Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. maí 1960 MORGUNLLAÐIÐ Nú er sumar, gleðjist gumar. (Ljósm.: Gunnar Rúnar). H.f. Eimskipafélag íslands: Detti- foss fer í dag til Húsavíkur. Goða- foss er á leið til Ventspils. Fjallfoss, Tröllafoss og Tungufoss eru á leið til Reykjavíkur. Gullfoss er 1 Rvík. Lag arfoss er á leið til New York. Reykja íoss er á leið til Alaborgar. Selfoss er í Hamborg á leið til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla, Esja, Þyrill, Skjaldbreið og Herðubreið eru í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 9 í kvöld til Rvíkur. II.f. Jöklar: — Drangajökull er á leið til Grimsby. Langjökull er 1 Ventspils. Vatnajökull er á leið til Leningrad. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell er í Riga. Jökul- fell er á Akranesi.. Dísarfell er á leið til Austfjarða. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er á Skagaströnd. Hamra- fell er á leið til Batum. Flugfélag íslands hf.v — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Khafnar kl. ,8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyr- ar, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. A morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir hf.: Edda er væntanleg kl. 9 frá New York. Fer til Oslo, K- hafnar og Hamborgar kl. 10:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00:30. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Erla Ingibjörg Sigurðar dóttir, frá Bakka í Landeyjum, og Jón Elímar Gunnarsson, frá Borgarfelli í Skaftártungum. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Erna Valdís Viggósdótt- ir, Mávahlíð 43 og stud. jur. Steinarr Hallgrímsson, Brávalla götu 12. Áttræður er í dag Sigurjón ♦Gunnarsson, Hverfisgötu 45, Hafnarfirði. Sigurjón dvelst í dag á heimili Gunnars sonar síns og tengdadóttur að Álfa- skeiði 57, Hafnarfirði. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn: Onefnd kr. 15 Bágstöddu hjónin: Ingveldur 100; N. N. 50; Lilja 100; K. H. 50. Flóttamannahjálpin: Þuríður 100. Piltur nokkur sótti um upp- töku í erfiðan verzlunarskóla, var þá 16 ára gamall. Kennarinn vildi reyna hæfni hans í reikn- ingi og spurði: Hvað eru 17 sinn- um 13? Ungi maðurinn dró upp blað og blýant og byrjaði að reikna. — Hvað, þarftu blað og blý- ant til þessa? spurði kennarinn, þetta gat ég reiknað í huganum, þegar ég var tíu ára. — Það gat ég líka, svaraði piltur og hélt áfram að reikna. Og hann fékk inngöngu í skól- ann. * Ég hef gert góðverkið mitt í dag, sagði litli drengurinn við mömmu sína, þegar hann kom heim úr skólanum, — ég setti teiknibólu í stólinn hjá kennar- anum. — Kallarðu það góðverk, svar- aði móðirin skelkuð. — Já, mamma, það er öllum í bekknum illa við hann. Prestur var á leið um sóknina á reiðhjóli, er hann sá allt í einu mann á miðjum veginum, sem var að raka rusl af honum. Prest ur hringdi bjöllunni ákaft, en allt í einu missir hann vald á Eins og undanfarin sumur tekur Fíladelfíusöfnuðurinn börn til dvalar á skemmtilegum stað í sveit. Börn eru tekin 7 ára og eldri, á tímabilinu frá 21. júní til ágústloka eða nálægt því. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 16856 næstu daga milli kL 5 og 6,30. — hjólinu og fer beint á höfuðið út í skurð. Þegar hann hafði haft sig upp úr og dustað af sér rykið hélt hann enn á stað. Er hann kom til móts við manninn, sagði sá við prest: — Er þgð vani yðar að hringja bjöllunni áður en þér hjólið út af. S31 — Hvað á þetta að þýða, á mínu spákorti segir að ég eignist tvö börn, en á þínu stendur, að þú verðir fjögurra barna faðir. — MENN 06 = MALEFN!