Morgunblaðið - 18.03.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.03.1960, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 18. marz 1960 Verzlunarhúsnœði Óskum eftir verzlunarhúsnæði á leigu eða til kaups í einhverju af úthverfum bæjarins. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m. merkt: „Vefnaðar- vara — 9355“. H júkrunarkonu vantar á sjúkrahús í Vestmannaeyjum nú þegar. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. BÆJARSTÓBINN. Tilboð óskast í eftirtaldar notaðar bifreiðir, sem verða til sýnis við bifreiðaverkstæði Landssímans, Sölvhólsgötu 11, föstudaginn 18: marz: 1 Dodge Weapon, 1 Dodge Carriol, 1 Dodge sendiferðabíll % tonn, 1 Ford % tonn með 4 manna húsi. Skrifleg tilboð sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir 19. marz kl. 10. Áskil- inn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nýkomin ódýr milBipils og brjóstahold YZRZLUNIN LA UOA VBO 18 Sími 16387. ATVINNA Nokkrar vanar saumastúlkur óskast. Verksmiðjan Max h.f. Þingholtsstræti 18 — Sími 24333. Ford Anglia De Luxe 1950 Til solu strax er ny og onoiuð Ford Angna De Luxe bifreið með útvarpi, miðstöð og öðrum aukahlutum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Anglia — 9652“. Skrifstofuhusnæði óskast 2—4 skrifstofuherbergi á góðum stað óskast til leigu 14. maí n.K. Ákjósanlegt að einhver geymsla gæti fylgt. Tilboð merkt: „Heildverzlun — 9904“ sendist afgreiðslu blaðsins. IViálaranemi óskast Upplýsingar um nafn heimili og aldur sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld merkt: „Málaranemi- 9903“. Bifreið Glæsileg 6 manna fólksbifreið sem ný til sölu nú þegar (milliliðalaust). Tilboð sendist til Morgunbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „185—9907“. Mercedes Benz 190, 457 mjög glæsilegur einkabíll til sýnis og sölu í dag. AÐAL BlLASALAN, Aðalstræti 15-0-14 og 19-18-1. Skrifstofustarf Viljum ráða nú þegar skrifstofustúlku til þess að vinna við vélabókhald, svo og aðra almenna skrif- stofuvinnu. Landssmiðjan Bílar frá U. S. A. Getum útvegað leyfishöfum alla fáanlega bíla frá U. S. A. Meðal annars með næsta skipi: Chevrolet ’56 station. — Verð $ 395 Chevrolet ’54 Bel Air 4ra dyra. — Verð $ 300 — $ 390 Ford ’57 Custom Line. — Verð $ 690 Ford og Plymouth ’52 2ja dyra. — Verð $ 210 Ford og Plymouth ’53 2ja dyra. — Verð $ 260 Ford og Plymouth ’54 2ja dyra. — Verð $ 295 Ford ’54 4ra dyra. — Verð $ 390. Bílar þessir hafa ekki verið notaðir sem leigubílar (Taxar). BlLAMIÐSTÓÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C — Símar 16289 og 23757. Jónas Dalldórs- soa IMorðurlands meisfari í skák AKUREYRI, 16. marz: — Norð- urlandsmeistari í skák varð Jón- as Halldórsson úr Skákfélagi Blönduóss. Þegar mótinu lauk voru þrír menn jafnir, Jóhann Snc rrason, Margeir Steingríms- son og Jónas Halldórsson. Tefldu þessir þrír til úrslita. Eftir fyrstu umferð voru þeir enn jafnir með einn vinning hver. I annari um- ferð vann Jónas Jóhann og gerði jafntefli við Margeir, en Jóhann vann Margeir. Þar með var Jón- as Halldórsson orðinn skákmeist- ari Norðurlands. Jóhann og Mar- geir eru báðir frá Akureyri. Akureyrarmóf í skák stendur nú yfir og er tveim umferðum lokið. í meistaraflokki eru 12 keppendur, 4 í fyrsta flokki og 10 í öðrum flokki. — Mag. Framfarafélas O þakkar FRAMFARAFÉLAG S e 1 á s s og Arbæjarbletta hefur skrifað bæjarráði og lýsir félagið sér- stakri ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun, að hafinn skuli undir- búningur að byggingu barnaskóla þar í byggðinni. — Uian úr heimi , Framh. af bls 13 sínum og fluttu þau til rjóð urs eins langt úti í skógi. — Þar var lesinn yfir þeim „ákæra“, þar ,em pau voru sökuð um ósiðlega hegðun — og síðan voru þati lögð yfir vélarhús bílanna og barin miskunarlanst, þar til þau misstu meðvitund. Með an nnkkrir vorú að þessu „verki“, siungu hinir sálma . . . * Níu líf .... >á var enn gerð ganpskör að því að uppræta féiags- skapinn með öllu, en ýimir atburðir síðustu ára benda óneitanlega til þess, að Ku Klux Klan sé enn stað- reynd, sem reikna verði með — og þá nú síðast íyrr greindur atburður í Hous- ton. Þó ber að vona, að Bandarikjastjórn iáti einsk is ófreistað til að tryggja það. að þessi blóðstokkni óaldaflokkur nái ekki íram ar að láta haturshönd sína valda ógn og skelfingu og sverta hana og þióðina alia í augum umheimsins. — En víst er við ramman reip að draga, því að þe.ssi óhugn- anleei félagsskanur virðjst '--r-ioea hafa níu ’if. Ný sending Síðdegiskjóiar úi/ rósóttu ullarmusselín) heiisúrskópur glæsilegt úrval. MARKADDRIIillll Laugaveg 89. Pic-pillurnar bragSgó’Su fara sigurför um landið Nýlendugötu 14 — Sími 12994. Nýja sælgætisgerðin h.f. Innihalda viðurkennd bragðefni, sem gefa mjúkt, ferskt og gott bragð í munninn. Reynið einn pakka af Pic strax í dag!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.