Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. marz 1960 MORCUNBLAÐIÐ 13 Anna Stefánsdótiir prestsekkja, frá Stað í Súgandafirði. Fædd 25/10 1874. Dáin 5/3 1960. Kveðjuorð frá dóttur í Danmörku. ★ ANNA Stefánsdóttir, elskuleg móðir mín, hefur nú verið köll- uð frá jarðlífinu, ég hefði svo inni lega óskað að geta sýnt henni þá virðingu að vera í fylgd með öðrum ástvinum til að fylgja jarðleifð hennar til hinztu hvíld- ar. Móður minni hef ég svo mikið að þakka, hún fæddi mig til jarð- lífsins og foreldrar mínir ást- kæru byggðu í uppvexti mín- um fastan og öruggan grunn undir fætur mína, sem aldrei hefur bifazt þótt ég sjálf hafi mætt erfiðleikum á lífsleiðmni. í 85 ár gekk móðir mín mörg fótspor og alltaf gekk hún jafn örugg, sterk og bein hinn rétta veg, veg sannleikans og kær- leikans í orði og verki. Enginn þekkti hana betur en hennar eigin fætur, sem fundu þann góða gróður, sem fylgdi veg hennar, og hö-fðu því svo létt með að bera hana áfram. Móðir mín hafði þrek, sem fáum er gefið, aldrei kvartaði hún þótt þung- bærar sorgir heimsæktu hana, heldur umbreytti hún mótlætinu og erfiðleikunum í meira þrek og meira starf. Móðir mín bar í hjarta sínu þá sterkustu ham- ingju, sem lífið gefur okkur sem er vinnugleðin, hennar góðu hendur voru alltaf starfandi og hjálpandi eins og margar hendur og húp elskaðiað vinna.Mikið hef ir hún svo séð á æfidögunum og margt hefur vaxið og blómstrað fagurlega í og frá höndum henn- ar og hennar eigið lífstré hefur við þetta tífaldast og uppskeran var þolinmæði, óbifanlegur kjark ur og sterkur kraftur, sem aldrei yfirgaf hana. Skugginn með slör sitt hylur hana nú, en í gegnum hann brýzt ytsið fram, sem aftur gefur lífsblaði hennar líf svo að það blómstrar af því það elskar, eins og hún elskaði börn og barna börn. Þann 5. marz, þegar lífstré mömmu féll, leystist frá því hinn huldi lífsneisti, sem nú hefur upplyft sálaranda hennar á Ijós- bylgjurnar til fagurra heima, þar sem faðir minn og elskuð börn hafa undirbúið komu hennar og umvefja hana kærleiksböndum. Móðir mín var greind, hreinskilin og skarpskyggn kona, sálarlíf hennar hafði í rótum sínum hinn þroskaða ávöxt haustbarnsins, öllum dögum gaf hún líf með lífi sínu og við það eignaðist hún sjálf lífið. framundan um tíma og eilífð. Ég þakka þér hjartkæra móðir fyrir þann styrka lífsvef, sem þú spannst mér i móðurlífi, ég þakka þér þann kærleika, sem þú sýnd- ir dætrum mínum, mlnningin er geymd í hjarta mínu. Guðs náð sé með þér. Kaupmannahöfn, 7. marz 1960. Brynveig Þorvarðardóttir. Þá verða stóru bátarnir átta — Hvað geturðu sagt mér um útgerð og fiskvinnslu í Grafarnesi? — Þegar Gnýfari og annar- bátur 120 lesta stálbátur, byggður 1 Noregi — koma heim, en það verður um svip- að leyti, þá verða stóru bát- arnir orðnir átta. Frystihús er eitt og Verzlunarfélagið Grund rekur fiskverkunar- stöð. — Eru ekki oft hörð veður í Grundarfirði? — Jú, það kemur fyrir t.d. þegar fiskveiðarnar voru í Grundarfirðinum um árið og Edda sökk. Þá var ég á Grund firðinga gamla og við börð- umst við veðrið fram á miðja nótt, en þá komumst við að bryggju, eini