Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 6
6
MORGUISRLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. maí 1960
Sjálfvirkt síma-
samband
f FRÉ'l'TATILKYNNINGU frá
póst- og símamálastjórninni er
skýrt frá því, að ákveðið hafi
verið að stækka mjög hið sjálf-
virka simstöðvarkerfi landsins.
Einn liðurinn í þeirri áætlun er
að komið verði á sjálfvirku síma
sambandi við Akureyri eftir 2
3 ár.
Um þetta og aðrar áætlanir
póst- og símamálastjórnirinnar,
segir í fréttatilkynningu:
f NÁGRENNI REYKJAVÍKUR
Sjálfvirkt símasamband milli
Reykjavíkur og Keflavíkur verð
ur væntanlega opnað 1. júlí næst
komandi. Breytingar á sjálfvirku
stöðinni í Reykjavík í sambandi
við undirbúning þess hafa vald-
ið dálitlum truflunum á síman-
um í Reykjavík að undanförnu,
en þeim er senn lokið Um svipað
leyti verða sjálfvirkar stöðvar
teknar í notkun í nágrenni Kefla
víkur, svo sem í Gerðum, Grinda
vík, Innri-Njarðvík og Sand-
gerði.
Um næstu mánaðamót verður
sjálfvirka stöðin í Reykjavík
stækkuð um 2000 númer og meira
síðar. Þannig má setja sjálfvirka
stöð upp í Kópavogi 1962, en við
það losna mörg númer í mið-
bæjarstöðinni í Reykjavík.
Nú eru nærri 2500 símabeiðnir
fyrirliggjandi hér í Reykjavík og
þeim fjölgar um allt að 1000 ár-
lega.
í lok næsta árs verður sett upp
2000 númera stöð í Hafnarfirði.
Nýtt póst- og símahús er þar í
smíðum og vonir standa til, að
unnt verði að flytja afgreiðslu
pósts og síma pangað í desember
næstkomandi.
Vestur.
f næsta mánuði verður einni
talrás bætt við milli Reykjavíkur
mannaeyjum og á Akranesi með
sjálfvirkum stöðvum fyrir 1400
númer á hvorum stað, svo og að
koma á sjálfvirku símasambandi
þaðan við Reykjavík. Þetta getur
þó ekki orðlð fyrr en' 1962, vegna
langs afhendingarfrests á efninu
til þessarar framkvæmdar.
Við Akureyri.
Ennfremur er í undirbúningi
að koma á sjálfvirku símasam-
bandi miili notenda í Reykjavík
og á Akureyri eftir 2—3 ár. í
sambandi við það má geta þess,
að landssíminn hefir að undan-
fömu gert tilraunir með radíó-
samband á úitrastuttbylgjum frá
Skálafelli við Esjuna og norður
Eyjafjörð með góðum árangri,
og er fyrirhugað að nota siíkt
milli Reykjavíkur
— og Akureyrar
og ísafjarðar, en á þeirri leið
skortir mjög fleiri símasambönd.
Snemma á þessú ári var tek-
ín ákvörðun um að endurnýja
gömlu símstöðvarnar í Vest-
samband með fjölsímakerfi til
áðurnefndrar framkvæmdar
ásamt þeim iínusamböndum,
sem fyrir eru.
Árbókin var
Síðustu tónleakar S/n-
fóníuhljámsveitarinnar
í vor
— c föstudaginn — Dr. Smetácek stjórnar
Björn Ólafsson
dre»in ti! baka
ÞAÐ gerðist á síðasta landsþingi
Slysavarnafélagsins, eftir að lögð
var fram Árbók félagsins 1960,
þ. e. a. s. skýrsla um starfsárið
1958—1959, að umræður urðu á
þinginu um bókina. Var bent á
slæmt málfar, rugling á nöfnum
við myndir og slæman prófarka-
lestur. Varð það úr að þingið
samþykkti að upplag Arbókar-
innar skyldi dregið til baka af
þessum ástæðum, og fleirum,
m. a. að þar vantaði skýrslur um
sjúkraflugið og fleira.
