Morgunblaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 18. febr. 1960
MORCUNnf. 4Ð1Ð
7
Ú fvarpsviðgerðir
Önnumst viðgerðir á útvarpstækjum, radiófónum og
öðrum skildum tækjum. — Sækjum, — sendum
Rasdíóvirkinn
Laugaveg 20 B — Sími 10450.
Einangrunarkorkur
H. Benediktsson hf.
Sími 11228.
Að safna
frímerkjum
eftir
Guðmund Árnason
hefur að geyma nytsamar
upplýsingar fyrir alla sem
safna frímerkjum.
CXGEFANDI.
Tilkynning
frá Menntamálaráði íslands
I. Styrkur til vísinda- og fræðinianna.
Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna þurfa
að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu
21 í Reykjavík, fyrir 15. marz n.k. Umsóknum fylgi
skýrsla um fræðistörf. Þess skcil og getið, hvaða fræði-
störf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknar-
eyðublöð fást í skrifstofu ráðsins.
n. Styrkur til náttúrfræðirannsókna.
Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til
náttúrufræðirannsókna á árinu 1960, skulu vera komnar
til ráðsins fyrir 15. marz. n.k. Umsóknunum fylgi skýrsl-
ur um rannsóknarstörf umsækjenda síðastliðið ár.
Þess skal og getið, hvaða rannsóknarstörf um-
liðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknarstöf um-
sækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga
að vera í því formi, að hægt sé að prenta þær. Um-
sóknareyðubiöð fást í skrifstofu Menntamálaráðs.
Reykjavík, 15. febrúar 1960.
MENNTAMÁLARÁÐ ISLANDS.
Kaupum hreinar
léreffstuskur
f^ren Ismloja /ýf]orqunllat):
'cjunL
>áinó
Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn
HOLMENS KANAL 15 C. 174
í vetur til V4 ’60. — Herb. með morgunrétti frá kr. 12—16
pr. rúm. — 1 miðborginni — rétt við höfnina
2-31-36
til sölu vörubílar
Volvo ’55, 5 tonna.
Ford ’55
4ra tonna með framdrifi,
lengsta gerð.
REO ’47, 4ra tonna
Chevrolet ’47,
lengeta gerð. Ágætir bílar.
Fargo ’47
stór og góður bíll.
Höfum ennfremur allar
aðrar tegundir af bifreið-
um.
Bíla- oij biivélasalan
Baldursgötu 8. Sími 23136.
r/y
Tjarnargötu 5. Sími 11144.
Ford Fairlane ’59
ekinn 18 þús. km. Skipti á
Chevrolét eða Ford ’54—’56
Ford ’54—’56
Chevrolet ’57, taxi
uppgerður. Skipti koma til
greina.
Opel Kapitan ’55
nýkominn til landsins.
Volkswagen ’55, ’56, ’58,
’59, ’60.
Moskwitch ’55, ’57, ’58,
’59.
Fiat 1100 60, ókeyrður.
Volvo Station ’55
mjög góður.
Ford ’52 vörubifreið
4ra tonna.
Einnig mikið úrval af
jeppum
^ *
/>
Tjarnargötu 5. — Simi 11144
Lóð til sölu
Lóð til sölu á mjög góðum og
þægilegum stað í Hafnarfirði
Þeir sem hefðu áhuga á þessu
sendi nöfn sín og heimilis
fang merkt „6060 — 9726“ til
Mbl. fyrir laugardag 20. þ.m
Til sölu eða skipta
milliliðalaust efri hæð og ris-
hæð, sér rveita, vinnuskúr.
Vil kaupa 2—3 herbergja í-
búð, eða lítið his, fyrirtæki
kæmi til greina. Tilb. sendist
blaðinu merkt: „Gagnkvæm-
ur hagnaður — 9615“.
HEILBRIGÐIR fætur eru
undirstaða vellíðunar. Látið
Birkenstock skóinnleggið
hvíla jg lækna fætur yðar.
Skóinnleggsstofan, Vifilsg. 2.
Opið alla virka daga kl. 2—4
Mótur
Lög eftir Sigfús Halldórsson,
sem út hafa verið gefin eru á
þrotum. Þær birgðir, sem eft-
ir eru, fást í Hljóðfærahúsi
Reykjavíkur, Bankastræti og
Hljóðfæraverzlun Sigríðar
Helgadóttur, Vesturveri.
Útgefandi.
Franskur
Bókaskápur
úr maghony til sýnis og sölu
Miðtúni 22 eftir kl. 8. Sími
15661.
Keflavik
Til sölu í dag næstum nýr
tvíbreiður ottóman og tveir
stólar að Norðurstíg 5, sími
1381.
Sælgætisgerð
og bakárofn 2x4 plötu til sölu
saman eða sérstakl. Uppl. í
símum 35911 og 33150.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson,
Ingimar Ingimarsson,
Símar 32716 og 34307.
BIFREIÐASALAN
Laugav. 92, sími 10650, 13146
Garant sendiferðabifreið
1957
með stöðvarplássi. Bifreiðin
er með Chevrolet-motor og
undirvagni. Til sýnis í dag.
Verzlið þar sem úrvalið er
mest og þjónustan bezt.
BIFREIÐASALAN
Laugavegi 92.
Símx 10650 og 13146.
Gamla bílasalan
Kalkofnsvegi. — Simi 15812.
Sendiferðabílar
hærri gerð.
bord ’55, ’56.
Chevrolet ’53.
Pobeta ’55.
Góður bíll. Skipti óskast á
yngri bil. Peningar milli-
gjöf.
Mercedes Benz ’55
220 gerð
Höfum kaupendur að
flestum tegundum bif
reiða.
Camla bílasalan
Kalkofnsvegi
Sími 15812.
Kuldaúlpur, ytra borð
Vinnubuxur,
margar gerðir.
Vinnublússur
Vinnuskyrtur í úrvali
Verðondi hi.
Tryggvagötu
Efnalaugin Glæsir
Tilkynnir: —
Útibúin eru opin
daglega frá 1—6
nema
laugardaga 9—1
Blönduhlíð 3,
sími 16682,
Reykjavikurveg 6
Hafnarfirði
Sími 50523. —
K A U P U M
brotajárn og málma
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir í marg
ar gerðir b’freiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Trésmiðjan Rún
Smiðjustíg 10. —
Tekur allskonar viðgerðir og
nýsmíði. — Útidyrateak
hurð til sölu, sama stað. .—
Sími 14094.
Selfoss nágrenni
mjög góðar permanentoliur
nýkomnar.
Ester Einarsdóttir
Skólavöllum 2.
Skrifstofuherb.
óskast til leigu, helzt með
góðu bílastæði sem næst mið
bænum. — Upplýsingar í
símum 33140 eða 36302.
Stúlkan
sem bað um að sér væri sen
bréf til afgr. Mbl. merk
„5. febrúar 1960“ er nú beðix
um að sækja það strax.
Ungur maður
með skipstjóra- og vélstjóra
réttindi, óskar eftir létti
vinnu í landi. Tilboð sendis
afgr. Mbl. fyrir föstudags
kvöld merkt Vinna 9727.
7/7 leigu
tvö lítil herb. og eidhús í ný-
tízku flusi nálægt miðbæn
um. D-gleg húshjalp áskilin
íbúðin fr; Kaup eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma
14557 til kl. 6. ,