Morgunblaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 22
22
MORGVNfíLAÐlÐ
Fimmtudagur 28. apríl 1960
Slagur um Rómarferð i Bandarlkjunum:
Hundruð frjálsíþrófiamanna
keppa um hvert sæfi
„Ólympíukapphlaupið” er
hafið í Bandaríkjunum. Þús-
undir frjálsíþróttamanna
keppa nú dag hvern á íþrótta
mótum, sem haldin eru um
gjörvöll Bandaríkin, en flest
stærstu mótin fara fram um
helgar. Um sl. helgi fór fram
mót í New York, þar sem 30
háskólar og 135 menntaskólar
auk íþróttafélaga áttu kepp-
endur. Og um næstu helgi
fara Penn-leikirnir fram í
Philadelphíu, en þar verður
keppt í 120 greinum og kepp-
endur verða 4400 að tölu.
Þannig keppast bandarísk-
ir frjálsíþróttamenn við að
ná tilskildum árangri, til að
komast í frjálsíþrótta-lands-
liðið. En að ná eða að fara
fram úr kröfum Ólympíu-
nefndarinnar, tryggir þeim
þó ekki ferð til Rómar, því
landsliðið verður valið á
lokaúrtökumóti og verða þeir
sendir til' Rómar, sem verða
nr. 1, 2 og 3 á því móti.
Nóg af spretthlaupurunum
Afrekskröfur Olympíunexndar
innar hafa valdið miklum deilum
í Bandaríkjunum og menn hafa
stundum tekið þær sem árás á
frjálsíþróttamenn almennt.
Bandaríkjamenn eru vel birg-
ir af hlaupurum, sem geta hlaup-
ið 100 m á 10,4 sek. eða 100 jarda
á 9,5 sek. — 200 m á 21,3 sek. eða
220 jarda á 21,4 sek. — 400 m á
47,3 sek. eða 440 jarda á 47,6 sek.
Heill hópur Bandaríkjamanna
getur hlaupið 800 m á 1.49.2 mín.
eða 880 jarda á 1.49.8 mín. og
þeim fer fjölgandi. Sama má
segja um 110 m gr. hlaupið, en
þar er krafan 14,4 sek. Og er úr-
tökumótið fer fram verður ef-
laust allstór hópur sem getur
hlaupið 400 m eða 440 jarda
grindarhlaup á 52,2 eða 25.5 sek.
Barnaleikur
Á meðan Bill Nieder, Dallas
Long, Dave Davís og Parry
O’Brien keppast við 20 metrana
í kúluvarpi, þá virðist kúlu-
varpslágmarkið 17,05 m barna-
leikur. Og þá munu kraftamenn
Bandaríkjanna ekki verða í
| vandræðum með lágmarkið í
| kringlukasti, 53 metra.
Það verður öllu erfiðara fyrir
Bandaríkjamenn að ná 76,5 m í
spjótkasti og 71,87 m í sleggju-
kasti, því er það von frjálsíþrótta
manna að er lokadagurinn 16. ág.
rennur upp, muni Bandaríkin
hafa eignazt, einnig í þessum erf-
iðu greinum menn, sem standast
kröfur hins umdeilda mæli-
kvarða.
Hástökks og stangarstökks lág-
markið eru „upphitunarhæðir“
fyrir John Tomas og Don Bragg
og aðra „háfleyga" landa þeirra.
I Bandaríkjunum er lang-
stökks lágmarkið 7.60 m og er
Þrír Danir á
sundmót hér
SUNÐDEILD ÍR hefur ráðizt
í það stórfyrirtæki að bjóða
þremur beztu sundmönnum
Dana hingað tll lands og
keppir þetta fólk á sundmóti
ÍR um miðja næstu viku.
Hér er um að ræða Lars
Larsen, bezta skriðsunds-
mann Danay Lindu Peder-
sen, beztu bringusundskonu
þeirra, og Christine Strange,
beztu skriðsundskonu þeirra.
Þó þetta fólk sé víðfrægt
um Evrópu og hafi náð tím-
um, sem skipar þeim á heims-
afrekaskrána, þá verður um
að ræða afar tvísýna og jafna
keppni þess í milli og Guð-
mundar Gíslasonar, Hrafn-
hildar Guðmundsdóttur og
Ágústu Þorsteinsdóttur.
