Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. marz 1960 Jón Pétursson stökk hœsta stökk íslendings — og Vilhjálmur jafnaði heimsmefið á röngu augnabliki MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið á laugardag og sunnudag. Náðist þar athyglísverður árangur í mörgum greinum. Jón Pétursson, KR, setti íslenzkt met í hástökki með atrennu, stökk 1.98 metra. Átti hann eldra metið, 1.97, en það var jafnt og „útimet" Skúia Guðmundssonar. Hefur Jón með þessu nýja stökki stokkið hærra en nokkur íslendingur fyrr og síðar. — KR vann Víking í meistaraflokki kvenna. Perla er að skora fyrir KR. Við línuna stendur spenntur maður — enda engin furða — það er Pétur Bjarnason, formaður Víkings og þjálfari liðs Víkings. Ljósm.: Sv. Þormóðsson. Handknattleiksmótið f hástökki án atrennu var keppni og aðdragandi hennar söguleg. Er keppendur voru að „mýkja sig upp“ stökk Vilhjálm- ur Einarsson 1,73 metra, en það er jafnt og skráð heimsmet í þessari grein. Er í keppnina sjálfa kom, hugðist Vilhjálmur byrja á 1,60 m. >á felldi hann þrívegis og keppninni var lokið. Eftir á héldu piltarnir áfram að æfa sig og leika sér. >á fór Vil- hjálmur yfir 1,74 metra en felldi rána á niðurleið með tánni. >etta sýnir hve keppni getur verið tilviljanakennd og kannski spennt taugar manna. En þetta sýnir og hvað í Vilhjálmi býr og hvers má af honum vænta. Frammistaða Jóns Péturssonar er afbragðsgóð. Hann varð þre- faldur fslandsmeistari og náði góðum árangri í öllu. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 14,42 2. Friðrik Guðmundss. KR 13.98 3 Hallgrímur Jónsson Á 13.89 4. Jón Pétursson KR 13.89 (12 keppendur). Stangarstökk: 1. Valbjörn >orláksson ÍR 4.00 2. Heiðar Georgsson ÍR 3.80 3 Brynjar Jensson Snæf 3.60 (5 keppendur). Hástökk án atrennu: 1. Jón Ólafsson ÍR 1,60 (Unglingamet). 2. Karl Hólm ÍR 1.60 3. Halldór Ingvarsson ÍR 1.55 Langstökk án atrennu: 1. Jón Pétursson KR 3,22 2. Vilhjálmur Einarsson ÍR 3,18 3. Björgvin Hólm ÍR 3,07 4. Jón Ólafsson ÍR 3,05 (10 keppendur). Hástökk með atrennu: 1. Jón Pétursson KR 1.98 2. Jón Ólafsson ÍR 1.85 3 >orvaldur Jónasson KR 1.75 ÞBÍ R þátttakenda í för ís- lenzkra skíðamanna til Ólym- píuleikarma í Squaw Valley komu heim um helgina með Loftleiðavél. Hópurinn, sem í voru 5 menn, tvístraðist og tafðist vegna bilunar „Leifs Eiríkssonar“. Íþróttasíðan ræddi við Her- mann Stefánsson, sem er formaður Skíðasambands ís- (8 keppendur). Þrístökk án atrennu: 1. Jón Pétursson KR 9,81 2. Vilhjálmur Einarsson ÍR 9,66 3. Brynjar Jensson Snæf. 9,30 (6 keppendur). Landsflokkaglíman LANDSFLOKKAGLfMAN verð- ur háð 29. marz í Reykjavík. — Glímt verður í þrem þyngdar- flokkum og tveim aldursflokk- um, ef þátttaka fæst. >átttaka tilkynnist skriflega til Lárusar Salómonssonar fyrir 25. marz. UMFR sér um mótið. lands, stuttlega um förina i í gær. — Lét Hermann ákaflega vel yfir Ólym- píuförinni, framkomu ís- lenzku piltanna, sem hann rómaði mjög og hinum góða íþróttalega árangri sem þeir náðu. — Ferðin vestur var í alla staði sérlega vel heppnuð, ekk- ert óhapp smátt eða stórt, engin meiðsli skyggja þar á. Ég tel ekki það, að Jóhann Vilbergsson fékk snert af „hæðarveiki" (þ. e. hið þunna loft á hálendi verkaði illa á hann um tíma) en hún lýsir sér í slappleika og stundum miklum syfjum þeirra er hún verkar á. En piltarnir gerðu sér ávallt far um að koma vel fram og sam- starf allt innan flokks okkar var til mikillar fyrirmyndar. Fram- koma þeirra öll var þeim og landi þeirra til sóma. — Iþróttalega séð er árangur fjallagreinamanna okkar betri en áður hefur náðst á slíkum mót- um. 17. sæti Eysteins í svig- keppninni ber þar langt af öðru eldra og 12. sæti hans í þríkeppni (samanlagður árangur í bruni, svigi og stórsvigi) er glæsilegur og sýnir vel öryggi hans, kunn- áttu og reynslu. 