Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 19. maí 1960 MORGVTSBL AÐIÐ 21 Samkomur ZÍON: — Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimtrúboð leikmanna I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Hagnefnd sér um skemmtiatriði. Æ.T. Félagslíi Ferðafélag íslands efnir til eftirtaldra ferða: Á laugardag kl. 2 í Þórsmörk og Landmannalaugar. A sunnudag kl. 9 gönguferð um Brennisteinsfjöll og göngu- ferð á Esju. 1 kvöld kl. 8 gróðursetningar- ferð í Heiðmörk. Ferðir um Hvítasunnuna: Snæ- fellsjökull, Þórsmörk og Land- mannalaugar. Framarar — knattspyrnumenn: Æfingar fyrir meistara, 1. og 2 fl. verða framvegis, sem hér segir: Meistara og I flokkur: Þriðjud. kl. 7,30—9 Framvöllur. Miðvikud. kl. 9—10 Melavöllur. Föstud. kl. 9—10 Framvöllur. II flokkur: Þriðjud. kl 9—10.30 Frarpvöllur Miðvikud. kl. 8—9 Melavölur. Föstud. kl. 8,30—9 Framvöllur. Ath.: Mætið stundvíslega hverju sinni! — Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið! Gísli Einarsson béraðsdómslögmaður. Malf/utnmgsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. 34-3-33 Þungavinnuvélar Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa. skjalaþ/ðandi og domtúlkur i ensku. , Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. RAGNAR JQNSSON hæstarettarlógmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Lögfræðiscörf og eignaumsýsla- ÖRN CLAUSEN héraðsdomslögmaður Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Simi 18499. Heildverzlun óskar að ráða vana stúlku eða konu til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Nafn og heimilisfang, merkt, „Vinna“ óskast sent í pósthólf 506. Verzlunarhús á eignarlóð við miðbæinn til sölu. Upplýsingar gefur (ekki í síma). » GlSLI EINABSSON hdl. Laugavegi 20 b (inng. frá Klapparstíg) Vélsfjóri Duglegur og reglusamur vélstjóri getur fengið vel launaða framtíðarstöðu við gæzlu verksmiðjuvéla. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ,sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Vélstjóri — 3439“. Iðnaðar- eða Skrifstofuhúsnœði Ægisgötu 7, 2. hæð er laus til leigu frá 1. júlí. Húsnæðið er ca. 175 ferm. — Uppl. á skrifstofu. J. B. PÉTURSSONAR Ægisgötu 4. — Sími 13126. Kastklúbbur Sfangaveiðimanna í Reyk}aví2< heldur kastmót um næstu mánaðamót í öllum 10 greinum Albjóðakastsambandsins, ef minnst þrír þátttakendur gefa sig fram í hverri. — Þátttaka til- kynnist einhverjum úr stjórn klúbbsins fyrir 25. þ.m. öllum er heimil þátttaka. — Staðir og tímar verða tilkynntir eftir þann 25. þ.m. STJÓRNIN KAUPMANNAHÖFN er stundum köiluð París norðursins. Þaðan eru greiðar flugsamgöngur um alla álfuua. ÖSLÖ er aðeins í 4 tíma ijarlægð frá Reykjavík með VISCOUNT. Hentugar ferðir til NOREGS í sumar með hin- um þægilegu og vinsælu VISCOUNT skrúfuþotum. Vélskóflu-maður óskast nú þegar. Vélsmiðjan Bjarg. Höfðatúni 8. Sími 17184. Bókarastaða Opinber skriístofa óskar að ráða til sín bókara, sem hefir góða þekkingu á bókhaldi. Einhver þekk- ing á vélabókhaldi æskileg. — Fyrir vel starfhæfan og reglusaman mann, er hér væntanlega um aðal- bókarastarf að ræða, er fram líða stundir. — Með umsóknir er farið sem einkamál. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendu eru, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánaðarmót, merkt: „Einkamál — 3436“. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar eða fljótlega. Nokkur reynsla í starfi æskileg. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi til umráða lítið mótorhjól eða reið- hjól. Nánari upplýsingat í skrifstofu vorri að Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands Skrifstofustúlka Ef þér eruð vön vélritun, hafið fullt vald á íslenzk* unni og ráðið við enskar og e. t. v. danskar bréfa- skriftir, þá vildum við gjarnan hafa tal af yður varð- andi góðu framtíðarstarfi hjá stóru og traustu fyr- irtæki hér í bæ. — Vinsamlegast sendið eiginhandar- umsókn til afgr. Mbl. fyrir þann 25. þ.m. merkt: „3416“. Nr.‘19/1960 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverk- smiðjunnar h.f. Hafnarfirði: Eldavél, gerð 2650 ...................kr. 3520.00 — — 4403 .....................— 4580,00 — — 4403A ................... — 4735.00 — — 4403B .<..................— 5380.00 — — 4403C ................... — 5905.00 — — 4404 ....................._ 5075.00 — — 4404A ....................— 5250.00 — — 4404B ...................._ 5905.00 — — 4404C ................... — 6420.00 Sé óskað eftir hitahólfi í vélarnar kostar það aukalega — 535.00 Kæliskápar L -450 .................... Kr. 7905.00 Þvottapottar 50 1.....................— 2500,00 Þvottapottar 100 1....................— 3275.00 Þilofrtar, fasttengdir, 250 W............— 380.00 — — 300 W ...........— 400.00 — — 400 W..........._ 415.00 — — 500 W...........— 485.00 — — 600 W...........— 535.00 — — 700 W...........— 580.00 — — 800 W...........— 655.00 — — 900 W.........._ 725.00 — — 1000 W...........— 825.00 — — 1200 W...........— 960.00 — — 1500 W...........— 1110.00 — — 1800 W..........._ 1325.00 Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafnar- firði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við ofan- greint hámarksverð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 17. maí 1960. V erðlagsst jórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.