Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.05.1960, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 19. maí 1960 MORCrVHBL AÐIÐ 19 LAUGARÁSSBÍÓ Fullkomnasta tœkni kvikmyndanna í tyrsta sinn á íslandi featurtng RAY WALSTON 4UAN1TA HALL PR0DUCE0 BV OlRECTEO BY ln the Wonder of HIGH-FIDÖJTY STEREOPHONIC SOUNO Sceeenplay by PAUL OSBORN A MAGNA Productiort Released by 20th Century Fox Hið nýbyggða Laugarássbíó hefur sýningar á stórmyndinni SOUTH PACIFIC, sem tekin er og sýnd með fullkomnustu kvikmyndatækni nútímans Todd-AO. ★ Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikmynd er að ræða og finnst sem þeir standi sjálfir auglitis til auglitis við atburðina. ★ Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í Laugarássbíói og kl. 2—5 í D.A.S. Vesturveri. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma fyrstu sýningardagana. Sýning hefst kl. 8.20 Sími 2-33-33. Gömlu dansarnir * Finnbjörnssonar í kvold kL 21 Ar Söngvari Gunnar Kinatsson ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. BINGÓ — BINGÓ Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er GULLÚR. Dansað til kl. 11,30. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30. Hljómsveit leikur frá kl. 8,30. Borðpantanir í síma 17985. Lukkupottifrinn býður upp á hringferð til Norðurlanda með m.s. Heklu. Breiðfirðingabúð. Silfurtunglið Turkisch dans, Orginal Franch Can-Can Moulin Rouge Paris 1900. Hljómsveit RIBA Matur framreiddur frá kl. 7 Borðpantanir í síma 19611. SILFURTUNGLIÐ SINFÓNfUHLJÓMSVEIT fSLANDS TÓMLEIKAR í Þjóðleikhúsinu n.k. föstud. 20. maí kl. 20,30. Stjórnandi: dr. VACLAV SMETACEK Einleikari: BJÖRN ÓLAFSSON Efnisskrá : GLUCK: Forleikur að óperunni „Iphigenia in Aulis“ BEETHOVEN: Fiðlukonsert í D-dúr op. 61. SCHUMANN: Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Afgreiðslustúlka Oss vantar nú þegar duglega stúlku til afgreiðslu- starfa í kjötbúð vorri að Réttarholtsvegi. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.