Morgunblaðið - 18.03.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.03.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Hljómsveit Björns K. Einarssonar leikur frá kl. 8. J Söngvari: Ragnar Bjarnason Kristján Magnússon, tríó Nútíma jazz. Komið á Borg - Borðið á Borg Búið á Borg. Bifreibasf'jóri með meira Prófi, vanur lang- akstri og bifvélavirki, óskar eftir atvinnu við akstur, strax eða með vorinu. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín til Mbl. fyrir sunnudags- kvöld 20. þ.m., merkt: „Akst- ur — 9898". Mvinnurekendur Ef yður vantar herbergi ásamt morgunkaffi fyrir erlenda sér fræðinga á yðaj- vegum, þá sendið tilboð á afgr. Mbl., merkt: „Góður staður — 9902". — Sttmkomur Æskulýðsvikan, Laugarneskirkju Ræðumenn í kvöld: Þórir Guð- bergsson, kennari og séra Guðm. Óli Ólafsson. Einsöngur, tvísöng- ur. — Allir velkomnir. 34-3-33 Þungavinnuvélar Hörðítr Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Aust\irstrreti 14. S.G.T. Félagsvistin 1 G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. .Þá byrjar síðasta 5 kvölda keppnin í vetur. Heildarverðlaun kr. 1500.00 auk þess góð kvöldverðlaun hverju sinni. Afhent verðiaun fyrir síðustu keppni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8, — Sími 13355. SKEMMTIKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Félagsheimilínu í kvöld kl. 9 e.h. Skemmtíatriði: 1. B I N G O 2. ? ? ? 3. D A N S . Aðgangur ókeypis. Skemmtinefndin. STBANDAMENN Munið spilakvöldið í Skátaheimilinu á morgun laugard. 19. marz kl. 8,30 stundvíslega. STJÓRNIN. Aðalfundi Meistarasambands byggingamanna, sem boðaður hef- ur verið laugardaginn 19. marz 1960 er frestað. STJÖRNIN. Amerískir borillislar (»eidhusborð) Skápahöldur (m/læsingu) Skúffuhöldur Nylon-smellur Segulsmellur Sandpappír Yatnspappír Penslar o.fl. Málning Hörpusilki Olíumálning Bílalakk Vélalakk Spartl Verzlunin DVERGHAMAR Laugavegi 168 — Sími 17296. STQOIN símit 3B3D2 Gnoðavogur 42 • F> póhscaSU % Sími 23333 ¦ Dansleikur í kvöld kL 9 |\ |\ - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN OP/ÚA HVER)UKV0\.\i\ IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 —Sími 12826. Skaftfellingar Fundur í Skátaheimilinu laugardaginn 19. þ.m. kl. 8,30 síðd. Félagsvist Dans. Skemmtinefndin. rKöðult Undramaðurinn og snillingurinn COLLO Haukur Morthens, Hljómsveit Áirna Elfar skemmta í kvöld BORÐPANTANIR í SÍMA 15327 iKöouít VARÐARFAGIMAÐLR Landsmálafélagið Vöiður heldur skemmtun í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 20. marz kl. 9 e.h. 1. Forspjall. Séra Jóhann Hannesson, prófessor Dagskrá: 2- Nýr skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason 3. Danssýning. Jón Valgeir og Edda Scheving 4. Dans og leikir, stjórnandi Svavar Gests. Miðar afhentir í dag á skrifstofn Sjálfstseðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu (uppi). Skemmtinefnd Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.