= FYRIR skömmu fæddist í Nagasaki stúlkubarn án heila og lifði í hálfan sól- arhring. Atvik þetta er talið að rekja megi til kjarnorku- sprengingarinnar á Naga- saki 1945 ,en þá urðu báðir foreldrarnir fyrir geislun, en þau eru nú 30 og 28 ára að aldri. Japanskir læknar, sem sendu fréttir um barnið, sögðu um leið, að þeir hefðu séð 36 börn fæðast heilalaus síðan 1945, en öll hefðu verið andvana fædd. Ekki gáfu þeir neina skýr- ingu á því, hvernig það mátti verða, að barnið lifði þessa stund. Fordeig'endur Varahlutir I Ford fólksbíl ’46 til sölu. Ný samstæða, gírkassi, hásingar. Uppl. í síma 17388, kl. 8—10 í kvöld. Ráðskona óskast til að gegna heimilisstörf- um. Meðalstór íbúð. Einn 1 heimili. Tilb. með uppl. — merkt: „M. K. — 3440“, — sendist afgreiðslu blaðsins. Keflavík Til sölu orgel, fataskápur, Ijósakróna og vegghilla. — Upplýsingar í síma 1841, kl. 8—9 e.h. Keflavík Stúlka óskast til aðstoðar á heimili, hálfan eða allan daginn. — Upplýsingax 1 síma 1390. — Túnþökur Get selt nokkur hundruð metra af góðum túnþökum. Upplýsingar í síma 2053, — Keflavík. fbúð 2ja eða 3j herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. júní. — Þrennt í heimilið. Upplýs- ingar í síma 34877. Óska eftir 1—2 herb. og eldihúsi. 2 £ heimili. — Upplýsingar í síma 10459. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 32000, svæðissími 33. Tvö mótorhjól BSA og Lutz, seljast ódýrt. Uppl. í síma 2-46-48, frá kl. 7—8 í kvöld. — Skellinaðra Til sölu er skellinaðra, í góðu lagi, ný uppgerð. — Uppl. í síma 18018. íbúð með húsgögnum til leigu £ 4 mánuði. Aðgang ur að baði og síma. Uppl. í síma 19696, eftir kl. 6. Girðing — standsetning Tilb. óskast í að girða og standsetja lóð. Uppl. í síma 10352 kl. 10—12 og 17—18. Unglingsstúlka óskast í sumar til barnagæzlu og húshjálpar. Upplýsingar í síma 12775. — Drengjahjól óskast. — Upplýsingar í síma 32072. Barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 3-48-82. Saxofón-eigendur Vantar 2 alto-saxofóna, ann an í skiftum fyrir tenor- saxofón (Selmer). Tilboð sendist Mbl., fyrir 24. þ.m. merkt: „Saxofónn — 3494“. Atvinna 2 stúlkur óskast á gistihús út á landi, önnur þarf að vera vön matartilbúning. Uppl. í síma 14732, milli 1 og 3 eftir hádegi. Reglusamur maður óskar eftir útivinnu £ svelt. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir 25. þ.m., merkt: „3435“. — íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herb. góðri íbúð til leigu. Vinna bæði úti. — Upplýs- ingar í síma 14240. Bifreið til sölu Til sölu er Ford bifreið, 6 manna, model ’58. Til sýn- is Háagerði 15, Smáíbúða- hverfi. Kjallari Ca. 100 ferm. kjallari á jarðhæð til leigu fyrir iðn- að eða geymslur. Uppl. 1 síma 32557. — Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu strax. — Fyrirframgreiðsla Sími 13495. — Akranes Einbýlishús til sölu á góð- um stað í bænum. Upplýs- ingar í síma 373, Akranesi. Kisa Gulbrúnn högni hefur tap- ast, frá HaSarstíg 12. — Sími 18311. — INýtt Ieikhús \ i Gamanleikurinn: ! Ástir í sóttkví Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. dag. — Sími 22643. s s s s s V f> V s s - s NYTT LEIKHUS \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.