báturinn. Nut- um við þar kunnugleika okk- ar. Margir bátar voru þarna og bösluðu allir við að liggja um nóttina, en engum hlekkt- ist á — nema Eddu. Höfnin og bryggjurnar stækki Hvað segirðu mér um hafn- arskilyrðin hjá ykkur? — Höfnin er sæmileg frá náttúrunnar hendi, nema í sunnanáttum eru oft afspyrnu rok og getur þá verið slæmt að liggja við bryggju þótt sjó- laust sé. Hafnarskilyrðin hafa nú batnað við það, að bryggj- an var lengd síðastliðið sumar og eru nú orðin dágóð. Þegar byggður hefur verið varnar- garður sunnan við bryggjurn- ar eins og ráðgert er, verður aðstaðan allgóð. Aðalatriðið er, að höfnin og Happdrætti Háskólans 35 346 548 970 1612 1937 2208 2394 2733 3125 3563 4176 4326 4764 5105 5783 6021 6669 7091 7263 7542 7772 8103 8303 8496 8767 9033 9231 9710 9962 10654 11066 11332 11587 11897 12230 12405 12692 13152 13359 13691 14516 14666 14870 15252 15506 15628 16073 16398 16660 16954 17224 17750 17966 18265 18419 18708 18963 19638 20157 20578 20882 21329 1.000 46 360 555 980 1682 2006 2296 2431 2866 3193 3587 4207 4400 4807 5152 5792 6079 6704 7141 7332 7550 7902 8150 8354 8543 8933 9045 9233 9831 9971 10819 11097 11461 11670 11912 12264 12511 12776 13165 13417 14019 14520 14773 15024 15288 15511 15718 16080 16419 16780 17014 17303 17756 17972 18316 18600 18717 19009 19738 20254 20617 21001 21403 krónu 51 377 681 1063 1763 2029 2350 2433 2951 3389 3605 4231 4448 4864 5248 5976 6094 6859 7204 7346 7623 7921 8173 8438 8606 8952 9047 9431 9874 10041 10908 11176 11515 11713 11929 12282 12536 12873 13222 13427 14046 14573 14774 15040 15319 15526 15736 16086 16450 16874 17039 17378 17773 18082 18354 18626 18873 19037 19871 20285 20646 21026 21422 vinningar 68 329 397 421 781 864 1200 1254 1791 1847 2131 2132 2358 2361 2495 2509 3009 3099 3425 3440 3610 3995 4293 4295 4465 4587 4899 4936 5450 5563 5994 6013 6108 6873 7227 7350 7685 8037 8239 8447 8620 9005 9060 9432 6292 6897 7249 7390 7701 8051 8249 8450 8631 9014 9095 9480 9895 9932 10091 10193 10932 10983 11191 11254 11561 11579 11776 11848 11967 12121 12294 12316 12589 12685 12892 12901 13223 13269 13463 13530 14319 14341 14612 14635 14790 14811 15100 15192 15386 15437 15588 15602 15779 15923 16113 16310 16505 16530 16888 16910 17042 17066 17459 17614 17799 17814 18116 18121 18377 18401 18655 18694 18892 18917 19418 19483 19896 19982 20347 20558 20731 20794 21060 21147 21667 21748 330 461 883 1447 1862 2191 2385 2686 3110 3481 4084 4312 4710 4969 5711 6014 6552 7017 7250 7523 7764 8097 8255 8488 8662 9022 9099 9528 9955 10292 11004 11287 11580 11894 12158 12327 12689 13134 13319 13620 14399 14660 14850 15228 15490 15625 15972 16349 16551 16936 17196 17643 17938 18206 18402 18701 18918 19517 20066 20562 20842 21153 21757 21773 21956 22444 22687 23285 23064 23515 23702 24064 24521 24925 25346 25825 26238 26561 26948 27387 27756 28246 28736 29197 29747 30250 30465 30976 31452 32105 32548 32853 33164 33512 33934 34272 34712 34985 35287 35479 35855 36216 36482 36674 37197 37539 38128 38558 39153 39465 39669 39972 40196 40447 40688 41048 41271 41533 41876 42138 42486 42797 