Morgunblaðið - 20.04.1960, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 20.04.1960, Qupperneq 22
22 MORCVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 20. apríl 1960 Siglfirðingar unnu 7 gullverðlaun af 13 Skiðalandsmótijiu í ofsaveðri Bauk sem hófst í sólski ii Siglufirði 19. apríl. SKfÐALANDSMÓTI fslands lauk hér í Siglufirði á annan páska- dag. Dagskrá mótsins breyttist nokkuð vegna veðurs, sem var fremur óhagstætt og breytilegt. Á fimmtudag var keppt í svigi karla. Alls mættu 43 keppendur til leiks/, en 6 hættu keppni og 5 urðu úr 'leik. ÚRSLIT : ' SVIG KARLA 1. Kristinn Benediktsson, ísafirði 67,0 + ,70.:! = 137,3 sek. 2. Eysteinh Þórðarson, Reykjavík 68,8 + 68,7 = 137,5 sek. 3. Hákon Ólafsson, Siglufirði 68.8 + 71,0 = 139,9 sek. 4. Árni Sigurðsson, ísafirði 72.3 + 70,7 = 143,0 sek. 5. Leifur Gíslason, Reykjavík 70.9 + 73,9 =144,8 sek. 6. Gunnlaligur Sigurðsson, Sigluf. 72,0 + 76,3 = 148,3 sek. Á föstúdag var engin keppni, en háð Skíðaþing og hlýtt messu. Einar B. Pálsson, Reykjavík var kjörinn formaður Skíðasambands íslands, í stað Hermanns Stefáns- sonar, Akureyri, er baðst undan endurkosningu. Á laugárdag var keppt í stökki (öllum flokkum) og svigi kvenna. Ú R S L I T : SVIG KVENNA 1. Kristín Þorgeirsdóttir, Siglufirði 47.6 + 36,9 = 84,5 sek. 2. Karólína Guðmundsdóttir, Reykjav. 43.7 + 41,0 = 84,7 sek. 3. Sjöfn Stefánsdóttir, Siglufirði 48,1 + 52,5 = 100,6 sek. 4. Hjördís Sigurðardóttir, Reykjavík 53.3 + 80,0 = 133,3 sek. — Dæmd úr. STÖKK — 20 ÁRA OG ELDRI 1. Skarphéðinn Guðmundsson, Sigluf. 40 m + 40 m = 228,9 stig. 2. Sveinn Sveinsson, Siglufirði 36 m + 38,5 m = 208,6 stig. 3. Eysteinn Þórðarson, Reykjavík 36.5 m + 36,5 m = 202,4 stig. 4. Jónas Ásgeirsson, Siglufirði 34,0 m + 34,5 m = 191,7 stig. 5. Matthías Gestsson, Akureyri 35,0 m + 36,0 m = 191,6 stig. C. Jón Sveinsson, Siglufirði 35,0 m + 34,0 m = 188,9 stig. STÖKK 17 TIL 19 ÁRA 1. Haukur Freysteinsson, Siglufirði 34.5 + 30,5 =188,4 stig. 2. Birgir Guðlaugsson, Siglufirði 31.5 + 29,0 =182,9 stig. 3. Jónmundur Hilmarsson, Siglufirði 32,0 + 28,5 = 166,6 stig. 4. Kristinn Þorkelsson, Siglufirði 30,0 + 28,0 = 159,7 stig. 5. Haukur Óskarsson, Siglufirði 27,0 + 25,0 = 155,9 stig. 6. Sævar Baldursson, Siglufirði 20.5 + 19,0 = 123,5 stig. STÖKK 15 TIL 16 ÁRA 1. Þórhallur Sveinsson, Siglufirði 29,0 + 26,0 = 163,0 stig. 2. Bjarni Aðalgeirsson, Siglufirði 28,0 + 25,5 = 160,7 stig. 3. Steingrímur Garðarsson, Sigluf. 