassafell
er í Stettin. Arnarfell fór frá
Rvík 26. þ.m. áleiðis til New York
Jökulfell fór frá Kaupmanna-
höfn 25. þ.m. áleiðis til Rvíkur.
Dísarfell fór frá Stettin 26. þ.m.
áleiðis til Austfjarðahafna. Litla
fell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er í Vestmanna-
eyjum. Hamrafell er í Reykjavík.
I.O.O.F. 5 = 1411288% Spkv.
RMR Föstud. 29-1 60-20-
Hs — Mótt — Htb.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðný Bernhard,
öldugötu 59 og Guðmundur Heið-
ar Magnússon, Vífilsgötu 22.
gg Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss fer frá Ábo í dag til
Ventspils. Fjalifoss fór frá Hull
27. þ.m. til Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Seyðisfirði 27. þ.m. til
Norðfjarðar. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn 26. þ.m. til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss hefur
væntanlega farið frá New York
26. þ.m. til Reykjavíkur. Reykja
foss er í Hamborg. Selfoss fór frá
Esbjerg 27. þ.m. til Fredrikstad.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 27.
þ. m. til Siglufjarðar og þaðan
til Gdynia. Tungufoss fór frá
Kefiavík 27. þ.m. til Hull Ham-
borgar, Kaupmannahafnar og
Ábo. —
Eimskipafélag Rvikur h.f.: —
Katla hefur væntanlega farið frá
Ventspils í gaer, trl Riga. Askja
Flugvélar-
Flugféiag íslands h.f.: — Gull-
faxi er væntanleg til Reykjavík
ur kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna
höfn og Glasgow. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa
skers, Patreksfjarðar, Vestmanna
eyja og Þingeyrar. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, — Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs og Vestmanna-
eyja. —
I,oftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 7:15 frá New York. Fer
til Oslóar, Gautaborgar og Kaup
mannahafnar kl. 8:45. — Saga er
væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Stavanger. Fer kl. 20:30 til New
York. —
PSjAheit&sainskot
SóUieimadrengurinn, afh. Mbl.
Gamalt áheit K G kr. 200,00.
BÐYmislegt
Orð iífsins: — Eg tigna þig,
Drottinn, því að þú hefur bjarg-
að mér, og eigi látið óvini mína
hlakka yfir mér. Drottinn, Guð
minn, ég hrópa til þín og þú lækn
aðir mig. Drottinn, þú heimtir sál
mína úr Helju, lézt mig halda lífi,
er aðrir gengu til grafar. —
(Sálmur 30).
Sunnudagaskóli guðfræðideild-
ar háskólans hefst að nýju n. k.
sunnudag 31. janúar, kl. 10,30 f.h.
í kapellu háskólans.
Kvenfélag Nesskirkju: — Fund
ur, félagsvist og kaffi verður í fé-
lagsheimilinu í kvöld kl. 8:30. Fé-
lagskonum er heimilit að taka
með sér gesti.
Kvenfélagskonur Keflavík: —
Þorrablótið verður í samkomu-
húsi Njarðvíkur laugardaginn 30.
jan., kl. 8. Aðgöngumiðar hjá
Júlíönu Jónsdóttur, Garðavegi 11.
Sími 1328.
Jöklarannsóknarfélag islands
heldur aðalfund í kvöld kl. 20,30
í Tjarnarkaffi. Myndir og fréttir
frá Skeiðarárhlaupi.
Læknar fjarveiandi
Grímur Magnússon fjarverandi frá
27. janúar til €. febrúar. — Staðgeng-
iil: Jóhannes Björnsson.
Kjartan Olafsson héraðslaeknir í
Keflavík verður fjarverandi um óá-
kveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Klemenz
son og Arinbjörn Olafsson.
Kristján Sveínsson, augnlæknir verð
ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað-
gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50.
Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema
laugardaga kl. 10—12.
Ofeigur J. Ofeigsson. læknlr verður
fjarverandi frá 7. jan. í tvær til þrjár
vikur. — Staðgengill: Gunnar Benja-
mínsson.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR
Simi 1-23-08.
AðalsafniS, Þinsholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: AUa virka daga kl. 14—22,
nema laugard. kL 14—19. Sunnud. kl.
17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útihúið Hólmgarði 34: — Útlánadelld
fyrir fullorðna: Mánudaga kL 17—21,
aðra virka daga nema laugard. kl. li—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrlr böm:
IX egepjegnet euiau e8ep ext|A epv
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 1C: — Útláns-
deild fyrtr börn og fullorSna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 2C: — ÚtlánadeUd
ÆtliS þið tíl Ameríku?
Þjónninn: — Læknirinn er kom
inn, herra prófessor.
Prófessorinn: — Æ, ég má ekki
vera að því að tala við hann. Seg-
ið honum að ég sé veikur.
Móðirin: — Mundu nú, Jón, aS
það er draugur í skápnum sem
kakan er geymd í.
Jón; — Hvers vegna skamm-
arðu þá ekki drauginn, þegar
kaka hverfur, þú skammar mig
alltaf.
