Morgunblaðið - 19.05.1960, Side 15

Morgunblaðið - 19.05.1960, Side 15
Fimmtudagur 19. maí 1960 MonnmsniAÐiÐ 15 Framkoma Krúsjeffs einsdæmi á al- þjúðaráðstefnum IVIinnir einna helzt á Hitler fyrir IVIiúnchen-fundinn HINAR uggvænlegu fréttir frá París um endalok topp- fundarins eru aðalfréttir blaðanna um allan heim. Þó ráðstefnan hafi ekki staðið lengi er varla vafi á því að hún verður talin einhver sögulegasta samkunda sem haldin hefur verið. Hvar- vetna í hinum frjálsa heimi er um það rætt, að framkoma Krúsjeffs í París sé algerlega einstæð í sögunni. Víða er henni helzt líkt við fram- komu Hitlers fyrir Múnchen- fundinn 1938, þegar hann gerði kröfur til Súdetahérað- anna í Tékkóslóvakíu og not- aði hvert tækifæri sem hon- Leitað til Stevensons ÍEW YORK, 18. maí. (Reut- er). — Blaðið New York Post, em styður demokrataflokkinn 'kýrir frá því, að tíðindin af ;oppfundinum í París muni ralda breytingum í undirbún- ngi forsetakosninganna í Sandaríkjunum. Blaðið segir að menn treysti Stevenson betur en öðrum for- ietaefnum flokksins til að mæta Krúsjeff. Stevenson öafi meiri þekkingu og reynslu á alþjóðamálum en lestir aðrir forustumenn lemokrataflokksins. Og horf- urnar í alþjóðamálum eru orðnar svo alvarlegar, að lokkrir af foringjum flokksins ■afa tekið sig saman og ætla sindregið að fara þess á leit rið Stevenson, að hann gefi sost á sér sem forsetaefni ilokksins. Almennt er álitið í Banda- ríkjunum, að aðstaða Nixons tiafi styrkzt í forsetakosning- unum við hina fáheyrðu fram- komtu Krúsjeffs. Hann var vantrúaðri en flestir aðrir á að fundur með Krúsjeff myndi bera nokkurn árangur og menn minnast þess nú, að Mixon var óhræddur við að segja Krúsjeff óþveginn sann- leikann í Rússlandsför sinni sl. haust. um gafst til að lítillækka og móðga forustumenn Vestur- veldanna. Yfirleitt telja menn á Vest- urlöndum ,að njósnaflugið sé ekki ástæðan fyrir hinni breyttu afstöðu Krúsjeffs, heldur aðeins tilefni. Hins vegar kemur mönnum ekki saman um hver er hin eigin- lega ástæða fyrir að Krúsjeff greiðir toppfundinum rot- högg. Mjög margir halda því fram að það sé af innanlands- ástæðum, Krúsjeff sé til- neyddur af einhverjum or- sökum að beygja sig fyrir kröfum Stalinista og hernað- arsinna í Sovétríkjunum og Kína og hætta vid friðarvið- leitni sína. Aðrir eru hins vegar þeirr- ar skoðunar, að Krúsjeff hafi frá fyrstu tíð ætlað sér að nota toppfundinn til að sundra Vesturveldunum. — Þegar honum hafi orðið ljóst, að slíkt myndi ekki takast hafi hann misst áhuga á topp- fundi og ætlað sér að eyði- leggja hann. Hafi njósnaflug- ið þá komið sem ágætt til- efni til þess. Einnig hefur verið á það bent, að viðbrögð ýmissa bandamanna Banda- ríkjanna við njósnafluginu hafi síðustu vikur glætt von- ir Rússa um að takast mætti að sundra Vesturveldunum. Hörð gagnrýni á Bandaríkja- stjórn og nú síðast mótmæla- orðsending Norðmanna hafi vakið vonir Krúsjeffs um þetta. Hafi hann viljað not- Nóg að skjóta niður Joseph Alsop segir í sama blaði: — Aðgerðir Krúsjeffs vegna njósnaflugsins voru gjör- ólíkar því sem nokkur heilvita þjóðarleiðtogi hefði átt að gera varðandi óboðnar flugvélar yfir landi sínu, ef hann hefði mögu- leika á að skjóta þær niður. Sér- hver þjóðarleiðtogi, sem hefði þann möguleika hefði látið sér nægja alvarlega tilkynn- ingu um að allar slíkar flugvélar yrðu