Morgunblaðið - 23.04.1960, Síða 21
Laufrardaernr 77 ar>rfi 1 QfiO
MORGlllSBLAÐIÐ
21
fa
Ms. Rinto
fer frá Reykjavík 2. maí til Þórs-
hafnar og Kaupmannahafnar. —
Skipið fer frá Kaupmannahöfn
11. maí til Reykjavíkur.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Sankoranr
Kristniboðshúsið líetanía,
Laufásvegi 13.
Á morgun: Sunnudagaskólinn
kl. 2 e.h. öll börn velkomin. Síð-
asta sinn.
KFUM á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. —
Drengir kl. 1,30 e.h. — Hvoru-
tveggja síðasta sinn. — Samkoma
kl. 8,30. Sören Hansen, færeysk-
ur sjómannatrúboði talar. - Allir
velkomnir.
BEZl AO AUGLVS4
í MOHGUMtLABIl'U
é
Framtakssemi
Yngri maður óskast til að sjá um rekstur ungs fyrir-
tækis með mjög góðar framtíðarhorfur.
Skilyrði: Framtaksemi, skipulagshæfileikar, góð
framkomu. Sæmileg almenn menntun, góð kunnátta í
ensku og einu Norðurlandamálanna. — Umsóknir,
merktar: „Framtakssemi — 4311“, sendist afgr.
Mbl. fyrir fiinmtudag. 28. þ.m.
Sandblásturstæki - Viiinupallar
Sandblásturstæki ásamt búningi er til sölu. — Einnig
vinnupallasamstæður á hjólum. Væntanlegir kaup-
endur leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl.
fyrir n.k. miðvikudagskvöld merkt: „Tæki—3049“.
mimmmmn
sapurika Kinso
tryggir fallegustu áferðina
Gunna Htla er að fara I afmælisveizlu litlu frænku
— og brúðunni hennar hefur einnig verið boðið. Mamma
vill að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess
vegna eru þær báðar klæddar kjólum — þvegnum úr
RINSO. Mainma notar ávalt RINSO, því reynslan hefur
kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er
alltaf snjóhvítur og fallegur.
RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna
eyðileggur það ekki þvottinn og skaðar ekki hendurnar.
Einnig fer það vel með kjörgripin hennar mömmu —
þvottavélina.
Rl N SO frvottur er ávallt
fullkominn og skilar
lininu sem nýju
ALLT k SAMA STAÐ
CHAMPION
KRAFTKERTIN
fáanleg L alla bíla
Öruggari ræsing, meira afl og allt að
10% eldsneytissparnaður.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegur 118 — Sími 22240
Zodiac 7960
ókeyrður til sölu. Tilboð óskast
*
Gamla bílasalan
Kalkofnsvegi — Sími 15812
Endurnýium
gömlu sœngurnar
Eigum hólfuð og óhólfuð ver.
Einnig gæsadún. Fljót afgreiðsla
Dun & fiðurhreinsunin
Kirkjuteig 29 — Sími 33301
Þaí er ekki synd ú drepa
möl eða önnur skorkvikindi
MORTON möleyðingartækin
og fyllingar í þau
fyrirliggjandi.
Véla- og raftækjaverziunin
Bankastræti 10 — Sími 12852