Morgunblaðið - 18.03.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1960, Blaðsíða 7
Fóstudagur 18. marz 1960 MOJtr,TjNnr.ÁÐiÐ Til sölu Til sölu er tveggja herbergja íbúS í nýrri sambyggingu viS Kleppsveg. Sér þvottahús er með íbúðinni. Tvær geymslur. Útborgun 140 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Rabhús að Skeiðarvog, til sölu. Húsið er um 60 ferm. að grunnfleti, 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 2 stofur og eldhús en á efri hæð 3 herbergi og bað- herbergi. í kjallara er ein stofa mjög stór og gott eldhús og snyrtiherbergi, þvottaher- bergi og geymsla. Útborgun þarf að vera um 300 þúsund kr., en eftirstöðvarnar geta verið með 7% vöxtum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAB Austurstræti 9. — Sími 14400. Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúS í Hlíð unum. Hitaveita. 3ja og 4ra herb. íbúS í smíð- um, rétt við Miðbæinn. — Hitaveita. Einbýlishús í miklu úrvali í Kópavogi, Reykjavík og víðar. Skilmálar oft mjög hagstæðir. Höfum 4ra og 5 herb. „Luxus" íbúSir. — Upplýsingar um þær ekki gefnar í síma, að- eins í skrifstofunni. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sími 19545. SölumaSur: Guim. Þorsteinsson Til sölu 5 herbergja hæS með sér inn gangi og sér hita. 3ja herb. hæS, í sambýlis- húsi, við Eskihlíff. — Hita- veita. Svalir. 4ra herbergja hæS í nýrri blokk, svalir, hitaveita. 5 herbergja íbúS við Snorra- braut. — 2ja herbergja íbúSir víða. 4ra herbergja hæS með bíl- skúr. Höfum kaupendur að fokheld um hæðum, 2ja til 4ra her- bergja. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasaia Laufásvegi 2. — Sími 19960. Keflavík SuSurnes BorSstofuhúsgögn Svefnherbergishúsgögn Sófasett Svefnsófar Svcfnbekkif Sendum um allt SuSurnes. GARÐARSHÓLMI. Keflavík. Ibúbir til sölu Ný 2ja herb. risíbúS í Smá- íbúðahverfinu. Lítil útb. 3ja herb. íbúS á 1. hæð á hita veitusvæðinu. Sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúS í ný- legu húsi í SmáíbúSahverf- inu. Útb. kr. 125 ¦þús. 4ra herb. íbúS ásamt 1 herb. í kjallara, í enda, í fjölbýlis- húsi, í Hvassaleiti. 4ra herb. góS risíbúS í Skjól- unum. Ný 5 herb. íbúSarhæS í Vog- unum. Sér hiti, sér inngang- ur, bílskúrsréttindi. Stór 5 herb. íbúSarhæS í Hlíð unum. Sér hiti, sér inngang ur, bílskúrsréttindi. Efri hæS og ris ásamt stórum bílskúr í Holtunum. Einbýlishús, 7 herb., á Sel- tjarnarnesi. Skipti á 4ra herb. íbúðarhæð koma til greina. finar Sigurísson hdl. Ingólísstræti 4 — Simi 16767. Til sölu 5 herb. íbúS á Melunum, 3 herb. og snyrtiherb., að % í risi 3 stofup móti suðri. Bílskúr, hitaveita. Skipti á raðhúsi æskileg. HæS og ris í Skjólunum, 6 herb. alls sér inngangur. — Bílskúr. Skipti æskileg á 4 ^5 herb. íbúð, sem mest sér. 2 íbúSir í sama húsi í Skjól- unum. Hæðin 4 herb., eld- hús og bað. Risið 3 herb., eldhús og bað, 60 ferm. bíl- skúr. Skipti æskileg á tveggja íbúða húsi í Kópav. eða nágrenni bæjarins. 4 herb., eldhús, baS, hol og 1 herb. í kjallara. Ibúðin er á 1. hæð í nýju húsi í Hlíðun- um. 4 herb., eldhús og baS, og eitt herb. í kjallara. Teppi í stof um fylgja. Harðviðarhurðir. Svalir, bílskúrsréttur, inn- gangur sér. Hitaveita. Ný 4ra herb. íbúS í Álfheim- um. Skipti æskileg á 3—4 herb. íbúð eða einbýlishúsi með stórum bílskúr, má vera í Kópavogi. 