— Hvað þú getur endalaust
spurt, drengur, sagði faðirinn. —
Mér þætti gaman að vita hvað
hefði komið iyrir ef ég hefði
spurt svona margra spurninga
þegar ég var drengur.
•— Ef til vill .svaraði drengur-
inn uppörvandi, — hefðir þú þá
getað svarað einhverjum af mín-
um.
— Veiztu það, að giftir menn
lifa lengur en ógiftir?
— Það er ekki rétt, þeim finnst
það aðeins.
fyrir börn og fulloröna: Mánudaga,
miðvikud&ga og föstudaga kl. 17—19.
Tæknibókasafn IMSl
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstfmi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud.,
fimmtud., föstudaga og iaugardaga. —
KL 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegúm skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið þrlðjudaga
fimmtudaga og laugardaga kl. 1--3,
sunnudga kl. 1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Oplð á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Oplð alla virka daga kl 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einníg
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 saraa tíma. —
Síml safnsins er .50790
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúnl 2 er opin alia daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kL 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—T
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund ......... kr. 45.70
1 Bandaríkjadoilar ......._— 16,32
1 Kanadadollar .......... — 17,11
100 Danskar krónur — 236.30
100 Norskar krónur________ — 223,50
100 Sænskar krónur ............... — 315,50
100 Finnsk mörk ........... — 5,10
1000 Franskir frankar — 33,00
100 Beigískir frankar — 32,90
100 Svissneskir frankar ....... — 376,00
100 Gyllinl ............... — 432,40
100 Tékkneskar krónur_____— 226,67
100 Vestur-þýzk mörk _______— 391.30
1000 Lirur ................. — 26,0*
100 Austurrískir schiliingar — 62.7u
100 Pesetar ________________— 27.20
Óralangt héðan — þar sem
svöiurnar dveljast, þegar hér
ríkir vetur — var konungur
nokkur, sem átti ellefu syni
og eina dóttur, sem Elísa hét.
— Bræðurnir, kóngssynirnir,
gengu í skóla með stjörnur á
brjósti og sverð við hlið. Þeír
■krifuðu á gullspjöld með
demantsgrifflum og lásu jafn-
vel upp, hvort sem þeir höfðu
bók fyrir sér eða ekki. — Það
mátti skjótt kenna, að þeir
voru kóngssynir. — Elísa
systir þeirra sat á litlum
skemli úr spegilgleri og átti
myndabók, sem hafði kostað
hálft kóngsríkið.
Já, þau áttu vissulega góða
daga, börnin þau — en það
átti fyrir sér að breytast.
Faðir þeirra, sem var kon-
ungur yfir öllu landinu,
kvæntist öðru sinni, vondri
drottningu, sem var allt ann-
að en góð við blessuð börnin.
Þau fengu að kenna á því
þegar fyrsta daginn. Höllin
var öll skreytt hátt og lágt —
það var mikið um dýrðir, og
börnin voru í gestaleik. Þau
voru vön að fá eins mikið af
kökum og steiktum eplum og
þau gátu torgað, en nú gaf
hún þeim bara sand í tebolla
og sagði, að þau gætu látið
sem það væri eitthvert góð-
gæti.
Samið við STEF
um lónflutninga á
vinnusföðum
BLAÐINU hefur borizt eftirfar-
andi fréttatilkynning frá Vinnu-
veitendasambandi íslands, Fé-
lagi íslenzkra iðnrekenda og
STEFI:
Undanfarnar vikur hafa staðið
yfir samningaviðræður miili
fulltrúa Vinnuveitendasambands
íslands og Félags íslenzkra iðn-
rekenda annars vegar, en hins
vegar Sambands tónskálda og
eigenda flutningsréttar —
STEFs — um greiðslur til þess
fyrir tónflutning á vinnustöðum,
og hafa súmningar nú verið
undirritaðir, en þeir eru í höfuð-
artiðum sniðnir eftir hliðstæð-
um samningum á milli danska
vinnuveitendasambandsins og
danska STEFs. Veita samning-
arnir þeim aðilum, sem eru fé-
lagar í sambandi vinnuveitenda
og iðnrekenda sérstök hlunnindi
og hagkvæmari greiðslukjör ea
ákveðin eru í gjaldskrá STEFs.
1 samningaviðræðum íslenzka
STEFs við atvinnurekendur tóku
þátt og undirrituðu samninga
fyrir hönd Vinnuveitendasam-
bands íslands þeir Kjartan
Thors, Benedikt Þ. Gröndal og
Björgvin Sigurðsson, fyrir hönd
Félags íslenzkra iðnrekenda
Sveinn Valfells og Pétur Sæ-
mundsen, en fyrir hönd STEFs
Jón Leifs og Sigurður Reynir
Pétursson hæstaréttarlögmaður.
SANDGERÐI, 21. jan. — 13 bát-
ar voru á sjó í dag og fengu 80
lestir. Hæstir voru Jón Gunn-
laugsson með 10,7 lestir, Pétur
Jónsson með 8 lestir og Muninn
með 7,6 lestir. — Axel.