Morgunblaðið - 21.04.1960, Side 22

Morgunblaðið - 21.04.1960, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Vimmtudagur 21. apríl 1960 'réttir Ittct'phblafoha LandsliBin í handknaft- Beik mœta „blaðaliðum Víðavangshlaup Í.H. í dag VÍÐAVÁNGSHLAUP ÍR, ein elzta íþrottakeppni landsins, fer fram í dág og hefst kl. 14,00. — Hlaupin yverður sama leið og sl. ár, byrjað og endað í Tjarnar- garðinum, en alls er vegalengd- in um 3 km. Að þessu sinni senda 5 aðilar keppendur í hlaupið og eru flestir képpendur frá íþróttafé- lagi Sámvinnuskólans eða 6 keppendýr, en alls eru þátttak- endur 14 að tölu. Aðrir kepp- endur í hlaupinu eru frá KR, Héraðssambandinu Skarphéðni, íþróttabándalagi Akureyrar og íþróttabandalagi Keflavíkur. Af nafnkunnum hlaupurum, sem taka þátt í Víðavangshlaup- inu má nefna: Kristleif Guð- björnsson, KR. Hafstein Sveins- son, HSK, Guðmund Þorsteins- son, ÍBA og Guðmund Hall- grímsson. ÍBK. Keppendur og starfsmenn mæta á íþróttavellinum á Mel- unum kl. 13,15. — SUNNUDAGINN fara fram tveir æfingarleikir að Háloga- landi. Mætast þar „blaðalið“ og landsliðin í handknattleik kvenna og karla. Bæði landsliðin hafa verið valin og karlalið blaða- manna, en íþróttafréttaritarar eru ekki alveg sammá'la um hvernig kvennalið þeirra skuli skipað. Landsliðið í karlaflokki Hjalti Einarsson FH; Sólmund- ur Jónsson Val; Guðjón Jónsson Fram; Einar Sigurðsson FH; Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR; Ragnar. Jónsscm FH; Birgir Björnsson FH; Pétur Antonsson FH; Geir Hjartarson Val; Karl Jóhannsson KR, og Reynir Ólafs- son KR. Landsliðið í kvennafiokki Rut Guðmundsdóttir Á; Sigríður Lúthersdóttir Á; Katrín Gústafs- dóttir Þrótti; Sigríður Sigurðar- dóttir Val; Perla Guðmundsdótt- ir KR; Gerða Jónsdóttir KR, og Sigríður Kjartansdóttir Á. Blaðaliðið i karlaflokki Guðjón Ólafsson KR; Skúli Skarphéðinsson Afturelding; Hil- mar Ólafsson Fram; Hörður Felixsson KR; Heinz Steinman KR; Hermann Samúelsson ÍR; Pétur Sigurðsson ÍR; Matthías Ásgeirsson ÍR; Stefán Stephensen KR; Halldór Lárusson Aftureld- ing, og Kristján Steíámsson FH. Þeir, sem misstu af ferðinni upp á Skaga. — Knattspyrnu- mennirnir þrír sem mættu til að fara upp á Skaga: Baldur Scheving, Fram, Örn Steinsen, KR og Þórólfur Beck, KR — Á. Á., bílstjórinn og Sæm. Gislason, form. landsliðsnefndar. œttu ekki á landsliBsœfingu EINS og kunnugt er hafa æfingar landsliðsins í knattspyrnu að undanförnu farið fram hér í Reykjavík og hefir verið æft á laugar- dögum. Knattspyrnumenn- irnir hafa mætt vel á æf- ingunum og áhugi er góður meðal þeirra. 1 Það kom þvi eins og þruma úr heiðskíru lofti, er aðeins þrír hinna verðandi Iandsliðsmanna voru mætt- sl. mánudag (annan páska- dag) er halda átti upp á Skaga og æfa þar til til- breytingar. , , Form. landsliðsnefndar- innar og þjálfari landsliðs- ins áttu fá svör við spurningum fréttamanns íþróttasíðunnar um ástæður fyrir fjarvistum knatt- spyrnumannanna. Vitað var um að nokkrir voru löglega forfallaðir vegna veikinda, en meginþorrinn hafði ekki boðað lögleg forföll. Það gefur að skilja að hætta varð við ferðina og hringja varð upp á Skaga og til- kynna Akurnesingunum að æfingin yrði að falla niður. Þetta hefir vakið mikla gremju meðal áhugamanna knattspyrnunnar. Sannar- lega hafa Skagamenn átt það skilið að vera einu sinni leystir frá því að koma í bæinn til æfinga. Auk þess sem slíkt sýnir óvenju litla virðingu fyrir landsliðinu og lítinn skilning á því þýð- ingarmikla hlutverki, sem landsliðsæfingarnar eiga að gegna. Næsta æfing landsliðsins er ákveðin upp á Skaga n. k. laugardag, og ákveðið hefir verið að engin æfing verði hjá landsliðinu fyrr en landsliðsæfing hefir far- ið fram á Akranesi. póhscalLé 9 Sími 2-33-33. I PH 3k Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari: Gunnar Einarsson Ilansstjóri: Baldur Gunnarsson Snæiellingor — Hnappdælir Sumarfagnaður félagsins verður haldinn í Skátaheimilinu (nýja salnum) laugard. 