Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1960 Samningur um rekstur Siglufjarðartogaranna SIGLUFIRÐI, 16. maí. — Undan-, farin ár hefur stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins annast fram- kvæmdastjórn bæjarútgerðar Siglufjarðar og rekið togarana Elliða og Hafliða, m.a. til hrá- efnisöflunar fyrir hraðfrystihús verksmiðjanna, en þessi atvinnu- tæki ásam.t frystihúsinu ísafold hafa verið atvinnugjafi bæjar- búa yfir vetrarmánuðina. Árlega hafa venð greiddir úr bæjarsjóði 2—4 hundruð þúsunda rekstrar- styrkir til útgerðarinnar. Nú standa yfir samningavið- ræður milli bæjarstjórnar og stjórnar Ríkisverksmiðjanna um framtíð bæjartogaranna og er samninganefnd frá bæjarstjórn farin suður þeirra mála. Almennt er gert ráð fyrir þeim lyktum þessara mála, að annað tveggja selji S.R. bæjarsjóði frystihúsið, en fordæmi er fyrir sölu ríkis- rekins frystihúss til bæjarútgerð ar, eða að S.R. kaupi togarana Cg reki í sambandi við frystihús sitt hér. Mál þetta hefur mikla þýð- ingu fyrir byggðariagið, enda vetrarvinna fólks hér bundin rekstri togaranna og frystihús- anna. — Stefán. KEFLAVÍK Ferming í Keflavíkurkirkju sunnu- daginn 22. maí kl. 1.30. Drengir: Anton Valgarðsson, Lyngholti 11 Bjarnþór Aðalsteinss. Holtsg. 39, Y.-N. Björn Hafsteinn Jakobss., Garðavegi 2 Einar Sigurbjörn Guðmundsson, Sólvallagötu 12 Guðni Kjartansson, Hafnargötu 78 Jakob Adólf Traustason, Melteigi 10. Kristinn Þ. Jensson, Hátúni 18 Kristján Kristjánsson, Höfða, Ytri-N. Ragnar Jón Skúlason, Lyngholti 18. Stefán Arnason, Kirkjuteigi 3. Þórður Valtýss., Grænási 1, Keflavfl.v. Stúlkur: Aldís Sjöfn Haraldsd., Framnesveg 16 Elín Gróa Sigurðard., Vatnsnesvegi 15 GuðbjÖrg Þórðard., Sunnubraut 11 Hrönn Þormóðsdóttir, Hringbr. 69 Jóhanna Birna Falsd., Vatnsnesvegi 17 Jóhanna Jensd., Suðurgötu 51 Laila Jensen Valgeirsd., Hátúni 5 Margrét Ragnarsd., Hringbraut 65 Olafía Bergþóra Guðnad., Vatnsnesv. 25 Olöf Edda Guðmundsd., Vallargötu 23 Rannveig Erla Guðmundsd., Ishússtíg 3 Stefanía Valiý Sverrisdóttir, Holtsgötu 35, Ytri Njarðvík Sigurbjörg Jóna Gunnars. Hafnarg. 39 Sella Olsen, Vallargötu 19 Þóra Reimarsdóttir, Hátúni 14. Langholtsprestakall: Messa i safn- aðarheimilinu kl. 2. e. h. Sr. Arelíus Níeísson. Aukatekjur Stúlka vön enskum bréfaskriftum og góð í ensku, óskast 2 til 3 tíma á dag tvisvar til þrisvar í viku. Tilboð merkt: „Bréfaskriftir — 3849", afhendist afgr. Mbl. strax. Atvinna Stört innflutningsfyrirtæki óskar að ráða reglusam- an og duglegan mann til að annast beinar sölur. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsókir sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur — 3846“. ATVINNA 3 stúlkur óskast í sölubúð með kvöld og helgar- vöktum. Reglusemi og prúð framkoma áskilin. Mjög góður staður og gott pláss. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „Brautarholt 20 til 35 ára — 3841“. Starfsstúlkur Nokkrar starfsstúlkur óskast á Hótel Garð frá 1. og 15, júní til septemberloka. Nánari uppl. á Gamla Garði frá 5—6 á mánudag. HÖTEL GARÐUR. STÚLKA óskast í sérverzlun í miðbænum. Helzt vön en þð ekki skilyrði. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. maí merkt: „Ábyggileg — 3990“. HRINGUNUM FRA L/ (j HAf NAR8TRÁ Þjálfari SH, Hörður S. Óskarsson, ræðir við Sigrúnu Sigurðar- dóttur, sem er ein af beztu sundkonum landsins. 500 og 1000 skriðsundi, Garðar Sigurðsson í flugsundi, Sigurjón Hannesson, Ágúst 'Sigurðsson og Pál Kristjánsson. Vel sóttar æfingar. Af félagsstarfsemi Sundfélags Hafnarfjarðar er það að segja, að það hefur verið með ágætum. I sambandi við æfingar var tek- in upp sú nýbreytni að þolprófa keppendur, og var það gert af Benedikt Jakobssyni í íþrótta- húsi Háskólans. — Skráðir þátt takendur í félaginu á æfingum, piltar og stúlkur á aldrinum 9— 25 ára, voru 151 talsins, en það lætur nærri að sé 95% af meðlima tölu félagsins. — Skráðir félag- ar í SH eru nú 159, þar af gekk 41 inn á árinu. Góður þjálfari. Þjálfunin hefur mest