framvegis skotn- ar niður fyrirvaralaust. Hann hefði ekki heimtað að nauð- synjalausu tryggingar fyrir því að slíkt flug yrði stöðvað. Rothögg 1 leiðara Lundúnablaðsins Daily Express segir: — Stórkost- legar voru vonirnar sem þjóðir heims bundu við hann (topp- fundinn). En á einum afdrifa- ríkum degi greiddi Krúsjeff þess um vonum rothögg. Hann setti Eisenhower forseta úrslitakosti: njósnaflug yfir Rússlandi verður að hætta og þeim refsað, sem bera ábyrgð á því. Hann minntist ekkert á að refsa þeim sem báru ábyrgð á að rússneskir njósnarar voru sendir til Sviss. Sá eini sem undrast Norska skáldið Arnulf Över- Krúsjeff varpar vonum heimsins á sorphaug BREZKU blöðin hafa verið ákaflega harðorð í garð Krús- jeffs. — Daily Herald, stuðningsblað Yerkamanna- flokksins, birti eftirfarandi ávarp risastóru letri yfir alla forsíðuna á þriðjudag: — Mr. K! (Krúsjeff) — (Afsakið gamalt enskt orðtak) — Verið ekki með þennan fjandans ruddaskap. — PS. Hvað haldið þér eiginlega, að þér séuð? — Stalín?------— í gær sagði blaðið, að Krúsjeff hefði fyllt menn efasemdum um, að á- byrgir vestrænir leiðtogar gætu nokkru sinni treyst hon- um framar — og bætti við: „Heinmurinn mun aldrei fyrir- gefa honum". Ihaldsblaðið Daily Tele g r a p h hefir m.a. sagt: „Þeir vestrænu leiðtogar, sem börðust fyrir breyttyi afstöðu vesturveldanna til Sovétríkj- anna og fráhvarfi frá hinni hörðu stefnu Dullesar, kunna að hafa misreiknað sig herfi- lega“. Einnig segir blaðið, að hlutlausum ríkjum muni virð- ast erfitt að finna afsökun fyrir „augljósri tilhneigingu“ Krúsjeffs til að „hverfa aftur til Stalínsaðferðanna“, sem hafi einkennzt af ruddalegri og grimmilegri hreinskilni. Frjálsly * ila blaðið G u a r - d i a n í Manchester segir: „Kúsjeff hefir fært klukkuna aftur um sjö ár. Hrun topp- fundarins virðist augljóslega marka afturkomu kalda striðs ins, a. m. k. um skeið“. — Þá sagði blaðið, að vestrið hefði þegar fundið „fyrsta kulda- gustinn“ við þá ákvörðun Krúsjeffs að fara nú til Aust- ur-Berlínar. — Hættan er sú, að dómi blaðsins, að Krúsjeff virðist ekki lengur hafa stefnu Sovétríkjanna í hendi sér. — „Hann hefir orðið að láta und in þvingunum gallharðra Stal- inista í Kreml — sem e. t. v. eru í samstarfi við Kínverja“. Hið hægrisinnaða franska blað L’Aurore hefir lát- ið svo um mælt, að vilji vest- urlönd tryggja friðinn, verði þau að „sameinast æ betur og styrkjast æ meir“. — Vestræn eining er „nauðsynlegri en nokkru sinni fyrr, nú þegar við heiminum blasir að nýju hætta kalda stríðsins“, sagði hið sósíaliska blað Le Popul- aire. — Hægriblaðið Le Figaro sagði, að Rússar ætluðu að reyna að hafa áhrif á forseta- kosningarnar í Bandaríkjun- um — lama gengi repúblikana með því að umturna þeirri skoðun bandarísku þjóðarinn- ar, að Eisenhower forseti sé friðelskandi maðmr. færa sér njósnaflugið til hins ýtrasta til að sundra and- stæðingunum. Hér fara á eftir umsagnir nokkurra erlendra blaða. Mistök að viðurkenna Walter Lippman segir í New York Herald Tribune á þriðju- daginn: „Við verðum að muna að þegar flugvélin var hernum- in, skildi Krúsjeff eftir opnar út- göngudyr fyrir Eisenhower for- seta að sleppa úr klípunni; hann trúði því ekki, sagði Krúsjeff, að Eisenhower bæri ábyrgð á fluginu......... Rétta svarið hefði verið að segja ekkert eins og á stóð, eða í mesta lagi að lofa gagngerðri