Morgunblaðið - 20.04.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBT. AÐIÐ Miðvíkudagur 20. apríl 1960 Ibúff Hjón með bam á 1. árið, óska eftir 2ja eða 3ja hei'b. íbúð til leigu, fyrir 14. maí. Fyrirframgr. eftir sam- komul. Uppl. í síma 34877 og 19333. Stúlka óskast til heimilisstarfa heilan eða hálfan daginn. Tvennt full orðið í heimili. — Ólafur Lárusson, prófessor, Tjaxn- argötu 14. íbúð Ný 4ra herb. íbúð til leigu í Austurbænum. Tilb. er , greini fjölskyldust., atv. og | verð, leggist inn f. laugard. merkt. „Ný — 3044“. Trésmíði Vinn allsk. innanhúss tré- smíði í húsum og á verkst. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn við skipti. — Sími 16805. Kelvin-bátavél 8 hestöfl til sölu. Tilb. send ist afgr. Mbl., fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Kelvin- bátavél — 3177“. Vil taka jörð á leigu helzt í nágrenni Rvíkur. — Tilb. sendist til afgr. Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt: — „Jörð — 3164“. Sníðkennsla Næsta námskeið í kjóla- sniði hefst 27. apríl. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápu- hlíð 48, 2. hæð. Sími 19178. Einhleyp, eldri kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi á góðum stað í bæn um. Uppl. í síma 11265. — Stúlka vön buxnasaum óskast. — (Heimavinna). Uppl. í sima ; 23732 eftir kl. 6. Smurbrauðs- dama óskast. — BJÖRNINN, Njálsgötu 49. — Ekki svar- að í síma. Herbergi til leigu strax. Upplýsingar Forn- haga 17, 3., t. v., eftir kl. 7 á kvöldin. Trillubátur til sölu 17 fet ca. 1 tonn. Upplýs- ingar á Holtsgötu 34, efsta hæð. —■ 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða í vor. Árs fyrirfram- greiðsla. Sími 16766. Bílleyfi Vil selja bílleyfi á Vestur- Þýzkalana. Tilboð óskast sent Mbl., merkt: „3173“. Bixe skellinaðra í góðu standi til sölu. Rauðagerði 25. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmginn. — JLæknavörður L..R (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 16.—22. apríl er næturvörð- ur í Vesturbæjar apóteki. — 21. apríl sumardaginn fyrsta, er varzla í Lauga- vegs-apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Krist- ján Jóhannesson, sími 50056. 21. apríl, sumardagurinn fyrsti, Olafur Einars- son, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir böm og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. St.: St.: 59604207 VII. 6. I.O.O.F. 7 == 1404206 = - M E S S U R - Háteigsprestakall: — Fermingar- messa á sumardaginn fyrsta í Fríkirkj unni kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Missirisskiptaguðsþjónusta í Elliheim ilinu síðasta vetrardag kl. 6,30. Séra Sigurbjöm A. Gíslason, og sumardag- inn fyrsta kl. 6,30 séra Lárus Halldórs- son. — ★ — Listamannaklúbburinn e> lokaður í kvöld vegna sumarfagnaðar. Hafnarf jörður: — Bazar heldur kven félag Fríkirkjusafnaðarins í Góðtempl arahúsinu 1 dag, síðasta vetrardag, kl. 5 e.h. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: — Næsta saumanámskeið hefst mánudag inn 25. apríl kl. 8 e.h. að Borgartúni 7. Nánan upplýsingar í símum 11810 og 15236. Nokkrir vinir Helga Hermanns Eiríkssonar gangast fyrir samsæti í tilefni af sjötugsafmæli hans, og verð ur það haldið laugard. 