hvílt á formanni félagsins, Herði S. Ósk arssyni, sem sér um sundþjálfun félagsmanna í öllum flokkum. Hefur hann lagt sig mjög fram við að þjálfa unglingana, og á því ekki hvað minnstan þátt í þeim afrekum, sem náðzt hafa. 200 metrarnir. í skýrslu SH er fólk hvatt til að taka þátt í Norrænu sund- keppninni, sem hefst 15. maí og stendur til 15. sept. Er það eins og áður 200 m sund. —G. E. Sundið í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Sundfélagið hér hefir nýlega gefið út skýrslu yfir starfsemi þess árið 1959 og kennir þar margra grasa. Er skýrsla félagsins, sem hefir inni að halda yfiriit yfir hið helzta, er varðaði félagið, hin myndariegasta að öllum frágangi og prýdd mörgum myndum af sundfólki þess. Er óhætt að segja að allur frágangur sé eins og bezt verður ó kosið. Frábær árangur. Verður nú rakið hið helzta, sem gerðist í starfsemi Sundfé- lagsins á árinu, en þá var mikil gróska í því, bæði hvað snerti íþróttalegan árangur og félags- legt starf. — Þá unnust fleiri sigrar en nokkru sinni fyrr, svo sem yfir tveimur kaupstöðum, Keflavík og Akranesi. — Af ein- staklingum bar hæst Sigrún Sig- urðardóttir, 15 ára stúlka, sem setti Isl. met í 400 og 500 metra bringusundi. Hlaut hún fyrir það afreksbikar féiagsins, sem var nú veittur í fyrsta sinn. Einnig setti hún 16 hafnfirzk met. Fleiri góðar. Tvær stúlkur aðrar, Auður og Hrafnhildur Sigurbjörnsdætur, hafa einnig unnið prýðisgóð af- rek. T. d. hefur Hrafnhildur sett 14 kvenna, og telpnamet á ár- inu. Hún ber titilinn Sunddrottn- ing Hafnarfjarðar 1959. — 1 kvöld í KVÖLD fer fram leikur í Reykjavíkurmótinu. Þá keppa Valur og Þróttur. Leikurinn hefst kl. 8,30 á Melavellinum. Settu mörg met. Sundkóngur Hafnarfjarðar á árinu var Erling Georgssón, sem setti 6 skriðsundsmet. Þar að auki er hann mpthafi SH í 50, 100, 200, og 300 m skriðsundi. Annar piltur, Ámi Þ. Kristjáns- son, setti 5 Hafnarfj.met í bringusundi. Er hann fyrsti Hafn firðingurinn, sem syndir 200 m bringusund undir 3 mín., eða á 2:58,1 mín. — Þessir tveir standa fremst, en svo koma margir, sem lofa góðu. Má þar t. d. nefna Júlíus Júlíusson methafa í 400, SmurstöSin Sœtúni 4 Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27. Seljum allar tegundir af smurolíu. TIL LEIGU V erz/unarhúsnœði á horni við tvær mjög fjölfarnar götur, 3—400 ferm. lofthæð 4 '/2 metri. Skipting á húsnæðinu möguleg. Góð bilastæði fyrir hendi. Tilboð merkt: „Verzlunar- húsnæði — 3377“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. Manch. United tapnði 4:2 ÞÝZKA knattspyrnuliðið Miinchen 1860 lauk keppnis ferðaiagi sínu í Bandaríkj- unum í fyrradag, með því að vinna enska at- vinnumannaliðið Manchest er United 4:2. Leikurinn fór fram á Polo Grounds vell- inum í New York að 10.000 mans áhorfandi. í hálfleik stóðu leikar 1:1. Þýzka liðið kepþti 6 leiki í Bandaríkjunum, vann 5 og gerði einn jafntefli, svo það fer ósigrað heim. Af 10 leikjum sem Manchester United munu Ieika í Banda ríkjunum og Kanada hefir liðið til þessa keppt þrjá leiki, unnið einn, tapað ein- um og gert einn jafntefli. Dönsku liðin gegn Nore«i DANIR og Norðmenn leika þrjá landsleiki nk. laugardag. A- landsliðin leika í Idrætsparken í Kaupmannahöfn, og hér á síð- unni í gær var sagt frá vali norska landsliðsins, en til þessa leiks hafa Danir valið eftirtalda menn: Henry From, AGF — Poul Andersen, Skovshoved, — Poul Jensen, Vejle, — Bent Hansen, B1903, — Hans Chr. Nielsen, AGF — Flemming Nielsen, AB — Poul Petersen, AIA — John Dan- ielsen, B1909 — Harald Nielsen, Frederikshavn — Henning Enok- sen, Vejle — og Jörn Sörensen, KB. — Varamenn: Erik Gaard- höje, Esbjerg, Börge Bastholm, Köge Erling Nielsen, B1909, og Arno Hansen, B1909. B-landsIiðið: Erling Sörensen, Vejle — John Amdisen, AGF — Ernst Eriksen B1909 — Bent Krogh, KB — Ric- hard Möller Nielsen, OB — Erik Jensen, Abkurt Krahmer, KB; — Jens Peter Hansen, Esbjerg, og Poul Meyer, Vejle. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.