43108 43703 43990 44619 45119 21814 21999 22487 22701 23304 23110 23520 23717 24149 24573 24957 25503 25879 26240 26576 26952 27436 27778 28390 28862 29474 29749 30284 30522 30988 31467 32118 32557 32868 33185 33552 33951 34380 34777 35061 35326 35496 35896 36233 36517 36828 37349 37661 38220 38569 39294 39468 39677 40040 40239 40468 40811 41061 41295 41582 41943 42163 42506 42918 43281 43714 43991 44639 45134 21818 22210 22492 22831 23412 23158 23542 23774 24237 24642 24994 25666 25970 26254 26691 «57198 27498 27820 28422 28916 29623 29758 30334 30625 31135 31786 32341 32564 32961 33208 33623 34035 34420 34832 35078 35350 35605 36048 36279 36530 37054 37363 37834 38362 38688 39338 39488 39715 40069 40259 40504 40975 41143 41399 41635 41963 42165 42507 42974 43307 43754 44093 44733 45275 21841 22219 22548 22872 23417 23201 23600 23798 24448 24737 25126 25708 25992 26364 26696 27238 27528 28016 28576 28990 29658 29784 30367 30870 31383 31809 32388 32624 32965 33222 33790 34161 34575 34839 35082 35365 35731 36101 36364 36579 37097 37367 37956 38363 38726 39397 39532 39748 40155 40355 40594 40992 41162 41404 41664 42012 42191 42518 43011 43369 43881 44146 44741 45288 21942 22263 22558 22990 23474 23203 23603 23803 24494 24788 25148 25715 26148 26507 26702 27316 27687 28058 28581 29041 29673 29915 30411 30921 31421 31855 32424 32708 33102 33344 33855 34205 34583 34890 35255 35379 35768 36106 36424 36666 37104 37450 38048 38430 38738 39413 39577 39864 40162 40356 40620 41005 41166 41465 41736 42023 42196 42648 43030 43515 43941 44341 44771 45362 21954 22415 22631 23011 23507 23225 23672 24015 24517 24874 25188 25821 26208 26511 26879 27386 27748 28125 28603 29054 29680 29921 30439 30932 31426 31927 32499 32710 33151 33445 33928 34234 34645 Höfnin stœkki NESKAUPSTAÐ, 10. marz: — Hinn nýsmíðaði vélbátur Gný- fari SH 8. sem hleypt var af stokkunum í Neskaupstað sl. laugardag fór í reynsluferð í dag á Norðfirði og reyndizt ganghraði 12 sjómílur á klst. Fréttamaður Mbl. fór með í reynsluferðina. Um borð voru margir starfsmenn Dráttar- brautarinnar h.f., Björn Ing- varsson skipstjóri, að ljúka við að rétta áttavitann, Bald- ur Böðvarsson, að láta tæki nýja tímans þreyta lokaraun- ina áður en skipið leggur úr höfn og — tíu eða tólf strákar frá sex til tólf ára aldurs, sem þeyttust um skipið stafna á milli, alla þá þrjá klukku- tíma, sem ferðin tók. Var stundum þröngt á þingi og lá við að strákarnir yrðu troðn- ir undir, er þeir skriðu á milli fóta fullorðnu mannanna í stýrishúsinu. — Nú, — dreng- irnir urðu ekki fyrir neinum óhöppum og bátur, búnaður , ^ og vél reyndust hið bezta og og bryggjurnar með bátunum vélin skilaði bátnum áfram með 12 sjómílna hraða. Fer til Grundarfjarðar Mbl. átti stutt viðtal við skipstjórann Hinrik Elbergs- son, Grafarnesi. — Þú ert meðeigandi - í skipinu? — Já, ég og bræður mínir tveir, Þorvaldur vélstjóri, sem er með hérna og Agúst, eig- um helminginn á móti Hrað- frystihúsi Grundarfjarðar h.f. — Ertu búinn að stunda sjó- inn lengi? — Frá 17 ára aldri, eða 14 ár. Skipstjóri hef ég verið í 10 ár, var m. a. lengi með