FÖSTUDAGINN 20. þ.m. heldur
Sinfóníuhljómsveit íslands sjöttu
og síðustu afmælistónleika sína
— í tilefni 10 ára afmælis sveit-
arinnar á þessu vori-. Tónleikar
þessir, sem jafnframt verða hinir
síðustu opinberu tónleikar hljóm
sveitarinnar í Reykjavík í vor,
verða í Þjóðleikhúsinu að vanda
og hefjast kl. 8:30 síðd. — Hljóm
sveitarstjóri verður dr. Václav
Smetácek frá Prag, og eru þetta
aðrir tónleikarnir, sem hann
stjórnar hér að þessu sinni. Ein-
leikari verður Björn Ólafsson
fiðluleikari, konsertmeistari
hljómsveitarinnar.
hovens nýtur að líkindum almenn
ari vinsælda og er oftar leikinn
en nokkur annar, og hefir Sin-
fóníuhljómsveitin flutt hann oft-
ar en einu sinni áður — m.a. með
einleik Björns Ólafssonar. — Sin
fónía Schumanns var valin til
flutnings nú í tilefni þess að hinn
8. júní nk. eru liðin 150 ár frá
fæðingu tónskáldsins.
Þess má geta, að dr. Smetácek
mun dveljast hér á landi um
nokkurra vikna skeið enn og
stjórna Sinfóníuhljómsveitinni í
fyrirhuguðum hljómleikaferðum
til Akureyrar, Vestmannaeyja og
Vestfjarða, sem farnar verða í
júní og júlí.
Fleefwood sϒist eftir
fiski frá íslendingum
FISKIKAUPMENN í Fleet-
wood á vesturströnd Eng-
lands eru nú að rannsaka
möguleikana á að stórauka
fiskkaup af erlendum fiski-
skipum, m. a. frá íslandi. —
Brezka fiskveiðitímaritið
Fishing News skýrir frá
þessu í síðasta hefti. Var
fundur haldinn í félagi fiski-
kaupmanna. Var mikill hug-
ur í mönnum að gera ráð-
stafanir til að styrkja fisk-
markaðsaðstöðu Fleetwood í
samkeppninni við horgirnar
Grimsby og Hull á austur-
ströndinni. Var samþykkt
ályktun til stjórnarinnar um
að leita eftir fiskkaupum frá
íslandi, Þýzkálandi ogBelgíu.
Mr. T. B. Mullender sem kjör-
inn var nýr formaður félags fiski
kaupmanna upplýsti, að svo virt-
ist sem mjög erfitt væri að fá
fisk frá íslandi til að sélja í Fleet
wood. Leitað hefði verið bréf-
lega hófanna hjá íslendingum um
fiskkaup en árangurslaust.
Fráfarandi formaður Mr.
Crewdson * sagði að ástandið í
tiskverzluninni hefði verið mjög
slæmt, en færi nú aftur batnandi
þar sem togararnir væru aftur
farnir að veiða við ísland. Hann
sagði að íslendingar hefðu unnið
* Nógu úr að velja
Það væri synd að segja að
við hér í Reykjavík hefðum
ekki nóg við að vera þessa
dagana eða þessar vikurnar
mál verkasýningar, hljómleik
ar, leiksýningar, úrvai af öllu.
Það er reglulega ánægjulegt
eftir allt þetta tal um sultaról,
að sjá hve lítið fólk þarf að
spara. Ég tek það fram að
þetta er ekki sagt í neinu háði,
heldur fullri einlægni.
