Morgunblaðið - 17.03.1960, Side 9

Morgunblaðið - 17.03.1960, Side 9
Fimmtudagur 17. marz 1960. MORCUNRT. 4 ÐIÐ 9 Sigríður Sigurjónsdóttir Kópareykjum — minning Reykjafoss fullfermdur á siglingu undan Sví þjóðarströnd. Miklar annir hjá HER fara á eftir upplýsingar um verkefni skipa Eimskipafélagsins um þessar mundir: M.s. „Gullfoss“ er í föstum þriggja vikna áætlunarferðum, Reykjavík — Hamborg — Kaup- mannahöfn — Leith — Rvík. Hann fór frá Reykjavík 26. febr. með fullfermi ,eða um 1250 smá- lestir af frystum fiski og öðrum vörum til Vestur- og Austur- Þýzkalands og Danmerkur. Hann kom til Reykjavíkur 14. marz með um 700 smálestir af stykkja vörum frá Danmörku og Bret- landi, og fer frá Reykjavík 18. marz með 4—800 smálestir af skreið, fiskimjöli o. fl. þar á meðal 36 hesta til Hamborgar. M.s. „SeIfoss“ fór frá landinu 10. marz með fullfermi af fryst- um fiski til Sovétríkjanna og síð an til Austur-Þýzkalands. Sam- tals um 2500 smálestir. Gert er ráð fyrir að skipið fermi í Vent- spils um 23. marz um 2000 smál. og komi við í annarri höfn sam- kvæmt síðari ákvörðun, til þess að fylla það skipsrúm sem ónot- að er við brottför frá Ventspils. M.s. „Fjallfoss" kom til Rvíkur 13. marz, með um 2000 smál. af varningi frá Sovétríkjunum og Vestur-Þýzkalandi. Skipið fer í þessari viku í strandferð vestur og norður og mun síðan ferma fullfermi af skreið, saltfiski og lýsi o. fl. til Bretlands, Hollands og Vestur-Þýzkalands. Ms. „Reykjafoss“ er væntan- legur til Rvíkur um 20. marz, með fullfermi af stykkjavöru frá Hollandi, Belgíu og Bretlandi. Aætlað er að skipið fermi hrogn og aðrar útflutningsafurðir til Svíþjóðar. M.s. „Tungufoss" kom til lands ins 7. marz með fullfermi af varn ingi frá Finnlandi, Austur-Þýzka landi og Svíþjóð. Hann fór 15. marz fullfermdur af síld til Austur-Þýzkalands. Skipið mun síðan ferma stykkjavöru í Rost- ock og Gautaborg og ef til vill víðar 20.—25. marz. M& „Tröllafoss" kom til Reykjavíkur 29. febrúar, með vörur frá Hamborg, Antwerpen og Rotterdam. „Tröllafoss" átti að fylla upp ónotað skipsrúm í Hull, en varð að sigla þaðan án þess að ferma sökum verkfalls hafnarverkamanna. Skipið fór frá Reykjavík 9. marz áleiðis tii Eimskip New York. Þar mun m.s. „Trölla- foss“ ferma fullfermi af ýmsum varningi um 20. marz til Islands. M. s. „Goðafoss" kom til ís- lands 28. febrúar frá New York, fullfermdur af sekkjavöru og stykkjavöru. Hann fer frá ís- landi um 16. marz, fullfermdur af lýsi til Bergen og frystum fiski til Svíþjóðar og Sovétríkj- anna. M. s. „Goðafoss“ mun ferma í lok marz í Sovétríkjun- um„ Finnlandi og ef til vill í fleiri löndum, eftir flutningsþörf- inni. M. s. „Dettifoss“ fór frá íslandi 27. febrúar með fullfermi af frystum fiski, hrognum, salt- fiski o. fl. til Bretlands, Hollands, Svíþjóðar og Austur-Þýzkalands. Skipið mun ferma fullfermi af stykkjavöru í Rostock og Ham- borg um 22. til 26. marz. M. s. „Lagarfoss" fór frá Is- landi til New YOrk 20. febrúar, með 1600 smálestir af frystum fiski og öðrum vörum. Skipið er væntanlegt til Reykjavíkur um 18. marz fullhlaðið af ýmsum varningi frá Ameríku. Eimskipafélaginu hafa borizt beiðnir frá ýmsum aðilum um F. 29. sept. 1925. D. 26. febr. 1960 SÍÐASTLIÐINN laugardag var borin til hinztu hvíldar í Reyk- holti í Borgarfirði, Sigríður Sig- urjónsdóttir frá Kópareykjum, að eins rúmlega 34 ára að aldri. Hún var fædd á Kópareykjum 29. sept. 1925. Dóttir sæmdarhjón- anna Helgu Jónsdóttur og Sigur- jóns Jónssonar, sem þar hafa bú- ið nær fjóra tugi ára. Var hún næst eLst fjögurra barna þeirra. Eiga þau nú á bak að sjá ann- arri dótturinni á bezta aldri, elztu dótturina, Margréti, misstu þau fyrir nokkrum árum sem lézt eftir margra ára sjúkdómsstríð, hina