Morgunblaðið - 02.03.1960, Page 4

Morgunblaðið - 02.03.1960, Page 4
4 MORCUNBLÁÐIÐ Miðvik'udagur 2. marz 1960 1 dag er 62. dagur ársins. Miðvikudagur 2. marz. Árdegisflæði kl. 08,20. Síðdegisflæði kl. 20,41. Slysavarðstufan er opin allan sólarhringinn. — L.æk,iavórður L.R. (fyrii vitjanir). er á sama stað frá kl 18—8. — Sími 1503u Næturvörður vikuna 27. febrú- ar til 4. marz verður í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði 27. febr. til 4. marz yerður Kristján Jóhannesson, sími 50056. LIONS — ÆGIR 2 — 3 — 12 I.O.O.F. 7 = 140328Vfe = GIMLI 5960337 = 5 Frl. RMR — Föstud. 4-3-20 VS-Fr-Hvb. • Vegna breytts útkomu- • 6 tíma blaðsins þurfa frétt- 6 • ir í dagbók að berast fyr- • 9 ir kl. 3,30 e.h. alla daga 9 • nema laugardag, fyrir kl. • • 11 f.h. • ★-----------♦-----------★ ESMessur Föstu- — Séra FÖSTUMESSUR: Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Laugameskirkja: — Föstuguðs þjónusta í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Jón Thor- arensen. Hallgrímskirkja: — messa í kvöld kl. 8,30, Lárus Halldórsson. Fríkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Kaþólska kirkjan: Kl. 6.15 síð- degis: Öskuvígsla og hámessa. Hjónaefni I»ann 20. febrúar s.l. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Egilsdóttir, skrifstofu- stúlka, Hringbraut 110 og Stein- dór Þórisson, skrifstofumaður, Sigluvogi 12. — + Afmæii + Sjötugur er í dag Ingvaldur Benediktsson, Háaleitisvegi 22, Rvík. Hann og kona hans dvelj- ast í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, að Melgerði 12, Kópavogi. 1 k- Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Ðettifoss fór frá Keflavík 27. f. m. til Aberdeen. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss er i Reykja- vík. Gullfoss fór frá Akureyri 27. f.m. til Hamborgar. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Fáskrúðsfirði 27. f.m. til Dublin. Selfoss og Tröllafoss eru í Rvík. Tungufoss fór væntanlega frá Gautaborg 1. þ.m. til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell losar á Breiðafjarðar- höfnum. Dísarfell er væntanlegt til Rostock á morgun frá íslandi. Litlafell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Norðurlands- höfnum. Helgafell væntanlegt til Rvíkur í dag frá Stykkishólmi. Hamrafell kemur til Reykjavík- ur í dag frá Batum. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. — Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar og Vest fjarða. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Laxá er í Gravarna. Eimskipafélag Reykjavík h.f. Katla er á leið til Roquetsis frá Akranesi. — Askja er í Nörre- sundby. H.f. Jöklar: Drangajökull var við Skagen í fyrradag á leið til Ventspils. Langjökull er í Vent- spils. Vatnajökull er í Kaup- mannahöfn. gjFlugvélar Flugfélag Islands h.f. — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 16:10 á morgun. — Innan- landsflug. I dag er áaetlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 7:15 frá New York. Fer til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8:45. Leiguvél- in er væntanleg kl. 19:00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20:30. 158 Félagsstörf Félagskonur Styrktarfélags vangefinna halda fund í Aðal- stræti 12, fimmtudaginn 3. marz n.k. kl. 8,30. Kristinn Björnsson flytur erindi um starfsgetu van- gefinna. Konur, fjölsækið og takið með ykkur handavinnu. Tmislegl Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið spiiakvöldið á morgun, fimmtudag, í Tjarnar-café, uppi, kl. 8,30. Konur, fjölmer.nið og takið með ykkur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnir félagskonur og aðra vel- unnara á hinn árlega bazar sinn, sem verður 6. marz. Gjöfum verð ur veitt móttaka í Skaftahlíð 25, 1. hæð. — Nefndin. Félagar í Sjálfsbjörg: — Munið föndrið, miðvikudaginn 2. marz, kl. 8,30, að Sjafnargötu 14. Góðir Reykvíkingar/ — Munið endumar á tjörninni. — Fleygið aldrei gömlu brauði — nema til þeirra. — Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. Samtíðin, marzs-heftið, er ný- komið út. Forustugreinin nefnist Ónytjuð auðlind og er um ísland sem ferðamannaland. Þá er langt samtal við Veturliða Gúnnars- son, listmálara. Grein um gullæð i« í Klondike. Ástarsaga: Þrír morgunverðir. — Fjölbreyttir kvennaþættir eftir Freyju. Þátt urinn: Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson. Skákþáttur og fíeira. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Á æskulýðsvikunni í kvöld talar séra Magnús Runólfsson. — m m fr. nwiymtKajjmw Ef ég bara myndi hverju ég ætlaði að gleyma. Hún var rétt búin að fá c*kti- skirteini og var svo óheppin að bakka framan á annan bíl. Sá. sera ók hooum, rauk út til að skararaa dömuna, en þagnaði al- veg er hann heyrði hana segja: — Getið þér ekki horft frara fyrir yður, maður. Þér eruð sá fjórði, sem ég keyri á í dag. — Herra minn, sagði yfir- þjónninn undrandi — þér eruð þó ekki að leiðrétta matseðilinn? — Uss, nei, svaraði maðurinn, ég er aðeins að strika út dýrustu réttina áður en konan mín kem- ur. Eins og öll kvöld vikunnar verð- ur mikill söngur. Kirkjuritið, febrúar 1960, er ný komið út. Af efni þess má nefna: Með köldu blóði, erindi eftir herra Sigurbjörn Einarsson, bisk up. Útvarpsmessur, eftir séra Ósk ar J. Þorláksson. Skoðanir mín- ar fyrrum og nú, erindi eftir dr. Kristian Schjelderup biskup. — Hvers vegna ég trúi á guð, eftir G. F. Fisher erkibiskup. Pistlar eftir séra Gunnar Árnason. Hlut verk kirkjunnar, eftir séra Benja mín Kristjánsson. Norræni prestafundurinn í Árósum, eftir séra Jón Þorvarðsson. Hugleiðing út frá Eiðasögu, eftir Einar Pét- ursson. — Þá er í ritinu getið um bækur, þar eru innlendar og er- lendar fréttir o. fi. Ritstjóri er séra Gunnar Árnason. Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Tómstunda- og félagsiðja mið- vikudaginn 2. marz 1960: — Lind argata 50 Kl. 4,30 e.h. Taflklúbb- ur. Kl. 7,30 Ijósmyndaiðja, flug- modelsmíði, taflklúbbur. — K.R.- heimilið: kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna, frímerkjaklúbbur. — Ármannsheimilið: kl. 7,30 e.h. VILLISVAIMIRIMIR - Ævintýri eftir H. C. Andersen Þegar Elísa sá þetta, sem var henni svo hjartfólgið, flögraði loks bros um varir hennar, og léttur roði færð- ist í kinnarnar. Hún hugsaði um frelsun bræðra sinna og kyssti hönd kóngsins. En hann þrýsti henni að brjósti sér og lét hringja öllum kirkjuklukkunum til brúð- kaupshátíðar. — Hin fagra, mállausa skógarstúlka var orðin drottning landsins. Erkibiskupinn gerði allt, sem hann mátti, til að afflytja hana við konunginn og hvísl- aði rógi um hana í eyra hans. En þau eitruðu orð náðu aldrei hjarta hans. Brúðkaup- ið var ákveðið — og erkibisk- upinn varð meira að segja sjálfur að setja kórónuna á höfuð henni. Fullur illvilja þrýsti hann umgjörðinni svo fæst niður á enni hennár, að hún fann mikið til. Þó var annað, sem þrengdi enn fastar að hjarta hennar — áhyggj- urnar og sorgin vegna bræðr- anna. Ú' FERDINAND wf ih \ \ ☆ Bast- og tágavinna, taflklúbbur. Laugardalur (íþróttahúsnæði). kl. 5,15, 7 og 8,30 e.h. Sjóvinna. Golfskálinn: Starfsemin í Golf- skálanum fellur niður þessa viku Listamannaklúhburina í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Söfn BÆJARBÓRASAFN REYKJAVÍKUR Simi 1-25-08. Aðalsafnið. ÞinfliottssUæti 29 A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19 — L.estrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 14J—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19. og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hóimgarði 34: — Útlánadeild fyrir fulloröna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. ícl V,— 19. Læsstofa og útlánsdeild fyrir börti; Alla virka daga nema laugardaga fcL ki 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Uttóns- deild fyrir born og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga. kL 17.30—19.30. Útibúið Kfstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fuliorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Od15 alla virka dagc? ki 2—7. Mánu- daga. miðvikudaga og föstudaga einmg ki 9—10 síðd. Laugardaga kL 2—5 — JLesstofan er opm 5 sams tíma. — Sími safnsins er 30700 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 6—19 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud.. fimmtud.. og föstud. kl. 4—7 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in SlcúJatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útiána mánudaga, miðvikudaga og föstuddga kl. 4—6 og 8—9. Tæknibókasafn IMSl (NÝja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi. K1 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og Laugardaga — KL 4,30—9 e.h. mánudaga og miö- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opm á vanaJegum skrifstofutíma og út- Jánstíma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1--3L sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Þjóðminjasafnið: — Gpið sunnudag* kL 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga fcL 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á suontt- dögum fcl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kL 14—15. Gengið Sölugengi 1 Sterlingspund ........ kr. 106.84 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.19 1 Kanadadollar __________ — 40.07 100 Danskar krónur ........ — 551.95 100 Norskar krónur ........ — 533.25 100 Sænskar krónur ________ — 735.75 100 Finnsk mörk ........... — 11.91 100 Franskir Frankar ...... — 776.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76.40 100 Svissneskir frankar ... — 877.95 100 Gyllini .............. — 1010.49 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk _______— 913.65 1000 Lírur ................ — 60.96 100 Austurrískir sehiilingar — 146.55 100 Pesetar ............... — 63.59 100 reikningskrónur Rússl. Rúmenía, Tékkóslóvakía Ungverjaland ......... — 100.14 Skráð jafngengi: Bandaríkjadollar 38.00 krónur. Gullverð isl. kr.: 109 gullkrónur 1.724.21 pappírskrónur. — 1 króna 0.0233861 gr. af skíru gulli. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður Málfl utnin gsskrifstof a. Aðalstræti 8. — Sími 11043

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.