Morgunblaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 14
14
MORCVNfírAÐIÐ
Fímmtudagur 28. jan. 1960
félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n.k.
laugardag 30. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19,30.
Nokkrir aðgöngumiðar eru enn til sölu í skrifstofu
félagsins
Félag íslenzkra stórkaupmanna
Tilboð óskast
í nokkrar Dodge Weapon bifreiðar, er verða til
sýnis í Rauðarárportinu við Skúlagötu í dag kl. 1—3
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 e.h.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útborðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna
Kjötbúð — Fiskbúð
Norðurendinn af verzlunarhúsinn nr. 1 við Langar-
ásveg (Hornið) er til leigu fyrir Kjöt og fiskbúð.
Upplýsingar á staðnum í kjörbúðinni.
HÁSETA
vantar á m.s. Steingrím Trölla. Upplýsingar um borð
í skipinu í Reykjavíkurhöfn.
Verzlunarstjóri
Vanur og reglusamur verzlunarstjóri óskar eftir að
gerast meðeigandi og verzlunarstjóri í góðri matvöru
verzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 31. jan.
1960, merkt: „Meðeigandi — 9514“.
tflusbyggjendur
Púsningarsandur frá Þorlákshöfn til sölu á kr. 16
kr. pr. tunnan. Afgreiddur samdægurs. Pantanir í
síma 22577.
Leigubílstjórar
Til sölu er Plymouth plazea, árgangur 1955 í ágætu
ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 3-55-55.
Röskan pilt
vantar oss til innheimtu-
og sendiferða
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
VAIMTAR STÚLKUR
til afgreiðslustarfa
Konfektgerðin Fjóla
Vesturgötu 29 — Sími 18100
A
Kveníélag Látjaíells
sóknar 50 ára
Afmœlisins minnzt með veglegu hófi
SUNNUDAGINN þriðja í jólum
hafði Kvenfélag Lágafellssóknar
kvöldverðarboð að Hlégarði í til-
efni af 50 ára afmæli félagsins,
en það mun vera elzta kvenfélag-
ið í Kvenfélagasambandinu, For-
maður, frú Helga Magnúsdóttir,
á Blikastöðum stjórnaði hófinu,
en frú Kristrún Eyvindsdóttir,
Stardal og frú Áslaug Asgeirs-
dóttir, Dælustöðinni, flutti sögu
félagsins sem frú Kristrún hefur
tekið saman.
Saga og störf félagsins
Þann 26. des. 1909 komu 11 kon
ur af austanverðu Kjalarnesi
saman á Völlum á Kjalarnesi og
stofnuðu með sér félag til þess
að styðja og styrkja fátæka eftir
mætti. Þeir sem urðu undir í lífs-
baráttunni áttu þá einskis annars
úrkosta en fara á hreppinn sem
kallað var, en það var ekki gert
fyrr en í síðustu lög.
Ekkert samkomuhús var þá í
hreppnum, og voru fundir haldn-
ir á víxl á bæjunum. Þessi félags-
stofnun þótti nýlunda og þótti
sumum hún jafnvel óþörf. En
félaginu bættust kraftar, því
konur í Mosfellssveitinni gengu í
það, og fékk það þá nafnið Kven
félag Lágafellssóknar. Náði fé-
lagssvæðið þá yfir alla sóknina.
,Kvenfélagið hefur frá upphafi
sérstaklega haft líknarmál á
innar, auk þess sem miklu fé
er varið til líknarstarfsemi. Tveir
líknarsjóðir eru starfandi innan
félagsins .Ekknasjóður Mosfells-
hrepps, stofnaður af Páli Jóns-
syni, Holtastöðum, og Minningar
sjóður Kvenfiélags Lágafellssókn
ar, stofnaður um látnar félags-
systur af Þorgeiri Jónssyni, Gufu
nesi og Níels Guðmundssyni,
Helgafelli.
Fjölmennt afmælishóf
Afmælishóf félagsins var mjög
vel sótt. Sátu boðið félagskonur,
sem nú eru 90, og menn þeirra,
stjórn Kvenfélagasambands Is-
lands, Kvenfélagasambands Gull-
bringu- og Kjósarsýslu og nokkr-
ir fleiri velunnarar félagsins.
Auk þeirra sem áður er getið töl-
uðu frú Freyja Norðdahl, sem
flutti minni karla, sr. Bjarni Sig-
urðsson á Mosfelli, þakkaði góð-
Heimapermanent
Hárlagningavökvi
Shampoo
fyrir feitt, þurrt og venju-
legt hár. Mikið úrvaL
Flöskushampoo
Poly-Color litashampoo
allir litir
Hárnæring
Hárskol
Hárfeiti
Hárlakk
Hárnet
amerísk, margir litir
Svefnhárnet
Hárgreiður
Hárrúllur
Hárspennur
Hárnálar
Hárburstar
Hárklemmur
Bæjarins mesta og bezta
úrval allrar snyrtivöru.
^j^iM II'llilil
Bankastræti 7.
Guðjón Hjartarson, form. Ungmennafélagsins, afhendir frú
Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum, formanni Kvenfélagsins,
málverk eftir Guðmund frá Miðdal að gjöf frá UMFA.
starfsskrá sinni, og afflað fjár
með því að selja veitingar í rétt-
um, halda skemmtanir og bazara
og sitt hvað fleira. Margar kon-
ur hafa þar lagt fram krafta
sína. Má þar nefna Guðbjörgu
Norðdahl, Úlfarsfelli, Kristínu
Jósafatsdóttur á Blikastöðum,
Astu Jónsdóttur á Reykjum, Láru
Skúladóttur á Mosfelli og Krist-
rúnu Eyvindsdóttur í Stardal. Nú
verandi stjórn er skipuð sem hér
segir: Helga Magnúsdóttir, Blika
stöðum, formaður, Freyja Norð-
dahl, Reykjaborg, ritari og As-
laug Asgeirsdóttir, Dælustöðinni,
féhirðir.
Félagsstarfið er mjög líflegt og
ber margt á góma á félagsfund-
um. Jólatrésskemmtanir eru
haldnar fiyrir öll börn hreppsins,
og vinsæl námskeið kvenfélags-
ins í húslegum fræðum og
fræðslufundir. Þá hefur félagið
hlynnt að sóknarkirkjunni, m.a.
gefið skírnarfont í hana og 40
þús. kr. í pípuorgel. A siðasta ári
lagði það 20 þús. kr. til íþrótta-
vallar Ungmennafélags sveitar-
ar veitingar fiyrir hönd veizlu-
gesta og ómetanlegt starf félags-
ins í líknar og menningarmálum
héraðsins og fyrir hönd hreppsins
talaði Guðmundur Magnússon,
hreppsnefndarmaður og færði
félaginu 10 þús. króna gjöf frá
hreppnum. Þá þakkaði formað-
ur Ungmennafélagsins, Guðjón
Hjartarson, gott samstarf og af-
henti frá UMFA málverk eftir
Guðmund Einarsson frá Miðdal.
Kvenfélagið Esja á Kjalarnesi
sendi árnaðaróskir og forkunnar
fagra blómakörfu og formaður
félagsins afhenti gestabók, til að
geyma nöfn afmælisgesta Marg-
ar fleiri rseður og árnaðaróskir
voru fluttar.
Að lokum voru borð upp tekin
og dansað fram eftir nóttu.
SANDGERÐI, 21. jan. — 13 bát-
ar voru á sjó í dag og íengu 80
lestir. Hæstir voru Jón Gunn-
laugsson með 10,7 lestir. Pétur
Jónsson með lestir og Muninn
með 7,6 lestir. — Axel.