23. apríl kl. 8,30. Spilað verður Bingó — Mörg góð verðlaun Fjörugur dans til kl. 2. Félagar mætið vel og stundvíslega. Skemmtinef ndin <§> MELAVÖLLUR REYKJAVÍKURMÓT — MEISTARAFLOKKS hefst í dag kl. 5 e.h. Þá leika: VALIJR - VÍKINGIJR Dómari: Baldur Þórðarson Línuverðir: Jón Baldvinsson, Haraldur Baldvinsson Stæði kr. 15.00 — Stúkusæti kr. 20.00 — Barnamiðar kr. 5.00 Mótanefndin Gömlu dansarnir í kvold kl. 21 Bœjarkeppni í handknattleik bar lj,ós merki þess að hægt er að leika góðan handknattleik að Hálo^ál. og keppni getur verið tví sýn, þ(ó ekki sé farið út í óþarfa börku. Leikurinn var allur sér- staklega skemmtilegur. Mikill samleikur og glæsilega skoruð mörk. FYRRIHLUTI bæjarkeppninnar Reykjavík — Hafnarfjörður fór fram að Hálogalandi í fyrra- kvöld. — Keppt var í þrem flokkum, Mfl. kvenna, 2. fl. karla og 1. fl. karla. Reykvík- ingar báru sigur úr býtum í Mfl. kvenna og 1. fl. karla, en Hafn- arfjörður vann 2. fl. karla. Mfl. kvenna: Reykjavíkurliðið, sem teflt var fram á móti hinum ungu FH- stúlkum, má að mörgu leyti telj- ast tilraunalandslið, því liðið skipuðu flestar sterkustu hand- knattleiksstúlkurnar, sem vald- ar hafa verið til landsliðs- æfinga. Að markatölu var leikurinn strax nokkuð ójafn, stóð 4 : 1 við leikhlé. Og í byrjun síðari hálf- leiks bættu Reykjavíkurstúlk- urnar enn tveim mörkum við svo staðan var 6 :1. — En eftir það sækja FH-stúlkurnar í sig veðrið, leikurinn jafnast mjög og oft á tíðum mjög fallegur samleikur hjá báðum liðum. Það sem eftir er leiksins skor- uðu FH-stúlkurnar 4 mörk gegn 5 mörkum Reykvíkinga og lauk því leiknum með sigri Reykjavikur 11:5. — 2. fl. karla: Þessi leikur var skemmtileg- asti og bezt leikni leikur kvölds- ins. Reykjavfkurliðið byrjaði vel og eftir nokkrar mínútur var staðan 6 :3 Rvík í vil. Hafn- firðingarnir fóru nú að sækja á og er nokkrar mínútur eru eftir af hálfleiknum er staðan orðin 7:7 og við leikhlé er staðan orðin 11:9 Hafnfirðingum í vil. Reykjavík byrjar að skora í síðari háfleiknum en Hafnfirð- ingarnir svara með því að skora þrjú mörk og staðan er 14 : 10. — Reykvíkingarnir sækja nú á og síðustu mínútur hálfleiksins er aðeins eins marks munur, þar til Hafnfirðingarnir skora síð- asta markið úr vítakasti og leik- urinn endar 20 : 18 með sigri Hafnarfjarðar. — Þessi leikur 2. fl. mannanna 1. fl. karla: Leikur 1. fl. var nokkuð jafn fyrri hálfleikinn og nokkur hraði í leiknum. Við leikhlé stóðu leikar 5:5. I síðari hálf- leiknúm náðu Reykvíkingarnir betri tökum á leiknum og ógn- aði Hafnarfjarðarliðið aldrei sigri þeirra, þó leikurinn endaði 11:8 fyrir Reykjavík. Á. A. Reyhjavíkurmótið heist í dug REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knatt- spyrnu hefst í dag kl. 5 e. h. á Melavellinum með leik Vík- ings og Vals. Þetta verður því fyrsti opinberi knattspyrnukapp- leikurinn í ár, og hefir verið beðið (eftir honum með nokkurri eftirvæntingu. Vitað er að fé- lögin hafa æft óvenjulega vel í vor, og lið þeirra koma því mun betur undirbúin til byrjunar- leikjanna en undanfarin ár. tiiö ýóíandð við Kolkotnsveg - Simi 18911 Miðstöð allra íúlksilutninna v _____________________________J Gamanleikurinn „Gestur til miðdegisverðar“ hefur nu verið sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur 26 sinnum við ágæta að- sókn. — Á myndinni sjáum við Sigríði iiagalín í hlutverki leikkonunnar Lorraine Sheldon og Brynjólf Jóhannesson sem Sheridan Whiteside. — Aðeins þrjár sýningar eiu nu eftir á leikritinu og verður sýning í kvöld kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.