7. maí nk. A- skriftalisti liggur frammi í Bókaverzl- un Isafoldar. Læknar fjarveiandi Guðmundur Björnsson fjarv. frá 27. marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor- oddsen, AUsturstr. 7, viðtalst. kl. 10— 11 og 4—6. Olafur Þorsteinsson verður fjarver- andi 2—3 vikur frá 11. apríl. Staðg.: Stefán Olafsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3.30— 4 alla virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. Snorn P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengiil: Jon Þorsteinsson. Gengið Sölugengi 1 Sterlingspund ........ kr. 1 Bandaríkjadollar ..... — 1 Kanadadollar .... 100 Danskar krónur.... 100 Norskar krónur ... 100 Sænskar krónur ... 100 Finnsk mörk ...... 100 Franskir Frankar ... 100 Belgískir frankar ... 100 Svissneskir frankar 100 Gyllini .......... 100 Tékkneskar krónur !!!! !!! r '!!! 1 P! 1’ á 1 l t! t!í ilítiiu! yft ::: 1 f ^' J !!!!!■ !i J 107.06 — 38.10 j — 39,66 j 553.35 535,25 737.35 11.93 776.30 76,47 878,65 1010,30 528.45 Sólin, sólin var hjá mér, eins og grannvaxin kona, á gulum skóm. f tvítugu djúpi svaf trú mín og ást eins og tvílitt blóm. Og sólin gekk yfir grunlaust blómið á gulum skóm. Steinn Steinarr: úr „Tíminn og vatnið4*. 1 X i 4 4 n t ■ ? « 9 10 u_ , | fp:__ BMHit. P _ " IW Lárétt: — 1 linur — 6 dreifi — 7 hræðileg — 10 fugl — 11 hyggja — 12 nið — 14 titill — 15 nýrri — 18 ófusra. Lóðrétt: — 1 menntastofnun — 2 spilum — 3 krot — 4 mann — 5 huglaus — 8 prýðilegur — 9 fær — 13 vigtuðu — 16 frumefni — 17 samhljóðar. VIARGAR íslenzkar stúlkur hefir vafalaust dreymt um að gerast kvikmyndaleikkonur — það er „al- þjóðlegur" draumur ungra stúlkna, sem raunar sjaldnast rætist. — En nú hefir það gerzt, að íslenzk stúlka hefir undirskrifað samning við brezka kvikmyndafyrirtækið „Bord er Film Productions Ltd.“ um að leika aðalkvenhlutverkið í kvik- mynd, sem nefnist „The Clock Struck Three“ (Klukkan sló þrjú). Stúlkan, sem þetta hnoss hefir hlotið, er þegar allkunn meðal ís- lendinga. Hún er Ragnheiður Jónas dóttir, dóttir hjónanna Jónasar Sveinssonar læknis og Ragnheiðar Hafstein — en hún hlaut, sem kunnugt er, titilinn „Miss Adria“ í fegurðarsamkeppni á Ítalíu fyrir nokkrum árum. f gær ræddu fréttamenn skamma stund við ungfrú Ragnheiði á heim- tli foreldra hennar, fengu að sjá kvikmyndasamninginn og spyrja ungfrúna nokkrum spurninga. — Sem kvikmyndaleikkona ber hún nafnið Cliristina Sveinsson. Leik- ur hún hlutverk Janet, aðalkven- hlutverkið í fyrrgreindri mynd, sem að hennar sögn er skemmtileg leynilögreglumynd, er gerist m.a. í háskólabænum Cambridge. — Kvaðst hún fara þar með hlutverk „skandinaviskrar“ námsmeyjar við Cambridge-háskóla. — Hlutverkinu var breytt sérstaklega fyrir hana, — Eg lifi á því að taka ofan hatt minn. — Matthew Green. — Hvaða kjáni sem er gæti skrifað verðmæta bók, ef hann ségði sannleikann um það sem hann sér og heyrir. — Thomas Gray. enda voru framleiðendurnir sér- staklega áhugasamir um að fá hana ( í þetta