Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ íbúð til leigu á Seltjarnarnesi: Stór stofa skáli, eldhús og bað. Sann- gjörn leiga. Lysth. sendi nöfn og uppl. til Mbl., — merkt „Nýtt — 3548“. íbúð óskast til leigu Þrennt í heimili. Tilboð leggist á afgr.'Mbl., merkt „3546“. — Hafnarfjörður Kennara vantar íbúð, 3ja— 4ra herb., eftir tvo til þrjá mánuði. — Upplýsingar í síma 50685. Til sölu laxastöng með hjóli og línu, sem nýtt. Tækifærisverð. Til sýnis eftir kl. 7 e. m. á Suðurgötu 37. — Sumarbústaður í smíðum, í Vatnsendalandi til sölu. — Upplýsingar í síma 18710, eftir kl. 8. Jarðýta til leigu Vanir menn. — Jarff- vinnslan s/f. — Sím?” 36369 og 33982. — ísskápur, 8 cub.fet til sölu. Uppl. í síma 18258 kl. 9—10 f.h'. og 5—8 e.h. í dag — Vel með farinn Opel Caravan, með miðstöð og útvarpi, til sölu Keyrður 23 þús. Tilb. sendist blað- inu, merkt: „Opel — 3545“. Sumarbústaður í nánd við Rvík (16 km.), til sölu. Vatn og rafmagn. Mætti nota sem ársíbúð. Strætis- vagnaleið. Uppl. í síma 18428, á morgun. Miðstöðvarofnar 125 element, 150x600, til sölu. — Uppl. í síma 18428. Bændur. 13 ára drengur vanur sveitavinnu, óskar eftir vist á góðu sveitaheim ili í sumar. Uppl. í síma 19564, sunnud. og miðviku- dag, eftir kl. 2. Keflavík Til leigu 2 herb. og eldhús fyrir hjón með 1 barn eða stúlku sem vinnur sjálf- stætt. Uppl. að Hringbraut 84 kl. 7,30 síðdegis. Keflavík Fæði óskast strax, helzt sem næst Aðalgötunni. — Uppl. i síma 1861, eftir kl. 8 á kvöldin. Keflavík 1—2 herb. og eldhús til leigu, í 3 mánuði. Uppl. að Vesturgötu 13, frá kl. 8 á kvöldin. — ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiysa í Morgunblaðinu en í öðrurn blöðum. — Föstudagur 10. júní 1960 JÚMBÓ — Á ævintýraeyjunni — Teikningar eftir J. Mora Á HINNI alþjóðlegu listahátíff í Bergen þessa dagana eru komnir til að leiða saman hesta sína, snillingarnir Igor Oistraeh, fiðlusnillingur og Erling Blöndal Bengtsson, cellósnillingur. Eru þeir hér á myndinni ásamt konu Bengtssons, en myndin var tek in eftir fyrstu æfingu á konc- ert fyrir fífflu og cello eftir Jo hannes Brahms. I viðtali við þá í einu af norsku dagblöðunum sagði, að þótt þeir hefðu aldrei fyrr Allir menn álíta alla aðra menn en sjálfan sig dauðlega. — Edward Young. Konur og fílar gleyma aldrei móðgunum. — Saki. hitzt hefðu þeir þegar náð frá bærum samleik og með þeim tekizt góður kunningsskapur — sem er enn ein sönnun þess, hve tónlistin sameinar, sögðu þeir. Oistrach hefur aðeins einu sinni áður leikið þennan konc- ert. Það var fyrir 20 dögum síðan í Rússlandi, er hann lék með Knuskevitskij. Oixtrach er nú Ieið 1 hljóm- leikaför um Norðurlönd en til Bergen kom hann frá London. Er ekki laust við að manni finnist hálf súrt í broti að vita hann svo nálægt landinu, og hafa ekki tækifæri til að hlýffa á meistarann. Listahátíffin í Bergen er hin áttunda í röðinni. Hefur hátíð- in orðið vinsælli með hverju ári sem líður og í ár voru