Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 10
10 MORGIJNBLAÐIÐ T.auerardagur 23. aprfl
tJTGEFANDI: SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐLSMANNA RITSTJÖRI: BJARNI BEINTEINSSON
Leikhús Heinidillíir sýiiir:
9Éitt lauf4
Skyggnzt bak við tjöidin
í Sjálfstæðishúsinu
Múmíuatriðið: Júlíus Cæsar rís upp af 2000 ára svefni á heimili hjónanna Samúels (Har. A.) og
konu hans (Þóra Friðriksdóttir).
A ÞRIÐ JUDAGSKV ÖLDIÐ
var frumsýnd í Sjálfstæðis-
húsinu í Reykjavík revían
„Eitt lauf“ á vegum Leik-
húss Heimdallar. — Þetta
eru margir ólíkir þætt-
ir, sinn úr hverri áttinni.
Þarna er sýndur spænskur
dans, hafmeyjan a Tjörninni,
Steinunn Bjarnadóttir kastar
kveðju á ljósmyndara vorn. —
— Hefur þú samið öll atriðin,
Haraldur?
— Nei, ekki aldeilis. Ég á víst
meginhlutann af múmíuatriðinu
og svo náttúrlega hafmeyna.
— Múmíuatriðinu?
— Já, sko vinur minn. Það eru
ung hjón, ung kona og gamall
maður með grátt skegg. Maður-
inn hefur feikna áhuga á forn-
leifafræði og hefur keypt múmíu
hjá Sölunefndinni. Konan er
alveg að ærast og tekur samt út
yfir, þegar múmían vaknar aftur
til lífsins eftir 2000 ár. Þá koma
líka fleiri við sögu, svo sem sjálf
Kleópatra, en við skulum ekki
fara nánar út í það hérna.
— En hafmeyjan?
— Ekkert um hana í blöð!
Fólk verður að koma og sjá
hana með eigin augum. Það er
nefnilega eitt merkilegasta atriði
eftir sýninguna, svo að við litum
inn til þriggja bráðfallegra
blómarósa, sem sátu í þröngum
klefa og bjuggu sig undir sýn-
inguna. Þær sögðust heita Anna
María Jóhannsdóttir, Sigrún
Ragnarsdóttir og Sigurbjörg
Sveinsdóttir og vildu ólmar fá
af sér mynd og notuðu spari-
brosin á aumingja ljósmyndar-
ann, sem sá sitt óvænna og flýtti
sér að taka af þeim nokkrar
Hún sagði, að ekki kæmi til
mála að við tækjum af henni
mynd og um leið og hún árétt-
aði það kröftuglega náðist þessi
ágæta mynd.
Næst rákumst við inn á Karl
Guðmundsson, þar sem hann var
fáklæddur að búast múmíugerv-
inu. Karl kemur ennfremur
fram í hafmeyjaratriðinu og
fjarlægir „hlutinn á Tjörninni".
Þóra Friðriksdóttir gekk um
gólf í blágrænum setslopp og
þuldi „rullurnar“ reiprennandi.
I-fún sagðist aldrei tala við
blaðasnápa svona rétt fyrir sýn-
ingu, en við mættum svo sem
taka eina mynd gegn því að birta
hana ekki. Þóra leikur „Möggu“
systur „Betu Bretadrottningar",
frúna í múmíuatriðinu og kven-
lögreglu í „Hvað heitir lagið?“
Nú var ekki lengur til setunn-
Því næst birtast þrjú ung pör
á sviðinu og syngja söngva frá
París, Róm, Berlín, Færeyjum,
Ósló og Moskvu, einn söng frá
hverju landi. Þar eru á ferðinni
þær Anna María, Sigrún og Sig-
urbjörg og söngvarinn Sigurdór,
Tryggvi Karlsson og Reynir Jón-
asson. Þetta er allt ungt fólk og
smekklega klætt.
Maðurinn, sem býr á þriðju
hæð í fjölbýlishúsinu á við meiri
erfiðleika að etja, en menn gera
sér sennilega almennt grein fyr-
ir. Gunnar Eyjólfsson sýnir ljós-
lega fram á það í „raunum
mannsins á þriðju hæð“. Auk
þess er gervi hans með ágætum.
Samúel karlinn hefur magn-
aðan áhuga á fornleifafræði.