hlutverk *— eftir að þeir / höfðu séð hana í 4 kynningarmynd- um, sem hún hafði áður komið( fram í. Ragnheiður kvað mjög erfitt að j fá atvinnuleyfi í Bretlandi — og ^ tiefði hún ekki fengið leyfið fyrr / en sl. miövikudagskvöld. Heim kom 'j hún á föstudag — og fer aftur útr um helgina. En starfið hefst strax / nk. þriðjudag. — Er hún var v spurð, hvort hún hygðist gera kvik-£ myndaleikinn að ævistarfi kvaöst; hún mjög óákveðin í því efni. Sér(, hefði verið boðinn 7 ára samning- ur sl. ár, en hafnað, þar sem hún' hefði ekki treyst sér til að gang- \ ist undir allar þær kvaðir, sem/ slíku fylgdu. — Ragnheiður sagði, ’ að heimþráin væri sterk — og ( slíkur samningur þýddi raunveru- / lega það að slíta tengslin við fjöl-N skylduna umræddan tíma — a. m.( k. að mestu leyti. — Móðirin sagði) fyrir sitt leyti, að slíkt gæti húnw ekki hugsað scr. Auk fyrrgreindrar myndar, þar / sem hinn kunni leikari Dermont'j Walsh leikur aðalhlutverkið á móti i Ragnheiði, hefir hún fengið tilboð / um að leika í tveim kvikmyndum, >em fyrrgreint firma tekur í Sviss( í sumar — og tilboð um hlutverk / í kynningarmynd um Svíþjóð, semN annað enskt firma tekur. — Ragn-( heiður kvaðst frekar gera ráð fyrir) að taka þessum tilboðum, þótt ekk-C ert væri ákveðið enn. Ragnheiður hefir notið góðrar J mennlunar og alhliða í leiklist,N framsögu og ensku máli yfirleitt. * Foreldrarnir eru að vonum stoltir'J áf frama dótturinnar, enda hefirV, hún unnið vel og mikið — aðeins/ 19 ára, segir móðirin. —• Bráðum 1 tvítug, skýtur ungfrú Ragnheiður( inn í. — Hún er ekki trúlofuð —-/ og þaðan af síður gift, kemur fram j i viðtalinu — en, bætir ungfrúin( við, — ef sá rétti kemur, getur það/ hreytzt á skammri stundu. Það er rabbað um heima ogC geima. Ragnheiður hefir kynnzt/ ýmsum frægum leikurum. — Kim/ Novak er indæl stúlka, segir hún,( — en ákaflega einmana og óham-/ ingjusöm i allri frægðinni. Einsj margar fleiri slíkar. — Alec( /Guinness, sá frægi maður, er mjög/ (jskemmtilegur presónuleiki, en'j (óskaplega feiminn og hlédrægur. —( /Og Tony Steele, fyrrverandi mað- fyurinn hennar Anitu Ekberg — hannN (er skuldum vafinn og í hinum( /mestu kröggum á allan hátt. Síðast / ^fréttist til hans á Ítalíu — nú erC (hann víst alveg horfinn .... En Ragnheiður heldur utan um / Naelgina með kvikmyndasamninginn N („upp á vasann“ — undirskrifaðan,( /og fullgiltan af foreldrunum. — JÚMBO Saga barnanna Nú kom ungamóðirin aðvífandi, og þegar hún sá Tedda vera að klifra upp eftir trénu, varð hún reið — mjög reið! Hún flaug að honum og gogg- aði í kollinn á honum, svo að hann missti takið á greininni — og.... ....hrapaði. Hjálp! æpti Teddi, — ég dett í vatnið, hjálpaðu mér, Jumbó! — Ég sagði þér, að þetta myndi enda illa, sagði Júmbó, — þú hefðir átt að vera kyrr niðri eins og ég bað þig. Til allrar hamingju festist jakkinn hans Tedda á grein nokkru neðar — og þar hékk hann nú og gat enga björg sér veitt. — Þarna varstu hepp- inn, kallaði Júmbó. — Vertu nú alveg kyrr — ég kem og njálpa þér. FERDIIMAMD i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.