Morgunblaðið - 21.05.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. maí 1960 MORGVNLLAÐIÐ 5 Heimsókn í Náttúrugripasafnið ★ — Ég veit ekki hvað það er, svaraði hún. — Hvers vegna keyptirðu það? — Kaupmaðurinn sagði að það væri hætt að fást. í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú María Óskarsdóttir, Stiga- hlíð 10, og Jón Albert Jónsson, matsveinn, Stigahlíð 4. Heimili ungu hjónanna verður að Klöpp, Seltjarnarnesi. 1 Fjaran iðandi af fólki íslenzk kona, frú Hansína Helgadóttir, búsett í Tossa de Mar, hefur sent Morguinblað- inu meðfylgjandi mynd af baðströndinni þar. 1 bréfi sínu segir hún: — Fjaran er bókstaflega ið andi af fólki, sem er í bað- fötum af öllum gerðum og lit- um og einnig eru sólhlífarn- ar í öllum regnbogans litum. Flestir baðgestir eru orðnir dökkbrúnir á hörund, en þó eru þeir nýkomnu ósköp hvít ir á skrokkinn og hálf ves- aldalegir, svona til að byrja með. Hér heyrast flest tungu- mál veraldar, en þó er fransk an, enskan og þýzkan mest áberandi, auk spönskunnar. Spönsku piltarnir reyna að gera sig skiljanlega við er- lendui stúlkurnar og má þá oft heyra: I don’t like span- ish-girls, I like english-girls (þeir kalla yfirleitt útlend- inga Englendinga). Og svo snýst dæmið auðvitað alveg við, þegar ensku piltarnir tala við spönsku senoriturn- ar. —Já, baðlífið á Spáni er þrungið rómantik. Einnig eru hér til leigu smábátar og eins er hægt að fara með ferjum til nágranna- baðstaða og auðvitað er á ferj unum gitarspilari og söngvari og allir taka undir eins og í rútubílunum heima á íslandi. Margt er annað sér til gam- ans gert, t.d. að þjóta um sjó- inn á vatnaskiðum, sem dreg- in eru af mótorbát. En ekki njóta allir, sem í fjörunni enu, lífsins á þennan k hátt. Gamlar konur sitja þar flötum beinum allan daginn og bæta og gera við fiskinet. Þær eru klæddar svörtum H.f. Eimskipafélag islands. — Detti- foss fór 19. þ.m. til Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Fjallfoss og Tröllafoss eru á leið til Rvikur. Goða- foss er x Ventspils. Gullfoss fer kl. 12 í dag. til Torshavn. Lagarfoss er á leið til New York. Reykjafoss er á leið til Alaborgar. Selfoss er í Hamborg. Tungufoss er á leið til Dalvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla, Esja, I>yrill eru í Rvík. Herðubreið er á Kópa skeri á austurleið. Skjaldbreið fór frá Rvík 1 gær til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvikur. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Grimsby. Langjökull er á leið til Is- lands. Vatnajökull er á leið til Lenin- grad. Hafskip: Laxá er á leið til Akureyrar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Gevlé Arnarfell er í Ventspils. Jökulfell fer í dag frá Keflavik til Rostocký. Disar- fell er á leið til Fáskrúðsfjarðar. Litla fell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er i Rvík. Hamrafell er á leið til Batum. Flugfélag Islands hf.: — Hrímfaxi fer tU Oslóar, Khafnar og Hamborgar fcl. 10 I dag. Væntanlegur til Rvíkur kl. 16:40 á morgun. Innanlandsflug: I dag tU Akureyrar, Egilsstaða, Húsavikur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja. A morgun til Akur- eyrar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Kefla vikur I morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Loftleiðir hf.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 8:15. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamoorg, K- höfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 0:145 frá Helsingfors og Oslo. Fer til New York kl. 0:345. Koparstunga eftir Yoshikumi Lida Mamma, sagði drengurinn, þyk ir þér vænt um mvg? — Já, vinur minn. — Hvað segðirðu þá um að skilja við pabba og giftast mann- inum, sem á sælgætisbúðina á horninu. ★ Eiginkona kom inn með stærð ar böggul í fanginu. — Hvað keyptirðu? — spurði maður hennar. Ég lá endilöng, og svart hár mitt var úfið, mér stóð á sama, ég gat einungis hugsað um hann sem hafði ýft það. Kvöl hins fordæmda lifs sem ekki má slokkna. Hve ég öfunda þessi nætur-blys þarna, ofurseld hvössum gjósti. (Izúmí Sjíkíbú. Þýð. H. Hálfd.). kjólum eða blússum og peys- um og með barðastóra strá- hatta á höfði. Undarlegur bún- ingur í slíkum hita. Við, sem er Íum aðeins í því allra nauðsyn legasta, erum bókstaflega ör- magna. En þær keppast svo við að gera við netin að þær virðast ekki taka eftir því að það sé annað fólk í f jörunni en þær. Og ekki má gleyma bless uðum gömlu körlunum, sem alltaf eru að ditta að bátunum sínum. Á hverju kvöldi fara þeir á sardínuveiðar. Atvinna 2 stúlkur óskast á gistihús út á landi, önnur þarf að vera vön matartilbúning. Uppl. í síma 14732, milli 1 og 3 eftir hádegi. Til sölu nýr kjóll nr. 18 Stutt-jakki (danskur). — Einnig dívan með rúmfata- geymslu, að Skólavörðust. 33 (steinhúsið), eftir kl. 2 í dag. — Vespu-Scooter í mjög góðu lagi til sölu ódýrt, ef samið er strax.— Tilb. sendist afgr. Mbl., f. mánudagskvöld merkt: — „Vespa — 4290“.' Steypuhrærivél á gúmmíhjólum, í mjög góðu standi, til sölu. Uppl. á mánudag 23. þ.m., í síma 110, Sandgerði. íbúð Einhleyp kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Reglu- semi. Uppl. í síma 10683 og 22937, næstu daga. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax. 3 fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 1143, eftir kl. 6. Standard 14 ’46 til sölu Sanngjarnt verð. — Sama stað mótorhjól til sölu. — Uppl. í sima 50784. Vantar íbúð 2 herb. og eldhús, nú þeg- ar eða seinna. 3 í heimili. Uppl. í síma 19002. Til sölu sem nýtt Grundig Tk 35 seg ulbandstæki. Verð kr. 6 þús. — Uppl. í síma 10291. Halló hestamenn! 2 folar og 1 hryssá til sölu. Upplýsingar í síma 36018, milli kl. 6 og 8 í kvöld. Til Ieigu er 40 ferm. verkstæðis- eða verzlunarpláss við Mið bæinn. Uppl. í síma 15516. Rafha eldavél og tvær dýnur til sölu. — Uppl. í síma 10772. Keflavík Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í sima 1668. Sumarbústaður til sölu Upplýsingar í síma 12499, eftir kl. 7. Hrað- saumavél til sölu. — Upplýsingar í sima 19863, næstu daga. \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Framsóknarhúsið lokað í kvöld vegna veizluhalda. •>4 S s s s s s s s s s s s s s s s Framsóknarhúsið Sími 19636. Borðið í | leikhúskjallaranum ! í kvöld Leiktríóið og Svanhildur Jakobsdóttir skemmta th kl. 1. ★ MATSEÐILL kvöldsins Purra creme-súpa ★ Humar a la Thalia ★ Reykt hamborgarlæri með rauðvíns-sósu eða Buff Bearnaise ★ Vanillu fromange meS perum RöLll 1 s Colin Porter \ og | Sigríður Geirs s skemmta í kvöld | Matur framreiddur * frá kl. 7* DANSAÐ til kl. 1. |Borðpantanir í síma 15321 ! ÍQöbJt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.