glæsilegustu stúlku sem öll- um var harmdauði. Svo segja má að skamt sé stórra högga á milli sem höggvin eru í þeirra kné- runn. Sigríður heitin stundaði nám í húsmæðraskólanum á Löngu- mýri. Þar kynntist hún eftirlif- andi manni sínum Benedikt Eg- ilssyni frá Sveinsstöðum í Skaga firði, hinum ágætasta manni. Þau byrjuðu búskap á Kópareykj um fyrst í sambýli við foreldra hennar, en nú síðustu árin voru þau að reysa þar nýbýli. Höfðu með miklum dugnaði byggt bæði íbúðar- og peningshús, og hugðu nú gott til framtíðarinnar og batnandi afkomu. Þau eignuð- ust sjö börn sem öll eru innan við fermingu, hið yngsta aðeins ársgamalt. Sár er sorgin og miss irinn mikill, þegar móðirin er reglubundnar áætlunarferðir frá ýmsum erlendum höfnum. Það hefur ekki treyst sér til að verða við slíkum beiðnum, þar sem það mundi útiloka þá góðu hagnýt- ingu skipsrúms sem næst með því að beina skipunum með til- tölulega litlum fyrirvara þang- að sem flutningsþörfin er á hverjum tíma. Félagið mun gera allt sem í þess valdi stendur til að hafa sem örastar siglingar til og frá viðskiptalöndum erlendis. Það mun jafnframt reyna að samræma þarfir útflutnings- og innflutningsverzlunarinnar og dreifbýlisins, þá ávallt með það sjónarmið fyrir augum að skips- rúm notist sem bezt. skyndilega hrifin burt af sjón- arsviðinu frá stórum barnahóp. Sigríður heitin var fíngerð kona, glaðlynd og greind, vinnusöm og dugleg að hverju sem hún gekk, hvort heldur var utan húss eða innan, og oft var dagsverkið erfitt og langt. Höndin var einn- ig hög og saumaði hún og prjón- aði mikið á hópinn sinn meðan kraftar leyfðu. En hin síðustu ár gekk hún ekki heil til skógar, og nú eftir áramótin var hún flutt heLsjúk í sjúkrahús, hjartað var að bila en allir vonuðu að þekk ing og lækning nútímans gætu bjargað lífi hennar sem þó ekki varð. Við skiljum svo lítið og skynjum svo fátt en skaparinn einn á svarið. Mörg lítil börn hafa misst elskulega móður sína, eiginmaðurinn góða konu, foreldr ar og systkini ástkæra dóttur og systir, ættingjar og vinir tryggja vinkonu. Kópareykj aheimilið hef ur alla tíð verið myndar- og rausnarheimili, gestrisið og glað- vært, enda margir átt þar at- hvarf, bæði ungir og gamlir, um lengri eða skemmri tíma, sem ég veit að hugsa nú þangað með þökk og samúð á þessum erfiðu dögum, og biðja því blessunar í framtíðinni. Þó ykkur sé nú dimmt fyrir augum, þá eigið þið bjartar og fagrar minningar, sem ekki verða teknar frá ykkur. Og vorið kemur með þrótt og þrek þreyttum vegfarenda. Með guðs hjálp og góðra manna, treystum við því að ungi barnahópurinn komist til manns ,og geymi i hjarta sínu minninguna um góða móður. Guð gefi ykkur öllum þrek og huggun í harmi. Rétt á undan Sigríði, kvaddi þennan heim tengdafaðir hennar, hinn aldurhnigni bóndi Egill á Sveins- stöðum. Hafði hann legið mörg ár í rúminu og því hvíldin kær. Ef til vill hefur hann rétt tengda dótturinni höndina og leitt hana yfir móðuna miklu. Við biðjum þeim fararheilla til framtíða- landsins. Innilegur samúðarhug- ur beinist til ástvina og vanda- manna þeirra. Hvílið í friði í faðmi guðs. Vinkona. Tilbúnar íbúðir: 2ja herb. ný íbúð við Sól- heima á 2. hæð. 2ja herb. ný íbúð á góðum stað í Kópavogi. Sja herb. íbúð við Holtsgötu. 3ja herb. íbúð við Freyjugötu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Snorrabraut. 4ra herb. ibúð á annari hæð við Kjartansgötu, bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kjartansgötu, stór bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæð við Háa- gerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hagamel. 4ra herb. ný íbúð á efstu hæð við Goðheima, góðar svalir. 5 herb. ný jarðhæð við Goð- heima, hagstætt verð. 5 herb. ný standsett íbúð við Bergstaðastræti. 