rannsókn á málinu. í stað þess svaraði Eisenhower að hann væri ábyrgur, að slík flug væri nauðsynleg, og svo lét hann umheiminn álíta, þótt hann segði það ekki berum orðum, að njósnaflugi yrði haldið áfram. Þetta lokaði dyrunum, sem Krús- jeff hafði haldið opnum. Það breytti vandræðunum af að vera staðinn að njósnum í beina ögr- un gagnvart sjálfstæði Ráðstjórn arríkjanna“. Iand segir svo í viðtali við Kaup- mannahafnarblaðið Ekstrablad- et: — Sá eini, sem virðist vera undrandi yfir því að njósnir séu viðhafðar, er Krúsjeff. Fyrir nokkrum dögum voru tveir rúss- neskir njósnarar gerðir land- rækir frá Sviss, og mörg rúss- nesk njósnamál hafa verið sönn- uð í Bandaríkjunum, Kanada og Má ekki valda köidu stríði BELGRAD, 18. maí. (Reuter). — Tito forseti Júgóslavíu lýsti >ví yfir í dag, að eyðilegging .oppfundarins væri hörmu- egur atburður. Hann sagði að tregnirnar frá París yllu mönn im í Júgóslavíu miklum á- lyggrjum og bætti því við, að atvikið með njósnaflugvélina mætti ekki verða til þess að kalda stríðið byrjaði á ný. Noregi. Samt sem áður er Krús- jeff hneykslaður á Bandaríkja- mönnum — hann mest af öllum. Eini tilgangurinn Dagens Nyheder segir í for- síðugrein hinn 17. þ. m.: — Auðvitað mun Krúsjeff áfram kenna Eisenhower um að topp- fundurinn fór út um þúfur, vegna þess að hann vildi ekki hefja viðræðurnar með því að ganga að úrlitakostum Rússa, en þegar vitað er að njósnaflug Bandaríkjanna yfir Rússlandi hefur staðið í ár og daga, og að þýðing þess hefði orðið að engu strax og samkomulag um al- gjöra afvopnun með eftirliti hefði náðst, þá er erfitt að kom- ast hjá þeirri hugsun að Krús- jeff hafi farið til Parísar með það eitt í huga að gera að engu viðræður þjóðarleiðtoga Austurs og Vesturs. Rússar bera ábyrgðina Danska blaðið B. T. segir: — Sprengingin sem Krúsjeff olli í upphafi ráðstefnunnar varð ennþá meiri en nokkur hafði bú- izt við. Hún varð svo mikil, að hún olli hneykslun. Þó verður að leggja áherzlu á, að menn telja þrátt fyrir allt ekki að þetta sé upphaf nýrrar heimsstyrjaldar. Menn trúa því enn ekki að styrjöld brjótist út, en menn ótt- ast hins vegar að spennan á al- þjóðavettvangi vaxi stórlega og haldist lengi. Ameríska njósnaflugvélin varð tilefni árekstra, en samt hljóta Rússarnir að bera ábyrgð- ina á því, að heimsfriðnum er ógnað. Krúsjeff hefur sýnt á- berandi skort á lipurð algerlega gagnstætt Eisenhower. Krúsjeff í klípu Daily Telegraph í London Eramh. á bis. 23. Fyrstu merki kalda stríðsins Utvarps- truflanir LONDON 18. maí, (Reuter). A. Vesturlöndum óttast menn nú ad kalda striðið brjótist út að nýju í ennþá skæðari mynd en nokkru sinni fyrr. Fyrstu merki kalda stríðsins hafa heldur ekki látið á sér standa. Starfsmenn brezku og bandarísku útvarpsstöðvanna urðu þess skyndilega varir í gær, að Rússar voru byrjaðir að trufla útvarpssendingar til Rússlands. Undanfarna mánuði hefur stöð- ugt verið að draga úr útvarps- truflunum Rússa og lauk þeim að mestu á brezkum útsendingum þann 3. febrúar sl. eftir að menn ingarsáttmáli hafði verið undir- ritaður milli landanna. Hins vegar hafa truflanir á útsend- ingum Voice of America haldið áfram, en dregið nokkuð úr þeim sérstaklega síðasta mánuðinn. En við það að toppfundurinn fór út um þúfur, hófu Rússar truflan- irnar að nýju.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.