Morgunblaðið - 20.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.04.1960, Blaðsíða 21
Miðvikudapur 20 aDrfl 1960 MORCUNBLAÐIÐ 21 BORLETTI saumavélar eru komnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Marco h.f. Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsið), Reykjavík Sími 15953. Við hötum umboð fyrir ettirtaldar vörur frá Sovétríkj unum: RÚÐUGLER: MASONITE, þilplötur. TRÉTEX: BAÐKER: HJÓLBARÐAR OG SLÖNGUR á flestar tegundir bifreiða og landbúnaðatrvéla. RAFMANGSPERUR: „OREOL“ 1000 tíma perur „KRYPTON“ gas- fylltar perur. Evða minna urafmagni en vanalegar perur og endast lengur. Kaupmenn að ofangreindum vörum, hafi samband við okkuc sem fyrst. MARS TRADIIMG COMPANY H.F. Klapparstíg 20, sími 1-73-73. Sérhver kona á auðvelt með að sjá hvenær maðurinn er aftur sómasamlega rakaður ^ Bláu Gillette Blaði í Gillette rakvél. Reynið eitt blað úr bandhægu málmhylkjunum á morgun og flnnið mismuninn. 10 blaða málmbylki með ’^ólfi fyrir notuð blöð Œllette Til að fullkomua raksturinn — Gillette rakkrem Auglýsing um skobun bifreiba i lögsagnar- umdæmi Reykjavikur Samkvæmt umferðarlögum tilkynnlst hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram 22. apríl til 11. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Föstud. 22. apríl R—1 — R150 Mánudag. 25. apríl R—151 “ — R—300 Þriðjudag. 26. apríl R—301 — R—450 Miðvikudag. 27. apríl R—451 — R—600 Fimmtudag. 28. apríl R—601 — R—750 Föstudag. 29. apríl R—751 — R—900 Mánudag. 2. maí R—901 — R—1050 Þriðjudag 3. maí R—1051 — R—1200 Miðvikudag. 4. maí R—1201 — R—1400 Fimmtudag. 5. maí R—1401 — R—Í550 Föstudag. 6. maí R—1551 — R—1650 Mánudag. 9. maí R—1651 — R—1800 Þriðjudag. 10. maí R—1801 — R—1950 Miðvikudag. 11. maí R—1951 — R—2100 Fimmtudag. 12. maí R—2101 — R—2250 Föstudag. 13. maí R—2251 — R—2400 Mánudag. 16.maí R—2401 — R—2550 Þriðjudag 17. maí R—2551 — R—2700 Miðvikudag 18. maí R—2701 — R—2850 Fimmtudag. 19. maí R—2851 — R—3000 Föstudag. 20. maí R—3001 — R—3150 Mánudag. 23. maí R—3151 — R—3300 Þriðjudag. 24. maí R—3301 — R—3450 Miðvikudag. 25. maí R—3451 — R—3600 Föstudag. 27. maí R.—3601 — R—3750 Mánudag. 30. maí R—3751 — R—3900 Þriðjudag. 31. maí R—3901 — R—4050 Miðvikudag. 1. júní R—4051 — R—4200 Fimmtudag. 2. júní R—4201 — R—4350 Föstudag 3. júní R—4351 — R—4500 Þriðjudag. 7. júní R—4501 — R—4650 Miðvikudag. 8. júní R—4651 — R—4800 Fimmtudag. 9. júní R—4801 — R—4950 Föstudag. 10. júní R—4951 — R—5i 00 Mánudag. 13. júní R—5101 — R—5250 Þriðjudag. 14. júní R—5251 — R—5400 Miðvikudag. 15. júní R—5401 — R—5550 Fimmtudag. 16. júní R—-5551 — R—5700 Mánudag. 20. júni R—5701 — R—5850 Þriðjudag. 21. júní R—5851 — R—6000 Miðvikudag. 22. júní R—6001 — R—6150 Fimmtudag. 23. júní R—6151 — R—6300 Föstudag. 24. júní R—6301 — R—6450 Mánudag. 27. júní R—6451 — R—6600 Þriðjudag. 28. júní R—6601 — R—6750 Miðvikudag. 29. júní R—6751 — R—6900 Fimmtudag. 30. júní • R—6901 — R—7050 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R—7051 til R—11300 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bæn- um, en skrásettar annars staðar, fer fram 2. til 13. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoð- un framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13— 16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Síðan ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Ha.fi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einnver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðalögunum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem blut eiga að máii. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. apríl 1960. Sigurjón Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.