5 herb. íbúð við Karlagötu. 5 herb. ný íbúð við Miðbraut. 6 herb. íbúðarhæð við Miklu- braut. 6 herb. nýleg íbúð í Heimun- um, allt sér ,góður bílskúr. Höfum kaupcndur að: 2ja til 7 herb. íbúðum víðs vegar um bæinn. Höfum kaupendur að raðhús- um. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum bæði fokheidum og lengra komnum. Höfum kaupendur að einbýlis húsum. Húseigcndur hafið samband við okkur. TIL Skifti: Einbýlishús í smáíbúðarhverfi, vönduð og vel byggð fást í skiptum fyrir 4—6 herb. íbúðarhæðir. 4—5 herb. íbúð í Vesturbæn- um óskast í skiptum fyrir nýtt raðhús í Lauganes- hverfi að mestu fullbúið. 4ra til 6 herb. íbúðir í Lækja- hverfi eða Lauganeshverfi óskast í skiptum fyrir rað- hús í Lauganeahverfi. Ira herb. íbúð óskast í skipt- um fyrir 5 herb. íbúð við Rauðalæk, efstu hæð, stærð 140 ferm. Einbýlishús óskast í skipt- um fyrir nýtízku 5 herb. hæð við Sporðagrunn. 4ra herb. íbúð óskast í skipt- um fyrir sælgætisverzlun á bezta stað við Laugaveginn. Bygging'arlóðir 300 og 500 ferm. bygginga- lóðir í Austurbænum. 300 ferm. byggingalóð ná- lægt miðbænum. Byggingalóðir á Seltjarnar- nesi 700 til 1000 ferm. Höfum kaupendur að lóð und- ir fjölbýlishús innan Hring- brautar. SÖLU Iðnaðarhúsnæði 220 ferm. iðnaðarhúsnæði í byggingu á góðum stað í Austurbænum. 350 ferm. iðnaðarhúsnæði, ný- byggt, góð lofthæð miklir stækkunarmöguleikar. 100 ferm. iðnaðarhúsnæði á 1. hæð rétt við Miðbæinn ásamt 70 ferm. kjallara. TEYCGINGAR* FASTEIGNIR ■ < >-------------^ > Húseigendur, út- gerðarmenn ef þér ætlið að kaupa eða selja þá hafið sam- band við skrif- stofu okkar. <8--------------<S> Raðhús: fokhelt raðhús við Hvassaleiti, stærð um 200 ferm. bílskúr, hagkvæm kjör. Raðhús í Laugarneshverfi, til- búið undir tréverk og máln- ingu alls 8 herb. eldihús, bað snyrtiherb., geymsla, þvotta hús. Tilbúin raðhús í Laugarnesi hverfi, kjallari og tvær hæð ir, bílskúrsréttur, einnig koma til greina skipti á 4—6 hei-b. íbúðarhæðum. Einbýlishús — Húseignir Húseign við Tjarnargötu með 3 íbúðum. Vi húseign við Sigtún, sem í eru tvær íbúðir, vönduð 4ra herb. efri hæð með tvenn- um svölum, stærð 135 frm. og rúmgóð 3ja herb. rishæð, miklar og góðar geymslur. Einbýlishús við Efstasund, hæð og ris alls 6 herb. Einbýlishús á einni hæð, 3 herb. og eldhús, við Mel- gerði. Einbýlishús í nágrenni bæjar- ins með stórum og góðum bílskúr, stór lóð, atvinnu- möguleikar á staðnum. Einbýlishús í Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og víðar. -----------------------——$> íbúðir í smíðum 6 herb. efri hæð með öllu sér við Unnarbraut, selzt fok- held með tvöföldu gleri. 5 herb. íbúð á 3ju hæð við Melabraut, sér hiti foktheld með miðstöð og einangruð, ómúrhúðuð. 3 fokheldar íbúðir í húsi við Vallarbraut ein 4ra herb. og tvær 6 herb. íbúðirnar eru algerlega sér og uppsteypt- ur bílskúr fylgir hverri íbúð, mjög hagstætt verð. 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Melabraut, tiLbúin undir tréverk, sér hiti, sér inn- gangur sér þvottahús. 3ja, 5 og 6 herb. íbúðir í smíð- um við Lindarbraut, skemmtilegar íbúðir, hver íbúð algerlega sér, bílskúrs- réttur fyrir hverja íbúð. Parhús á tveimur hæðum í Kópavogi, tilbúið undir tré- verk og málningu, mjög hag kvæm lán áhvílandi, 1. veðr/ laus. 3 herb. efri hæð við Sólheima, tilbúna undir tréverk og málningu, tvöfalt gler, sér þvottahús, sér hiti. Skip Útgerðarmenn Höfum til sölu vélbáta af eftirtöldum stærðum: 6, 10, 11, 41, 42, 54, 55, 66, 72, 74, 95 lesta. Höfum kaupcndur að vélbát- um af ýmsum stærðum. Höfum kaupendur að trillu- bátum. Austurstræti 10. 5. hæð. Símar 13428, 24850 og 33983 eftirkl.7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.