Morgunblaðið - 20.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.04.1960, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 20. apríl 1960 MORCUNBLA ÐIÐ 19 Tómas J. Þórðar son fró Grafar bakka Hinzta kveðja frá systkinum Þú bróðir ert kominn á frelsarans fund og fagnar þeim eilífu gæðum, svo nú ertu glaður og léttur í lund og lifir með guði á hæðum. Ég sá þig í anda, er sigldir þú heim til sælu guðs eilífu landa. i>ú sveifst þar á vængjum um sólbjartan geim með sigri til himneskra stranda. Ég veit það minn vinur, að sorgin er sár, er síðastan festirðu blundinn, en Drottinn það græðir um eilífðarár, er upp rennur dýrðlega stundin. Við kveðjum þig bróðir í síðasta sinn, en sjáumst þó aftur, að vonum, því faðirinn býður oss öllum þar inn, í eilífa sæiu hjá honum. Helgi Þ. Steinberg. ♦ SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ EITT LAIIF revla í tveimur „geimum" SJÁLFSTÆ OISHÚSID Austfirðingafélapð í Reykjavík heldur sumarfagnað 1 Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði — Bingó —Dans. Austfirðingar fjölmennið! Stjórnin Sumaríagnaður stúdenta verður haldinn að Hótel Borg í dag mið- vikudag. 20. apríl og hefst kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Háskólakórinn syngur. 2. Akrapatic: Kristín Einarsdóttir. 3. Skemmtiþáttur: Steinunn Bjarnadóttir. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 9—12 á skrif- stofu Stúdentaráðs og kl. 3—7 að Hótel Borg. Stúdentafélag Reykjavíkur Stúdentaráð Háskólans íbúð óskast 3ja herbergja íbúð, eða stærri, óskast til leigu sem fyrst. — Upplýsingar í síma 15293 frá kl. 9—17. póhscaÍÁ Sími 23333 Dansleikur í kvöld kL 9 K K - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN II. Danskynning Rock — Jitterbug — Cha-cha kl. 9,30—11. Hópur dansara kennir — Gulli og Heiða sýna. Vetrargarðurinn Gömlu dansarnir (Síðasti vetrardagnr) í kvöld kl. 9 HLJÖMSVEIT JÖSE M. RIBA - ÖKEYPIS AÐGANGUR Silfurtunglið — Sími 19611 Dansleikur í kvöld kl. 9 Stefán Jónsson og Plútó kvintettinn skemmta INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. I Dansleikur í Iðnö I KVÖI.D fögnum við sumri og kveðjum vetur Frítt „popcorn“ fæst á barnum (★} Hver miði gildir sem happdrættismiði D I S K Ó ásamt Harald G Haralds syngja og leika vin- sælustu iögiu: Gestir taka þátt í skemmtiatriðunum t.d. Dannie boy. Something has changed One more time Pretty blue eyes Siggi var úti Country boy Lonely blue boy, o.fl. o.fl. Almennur dansleikur í kvöld kl. 9, síðasta vetrardag Hinn vinsæli Rondo-kvartett leikur Félagsheimili Kópavogs verður haldinn miðvikudag. 20. þ.m. síðasta vetrar- dag í Skátaheimilinu kl. 8,30. — Þjóðdansasýning o. fl. skemmtiatriði. — Góð hljómsveit. Þjóðdansafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.