Nánar síðar um þennan
stórviðburð á sviði sundsins.
hlaupi eða 28.50 mín. í 6 mílna
hlaupi.
„Héri“
Með atorku hyggjast Banda-
ríkjamenn einnig komast yfir
þessa örðugleika. Það sem aftur
á móti veldur væntanlegum Ol-
ympíuförum og Olympíunefnd-
inni mestum áhyggjum, er að
ekki komi til að verði „héri“
meðal þeirra sem valdir verða.
„Héri“ er táknheiti manns er
gætir þess að byrjunarhraði í
hlaupi sé nægur til mikils af-
reks.
Eftir hinum nýju lögum hefir
hver þjóð rétt til að skrá einn
þátttakenda í hverja grein. Þann
ig gæti maður sem getur hlaupið
1500 m á 5 mín fengið rétt til
þátttöku, ef hann er það sniðug-
ur að geta fengið Olympíunefnd-
ina til að senda sig til leikjanna
og fengið fría ferð til Rómar. —
En annar og þriðji keppandinn
frá sömu þjóð og í sömu grein
verða aðeins samþykktir, er þeir
hafa mætt settum lágmarþskröf-
um. — Þetta er draugurinn sem
sækir á alla þá sem um mál þessi
fjalla.
Hvergi smeykir
Það hefir verið venja að velja
bandaríska Olympíuliðið þannig
að 1.—2. og 3. maður í hverri
grein úrtökumótsins hefir verið
sendur til leikjanna.
Við hið nýja fyrirkomulag
vaknar því sú spurning. „Hvað
Eraiiih. á bls. 23.
Guðmundur, IR (nr. 5) og
Sigurður, KFR, hoppa eftir
knettinuin. Sigurður nr. 2,08
m að hæð, en Guðmundur
vanu samt þetta einvígið.
Drengja■
met
/9.6/ m
Á Iona S(pring-!eikjunum
sem fram fóru á Downing-
vellinmm á Randalls Island
í New York um sl. helgi
kom fram mjög eftirtektar
verður unglingur í kúlu-
varpi. Gary Gubner, 17 ára
risi (110 kg) frá De Witt
Clinton-háskólanum, setti
nýtt unglingamet í kúlu-
varpi 19.61 m. og bætti
gamla metið um 1.22 m. —
Aðeins tveir menn hafa náð
betri árangri sem ungling-
ar, Dallas Long, sem varp-
aði 21.03 og Henry Korn
20.19 m.
Korfuknattleikskeppni í kvöld;
I.R. gegn úrvali
úr öðrum félögum
Key Courtney, er einn meðal
hlauparanna, sem taka mun
þátt í Penn-leikjunum, er fram
fara um næstu helgi í Phila-
delphia.
það auðvelt fjölda manna, en
þrístökks lágmarkið aftur á móti
erfiðara 15,35 m en er samt vinn-
anlegt bandarískum þrístökkvur
um, sem eru í mikilli framför.
í hlaupum yfir 800 m fer út-
litið að versna. Telja má þá á
fingrum sér (og tekur ekki
marga til) sem geta hlaupið 1500
m á 3.45 mín, eða míluna á 4.02
mín. 5000 m 14.10 mín eða 3 míl-
urnar á 13.45 mín og 3000 m
hindrunarhlaup á 8.55 mín. -
Og enginn Bandaríkjamaður hef
ir náð nálægt 29.40 mín í 10000 m
í KVÖLD fer fram körfu-
knattleikskappleikur að Há-
logalandi. milli íslandsmeist-
; ara ÍR og úrvals úr hinum
I Reykjavíkurfélögunum.
I Körfuknattleikslið ÍR hefir
tekið miklum framförum í vetur
og auk þess að vera íslandsmeist
arar hefir liðið háð marga leiki
við varnarliðsmenn af Keflavík-
urflugvelli með góðum árangri,
en körfuknattleikur er ein af
þjóðaríþróttum Bandaríkjanna.
Úrvalsliðið er skipað mörgum
frábærum körfuknattleiksmönn-
um má þar nefna Birgi Birgis Á,
Kristinn Jóhannsson ÍS, og Einar
Matthíasson og ekki er því að
efa að keppnin í kvöld verður
spennandi og skemmtileg.
