Morgunblaðið - 23.04.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.04.1960, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. apríl 1960 Ráðskona óskast Tilboð, er greini helztu áhugamál, sendist blaðinu fyrir f. maí, merkt: „Sam- vinna — 3197“. Keflavík 2 herb., rúmgóð innri for- stofa og eldhús til leigu að Vatnsnesvegi 11 frá 1. júní n. k. Uppl. í síma 1800. Bílskúr til leigu Upplýsingar í síma 18622. íbúð óskast Ung hjón óska eftir lítilli íbúð, sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 23436. Vantar ráðskonu óákveðinn tíma. Má hafa 1 eða 2 börn. Kaup eftir sam komulagi. Upplýsingar í síma 23599. Til sölu nýr kjóll Stærð: 16. — Upplýsingar að Egilsgötu 22. Loftskeytamaður með fámenna fjölskyldu óskar eftir 3ja herb. íbúð. Tilb. merkt: „Loftskeyta- maður — 3191“, sendist blaðinu fyrir 28. þ.m. Mig vantar kolakyntan miðstöðvarket- il. — Skipti á hráolíuvél gætu komið til greina. Jónatan Árnas., Vestmanna eyjum. Stúlka óskar eftir herb. og eldhúsi eða eldunar- plássi, við Miðbæinn, 1. eða 14. maí. Tilboð sendist blað inu, merkt. „Reglusemi — 3179“. — í dag er laugarðagurinn 23. apríl, 114. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 03.50 Síðdegisflæði kl. 16.14. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hrwginn. — L.æknavörður L,.R. (fyrir vitjanir), er á sama staS kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 23.—29. apríl er næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafn- arfirði verður þá viku Olafur Einars- son, simi 50952. Næturlæknir í Hafnarfirði er Olaf- ur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir á föstudag Kristján Jóhannesson, sími 50056. L.jósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. □ Mímir 59604257 — Frl. Lokaf. - M E S S U R - Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Ferming. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Auðuns. Ferming. Neskirkja: Ferming og altarisganga kl. 11 f.h Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.b. Sr. Sigurjón Arnason. Messa kl. 2 e.h. Sr. Lárus Halldórsson. Ferming. Háteigsprestakall: Bamasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30 f. h. Barnasöngflokkur syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Altarisganga. Séra Garð- ar Svafarsson. son, skólastjóri, flytur 11. erindi sitt um boðskap opinberunarbókarinnar í Aðventkirkjunni sunnudaginn 24. apríl kl. 5 síðdegis, sem hann nefnir: ,,Betri tímar í vændum". Kórsöngur og einsöngur. Einsöngvarar: Anna Jó- hannsson og Jón H. Jónsson. Allir vel- komnir. Aðventkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. í dag. Sr. J. R. Nelson frá aðal- stöðvum Aðventista í. Bartdaríkjunum verður staddur hér í bænum í dag og talar á þessari guðsþjónustu. Kl. 4 síðd. mun hann aftur tala og sýna kvikmynd. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa á morgun kl. 2. Ferming. Sr. Kristinn Stefánsson. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur. — Næsta saumanámskeið hefst mánu- daginn 25. apríl kl. 8 síðd. að Borgar- túni 7. Nánari uppl. í símum 11810, 15236. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félags vist og kaffidrykkja á mánudagskvöld kl. 8,30 í Kirkjubæ. Konur mega taka með sér gesti. Bræðrafélag Nessóknar efnir til kirkjukvölds 1 Neskirkju á morgun kl. 20,30. Þar fíytur próf. Jóhann Hann esson erindi, Kristinn Hallsson syng- ur, Lúðrasveit drengja leikur og kirkju kórinn syngur. Allir hjartanlega vel- kommr, ókeypis aðgangur. Messur: Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Ferming. Sr. Arelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30 árd. — Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: Fermingarmessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lámessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Aðventkirkjan: Júlíus Guðmunds- Háum helzt und öldum hafs á botni köldum vil eg lúin leggja bein; á hálu hvílast þangi í hörðum sjávargangi, undir höfði unnarstein. Og þó enginn gráti yfir mínu láti, hvorki sveinn né svanni neinn, mun ýfir mér þó dynja mar, og þungan stynja dökkur bylgjubarinn steinn. Grímur Thomsen: Ur Olund. 