27,0 + 26,5 = 155,7 stig. 4. Sigurður Þorkelsson, Siglufirði 26.5 + 26,0 = 152,1 stig. 5. Hallvarður Óskarsson, Siglufirði 25,0 + 23,5 = 150,2 stig. C. Ólafur Björnsson, Siglufirði 23,0 + 23,0 = 144,8 stig. NORRÆN TVÍKEPPNI: 20 ÁRA OG ELDRI 1. Sveinn Sveinsson, Siglufirði göngu 238,1 + stökk 215,0 = 453,1 st. 2. Jón Sveinsson, Siglufirði 220.3 + 211,6 = 431,9 stig. 3. Matthías Gestsson, Akureyri 207.9 + 197,3 = 405,2 stig. NORRÆN TVÍKEPPNI: 15—16 ÁRA 1. Þórhallur Sveinsson, Siglufirði 238.8 + 170,3 = 409,1 stig. 2. Hallvarður Óskarsson, Siglufirði 184.9 + 155,5 = 340,4 stig. Skarphéðinn Guðmundsson var í sérflokki í stökkinu. Áhorfendur fögnuðu og sér í lagi Eysteini Þórðarsyni, en stökk hans voru fögur og örugg. Á páskadag var keppt í stór- svigi í öllum flokkum og boð- göngu, sem var mjög skemmti- leg. Ú R S L I T : STÓRSVIG KARLA 1. Eysteinn Þórðarson, Rvík 83,0 sek. 2. Kristinn Benediktss., ísaf. 83,5 sek. Þórðarsson, Rvík glæsilega á 97,6 sek. annar varð Jóhann Vilbergs- son, Siglufirði á 98,5 og þriðji Ólaiur Nilsson, Rvík 101,8 sek. I bruni kvenna sigraði með yfir burðum Kristín Þorgeirsdóttir, Siglufirði og varð því fjórfaldur íslandsmeistari á þéssu móti og jafnframt sigursælasti keppand- inn. íslandsmeistarar Siglfirðingar hlutu 7 íslands- meistara, Reykvíkingar 3 og ís- firðingar 2 og Fljótamenn 1. I gærkvöldi var síðan Skíða- hátíð að Hótei Höfn og fór þar £ +t/‘ ^ Siglufjörður snævi þakinn fyrir páskana. (Ljósm. Guðm. Ág.). 3. Svanberg Þórðarson, Rvík 86,3 sek. 4. Valdimar Örnólfsson, Rvík 89,8 sek. 5. Gunnl. Sigurðsson, Sigluf. 90,8 sek. 6. Ólafur Nilsson, Reykjavík 91,0 sek. STÓRSVIG KVENNA 1. Kristín Þorgeirsd., Sigluf. 62,5 sek. 2. Karólína Guðmundsd, Rvík 76,4 sek. 3 Aðalh. Rögnvaldsd., Sigluf. 132,0 sek. 4x10 KM BOÐGANGA 1. Sveit Skíðaráðs ísafjarðar: Oddur Pétursson 38 mín 26 sek., Sigurður Jónsson 39 mín 18 sek., Matthías Sveinsson 41 mín. 08 sek., Gunnar Pétursson 39 mín. 21 sek. = 2 klst. 38 mín 15 sek. 2. Sveit Skíðafél. Siglufjarðar, Skíða- borg: Jón Sveinsson 39 mín 13 sek., Hjálmar Jóelsson 39 mín. 18 sek., Birgir Guðlaugsson 39 mín. 48 sek., Sveinn Sveinsson 40 mín 44 sek. = 2 klst. 39 mín 03 sek. 3. Sveit Skíðafélags Fljótamanna: — Frímann Ásmundsson 39 mín 43 sek. Lúðvík Ásmundsson 40 mín 33 sek., Baldvin Jónsson 40 mín 37 sek., Sigurjón Hallgrímsson 38 mín 21 sek. = 2 klst. 39 mín 14 sek. 4. Sveit Héraðssambands Suður-Þing- eyinga: Helgi V. Helgason 42 mín 25 sek., Stefán Þórarinsson 40 mín 06 sek., Atli Dagbjartsson 42 mín 17 sek., Sigurður Dagbjartsson 42 mín 02 sek. = 2 klst. 46 mín 50 sek. Beztu brautartímar: 1 Sigurjón Hallgrímsson, F. 38,21 mín 2. Oddur Péturssoxn, ísafirði 38,28 mín 3. Jón Sveinsson, Siglufirði 39,13 m»- Á annan