Morgunblaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 28. jan. 1960 MORGTJNBLAÐ1Ð 19 olivetti Skrifstofuritvélar fyrirliggjandi. Mjög vandaðar vélar á hagstæðu verði. Einkaumboðsmenn: G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19. Sími 11644. Tvö herbergi og eldhús til leigu Helzt óskað eftir rosknum hjónum sem eru reglusöm og ganga vel um húsnæðið. — UppL á Silfurteig 2, niðri. - - - & SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar hinn 1. febrúar. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja á morg- un. — Vörumóttaka daglega. Somkomuf Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Almenn sam- koma. Föstudag kl. 20,30: Hjálp arflokkur. — Velkomin. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Vakningasamkoma kl. 8,30. — Guðmundur Markússon og Krist- ín Sæmunds tala. — Allir vel- komnir. Unglingadeild KFUK Stúlkur 13 ára og eldri. Fundur í húsi KFUM og K kl. 8,30 í kvöld. Fundarefni: Framhalds- saga, happadrætti, kaffi, frásögu þáttur, hugleiðing. Sveitastjórar. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Runólfsson talar. Efni: Jakob og Páll. Allir karlmenn velkomnir. Félagslíf Handknattleiksdeild Vals Skemmtifundur í kvöld kl. 8,30 í Félagsheimilinu. — Félagsvist og dans — Valur. Uandsmót í knattspyrnu Landsmótin í 2., 3., 4. og 5. fl. 1960 verða háð í Reykjavík og ná grenni í júlí og ágúst. Tilkynn- ingar um þátttöku sendist K.R.R., Hólatorgi 2, Reykjavík, fyrir 20. febúrar. — K.R.R. I. O. G. T. Stúkan Bjarmi Ungtemplarar, munið fundinn í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Takið með ykkur nýja félaga. Mætið stundvíslega. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld kl. 8,30. — Æ.t. Templaraklúbbur Reykjavíkur er nú aftur opinn. Nánar aug- lýst á staðnum. Simi 35936 Ingólfscafé Ingólfscafé DANSAD til kl. 11,30 í kvöld City sextett og Sigurður Johnnie skemmta Ingólfscafé TILKYNNINC frá Skattstofu Reykjavíkur Framtalsfrestur rennur út 31. janúar. Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til kl. 7 e.h. fimmtudag, föstudag og Iaugardag til kl. 5 Áríðandi er að þeir, sem vilja njóta aðstoðar skatt- stofunnar við framtal, hafi með sér öll gögn varð- andi skatta af fasteignum, skuldir og vexti. Skattstjórinn í Beykjavík 'NÝTT UEIKHÚS S Ö N GUEIKURINN Rjúkandi rúð — 43. sýning — Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í í dag Simi 22643 NÝTT UEIKHÚS 2 prentara vantar í stóra prentsmiðju. Umsóknir sendist í pósthólf 818. Útsala — Útsala Kvenprjónakjólar áður kr. 1475.— nú kr. 650.— Ullarpeysur, áður kr. 260.— nú 145.— Úlpur á kr. 150.— Bútar, ýmsatr gerðir Barnasokkar frá kr. 5.— og m. m. fl. Gjörið svo vel að líta inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.