Morgunblaðið - 22.05.1960, Síða 14

Morgunblaðið - 22.05.1960, Síða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1960 Ódýrt! Seljum á morgun og næstu daga fjögur hundruð FLAUELSBUXUR (unglinga og kvenna) fyrir aðeins kr: 85.— stk. (Smásala) — Laugavegi 81 Nú eru ,,LINDE“ kæliskáparnir komnir aftur, þeir sem óskað hafa, að fá þá láti oss vita í tíma. RADIÓ & RAFTÆKJAVERZLUNIN ÁRNI ÓLAFSSON Sólvallagötu 27 — Sími 12409. Fyrirligg jandi Baðker og fittings. Vinsamlegast sækið pantanir. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Scotch LÍ MB AND yfir 300 gerðir FYRIR FRAMLEIÐSIjU VIÐ PÖKKUN TIL IÐNAÐAR FYRIR MÁLARA VIÐ DREIFINGU í KJÖRBÚÐUM Umboðsmenn Minnesota Mining & M&nufaeturing Co. BÞðRSHINSSOH sJOBHSOHÍ 'mmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmm* Grjótagötu 7 •— Sími 24250. Nýtízku SKRAR Okkur vantar liúsnæði fyrir sölubúð vora og verkstæði. Uppl. í síma 19800 og 18648. Leiðandi flugvélar heimsins bygSja traust sitt CHAMPION kertum. Ilinir vandlátu nota aðeins Champion kraftkerti í bíla sína c= Egill Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118 — Simi 2-22-40. Reykjavíkurbrét Framh. af bls. 13 Verkhyggni Framsóknar. Að svo vöxnu máli var einsýnt að hefja bar undirbúning að sam- einingu þessara starfa og koma útgáfunni í það horf, sem lög segja til um. Dómsmálaráðherra gerði ráðstafanir í þessu skyni nú í vor með því að ráða hæfan, ungan mann til að taka við út- gáfu Lögbirtingablaðsins með það fyrir augum að hann tæki síðar að sér einnig útgáfu Stjórn- artíðinda. Með þessu móti sparast verulegt fé í framtíðinni, lögbund inni skipan verður komið á út- gáfuna og aukið hagræði fyrir alla þá, sem hlut eiga að máli. Framsóknarmenn töldu aftur á móti bersýnilega, að hér væri ver ið að taka bitling af þeirra mönn um og hófu blaðaskrif með rang- færslum og venjulegum illkvitnis getsökum. Þórarinn Þórarinsson réðist fram á Alþingi með fyrir- spurn. Dómsmálaráðherra svar- aði henni nú í vikunni og fór þá allur vindur úr fyrirspyrjanda. Að sjálfsögðu er hér ekki um stórmál að ræða, en það er gott dæmi u'm verkhyggni Framsókn- ar, og hvernig hún hugsar meira um það að tryggja flokksgæð- ingum bitlinga á alþjóðarkostn- að en halda uppi löglegri skipan og hyggilegum vinnubrögðum, jafnframt því sem dregið sé úr ríkisútgjöldum. — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. Blaðið hefur það eftir Lund- únafréttaritara sinum að Bretar hafi orðið fyrir sárum vonbrigð- um vegna yfirlýsingar Langes um að Norðmenn ætli sér að lýsa einhliða yfir 12 mílna fiskveiði- lögsögu. Ef enginn samningur kemst á milli Breta og Norð- manna um þetta, myndi skapast sama aðstaða eins í deilu Breta og íslendinga. Hins vegar er tal- ið óhugsanlegt, að samskonar ástand skapizt við Noregsstrend- ur, eins og skapazt hefur við ís- Iandsstrendur í þorskastríðinu. Skólaslit í Kjós V ALD ASTÖÐUM, 19! maí: — Barnaskóla sveitarinnar er ný- lega lokið. Alls stunduðu nám við Fullnaðarprófi luku 9, þar af 3 yngri en 13 ára. Hæstu aðaleink- skólann 38 börn í 2 deildum. unn við fullnaðarpróf hlaut Ágústa Oddsdóttir, 8,86, en hæstu aðaleinkunn í yngri deild hlaut Erlingur Hansson 7,77. Fengu þau bæði bók að verðlaunum. Unglingaskóli var einnig starf- ræktur, bæði I. og II. bekkur, þar stunduðu nám 18 nemendur. Unglingapróf tóku 7 og var Sig- rún Hjartardóttir með hæstu aðal einkunn 9,0. A I. bekkjarprófi var hæstur Hafsteinn L. Astvaldsson með 8,67. Deildaskipting er þannig, að hver deild er í skóla 2 vikur í senn og stundar svo námið heima hinn tímann. Eru þá ekki nema 2 deildir starfandi í skóla hverju sinni, önnur í barnaskóla og hin í unglingaskóla, en ekki nema 2 fastir kennarar starfandi við skólann og 1 stundakennari, er kennir stúlkum handavinnu. Skólanemendur héldu skemmt- un að Félagsgarði um miðjan apríl og vörðu ágóðanum til ferð ar í Þjóðleikhúsið. Heimavistin var fjölmenn að þessu sinni um 20 að jafnaði og varð fæðiskostnaður 14,00 kr. á dag, er það efnið í matinn, sem hlutaðeigendur greiða. Annar kostnaður svo sem kaup ráðskonu er greitt annar staðar frá. Heilsu far við skólann var gott og lítið um veikindaforföll nemenda. Skólastjóri var sem fyrr Njáll Guðmundsson. Aðstoðarkennari Aðalgeir Aðalsteinsson, Lauga- völlum, handavinnukennari frú Kristín Jakobsdóttir Sogni, en matráðskona var Guðrún Ölafs- dóttir, Þórustöðum. — St. G. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.