páskadag var keppt í 30 km göngu. Glæsilegur sigur- vegari í göngunni varð Sigurjón Hallgrírnsson úr Fljótum á 2 klst. 2 mín og 32 sek. Annar varð Matthías Sveinsson, Isafirði og þriðji Sigurður Jónsson, ísaf. í bruni karla sigraði Eysteinn fram verðlaunaafhending. Þá af- henti Hermann Stefánsson, Akur eyri Siglfirðingum fagran og mikinn bikar gefinn af Brynjólfi Sveinssyni, Óláfsfirði fyrir hæsta þátttöku í skíðalandsgöngunni 1957, en hlujur Siglfirðinga- þar var 52,2%. — Stefán. Yfir 4.82 á stöng Á íþróttamóti, sem haldið í fyrstu tilraun reyndi Martin var fyrir páskana í bofginni Norman í Oklahomáfylki, Bandaríkjunum, sigraði banda ríkjamaðurinn J. D. Martin í stangarstökkskeppninhi og stökk 4,82 m. Hið viðurkennda heimsmet er 4.79 m og er hand hafi þess Bandaríkjamaðurinn Bod Gutswski. J. D. Martin, sem er hem- andi við háskólann í Okla- homa, hefir þannig skyggt á bæði innanhúss og úti heims- metið í stangarstökki, þar sem fyrr í ár stökk Martin 4.78 m. Eftir að hafa stokkið 4.82 m reyndi við 4,88 m og var nærri við að fara yfir í annarri atrennu. —■ Reynt verður að fá þennan ár- angur Martir.s viðurkenndan, sem heimsmet, en frjálsíþrótta þjálfari Oklahomaháskólans, sagði að það yrði vafi á að það fengizt staðfest, vegna þess að þversláin hafði verið sett upp að framanverðu á annarri hliðarslánni, en á aft- anverðu á aðra. Og einnig taldi hann vafa á að metið yrði viðurkennt, vegna þess að límband var sett á stallinn, sem ráin hvíldi á, til þess að ráin héldist betur. Tvísýnt um úrslit á skákmótinu SKÁKÞING íslands hófst á Skír- dag í Breiðfirðingabúð og hélt áfram yfir helgidagana. Þingið hefir verið mjög vel sótt, enda hórð og jöfn keppni milli skák- mannanna. Nýliðarnir í Lands- liðsflokkhíum hafa sett mjög skemmti'egan svip á mótið bæði hvað framkomu snertir og getu Fremstan þar í flokki má nefna Gunnar Gunnarsson og einnig Pál G. Jónsson, — báðir hafa teflt mjög glæsilega og frjáls- mannlega. Sjö umferðir hafa verið tefld- ar í Landsliðsflokki og er röð efstu manna eftirfarandi: 1. Freysteinn Þorbergsson 4'/2 (og var í gær að tefla við Guð- mund Lárusson, en sú skák féll niður í 7. umf. vegna veik- inda Freysteins , en 7. umf. var tefld á mánudagskvöldið. 