Morgunblaðið - 19.05.1960, Page 16

Morgunblaðið - 19.05.1960, Page 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1960 Adalfuindur Biriiaviiiafélagsins Sumargjafar Verður haldinn að Fornhaga 8, laugardaginn 21. maí n.k. kl. 2 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sumargjafar Nýkomið Mikið úrval af allskonar plastvörum. Þar á meðal margar nýjungar. — Hagstætt verð — Verzlun B. H. Bjarnason 6‘/2“ SÖG handverkfærum sem — Reykjavlkur Apótek Framh. af bls 13 um vlð Sigurð Ólafsson, stað- gengil Schevings Thorsteinssons í Stofnuninni, og Þorlák Arnórs- son, bókhaldara eða „fjármála- ráðherra apóteksins", elzta starfs mann þess. Er Reykjavíkur Apotek flutti í nýju húsakynnin árið 1930 lýsti þáverandi landlæknir, Guð- mundur Björnsson, því í Mbl. hve fullkomin þessi nýja lyfja- búð væri. — Mér telzt svo til að allar hillur þar nemi samtals að lengd rúmum 1000 metrum (ein- um kílómetra) og skúffur eru þar 422 talsins. Allt eftir þessu skrifar hann. Nú mundi hann sjá þarna kílómeter eftir kílómeter af hillum með glösum, krukkum og dúnkum. Og hann mundi meira að segja sjá heila verk- smiðju á fjórðu hæðinni með rannsó'knarstofu og öllum . ný- tízku tækjum. „Ég hef alltaf lagt kapp á að afla mér véla, til að gera vinnuna léttari og örugg- ari“, segir apotekarinn. Framvindan er svo ör á þessu sviði sem öðrum, að sennilega er erfitt fyrir gamalt og gróið fyr- irtæki að fyigjast með, en óbætt mun að fullyrða að Reykjavíkur Apotek stendur öðrum sízt að baki hvað snertir nýtízku tæki af allra fullkomnustu gerð. Húsakynni eru Hka öll nýupp- gerð, Scheving Torsteinsson lagði kapp á að því væri lokið fyrir 200 ára afmælið. Tekin til lyf og skrifað á miða bak við skilvegg í afgreiðslu salnum. — Afmælisritið lyfjahancTbók fyrir lækna Stofnanir gera sér títt daga- mun á afmælum, jafnvel þó um sé að ræða minna en 200 ára af- mæli. Reykjavíkur Apotek hefur á iaugardaginn hóf fyrir starfs- fólk sitt, að fornu og nýju, og iækna bæjarins. Búið er að haía upp á 400 gömlum starfsmönn- um, en Scheving Thorsteinsson segist þó ekki vera öruggur um að hafa fundið alla sem eru ofan moldar. Black og Ðecker Borvélar nýkomnar Sérlega vönduð vara. Verzlun B. H. Bjarnason Matreiðslukona og stúlka oskast Góð vinnuskilyrði lllatstofa Auslurbæjar Laugaveg 116 Afgreiðslus tarf Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í kjötverzlun. — Uppl. í síma 11112 1 kvöld og annað kvöld, á laugardag milli kl. 12—1. Sjálfur heldur Scheving Thor- steinsson upp á þessi tímamót í sögu lyfjabúðarinnar, ásamt 40 ára starfsafmæli sjálfs sín í fyrra með útgáfu bókar. Það er ekki afmælisrit, hvorki hans sjálfs né lyfjabúðarinnar og ekkert skemmtirit fyrir almenning, heldur bók, sem heitir: „Nokkur lyfjasamheiti til atnota fyrir lækna“, handbók, sem hann læt- ur prenta í handriti og gefur læknum. Er bókin unnin upp úr lyfjasafnskrá hans, en hún er byggð upp á 40 ára starfsferli. lCveflja á átt- ræoisafmæli Magnúsar Brynjólfssonar, Dysjum, Garðahr. Elli sigrast öllum á, illa duga varnir. Ævi þín er orðin há," átta tugir farnir. Margan kætir lund þín létt, löngum bros á vörum. Artnarra virðir ætíð rétt, orðvandur í svörum. Oft þú sigldir yfir Dröfn, en aldan sauð á keipum, Og þinni náðir heima höfn, Heljar laus úr greipum. framleiða — Þessi verkfæri og varahluti til þeirra selur. *ENCH GRINOERf G. Þorsteinsson & Johnsson h.i Grjotagoiu i — iiuni 242ÖU PORTABtt GPINDERS Laugardalsvöllur f kvöld kl. 8,30 leika Landslið — Pressa Dómari: Hannes Sigurðsson I.ínuverðir: Daníel Benjamínsson, Haraldur Baldvinsson Aðgönguniiðar seldir á Melavellinum frá kl. 4 til 7 og á I.augardalsvellinum kl. 7,30. — Verð aðgöngumiða SÆTI 25.00 — STÆÐI 20.00 — BÖRN 5.00 En arðsamur var afli þinn, oft var róður tíður, Og baráttan við búskapinn, blessaðist ekki síður. Er þú lítur eftir á, yfir farnar leiðir. Þér fylgdu um lífsins svalan sjá, sólskinsdagar heiðir. Valið stóð þér víf við hlið, vert er það til sagna. Ykkar barna áttuð þið, yfir láni að fagna. Leit þín hefir lánazt hér, að lífinu fagra, sanna. Fjörs á enda fylgi þér, friður guðs og manna. G. Bj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.