Morgunblaðið - 18.03.1960, Qupperneq 7
ITostudagur 18. marz 1960
MOnmnsnr.ÁÐiÐ
7
Til sölu
Til sölu er tveggja herbergja
íbúð í nýrri sambyggingu við
Kleppsveg. Sér þvottahús er
með íbúðinni. Tvær geymslur.
Útborgun 140 þúsund.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Raðhús
að Skeiðarvog, til sölu. Húsið
er um 60 ferm. að grunnfleti,
2 hæðir og kjallari. Á neðri
hæð eru 2 stofur og eldhús en
á efri hæð 3 herbergi og bað-
herbergi. í kjallara er ein
stofa mjög stór og gott eldhús
og snyrtiherberjj'i, þvottaher-
bergi og geymsla. Útborgun
þarf að vera um 300 þúsund
kr., en eftirstöðvarnar geta
verið með 7% vöxtum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
7/7 sölu
3ja, 4ra og 5 herb. íbúð í Hlíð
unum. Hitaveita.
3ja og 4ra herb. íbúð i smíð-
um, rétt við Miðbæinn. —
Hitaveita.
Einbýlishús í miklu úrvali í
Kópavogi, Keykjavík og
víðar. Skilmálar oft mjög
hagstæðir.
Höfum 4ra og 5 herb. „Luxus"
íbúðir. — Upplýsingar um
þær ekki gefnar í síma, að-
eins í skrifstofunni.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
7/7 sölu
5 herbergja hæð með sér inn
gangi og sér hita.
3ja herb. hæð, í sambýlis-
húsi, við Eskihlíð. — Hita-
veita. Svalir.
4ra herbergja hæð í nýrri
blokk, svalir, hitaveita.
5 herbergja íbúð við Snorra-
braut. —
2ja herbergja íbúðir víða.
4ra herbergja hæð með bíl-
skúr.
Höfum kaupendur að fokheld
um hæðum, 2ja til 4ra her-
bergja.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasaia
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
keflavík Suðurnes
Borðstofuhúsgögn
Svefnherbergishúsgögn
Sófasett
Svefnsófar
Svcfnbekkij-
Sendum um allt Suðurnes.
GARÐARSHÓLMl.
Keflavík.
íbúðir til sölu
Ný 2ja herb. risíbúð í Smá-
íbúðahverfinu. Lítil útb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á hita
veitusvæðinu. Sér hiti.
3ja herb. kjallaraíbúð í ný-
legu húsi í Smáíbúðahverf-
inu. Útb. kr. 125 -þús.
4ra herb. íbúð ásamt 1 herb. í
kjallara, í enda, í fjölbýlis-
húsi, í Hvassaleiti.
4ra herb. góð risiíbúð í Skjól-
unum.
Ný 5 hej-b. íbúðarhæð í Vog-
unum. Sér hiti, sér inngang-
ur, bílskúrsréttindi.
Stór 5 herb. íbúöarhæð í Hlíð
unum. Sér hiti, sér inngang
ur, bílskúrsréttindi.
Efri hæð og ris ásamt stórum
bílskúr í Holtunum.
Einbýlishús, 7 herb., á Sel-
tjarnarnesi. Skipti á 4ra
herb. íbúðarhæð koma til
greina.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767.
7/7 sölu
5 herb. íbúð á Melunum, 3
herb. og snyrtiherb., að %
í risi 3 stofuj- móti suðri.
Bílskúr, hitaveita. Skipti á
raðhúsi æskileg.
Hæð og ris í Skjólunum, 6
herb. alls sér inngangur. —
Bílskúr. Skipti æskileg á 4
—5 herb. íbúð, sem mest
sér.
2 íbúðir í sama húsi í Skjól-
unum. Hæðin 4 herb., eld-
hús og bað. Risið 3 herb.,
eldhús og bað, 60 ferm. bíl-
skúr. Skipti æskileg á
tveggja íbúða húsi í Kópav.
eða nágrenni bæjarins.
4 herb., eldhús, bað, hol og 1
herb. í kjallara. Xbúðin er á
1. hæð í nýju húsi í Hlíðun-
um.
4 herb., eldhús og bað, og eitt
herb. í kjallara. Teppi í stof
um fylgja. Harðviðarhurðir.
Svalir, bílskúrsréttur, inn-
gangur sér. Hitaveita.
Ný 4ra herb. íbúð í Álfheim-
um. Skipti æskileg á 3—4
herb. íbúð eða einbýlishúsi
með stórum bílskúr, má
vera í Kópavogi.
4 herb., eldhús og bað í Stór-
holti. Hiti og inngangur sér.
Stórar svalir, í skiptum fyr
ir 5 herb., íbúðin má vera í
smíðum.
Ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
Högunum. íbúðin ej- þrjú
herb., eldhús, bað, hol og 1
herb. á 5. hæð cg sameign
% hluti í snyrtiherb. og eld
unarplássi. Harðviðarhurðir
svalir, bílskúrsréttur. — í
skiptum fyrir einbýlishús.
Má vera í Kópavogi.
Hef kaupanda að 1 herb. og
eldunarplássi, helzt í Hafn-
arfirði eða Kópavogi.
Mikið úrval einbýlishúsa í
Reykjavik eða Kópavogi.
Til sölu ca. 180 ferm. lager-
pláss, einnig mjög hentugt
fyrir léttan iðnað, selst í
einu, tvennu eða þrennu lagi
Mikið úrval einbýlishúsa í
Reykjavík og Kópavogi.
Málflutningsstofa og
fasteignasaia
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
Læknir óskar eftir
2ja herb. ibúo
helzt 1 nágrenni Landsspítal-
ans, frá 1. maí. Fyrirfram-
greiðsla. Tilb. sendist Mbl., fyr
ir 22. þ. m., merkt: „íbúð —
9901“. —
TIL SÖLU.
2ja herb. ibúðarh.
ný, með svölum, við Sól-
heima.
Sem ný 2ja herb. íbúð í kjall-
ara, lítið niðurgrafinn, í
Austurbænum. Sér þvotta-
hús er fyrir íbúðina og
fylgja henni tvær geymslur.
Raðhús í smíðum við Lauga-
læk, Hvassaleiti og Skeið-
arvog.
3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir
í smíðum í bænum.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðij- á hitaveitusvæði og
víðar í bænum.
Einbýlishús og stærri húseign
ir í bænum o. m. fleira.
!\!ýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546
TIL SÖLU
5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð-
unum.
4ra herb. hæð í Norðurmýri,
stór bílskúr, sér hiti, sér
inngangur.
4ra og 5 herb. hæðir í Smá-
íbúðarhverfinu.
3ja herb. kjallaraíbúð í Laug-
arneshverfi. Útborgun sam-
komulag.
3ja herb. mjög skemmtileg
íbúð á 2. hæð við Gnoðar-
vog. —
2ja herb-., 70 ferm., vönduð
kjallaraíbúð, í Vogahverfi.
Útb. samkomulag.
Einbýlishús, bæði í Reykjavík
og Kópavogi.
íbúðir í smíðum í Kópavogi
og Seltjarnarnesi og bygg-
ingaplóðir með samþykktum
teikningum.
Verzlun
Til sölu lítil matvöruverzlun
á góðum stað. Góður vöru-
lager, á gamla verðinu, ca.
70 þús. (Ódýrt húsnæði). —
Höfum mikið af íbúðum í
skiptum.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
eftir kl. 19 í síma 34087. —
7/7 sölu
Mjög skemmtileg 4ra herb.
íbúð á hitaveitusvæði í Vest
urbæ, lítið niðurgrafin, til-
búin undir tréverk. — Sölu
verð 340.000,00.
A skemmtilegum stað í Kópa-
vogi er 5 herbergja íbúð á
tveimur hæðum, ásamt 2ja
herb. íbúð í kjallara. Sölu-
vepð 330.000,00. Selst fok-
helt.
Steinhús á hitaveitsuvæði, á
1. hæð 2 stofur og eldhús,
í rishæð 3 herb. og bað. —
Kjallari, 1 stofa og eldhús
og geymslur. Söluverð 480
þúsund.
Ú tgerðarmenn
stærðum vélbáta. — Þið,
sem ætlið að selja, talið við
okkur sem fyrst.
Hús — Ibúðir
Hef m. a. til sölu:
Lítið hús við Bragagötu á eign
arlóð.
Hálft hús í Norðurmýri.
4ra herbergja íbúð við Soga-
veg.
Ný 5 herbergja íbúð á Sel-
tjarnarnesi.
3ja herbergja ibúðir með væg
um útborgunum.
Makaskipti
3 herbergi og eldhús við Óðins
götu, fyrir 4ra herbergja
íbúð, má vera fokheld.
4ra herbergja íbúð við Njáls-
götu, fyrir 5 herbergja íbúð
með bílskúr.
Hús við Efstasund, 3 herbergi
og eldhús á hæð, 2 herbergi
og eldhús í kjallaj-a, stór
bílskúr, fyrir 5 herbergja
íbúð á hæð og bílskúr, o. m.
fleira.
Kaupenáur
að 4ra herbergja íbúð, 5 her
bergja íbúð með bilskúr í
Vesturbæ, og 2ja herbergja
íbúð í nýju eða nýlegu húsi
á góðum stað.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JÓNSSON, hrl.