Eins og áður er sagt, hefur hann
keypt múmíu hjá Sölunefndinni
Gunnar Eyjólfsson, leikstjóri (t. h.), og Haraldur A. Sigurðs-
son, einn af höfundum revíunnar
ar boðið. Við rétt nóðum í Eyþór
Þorláksson, gítarleikara, sem
kunnur er orðinn fyrir Spánar-
vist og frábæran gítarleik. Við
ætluðum að spyrja hann út úr,
en þá var öllum leikendunum
smalað upp á fjalimar og Eyþór
þurfti að setjast við gítarinn
sinn.
Leikstjórinn, Gunnar Eyjólfs-
son, flutti fyrst eins konar „pro-
logus“. Síðan sást í eldhús „Betu
Bretadrottningar“. Drottning
sýslar þar við ýsupotta sína og
„Magga“ systir hennar skrælir
kartöflur. Islandskort hangir þar
á vegg. „Beta“ talar við „Pusa“
sinn, sem liggur veikur í sjúkra-
húsinu á Patreksfirði og þau
koma sér saman um, að dreng-
barnið nýfædda skuli heita „Pét-
ur Patró“. Síðan skipar „Beta“
forsætisráðherranum „Mac“ í
Downingstræti að láta ensku
trollarana fara úr islenzku land-
helginni um stundarsakir. Margt
fleira kátlegt gerist í eldhúsi
hennar hátignar.
og kona hans er rétt að ærast.
Ekki lítur heldur vel út, þegar
sjálfur Júlíus Cæsar rís upp úr
kistunni, eftir að hafa legið í
dvala í 2000 ár. Margvíslegir kát-
broslegir atburðir gerast í húsi
Samúels, en að lokum næst þó í
Kleópötru, sem hafði verið að
skemmta sér á Keflavíkurflug-
velli og fjölskyldan býður keis-
aranum og elskunni hans á 10
ára afmæli Þjóðleikhússins.
Eitt bezta atriði revíunnar er
án vafa spænskur dans og söng-
ur, senioritur og seniorar, dill-
andi söngur og dans, skemmti-
legir búningar.
Margt fleira mætti nefna úr
hinni ágætu revíu „Eitt lauf“,
sem sýnd verður í Sjálfstæðis-
húsinu næstu vikurnar. Þetta
verður látið nægja hér, en skylt
er að geta þess, að allan undir-
leik annast vitanlega hljómsveit
Svavars Gests af hinni mestu
prýði.
B. K.
Spænska atriðið: Eyþór Þorláksson, gítarleikari i hópi blómarósanna þriggja og söngvaranna
Sigu-uors Sigurdórssonar, Tryggva Karlssonar Of Keynií Jónassonar.
eldhús „Betu Bretadrottning-
ar“ og ótal margt fleira. —
Gunnar Eyjólfsson er leik-
stjóri.
- • Œ • -
Við komum að Haraldi Á.
Sigurðssyni, þar sem hann sat
með alvöruskegg og reyndi að
læra allar rullurnar sínar. Har-
aldur kemur fram í mörgum
gervum, en alltaf er hann með
skeggið. Okkur fannst sjálfsagt
að trufla hann og inntum hann
því eftir, hvað væri hér á seyði.
— Blessaðir verið þið, þetta
er allt í lagi, strákar mínir. Ekk-
ert að óttast. Við erum að starta
með dálitla sýningu til áð bæta
skapið í Reykvíkingum og þeim
á Búnaðarþinginu eftir viðreisn-
ina og söluskattinn. Þetta verð-
ur frábær sýning, það megið þið
að minnsta kosti hafa eftir mér!
Hinar bráðfallegu blómarósir, Sigurbjörg Sveinsdóttir (t. v.),
Sigrún Ragnarsdóttir og Anna María Jóhannsdóttir (t. h.)
allra sýninganna. Heldurðu að
ég sé eitthvert bíóprógramm?
— Megum við þa ekki taka
mynd af þér tvöföldum, Harald-
ur?
— Mér tvöföldum! Hvemig
ætlarðu eiginlega að koma mér
tvöföldum inn á mynd?
Svo fáum við Harald til að
snúa sér að speglinum og Ijós-
myndarinn smellir af í flýti.
Gunnar Eyjólfsson, leikstjóri,
var á þönum fram og aftur og
sagðist engan tíma hafa fyrr en
myndir, Þær koma fram í
spænska atriðinu og einnig
raunum mannsins á þriðju hæð
og söngferðinni umhverfis
hnöttinn.
Steinunn Bjarnadóttir var að
grátur og gekk ágætlega. Við báð
grát og gekk ágætlega. Við báð-
um hana að reyna að gretta sig
ofurlítið betur, en hún svaraði
heldur snúðugt:
— Heldurðu, að ég sé einhver
Hallbjörg? (En þær eru systur,
eins og kunnugt er).