Vinsældir körfuknattleiksins
hafa farið ört vaxandi með ári
hverju og í sumum skólum hér í
Reykjavík er körfuknattleikur
tekinn fram yfir handknattleik
við íþróttakennsluna. Dæmi um
getu yngri kynslóðarinnar í körfu
knattleik verður hægt að sjá einn
ig í kvöld, því á undan leik ís-
landsmeistaranna og úrvalsins
keppa ÍR og KR í 3. fl. drengja og
hefst sá leikur kl. 20, en aðalleik-
urinn hefst kl. 20:30.
Úrvalið:
Lið Reykjavíkurúrvalsins verð
EINN hinna mörgu pilta,
sem hafa Jiýlega vakið á
sér athygli í íþróttakeppni
víðsvegar um Bandarík-
' in er Erncst Wilson, nem-
i andi við Painfield mennta-
skólann í New Yersey. S.l.
) föstudag vann Wilson, sem
i er aðeins 17 ára, bæði há-
1 stökks- og langstökks-
| keppnina, á íþróttamóti sem
, haldið var að Randals Is-
, land. Wilson stökk 6.77 m.
I í langstökki og 1,87 m. í
| hástökki og setti unglinga-
* 0» 0.
Handknattleikur
Ágóðian til
kvennalondsiiðs
HRAÐKEPPNISMÓT meistara-
flokks karla og kvenna í hand
knattleik fer fram að Háloga-
landi n.k. laugardag og sunnu-
dag. Ágóðinn af mótinu rennur
til utanfarar kvennalandsliðsins í
næsta mánuði.
Dregið hefir verið um hvaða
lið leika saman. Keppnin hefst
kl. 8 e.h. á laugardaginn og keppa
þá: Mfl. karla, FH-b gegn Ár-
mann og Víkingur gegn Val. —
Þar næst keppa Mfl. kvenna:
Víkingur gegn Ármann; Fram
gegn KR; Þróttur gegn FH. Síðan
keppa í meistarafl. FHa gegn Aft-
urelding, Fram gegn ÍR og FHb
eða Ármann við Þrótt og Valur
eða Víkingur við KR.
Á sunnudaginn fara svo úrslita
leikirnir fram og hefst þá mótið
kl. 8.15 e.h.
ur skipað þessum mönnum: Frá
Ármanni: Birgir Birgis, Davíð
Helgason og Ingvar Sigurbjörns-
son. Frá Háskólanum: Jón Ey-
steinsson, Kristinn Jóhannsson
og Þórir Arinbjarnarson. Frá
KFR: Einar Matthíasson, Gunnar
Sigurðsson, Ólafur Thorlacíus og
Sigurður Helgason.
7.75 m. í lang-
stökki
14 mín. 58.6 sek.
i 5000 m. hlaupi
Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTINU í
Lawrence, Kansas 22. apríl, setti
Jim Baird nýtt leikjamet í lang-
stökki 7.75 m. — Kringlukastið
vann Bobby Weiss frá Houston
51,72 m.
í 5000 metra hlaupinu háðu
harða keppni Miles Eisemann frá
Oklahoma og A1 Lawrence frá
Houston. Miles vann hlaupið á
14 mín 58,6 sek., en A1 Lawrence
var dæmdur úr leik eftir að hafa
hrasað og stigið út fyrir braut-
ina ,er hann reyndi að komast
fram úr Eisemann, þegar 1000
m voru í mark. A1 Lawrence er
heimsmethafi í bæði innan- og
utanhúss 3 mílna hlaupi.
7.167 stig í
tugþraut
PHIL Mulkey, kennari í Memp-
his setti sl sunnudag nýtt héraðs
met á frjálsíþróttamóti i Lawr-
ence, Kansas, er hann sigraði í
tugþrautarkeppni og náði 7,167
stigum. Mulkey sem er 1,80 m
á hæð og 75 kg að þyngd var
110 stigum á eftir Steve Ander-
son frá Portland, Ore, er keppni
lauk fyrri daginn. Mulkey náði
forustunni eftir stangarstökkið,
en þar varð hann sigurvegari.
Stökk 4,34 m og fór þar með
943 stigum fram úr Andersson.
Þessi árangur Mulkey er 417 stig
um betri en krafa Olympíunefnd-
arinnar.
„Ég held að ég komist í Olymp-
íuliðið”,sagði hinn 25 ára gamli
kennari. „Og ég held að ég bæti
við mig nokkrum stigum, en þó
ei ég ekki viss um að verða
Olympíumeistari".