Sími 15545. —Austurstræti 12
Austurstræti 14, III hæð.
Sími 14120.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að 2ja—3ja
herb. íbúð. Útb. 200 þús.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í Smáibúðarhverfinu.
Höfum kaupanda að 4ra—
herb. íbúð ásamt bílskúr
eða bílskúrsréttindum. Helzt
í Vesturbænum. — Mikil út
borgun.
Höfum kaupanda að húsi með
þrem íbúðum, 4ra—5 herb
Höfum kaupanda að einbýlis'
húsi, á hitaveitusvæði. Helzt
með plássi fyrir léttan iðn
að. —
Höfum kaupanda að litlu ein-
einbýlishúsi í Kópavogi.
Stefán Pétursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala
Ægisgötu 10. — Sím. 19764
Höfum til siilu m.a.
Húsnæði, tilvalið til iðnaðar
eða þ. h., tvær hæðir, 600
ferm. að grunnfleti á eign-
arlóð, 2 hekt. rétt utan við
bæinn. Hitaveita. Tvær litl
ar íbúðir eru á annari hæð-
inni. Ennfremur tvær stórar
birgðarskemmur, um 400
ferm.
Eignarlóð í Þingholtunum, um
460 ferm.
4ra herb. efri hæð ásamt stór-
um verzlunarskúr í ný-
legu húsi við Njörvasund.
4ra herb. fokhelda jarðhæð á
Seltjarnarnesi.
2ja herb. 80 ferm. ofanjarðar-
kjallara, við Hvassaleiti. —
Selst með miðstöð og tvö-
földu gleri, sameiginlegri
múrhúðun lokið. Verð að-
eins 175 þúsund.
Höfum kaupanda að 4ra til 5
herb. íbúðaphæð í Vogunum
eða Heimunum.
Fasfeigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. Sími 19729.
Fokhelt raðhús
Til sölu er af sérstökum ástæð
um, raðhús-endi við Hvassa-
leiti. — Á hæð sem er ca. 94
ferm. er stór stofa, rúmgott
eldhús, ytri og innri forstofu.
Þvottahús, geymsla og mið-
stöðvarherb., W.C. og bílskúr.
Á 2. hæð, sem er ca. 62
ferm., epu fjögur herb., bað
og stórar svalir móti suðri. —
Sérlega fallegt útsýni — Allar
nánari upplýsingar gefur:
IGNASALA
• REYKJ A V í K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7. — Sími 36191.
TIL SÖLU
1 herb. og eldhús á hitaveitU'
svæði í Vesturbænum.
Lítið niðurgrafin, ný, 2ja herb.
kjallaraíbúð við LaugarneS'
veg. Sér hiti, tvöfalt gler í
gluggum, harðviðarhurðir
og karmar. Góðar geymsl-
ur. —
Vönduð 2ja herb. ibúðarhæð á
hitaveitusvæði í Austurbæn
um.
Ný 2ja herb. íbúðarhæð við
Sólheima. Svalir, sér hiti.
3ja herb. einbýlishús við Víg-
hólastíg. Útb. kr. 65 þús.
Nýleg 3ja herb. rishæð við
Njálsgötu. Svalir, sér hiti.
3ja herb. ibúðarhæð í Lamba-
staðahverfi. Bílskúr fylgir.
Nýleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð
við Hlíðarveg. Sér hiti. —
Bílskúrsréttindi.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við
Melgerði. Sér hiti, s
þvottahús á hæðinni.
4ra herb. rishæð við Þorfinns
götu. Hitaveita.
Ný 4ra herb. ibúðarhæð við
Sólheima. Sér hiti. 1. veð-
réttur laus.
Glæsileg 4ra herb. ibúðarhæð
við Sigtún.
Ný 4ra herb. jarðhæð við
Rauðalæk.
Stór 5 herb. íbúðarhæð í Hlíð-
unum. Hitaveita. Ræktuð og
girt lóð.
Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við
Sogaveg.
Ný 5 og 7 herb. einbýlishús
við Sogaveg.
/ smiðum
2ja og 3ja herb. fokheldar
jarðhæðir í Kópavogi.
3ja herb. íbúðarhæð við Stóra
gerði. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu.
Ennfremur 4ra, 5 og 6 herb.
fokheldar íbúðir.
IGNASAL4
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7. — Sími 36191.
. Kommóður
3 gerðir, þar á meðal
franskar. — Hentugar
fermingargjafir.
Svefnsófar
eins og tveggja manna.
BÓLSTURGERÐIN h.f.
Skipholti 19. (Nóatúns-megi
Sími 10388.