4 herb., eldhús og baS í Stór- holti. Hiti og inngangur sér. Stórar svalir, í skiptum fyr ir 5 herb., íbúðin má vera í smíðum. Ný 3ja herb. íbúS á 3. hæð í Högunum. íbúðin er- þrjú herb., eldhús, bað, hol og 1 herb. á 5. hæð cg sameign % hluti í snyrtiherb. og eld unarplássi. Harðviðarhurðir svalir, bílskúrsréttur. — í skiptum fyrir einbýlishús. Má vera í Kópavogi. Hef kaupanda að 1 herb. og eldunarplássi, helzt í Hafn- arfirði eða Kópavogi. MikiS úrval einbýlishúsa í Reykjavík eða Kópavogi. Til sölu ca. 180 ferm. lager- pláss, einnig mjög hentugt fyrir léttan iðnað, selst í einu, tvennu eða þrennu lagi MikiS úrval einbýlishúsa í Reykjavík og Kópavogi. Málflutningsstofa og fasteignasala GuSlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Læknir óskar eftir 2ja herb. ibúb helzt í nágrenni Landsspítal- ans, frá 1. maí. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist Mbl., fyr ir 22. þ. m., merkt: „íbúð — 9901". — TIL SÖLU. 2ja herb. ibúbarh. ný, með svölum, við Sól- heima. Sem ný 2ja herb. íbúS í kjall- ara, lítið niðurgrafinn, í Austurbænum. Sér þvotta- hús er fyrir íbúðina og fylgja henni tvær geymslur. RaShús í smíðum við Lauga- læk, Hvassaleiti og Skeið- arvog. 3ja og 4ra herb. íbúSarhæSir í smíðum í bænum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðij- á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Einbýlishús og staerri húseign ir í bænum o. m. fleira. fVýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 TIL SÖLU 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. 4ra herb. hæS í Norðurmýri, stór bílskúr, sér hiti, sér inngangur. 4ra og 5 herb. hæSir í Smá- íbúðarhverfinu. 3ja herb. kjallaraíbúS í Laug- arneshverfi. Útborgun sam- komulag. 3ja herb. mjög skemmtileg íbúS á 2. hæð við Gnoðar- vog. — 2ja herbi, 70 ferm., vönduS kjallaraíbúS, í Vogahverfi. Útb. samkomulag. Einbýlishús, bæði í Reykjavik og Kópavogi. fbúSir í smíðum í Kópavogi og Seltjarnarnesi og bygg- ingarlóðir með samþykktum teikningum. Verzlun Til sölu lítil matvöruverzlun á góðum stað. Góður vöru- lager, á gamla verðinu, ca. 70 þús. (Ódýrt húsnæði). — Höfum mikiS af íbúSum í skiptum. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Olafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 eftir kl. 19 í síma 34087. — 77/ sölu Mjög skemmtileg 4ra herb. íbúS á hitaveitusvæði í Vest urbæ, lítið niðurgrafin, til- búin undir tréverk. — Sölu verS 340.000,00. Á skemmtilegum staS í Kópa- vogi er 5 herbergja íbúS á tveimur hæðum, ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. Sölu- verð 330.000,00. Selst fok- helt. Steinhús á hitaveitsuvæði, á 1. hæð 2 stofur og eldhús, í rishæð 3 herb. og bað. — Kjallari, 1 stofa og eldhús og geymslur. Söluverð 480 þúsund. Utgerbarmenn stærðum vélbáta. — Þið, sem ætlið að selja, talið við okkur sem fyrst. Austurstræti 14, III hæð. - Sími 14120. Hús - Ibúbir Hef m. a. til sölu: LítiS hús viS Bragagötu á eign arlóS. Hálft hús í Norðurmýri. 4ra herbergja íbúS víð Soga- veg. Ný 5 herbergja íbúS á Sel- tjarnarnesi. 3ja herbergja íbúðir með væg um útborgunum. Makaskipti 3 herbergi og eldhús við Óðins götu, fyrir 4ra herbergja íbúð, má vera fokheld. 4ra herbergja íbúS við Njáls- götu, fyrir 5 herbergja ibúð með bílskúr. Hús viS Efstasund, 3 herbergi og eldhús á hæð, 2 herbergi og eldhús í kjallara, stór bílskúr, fyrir 5 herbergja íbúð á hæð og bílskúr, o. m. fleira. Kaupendur að 4ra herbergja íbúS, 5 her bergja íbúS með bílskúr í Vesturbæ, og 2ja herbergja íbúð í nýju eða nýlegu húsi á góðum stað. FasteignaviSskiptí BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 íbúbir óskast Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Útb. 200 þús. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Smáíbúðarhverfinu. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð ásamt bílskúr eða bílskúrsréttindum. Helzt í Vesturbænum. — Mikil út borgun. Höfum kaupanda að húsi með þrem íbúðum, 4ra—5 herb. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, á hitaveitusvæði. Helzt með plássi fyrir léttan iðn- að. — Höfum kaupanda að litlu ein- einbýlishúsi í Kópavogi. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Ægisgötu 10. — Síii.. 19764. Höfum lil siílu m.a. HúsnæSi, tilvalið til iðnaðar eða þ. h., tvær hæðir, 600 ferm. að grunnfleti á eign- arlóð, 2 hekt. rétt utan við bæinn. Hitaveita. Tvær litl ar íbúðir eru á annari hæð- inni. Ennfremur tvær stórar birgðarskemmur, um 400 ferm. EignarlóS í Þingholtunum, um 460 ferm. 4ra herb. efri hæð ásamt stór- um verzlunarskúr í ný- legu húsi við Njörvasund. 4ra herb. fokhelda jarðhæS á Seltjarnarnesi. 2ja herb. 80 ferm. ofanjarSar- kjallara, við Hvassaleiti. — Selst með miðstöð og tvö- földu gleri, sameiginlegri múrhúðun lokið. Verð að- eins 175 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð í Vogunum eða Heimunum. Fasieigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Sími 19729. Fokhelt rabhús Til sölu er af sérstökum ástæð um, raðhús-endi við Hvassa- leiti. — Á hæð sem er ca. 94 ferm. er stór stofa, rúmgott eldhús, ytri og innri forstofu. Þvottahús, geymsla og mið- stöðvarherb., W.C. og bílskúr. Á 2. hæð, sem er ca. 62 ferm., eru fjögur herb., bað og stórar svalir móti suðri. — Sérlega fallegt útsýni — Allar nánari upplýsingar gefur: IGNASALA • REYKJAVIK " Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. TIL SÖLU 1 herb. og eldhús á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. LítiS niSurgrafin, ný, 2ja herb. kjallaraíbúS við Laugarnes- veg. Sér hiti, tvöfalt gler í gluggum, harðviðarhurðir og karmar. Góðar geymsl- ur. — VönduS 2ja herb. íbúSarhæS á hitaveitusvæði í Austurbæn um. Ný 2ja herb. íbúðarhæS við Sólheima. Svalir, sér hiti. 3ja herb. einbýlishús við Víg- hólastíg. Útb. kr. 65 þús. Nýleg 3ja herb. rishæS við Njálsgötu. Syalir, sér hiti. 3ja herb. íbúðarhæS í Lamba- staðahverfi. Bílskúr fylgir. Nýleg 3ja herb. íbúS á 1. hæð við Hlíðarveg. Sér hiti. — Bílskúrsréttindi. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæS við Melgerði. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. 4ra herb. rishæS við Þorfinns götu. Hitaveita. Ný 4ra herb. íbúðarhæS við Sólheima. Sér hiti. 1. veð- réttur laus. Glæsilcg 4ra herb. íbúSarhæS við Sigtún. Ný 4ra herb. jarShæS við Rauðalæk. Stór 5 herb. íbúSarhæS í Hlíð- unum. Hitaveita. Ræktuð og girt lóð. Ný 5 herb. íbúS á 1. haeS viS Sogaveg. Ný 5 og 7 herb. einbýlishús við Sogaveg. / smibum 2ja og 3ja herb. fokheldar jarðhæSir í Kópavogi. 3ja herb. íbúSarhæS við Stóra gerði. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Ennfremur 4ra, 5 og 6 herb., fokheldar íbúðir. [fTTrrrrn Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. Kommóbur 3 gerðir, þar á meðal franskar. — Hentugar fermingargjafir. Svefnsófar eins og tveggja manna. BÓLSTURGERBIN h.f. Skipholti 19. (Nóatúns-megin) Sími 10388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.