Morgunblaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 4
4
MORGZllSfíl.AÐlÐ
Fimmtudaerur 18 febr 1960
Læknar fjarveiandi
Kristján Sveinsson, augnlæknir vertt
ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað-
gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50.
Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema
laugardaga kl. 10—12.
FERDIIMAND
Sólin lækkaði óðfluga —
og nú var hún ekki stærri en
lítil stjarna. Það stóð heima,
að þá snerti Elísa fast land
með fætinum — og um leið
slokknaði sólin, eins og síð-
asti neistinn í brennandi
pappírsblaði.
Hún sá nú bræðurna standa
í kringum sig og haldast í
hendur — en skerið var ekki
stærra en svo, að þau kom-
ust með naumindum fyrir á
því. Brimið lamdi klettinn,
og særokið gekk yfir þau eins
og steypiregn.
Himinninn lýsti í hárauð-
um lit, eins og blossandi eld-
ur, og þrumurnar drundu án
afláts. Systkinin héldust í
hendur og sungu sálma sér
til styrktar og afþreyingar.
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund _______ kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar ____— 16,32
1 Kanadadollar ........ — 17.11
100 Danskar krónur ______— 236.30
100 Norskar krónur ______ — 228,50
100 Sænskar krónur_______ — 315,50
100 Finnsk mörk ........ — 5.10
1000 Franskir frankar ____— 33,0«
100 Belgískir frankar ... — 32,90
100 Svissneskir frankar ........ — 376.00
100 Gylíini .............— 432.40
100 Tékkneskar krónur «...». — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk ----— 391,30
1000 Lírur ................ — 26,02
100 Austurrískir schillingar — 62,76
100 Pesetar ........... — 27.20
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasala
Kirkjuhvoli. Simi 13842.
ATHUGID
að borið saman við útbreiðslu
er langturr 'vrara að auglýsa
i Morgunblaðinu í í öðrum
blöðum. —
í dag er fimmtudagur
18. febrúar.
49. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8.55.
Síðdegisflæði kl. 21.25.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R (fyrn vitjanir). er á sama
stað frá kL 18—8. — Sími 1503o
Kæturvarzla vikuna 13.—19.
febrúar er í Vesturbæjar-apóteki
Næturlækr.i- í Hafnarfirði vik-
una 13.—19. febrúar er Ólafur
Einarsson, sími 50952.
□ GIMLI 59602187=2 FRL.
H Helgafell 59602197. VI. 2.
I.O.O.F. 5 = 1412188% =
RMR - Föstuda 19-2-20 Fjh-Hvb.
Skipin
Hafskip hf.: Laxá losar sem-
ent á Norðurlandshöfnum.
Skipaútgerð ríkisins. — Hekla
fer frá Reykjavík kl. 17 í dag
vestur um land í hringferð. Esja
er í Rvík. Herðubreið var á
Hornafirði í morgun á norður-
leið. Skjaldbreið er á Breiða-
fjarðarhöfnum. Þyrill fór frá
Hafnarfirði í gærkvöldi áleiðis
til Bergen. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld
til Reykjavíkur. Baldur fer frá
Rvík í kvöld til Sands, Gilsfjarð
ar- og Hvammsfjarðarhafna.
Skipadeild SÍS.: Hvassafell er
á Norðf. Jökulfell fer væntanlega
í dag frá Ventspils til Sas van
Gent. Dísarfell er á Súganda-
firði. Litlafell er á leið til Rvík-
ur. Helgafell er í Rostock. Hamra
fell er á leið til Rvíkur.
Eimskipafélag fslands hf.: —
Dettifoss fór frá Þingeyri 17.2.
til Súgandafjarðar og ísafjarð-
ar. Fjallfoss er í Hamborg. Goða
foss er í New York. Gullfoss er
á leið til Rvíkur með viðkomu í
Thorshavn. Lagarfoss fer í kvöld
til New York. Reykjafoss er á
Húsavík. Selfoss er í Álabo-g.
Tröllafoss fór frá Hamborg 17.
þ.m. til Rotterdam. Tungufoss
fór frá Ábo 15. þ.m. til Helsing-
fors.
Eim. kipaféiag Reykjavíkur hf:
Katla kemur til Rvíkur í kvöld.
Askja er á leið til Rostock.
Jöklar hf.: DrangajökuII er í
Rvik. Langjökull lestar í Hafn-
arfirði í dag. Vatnajökull er á
leið til Ventspils. •
Flugvélar
Loftleiðir hf.. — Edda er vænt
anleg kl. 7:15 frá New York. Fer
til Oslo, Gautaborgar, Khafnar
kl. 8.45. Leiguvélin er væntanleg
kl. 19:00 frá Hamborg, Khöfn,
Gautaborg, og Stavanger. Fer til
New York kl. 20.30.
^jFélagsstörf
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund föstudaginn 19. febr.
kl. 8,30 stundvíslega í félagsheim
ili prentara, Hverfisgötu 21. Fund
arefni félagsmál, kvikmynd. Fél
agskonur taki handavinnu og
spil með. Fjölmennið. Stjórnin.
