Morgunblaðið - 21.05.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.05.1960, Blaðsíða 15
taugardagur 21. maí 1960 MOKCVlVnLAÐIO 15 Laugarássbíó SJón er sögu ríkari •Urrinj " ROSSANÖ BRAZZI - MI17IGAYNOR - JOHN KERR - FRANCE NUYEN iHtuHnf RAY WALSTON • JUANITAHALL /S. — hv r-—* mldl, PAMinCRORM BUODY-AOLER -10» LOGAN lágk'- “C!! A MAGNA r.o«í«ctM»n • STEREOPMONIC SOUNO • In th« Wo«d«r o< High-Fi<Jelity S I G Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikmynd sé að ræða, og finnst sem þeir standi sj.áffir aug- liti til auglitis við atburðina. Sýning hefst kl. 5 og 8,20. Aðgöngumiðar verða seidir frá kl. 2 í Laugarássbíó og kl. 2—5 í DAS, Vesturveri aila daga nema laug- ardaga og sunnudaga. ATH.: Bílastæði og inngangur er frá Kleppsvegi PLLDO — sextettinn leikur i SELFOSSBÍÓ i kvöld ATH.! ★ Andrés Ingólfsson er nú fastur með- limur í PLÚDÓ-sextettinum. — Hljóm- sveitin hefur nú tvo saxafóna og gefur það geysilegt „túndur“ í músíkina. ★ ANDRÉS & HANSI JENSS. leika „TVÍLEIK“ ★ STEBBIJÓNSS. syngur nýjustu lögin ★ Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. * sjAlfstæðishúsið EITT LAUF revía í tveimur „geimum“ 19. sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala kl. 2,30 i dag. Pantanir ssekist fyrir kl. 6 í dag. SJÁLFSTÆDISHÚSID SKIPAUTGCRB RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 27. þ.m. — Tekið á móti flutningi á mánudag til Húna- flóa og Skagafjarðarhafna og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. I. O. G. T. Svava nr. 23 Síðasti fundur vetrarins á morgun. — Ferðalag. Gæzlumenn. Kennsla W ■ Æ Látið dætur yðar læra að sauma - Mm 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um ríkis- s styrk. — Atvinnumenntun. — Kennaramenntun tvö ár. — Biðj- ið um skólaskrá. 4ra mánaða 5©''"í*s W\m 1 mzs námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. G. Hargböl Hansen. Sími m .ÆSl Tlf. 851084. — Sy og Tilskaerer- skolen, Nyköbing F, Danmark. Vinna Norsk fóstra óskar eftir vinnu á barnaheim- ili eða sjúkrahúsi í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „FóStra — 3413“. Félagslíi lR-ingar! Við fjölmennum í sjálfboða- vinnuna við nýja skálann í Hamragili um helgina. Ferðir frá BSR kl. 2 laugardag. Reykjavíkurmót 1. flokks á Melavelli 21. maí kl. 2: Þróttur og Fram. Kl. 4.15: Valur og KR. Mótanefnd. Kynnist landinu Ferð að Hagavatni nk. laugar- dag kl. 2. ÚLFAR JACOBSEN ferðaskrifstofa, Austurstræti 9. Sími 13499. Sundfél. Ægir — Sunddeild f.R. Sundæfingar félagana í sund- laugunum verða í sumar á þriðju dögum kl. 8,40. — Mætið vel. — — Stjórnirnar. Skíðaráð Rvíkur tilkynnir: Keppendur og aðrir skíðamenn er ætla á Skarðsmót um hvíta- sunnuna, mætið á Amtmannsstíg 2, mánudaginn 23. maí kl. 9. Sigl firðingar tilkynna að skíðafæri sé mjög gott í Siglufjarðarskarði um þessar mundir. Ármcnningar — Handknattleiksdeild Allir þeir, sem ætla til Akur- eyrar um hvítasunnuna, mæti inn við féíagsheimili, iaugard. 21. þ.m., kl. 4 e.h. Mjög áríðandi að ailir mæti, annars eiga þeir á hættu að falla úr — Stjómin. Dansleik ‘•tlt halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór jkemmta. — Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Sími 12339. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Danstjóri: HKLGI EYSTEINS L " \ Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna Isleifssonar. Söngvari: Kolbrún Hjartardóttir. Ókeypis aðgangur. Sími 17985. Breiðfirðingabúð. IIMGOLFSCAFE Gomlu dansarnir I KVÖLD KL. 9. ásamt hinum nýja meðlim hljómsveitarinnar Rúnari Georgssyni saxafónleikara. Áðgöngtimiðasala frá kl. 5 — Sími 12826 Opið i kvold Tjarnarcafé Vetrargarðurisin Dansleikur í kvold kl. 9 F alcon-kvintettinn Söngvarar: Berti Möller og Gissur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.