17 LEIKIR fóru fram um helg- ina. —• Á laugardag voru 3 leikir í meistaraflokki kvenna. KR vann Víking eftir jafnan leik, 11:7 (3:3). Ármann vann >rótt með yfirburðum, 19:2 og Valur vann FH, 15:12, sem er lítill sigur mið- að við fyrri leiki Vals. í 3. flokki B. A. vann Víkingur Ármann, 15:3 og FH vann ÍR, 12:8. — — En hvað viltu segja um stökkið? — Skarphéðinn átti þar við ramman reip að draga. >að er um svo gjörólíkar aðstæður að ræða hér heima og þar, að óeðli- legt væri að stökkmanni tækist slíkt. Hér hefur Skarphéðinn stokkið í brautum sem gefa 40—50 m stökk en þarna var á skömmum tíma að yfirvinna 80—90 m braut. Keppinautar hans allir hafa æft frá 1. septem- ber og voru áður komnir í fremstu röð. Skarphéðinn not- færði sér mikið af reynslu þeirra og hann er slíkur öndvegismaður að ég tel vafalítið að hann skili framtíðinni góðum ávexti af af reynslu sinni nú. Skóli sem þessi fpr var fyrir hann er nauð- synlegur öllum — það kemst eng- inn langt án þess að fara um slíkan skóla. — Framkvæmd leikanna? — Hún var í alla staði glæsi- leg. Öll uppbygging staðarins var stórkostleg enda var ekkert til sparað. >arna verður einn glæsi- legasti skíðastaður um langa framtíð. >arna var hugsað fyrir öllu — meira að segja eru þar skíðalyftur fyrir afa og ömmu sem vilja koma með sonarson sinn, lyftur sem draga þá er vilja upp hól svipaðan Arnarhólnum. KR Ármann í 1. flokki kvenna, 7:5. Með liði KR lék hin góð- kunna sundkona Ármanns, Ágústa >orsteinsdóttir, og skor- aði flest mörk fyrir KR-inga. í. 3 fl. K. A. b. vann Fram KR, 9:7 og Víkingur Val, 11:6. I 3. fl. B. a. vann KR Fram, 14:7, og ÍR ÍBK, 13:12. 1 1. fl. karla fóru fram 4 leikir. KR vann >rótt, 14:9, FH vann Fram, 17:12, ÍR vann SBR, 12:3 og Víkingur vann Val, 18:12. Um kvöldið fóru svo fram 3 leikir. Haukar unnu ÍR, 13:9 í 3. fl. B. b., >róttur vann SBR í 2. deild, 37:23 og í 1. deild vann FH Ármann, 46:13. FH lék alveg sérlega góðan. seinni hálfleik (30 mín.) og gerðu 31 mark, en fengu 4. >etta er einsdæmi í 1. deild. Meistaraflokkur karla, 1 ðeild KR ............... 3 3 0 0 79:52 6 FH ............... 3 IR ............... 3 2 0 1 89:49 4 Valur ............ 4 2 0 2 75:88 4 Afturelding ...... 4 1 0 3 75:106 2 Armann ........... 4 0 0 4 78:135 0 Meistaraflokkur karla 2. deild Fram ............. 3 3 0 0 98:33 6 Víkingur ......... 4 3 0 1 113:79 6 Þróttur .......... 4 Akranes .......... 2 0 0 2 34:50 0 Meistaraflokkur kvenna: Armann ........... 4 4 0 0 58:22 8 Valur ............ 5 4 0 1 53:40 8 KR ............. 4 3 0 1 46:25 6 Þróttur .......... 5 2 0 3 37:54 4 Fram ............ 4 1 0 3 32:50 2 Víkingur ......... 4 0 1 3 27:38 1 FH ............... 4 0 1 3 35:59 1 Komnir í undanúrslit 6. UMFERÐ ensku bikarkeppninnar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikj- anna þessi: Aston Villa — Preston .... 2:0 Burnley — Blackburn ...... 3:3 Leicester - Wolverhampton 1:2 Sheffield U. — Sheffield W 0:2 • Auk þess fóru fram leikir í deildar- keppninni og urðu úrslit þeirra þessi: 1. deild Blackpool — West Ham ....... 3:2 Bolton — Newcastle ......... 1:4 Everton — Chelsea ......... 6:1 Fulham — Birmingham ..... 2:2 Luton — W.B.A............... 0:0 N. Forest — Tottenham ...... 1:3 2. deild Brighton — Bristol City .... 5:1 Bristol Rovers — Rotherham .... 3:1 Huddersfield — Hull ........ 1:0 Ipswich — Cardiff ......... 1:1 Lincoln — Middlesbrough ... 5:2 Portsmouth — Liverpool ..... 2:1 Stoke — Charlton ........... 1:3 Sunderland — Plymoutk ...... 4:0 Swansea — Scunthorpe ....... 3:1 Nokkrir leikir í 1. deild fóru fram í sl. viku og urðu úrslit þeirra þessi: Bolton — Luton ........ 2:2 Leeds — Birmingham .... 3:3 Manchester C. — Blackpool 2:3 W.B.A. — West Ham ..... 3:2 Iðna&arhúsnœði 370 ferm., allt jarðhæð til sölu. Húsið er steinsteypt og stendur á stórri lóð í nýju iðnaðarhverfi. Miklir stækkunarmöguleikar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þ.m. merkt: „9881“. KÆLIKISTA Til sölu er Westinghouse kælikista. * Isborg Sími 1-72-77. 2ja - 3ja herb. íbúð óskast til leigu hið fyrsta. Uppl. á Mái f 1 utn in gssk r if stof a Sigurðar Ólasonar og Þorvaldar Líiðvíkssonar Sími 14600. Erfðafestuland til sölu í Fossvogi, 3 ha, allt ræktað, ásamt litlu íbúðarhúsi og gripahúsi og hlöðu. FASTKIGNA- og LÖGFR/EÐISKRIFSTOFAN Klapparstíg 26, sími 11858. Jón Pétursson Á sunnudagseftirmiðdag vann Hermann Stefánsson um Otympluförina: Bezti árangur íslendinga á stórmóti — og glæsilegir leikar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.