Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 22. maí 1960 MORGUNBLAÐ1Ð 21 Bifvélavirkjar eða menn vanir bílaviðgerðum og réttingum, geta fengið atvinnu nú þegar. BlLAVERKSTÆÐtD SÆTtíNI 4. Sími 16227 og 34610. Afgreiðslustarf Skóverzlun óskar að ráða til sín reglusaman mann, nú þegar tii afgreiðslu og lagerstarfa. Gæti orðið framtíðarstarf. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrra starf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Skóverzlun — 3843“. KjötiÖnaðarmaður óskast nú þegar. SÍLD Cr FISKUR Bergstaðastræti 37. Fólagslíf Frá körfuknattleiksdeild K.R. Athugið: Æfingar annað kvöld (mánudag), verða sem hér segir: Kl. 8 4. og 3. flokkur; kl. 8,40 kvennaflokkur; kl. 9,20 2. og meistarafl. — Stjórnin. I.R. — Handknattleiksdeild Farin verður hvítasunnuferð á vegum deildarinnar. Þátttaka til- kynnist Gerði, sími 34561. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. — Kosnir fulltrúar á umdæmis- og Stórstúkuþing. Bjarni Guðmunds son sér um hagnefndaratriði. — — Æ.t. St. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, i G.T.-húsinu. — Æ.t. Gólfslípunln Barmahlíð 33. — Simi 136f7. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJTJHVOLI — °IMI 12966. JAPÖNSKU ..F U RU NO''-fiskileítartækin sem hafa venð seld í þúsundatali, hjá öllum helztu fiskiveiðaþjóðum, hafa nú verið hér í bát í Grindavík á vetrarvertíð, reynd af aflaformanni, sem telur þau mjög næm að finna fiskitorfur, við botn, sem ofar botni, og því það bezta af þeim tækjum, sem hann bekkir hér til, af dýrari tegundum. Nú er nokkurt magn þeirra komið og þeir sem hafa skrifað sig fyrir tækjunum og aðrir sem hafa áhuga á að fá sér FURUNO fiskileitartækin í bát- inn, eða trilluna, geri oss aðvart í tíma. ,.FURUNO"-radar fyrir stærri og minni skip. Ódýr og öruggur í með- ferð. Myndasýnishorn á staðnum, ennfremur höfum við STEFNU-RADARA. RADIÓ & RAFTÆKJAVERZLUNIN ÁRNI ÓLAFSSON Sólvaliagötu 27, sími 12409. Reykjavík. Vélsetjari óskast strax. — Vaktavinna. — Hátt kaup Tilboð sendist í pósthólf 458. Hárgreíðslustofan opin aftur eftir breytingu og stækkun á húsnæðinu. PERMANENTSSTOFAN Ingólfsstræti 6 — Sími 14109. INlauðungaruppboð á hluta í Álfheimum 50, 2. hæð til hægri, eign Sam- vinnufélags rafvirkja, sem fram átti að fara þriðju- daginn 24. maí 1960, kl. 2Vz síðdegis, fellur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík. Atvinna 2 stúlkur óskast á gistihús út á landi, önnur þarf að vera vön matartilbúning. Uppl. í síma 14732, milli 1 og 3 eftir hádegi. Vespu-Scooter í mjög góðu lagi til sölu ódýrt, ef samið er strax. — Tilb. sendist afgr. Mbl., f. mánudagskvöld merkt: — „Vespa — 4290“. Somkomni Bræðraborgarstígur 34 Almenn samkoma kl. 8,30. — AlLir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlð 12 — Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 16, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Fíladelfía Bænasamkoma ki. 4. Aimenn samkoma kl. 8,30. Haildór Magn ússon og Sigríður Jónsdóttir tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: I dag kl. 11. Helgunarsamkoma. kl. 16. Utisamkoma á Lækjartorgi kl. 20,30. Hjálpræðissamkoma. Major Óskar Jónsson stjornar og taiar. Ailir velkomnir. Sandgerði Oss vantar ungling eða fullorðinn mann til að annast afgreiðslu Morgunblaðsins í Sandgerði. Upplýsingar hjá Axel Jónssyni, Sand- gerði eða afgreiðslu blaðsins í Reykjavík. JHtrgtmliliibife Dömur Dömur! Sumarhattarnir eru komnir. STRÁ og FILT, HÚFUR, HANZKAR, HÁLSKLÚTAR Verzl. JENNY Skólavörðustíg 13A. Fyrirliggjandi Pakkhúsvagnar 4-hjólaðir á gúmmíhjólum Tunnutrilliir og sekkjatrillur á gúmmíhjólum Oxlar og felgur fyrir aftaní-vagna. KRISTINN JÖNSSON Vagna- & Bílasmiðja Frakkastíg 12 — Reykjavík. Húsnæði til leigu fyrir skrifstofur eða léttan iðnað á þriðju og fjórðu * hæð í húsinu Laugavegur 178. Upplýsingar gefur KATLA H.F. Laugavegi 178. Sumarbústaðor á góðum stað óskast tii leigu júlí-mánuð. Hjón með tvö börn. Tilooð sendist afgr. Mbl. merkt: „3442“. RAÐHIJ8 Á fallegum stað við Skeiðavog. 6 herb. í búð á tveim hæð- um, 144 og 2 hero. góð íbúð í kjallara. Tilbúið undir tréverk. MALFLUTNINGS- og fasteignasala Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl„ Björn Pétursson: fasteignaviðskipti Austurstræti 14, II. — Símar 2-28-70 og 1-94-78. Clœsilegar íbúðir til sölu á hagkvæmu verði 2ja herbergja (71 fermetra) 3— 4 herbergja (105 fermetra). 4— 5 herbergja (132 fermetra). Upplýsingar í Pípuverksmiðjunni h. f. — sími 12551 í dag sunnudag frá kl. 1—7 og næstu virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.