Morgunblaðið - 28.04.1960, Page 19

Morgunblaðið - 28.04.1960, Page 19
Fimmtudagur 28. apríl 1960 MORGVTSBLÁÐIÐ 19 SJÍLFST/CDISfllÍSID EITT LAIJF revía í tveimur „geimum“ 7. sýning í kvöld. kl. 8,30 stundvíslega Aðgöngumiðasala og borðpantanir kl. 2,30 ] í dag. Pantanir sækist fyrir kl. 4, annars seldar öðrum Sími 12339. Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. SJÁLFSTÆ DISH ÚSID Blokkþvingur Góðar blokkþvingur til sýnis og sölu að Síðumúla 19. — Sími 35688. Báðskona óskast á fámennt heimili í bænum. Má hafa 1—2 börn. Upplýsingar í síma 19692. Afturbretti og báðar hurðirnar hægra megin á Austin 12 eða 16 óskast. Upplýsir.gar í síma 12631. — Óska eftir góðri 3ja herb. ÍBÚÐ frá og með 14. maí. Uppl. í síma 36202 eða 18560. — Ungur maður, í góðri stöðu, og sem er að byggja, óskar að kynnast stúlku á aldrinum 28—36 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilb. ásamt mynd sendist Mbl., fyr- ir 1. maí n. k., merkt: „Hag- kvæmt — 1000 — 3218“ Alger þagmælska. Til sölu tvö útvarpstæki (Philipps Rca 9 lampa). Stálþráðstæki, ferðaritvél, straujárn, grammo fónn ásamt plötum. — Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 35725. — Trjáplöntur Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 19775 og 23598. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikoi í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudagskvöld 29. april kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Valdav Smit Smetácek frá Prag. Aðgöngumiðasala í Þjóleikhúsinu. N.S.V.I. N.S.V.I. Árshátíð Nemendasambands Verzlunarskóla ís- lands verður haldin í Sjálfstæðishús- inu laugardaginn 30. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrif- stofu V.R. Vonarstræti 4 í dag og á morgun frá kl. 9—12 og 1—5. STJÓRNIN. Dansskóli Hermanns Ragnars Nemendasýning í Austur- bæjarbíó laugardaginn 30. apríl kl. 2,30 e. h. Hljómsveit Magnúsar Pét- urssonar aðstoðar. Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarbíó eftir kl. 4 í dag. Happdrættislán Flugfélags íslands h.í Hinn 30. apríl n.k. verður dregið um 153 vinninga í Happdrættisláni félagsins. Verðmæti vinninganna er samtals kr: 300 þúsund. Happdrættisskuldabréfin verða til sölu hjá flestum bönkum og sparisjóð- um, svo og afgreiðslum og umboðsmönn- um félagsins, til næstu mánaðarmóta. Viqfé/ap A/ay?ds /CfiAMOA/JT Reykjavik Iceland. Uppboð Uppboð til slita á sameign á kjallaraíbúð í húseign- inni nr. 68 við Suðurgötu í Hcifnarfirði fer fram eftir kröfu Magnúsar Thorlacius hri. á eigninni sj.áffri föstud. 29. april n.k. kl. 11 árdegis. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Vii skipta á Ford Consul ‘55 keyrður að 23.000 km. fyrir Opel Record ’60 eða Ford Taunus ’60. Milligjöf staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 2-39-42 eða 3-55-55. póhscaÍÁ 9 Sími 2-33-33. 1 Gömlu dansarnir í kvöld kL 9 Hljómsveit Guðinundar Finnbjörnssonar Söngvari: Gunnar Einarsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson Vetrargarðurinn Dansleikur í kvóld kl. 9 Stefán Jónsson og Plútó-kvintettinn skemmta BINGO - BINGO verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er gítar. Dansað til kl. 11,30. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30. Hljómsveit leikur frá kl. 8,30. Borðpantanir í síma 17985. Lukkupotturinn býður upp á hringferð til Norðurlanda með m.s. Heklu. Breiðfirðingabúð. TJARNARCAFÉ O w xn DAIMSAÐ kl. 9-11.30 í kvöld Harald G. Haralds syngur. TJARNARCAFÉ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.