Fjórar málverkasýningar
stóðu yfir í vikulokin. Vel-
vakandi skoðaði eina með þáð
sem við köllum abstrakt mál-
verkum, og aðra líklega helzt
surrealistískum. A báðum
siðferðilegan sigur í landhelgis-
deilunni. Þeir héldu sínum tólf
m/ílum — og hefðu aðeins, að því
er hann hélt hleypt af einu skoti.
héngu spjöld við fjölmargar
myndir, sem á stóð „seld“.
Hljómleikar hafa undanfar-
ið verið títt haldnir, af kór-
um, sinfóníuihljómsveit og ein-
stökum listamönnum. Það eru
yfirleitt hljómleikar alvar-
—o—
Viðfangsefni Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar á þessum tónleikum
verða: Forleikur áð óperunni Ifí-
genía í Aulis eftir Gluck, Fiðlu-
konsertinn eftir Beethoven (D-
dúr) — einleikari Björn Ólafsson
— og loks Sinfónía nr. 4 í d-moll
eftir Schumann.
Varla þarf að kynna þessi verk
fyrir tónleikagestum — þau eru
öll vel kunn. Fiðlukonsert Beet-
lega hugsandi listamanna, sem
vilja bjóða upp á það sem er
einhvers virði. Og hver um sig
fær áheyrendur og hljóm-
grunn hjá þó nokkrum hópi.
í Þjóðleikhúsinu er boðið
upp á óperur, ballet og leik-
sýningar. Það er mikil aðsókn
að þessu öllu. Það er ánægju-
legt að fólk skuli hafa svo
mikinn áhuga fyrir þessum
hlutum í landi, þar sem allt
slíkt er nýtt af nálinni og eng-
inn hefð við það bundin. Og
ekki síður að þrátt fyrir allt
tal um að herða sutlarólina
skuli menn geta veitt sér það.
Því þetta er nokkuð sem hlýt-
ur að koma á eftir brýnustu
lífsnauðsynjum þrátt fyrir
allt.
FERDIISIAIMD
Noregur og Svíþjóð voru meðai
þeirra 30 landa, sem áttu fulltrúa
á ráðsíefnu Alþjóðahveitiræktar-
ráðsins í London í síðasta mán-
uði. Það var 29. ráðstefna ráðsins.
Á henni komust menn að þeirri
niðurstöðu, að hveitiframleiðslan
væri mun meiri en eftirspurnin,
og umframbirgðir af hveiti færu
sívaxandi. 30. þing Hveitiræktar
ráðsins hefst í London 28. júní.
• Féð er til
Við skulum segja hjón, sem
vilja heyra í hinum heims-
fræga söngvara Nicolaj
Gedda í Rigoletto, sjá ballett-
inn Fröken Julie og Seldu
Brúðina í flutningi Pragóper-
unnar (og láir þeim það eng-
inn), þau fara með yfir 1000
krónur með því að sitja í næst
beztu sætum á Rigolettosýn-
ingunni, fá sér beztu sæti á 2.
sýningu (ekki frumsýningu)
á ballettinn og næstbeztu sæti
á 2. sýningu á Seldu brúðinni.
Með því að fara á frumsýn-
ingar í beztu sæti fara þau
með 1250 kr.
Ég hygg að þetta sé að
vísu ekki talin nein ósköp á
mælikvarða nágrannaþjóða
okkar, þegar um „galakvöld"
og flutning fyrsta flokks lista-
manna er að ræða. En maður
þarf þó að eiga aurinn, til að
geta eytt honum. Og aðsókn-
in bendir til að fólk þurfi ekki
að horfa svo mjög í aurinn,
sem betur fer.
• Glerbrot í bera
fæturna
Velvakanda hefur borizt
eftirfarandi bréf:
„í góðviðrinu fyrir síðustu
helgi, hafði margt fólk leitað
suður í Nauthólsvík, eins og
vænta mátti. En fjaran þar
reyndíst vera hættuleg ber-
fættum baðgestum, því nokkr
ir hlutu meiðsl við að skera
sig á glerbrotum í fjörunni.
Vonandi verður fjaran fljót-
lega hreinsuð".