2. Gunnar Gunnarsson 4% v. 3. Guðmundur Pálmason 4 v. og biðskák v. Enska knatfspyrnan AÐ venju fóru allmargir leikir í ensku deildarkeppninni fram yfir páskana. Urslit urðu þessi: 1. deild (föstudagur) Arsenal — Fulham 2:0 Blackburn — Luton 0:2 Burnley — Leicester 1:0 Chelsea — Tottenham 1:3 Everton — Blackpool 4:0 Manchester City — Bolton 1:0 Newcastle — Sheffield W. p:3 West. Ham. — Manchester U. 2:1 2. deild Bristol Rovers — Huddersfield 2:0 Hull — Derby 1:1 Ipswich — Bristol City 1:3 Leyton Orient — Swansea 2:1 Lincoln — Brighton 2:1 Scunthorpe — Charlton 1:1 Sunderland — Portsmouth 2:0 1. deild (laugardagur) xsirmingnam — Arsenal 3:0 Burnley — Luton 3:0 Chelsea — N. Forest 1:1 Leeds — Bolton 1:0 Leicester — Everton 3:3 Manchester U. — Blackburn 1:0 Newcastle — Wolverhampton 1:0 Preston — Blackpool 4:1 Tottenham — Manchester City 0:1 W. B. A. — Sheffield W. 3:1 West. Ham. — Fuíham 1:2 2. deild Bristol City — Huddersfield 2:3 Cardiff — Aston Villa 1:0 Charlton — Ipswich 1:3 Derby — Brighton 0:1 Hull — Sunderland 0:0 Liverpool — Bristol Rovers 4:0 Middlesbrough — Stoke 1:0 Framhald á bls. 23. Víðavangslilaiip Hafnarf jarðar HIÐ árlega Víðavangshlaup Hafn arfjarðar fer fram á morgun (Sumardaginn fyrsta) og hefst kl. 4 e. h. Keppt verður í þrem aldurs- flokkum: 17 ára og eldri, 14—16 ára, og 13 ára og yngri. — Hlaup- ið hefst og endar móts við Barna skólann og hlaupin sama vega- iengd og í fyrra. Von er um góða þátttöku, en í dag geta væntan- legir þátttakendur látið skrá sig í Bókabúð Olivers. 4. Guðmundur Lárusson 4 == + skákin við Freystein. 5. Páil G. Jónsson 4 v. 6. Kári Sólmundarson 4 v. 7. —10 Ingvar Asmundsson 3% v. Ólafur Magnússon 3V2 v. Hatldór Jónsson 3 'h v. Jónas Þorvaldsson 3% v. í méistaraflokki hefir keppnin ekki síður verið hörð og skemmti leg, en þar hafa verið tefldar 6 umferðir af 7. — Efstir eru. 1.—2.'Magnús Sólmundsson 5 v. Guðni Þórðarson 5 v. 3. Svéinn Kristinsson 4% v. Síðústu umferðir- skákþingsins verða tefldar á Sumardaginn fyrstá og hefjast skákirnar kl. 2 Bæjakeppnin í handknatlleik BÆJAKEPPNI í handknatt- leik milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur heldur áfram í kvöld' að Hálogalandi og hefst kl. 8,15 e. h. I kvöld verður keppt í 2. fl. kvenna, 3. fl. karla og meistarafL karla. Lið Reykjavíkur í meistarafl. karla skipa eftirtaldir menn: Guðjón Ólafsson, KR; Þórður Ásgeirsson, Þrótti; Heinz Stein- man, K.R.; Guðjón Jónsson, Fram; Hörður Felixsson, K.R; Karl Jóhannsson, K.R.; Reynir Ólafsson, K.R.; Pétur Pétursson, Í.R.; Gunnlaugur Hjálmarsson, IR.; Agúst Þórarinsson, Fram; Hermann Samúelsson, I.R. Fyrirliði á leikvelli verður Hörður Felixsson. Hafnfirðingarnir tefla fram F H liðunum í 2. fl. kvenna og meistaraflokki karla og Hauka- i.ðmu í 3 fl. karla. Víðavanashlauoið KEPPENDUR í Viðavangshiaupi ÍR á morgun eiga að mæta á íþróttavellinum kl. 8 í kvöld, en þá verður leiðin gengin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.