Grundfirðing, 36 lesta bát. — Hefurðu verið að bíða eftir Gnýfara í vetur? — Já, það er að segja við vorum á leigubát, Straumnesi frá Stykkishólmi og hættum daginn, sem við lögðum af stað austur. Fengum 195 tonn í janúar og febrúar. bryggjurnar stækki með bát- unum. Strax á sjó — Þið eruð orðnir órólegir að komast heim og á veiðar? — Já, ég vona að við kom- umst af stað í nótt. Méx var sagt að heiman, að netaaflinn væri orðinn mjög góður, 20— 30 tonn í lögn og einn bátur fékk 40 tonn í einni lögn. Við getum farið á sjó strax og við komum heim. Báturinn er fullbúinn á veiðar og nokkrir af áhöfninni eru heima að ganga frá netunum. Við förum héðan ánægðir með að hafa fengið nýjan og góðan bát í. hendurnar, segir Hinrik Elbergsson að lokum. Auk hans og bróður hans eru á bátnum þeir. Albert Magnússon, stýrimaður, Kristján Torfason 1. vélstjóri og Magnús Alfsson matsveinn, allt hinir traustustu menn að sjá og tala við. — Fréttaritari 34958 45468 45518 45632 45670 45777 45853 35277 45869 45887 45893 45925 45929 45988 35445 46004 46065 46068 46099 46145 46217 35843 46312 46367 46415 46416 46422 46450 36198 46508 46572 46671 46753 46812 46920 36452 47099 47121 47227 47228 47294 47322 36673 47454 47492 47540 47565 47599 47610 37179 47722 47760 47766 47783 48176 48335 37534 48396 48430 48447 48572 48601 48634 38061 48714 48734 48891 48926 48954 48957 38534 49046 49060 49087 49095 49283 49305 38783 49308 49354 49385 49388 49407 49551 39456 49552 49561 49598 49660 49799 49873 39667 49893 49915 49933 49949 50080 50126 39881 50142 50145 50156 50250 50284 50293 40173 50297 50307 50315 50316 50317 50340 40362 50375 50406 50437 50454 50568 50576 40650 50737 50838 50863 50895 50962 51023 41018 51137 51308 51361 51497 51639 51686 41213 51852 51879 51882 51884 52001 52017 41515 52124 52196 52232 52257 52439 52491 41849 52499 52508 52562 52639 52692 52787 42108 52844 52864 52878 52903 52924 52958 42304 53021 53050 53060 53141 53230 53315 42794 53319 53406 53417 53468 53481 53504 43033 53553 53604 53630 53654 53674 53867 43559 53917 53926 53929 53933 53998 54015 43963 44345 54018 54103 54139 54149 54190 54229 44939 54247 54331 54489 54638 54691 54856 45420 (Blrt án ábyrgðar). Moskvuútvarpið lit- laust og leiðinlegt — segir Pravda LONDON, 11. marz (Reuter). — Moskvuútvarpið útvarpaði i dag mikilli og langorðri gagnrýni — á sjálft sig og starfsemi sína. — Var þar endurtekin orði til orðs grt.in úr Pravda, málgagni komm únistaflokksins. Þetta er í annað skipti nú á skömmum tíma, sem Pravda hellir sér yfir rússneska útvarpið. ★ I umræddri grein blaðsins seg- ir m.a., að útvarpið sé tilbreyt- ingarsnautt, litlaust og leiðin- legt. Það virðist oft velja útvarps efnið af fullkomnu handahófi og láti hjá líða að leiða athygli hlust enda að meginverkefnum hins kommúniska þjóðfélags. Það skýrði óreglulega og næsta lé- lega frá samþykktum flokks- þinga og miðstjórnar flokksins og gæfi mjög óljósa mynd af yfir burðum sósíalismans yfir kapital ismann. ★ Gagnrýni Pravda var lesin í út varpið — án allra athugasemda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.