Æskulýðsráð Reykjavíkur: —
Tómstunda- og félagsiðja
fimmtud. 18. febr. 1960.
Lindargata 50.
Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja,
smíðaföndur, söfnunarklúbbur,
skeljar.
Miðbæjarskóli: Kl. 7,30 e.h.:
Brúðuleikhúsflokkur.
Laugardalur (íþróttavöllur):
Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e.h. Sjó-
vinna.
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar. Fundur í kirkjukjallaran—
um í kvöld kl. 8,30, fjölbreytt
fundarefni. Sr. Garðar Svavars-
son.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur fund
mánudaginn 22. jan. í Iðnó, uppi,
kl. 8,30. Frú Steinunn Ingimund
ardóttir, húsmæðraráðunautur
flytur erindi og sýnir skugga-
myndir.
Ymislegt
Orð lífsins: En mennimir, sem
voru samferða honum, stóðu mál
lausir, heyrðu þeir að vísu raust
ina, en sáu engan. Og Sál stóð
upp af jörðinni, en þegar hann
lauk upp augunum, sá hann ekk-
ert, og þeir leíddu hann við hönd
sér og fóru með hann inn í Dam
askus. Og þrjá daga var hann
sjónlaus, og át hvorki né drakk.
Post. 9.
Svartagilsmál. — í frásögn
blaðsins af dómi Hæstréttar í
svonefndu Svartagilsmáli, var
sagt að Hæstiréttur hefði eink-
um þyngt refsingu Reynis Hjalta
sonar. Hér átti að standa Svein-
björns, því að hann var í undir-
rétti dæmdur í 8 mánaða fang-
elsi, en var dæmdur í 2 ára fang
elsi, með dómi Hæstaréttar, eins
og fram kemur í frétt.
Rafnkellssöfnunin: Mér hefir
borizt eftirfarandi: Frá Guðrúnu
og Magnúsi, Nýlendu 200; Vign-
ir Guðnason 100; Brynjar Pét-
ursson 100; Jón Bergsson 100;
Aðalbergur Þórarinsson 50; Ás-
mundur Magnússon 50; Sæberg
Þórarinsson 50; Ólafur Gunn-
arsson 100; Haraidur Guðmunds
son 45; Stígur Guðbrandsson 55;
Ólafur M. Jónsson 50; tíuðjón
Sigurjónsson 50. — Með hjart-
kæru þakklæti. F.h. söfnunar-
nefndar. Bjöm Dúason.
f Húnvetningafél. í Reykjavík
stendur yfir tvímenningskeppni í
bridge. Er það í fyrsta skipti er
félagið gengst fyrir bridge-
keppni. Þátttaka er mjög góð og
mikill áhugi félagsmann fyrir
þessari nýbreytni í félagslífinu.
10 efstu í keppninni eftir fyrsta
kvöldið: 1. Friðrik, Guðm. 204,
2. Erlingur, Guðm. 190. 3. Egg-
ert, Sigurbjörg 190. 4. Þorgerður,
Steinþór 185. 5. Magnús, Hrólfur
181. 6. Pétur, Hannes 176. 7. Berg-
ur, Atli 176. 8. Jónas, Jóhannes
175. 9. Gunnar, Guðm. 172. 10.
Ólafur, Eiríkur 172.
Frá Skálatúnsheimilinu: Enn
hefir heimili veikluðu barnanna
að Skálatúni borizt áheit og
gjafir: Frá K og N 1720, frá V kr.
500 ,frá SS 1000, ÓS 300, áh. frá
ónefndri konu 300. — Hjartans
þakkir. Heill hverjum þeim, sem
leggur liknarmálum lið. — Páll
Kolbeins.
Söfn
BÆJARBÓRASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23*08.
Aðalsafnið, Þingboltsstræti 29 A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl.
17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22.
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
_____ ~mtí>
^ffffui/caffmiv
Ætlið þér að lofa mér þvi, að reiðast ekki, X hún líkist ...»
Húsbóndinn og frúin voru að
minna hvort annað á liðnar á-
nægjustundir.
— Mannstu, sagði eiginmaður-
inn, þegar þú varst fjórtán ára
en ég sext.',ii?
Já, sagði frúin og andvarpaði.
—En nú er ég fjörutíu og
fimm ára og þú átján ....
í íbúðum, sem innréttaðar eru
samkvæmt nýjustu tízku, er öllu
stjórnað með tökkum — nema
börnunum.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kL 17—21,
aðra virka daga nema iaugard. k1. 1'.—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kl.
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
OdIO alla virka daga fcl 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin % sanria tíma. —
Sími safnsins er .Í0790
Bæjarbókasafn Keflavikur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
VILLISVANIRNIR -
Ævintýri eftir H. C. Andersen
dögum Sg föstudögum kl. 4—7 og 8—M
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mi6-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in SkúJatúni 2 er opin alla daga nenrui
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn m
lokað. Gæzlumaður síml 24073.
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þri6ju<L.
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4.30—9 e.h. mánudaga og miö-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opln
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 1--1*
sunnudaga kl. 1—4 síðdeg.
ÞJóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudöguna
og fimmtudögum kl. 14—15.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10. er opið til útlána
mánudaga. miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.