1 2. 3 * m U m ? l 9 10 ■ ' n m H " 11 IU 1? H r KRÝRINGAR: —- Lárétt: — 1 kaupstaður — 6 sunda — 7 líkamshlutanna — 10 fugl — 11 for — 12 samhljóðar — 14 frumefni — 15 kvöld — 18 ruddar. Lóðrétt: — 1 ungar — 2 meiðsla 3 fæða — 4 æfa — 5 húsdýr — 8 vesælar — 9 kona — 13 stofna — 16 fangamark — 17 átök. 1 11 /ipl 1 ti l| A 1 r « lllli :!!||!!!' ||||||f f? 1 á li!á||| 1 ImÉ ll ss Jf ^ J m ■i. í KVÖLD og á morgun verður flutt í Þjóðleikhús- inu tónverkið Carmina Bur ana eftir Carl Orff. Sjötíu manna kór og hluti af sin- fóníuhljómsveitinni annast flutning og stjórnandi er Dr. Róbert Abraham Ottós- son. Við náðum tali af dr. Ró- bert í gær og báðum hann að segja eitthvað um eðli tónlistarinnar, sem flutt verður. — Tilheyrir Orff ein- hverri sérstakri stefnu? — Nei, svo er alls ekki. Orff hefur ekki skrifað á móti neinum stefnum, en tónlist hans er í algerri and «tæðu við tilraunir sein- ustu tíma og afar aðgengi- leg. Hún er bæði forn og ný — hann gengur alllangt til baka og hefur honum t. d. vel tekizt að ná miðalda keim í verki þessu. í verkum Orffs er frum- stæður kraftur, sem meist- arahendur hafa beitt af list- araga. Má ef til vill segja að fjölbreytni hljómfallsins Fáfræði er ekki sakleysi heldur^ synd. — Rohert Browning. Örlætið glatar frændsemi og fylgd. — Einar Benediktsson. og galdraáhrif endurtekn- ingarinnar sé einna sterkust öfl í þessari músik. — Er nokkuð vitað um aldur textanna? — Nei, handritin eru frá 13. öld, svo að fullvíst er að þeir eru nokkru eldri. Það mætti ætla að verk þetta ætti nokkurt erindi til ís- lands, því að allur þessi mið aldakveðskapur er af sömu rótum runninn og íslenzkar rímur. Eru mikill hluti text ans í Carmina Burana fer- skeytlur með þeim mun að stuðlasetninguna vantar. — Handritin fundust á 19 öld og valdi Orff úr þeim óg samdi þetta verk, þar sem taíað er frjálslega og hrein- lega um vorið, drykkjuna og ástina, en í upphafi og við lok verksins er sungið um örlögin og hversu lánið er fallvalt. — Hefur Carmina Burana ekki verið flutt með bún- ingum og dönsum erlendis? — Jú, í rauninni kallar Orff verkið leiksviðskant- ötu og svo er einnig um Carminu Catulli, sem er samin fyrir fjóra flygla, alls kyns slagverk kór og einsöngvara. En koncert- flutningur verkanna er einn ig algengur. Orff hefur einnig samið söngleiki. Má t.d. nefna af síðari verkum hans Den Mond — Tunglið og Die Kluge — Hin vitru, sem báðir eru ævintýrasöngleik- ir og svo Oedipus Rex, óperu sem samin var við þýðingu Hölderlins á Ieik- riti Sófóklesar. Er hún sam- in með ákaflega óvenjuleg- um og sparsönvum hætti, byrjar t.d. með 69 atkvæð- um á C. Músikin er þar ein- göngu ætluð til að undir- strika efníð. Yfirleitt er tónlist Orffs í sambandi við orð eða hreyfingar — nátengd lífinu og eðli þess. JÚMBÖ Saga barnanna Þykktar-hefill óskast til kaups. Strax. — Upplýsingar í síma 24093. Barnakerra óskast með skermi. — Upplýsing- ar í síma 15461. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu frá 14, maí, í Hafnarfirði eða Reykja- vík. Upplýsingar í síma 16349. íbúð Ung hjón með 2 börn óska eftir 2—3 htrb. og eldhúsi, sem fyrst. Alger reglusemi. Uppi. í síma 33736. 2ja herbergja íbúð Óskast um miðjan maí. — Tilboð merkt: „Þrennt — 3065“, sendist blaðinu fyr- ir 1. maí. 2 menn vanir byggingavinnu, ósk- ast. Vinnustaður: Sogamýri Uppl. í síma 34892, eftir kl. 7,30. Ungarnir' í hreiðrinu teygðu háls- inn og,góndu á eftir þeim Júmbó og Tedda. — Hvað ætli þeir hafi eigin- lega viljað hingað? tístu þeir. — Og hvað varð svo af þeim? Eftir skamma stund, skaut hausn- um á Júmbó aftur upp úr vatnsskorp- unni. Hann litaðist um eftir Tedda, en gat hvergi komið auga á hann. — Þá verð ég víst að kafa eftir hon- um, hugsaði hann. Júmbó kafaði, og niðri á botni vatrisins, fann hann Tedda. Það mátti víst ekki seinna vera, því að það var varla hægt að sjá neitt lífsmark með honum lengur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.