að- göngumiðar að hljómleikum uppseldir löngu fyrirfram. Noregskonungur setti há- tiðina, en 500 listamenn frá 12 löndum koma þar fram að flytja list gamalla og uýrra meistara. lagskonur fjölmennið í Heiðmörk á morgun. Farið verður kl. 2 frá Laug- arneskirkju. Starfsmannaf élag Reykjavíkurbæjar: Gróðursetning í Heiðmörk í kvöld. Lagt verður af stað frá Biðskýimu við Kalkofnsveg kl. 20. Leiðrétting: — I frétt um Barnaskóla Hafnarfjarðar 1 blaðinu í gær, misrit- aðist einkunn Onnu Kristínar t>órðar- dóttur. Hún fékk næst hæstu einkunn, yfir skólann eða 9.48, en það er ein bezta einkunn sem þar hefir verið tekin. ÁHEIT og GJAFIR Áheit og gjafir á Strandakirkju. — Sigurbjörg Magnea Kristjánsdóttir 100; IH 25; Elín Jónsdóttir 100; OS 40; Auðbjörg 50, Ingveldur 50, LA 4C, BB 100, Pétur 100, NN 100, Frá móður 500, G og S 50, Aheit frá GE 150, GA 200, GB 100, Baldvin Njálsson Garði 1500, NN 200, Onefnd 800, NN 300, GO 100, S og A 50Ó, KHÞ 100, KJ 20, NX 50, SO 20 MB 100 M 20, Frá sjómanni 100, Agústína Þórðard. 50, MJ 40, SBK 100, Aheit 500, Hanna 50, KS 50, AJ 100, ó- merkt í bréfi 500, BB 100, Onefndur 300, AU 100, Y 50, SS 100, SE 50, ES 100, HN 50, Drífa 50, SG 300, KP 50, AG 200, Kristín Guðmundsdóttir 100, SG 50, AS 200, KH 30, VH 500, Onefndur 50, NN 50, Aslaug 10, VS 20, 8391 200, Gl. áheit 5, EJ sp. 5, AB 10, sjúkling- ur 50, ónefndur 100, SE 500, ÞJ 10, Gamalt áheit 50, Inga 25, frá húsfrú í Hafnarfirði 50, Sigurbjörg Guðlaugsd. 30. — Hrafninn flýgur um aftaninn, hans eru ei kjörin góð. Sumarið leið og laufið féll, og lyngið varð rautt sem blóð. Seint flýgur krummi á kvöldin. Hrafninn flýgur um aftaninn, hrynur af augum tár, því hann er svartur sorgarfugl og söngur hans feigðarspár. Seint flýgur krummi á kvöldin. Jóhann Jónsson: Vögguvísur um krumma. f dag er föstudagurinn, 10. júni. 162. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 05:40. Síðdegisflæði kl. 18:01. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmgmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 4.—10. júní verður næturvOrð ur í Ingólfsapóteki. Vikuna 4.—10. júní verður nætur- læknir 1 Hafnarfirði Olafur Olafsson, sími 50536, 6 júní er næturlæknir Bjarni Snæbjörnsson, sími 50745. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. R M R Föstud. 10-6-20-VS-Mt-Htb. FRÍTTIR Frá Mæðrastyrksnefnd: — Sumar- heimili nefndarinnar tekur til starfa síðast í júní. — Konur, sem ætla að sækja um dvöl á heimilinu fyrir sig og börn sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi 3. Sími 14349. Félagið ísland — Noregur sýnir aft- ur norsku litkvikmyndirnar, sakir ítrekaðra áskorana, í Tjarnarbíói, sunnudaginn 12. júní kl. 13:30. Aðgang ur ókeypis. Frá sjómannadagsráði: — Reykvísk- ar skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómannadaginn, 12. júní n.k. tilkynni þátttöku sína sem fyrst 1 síma 15131. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Far ið verður stutt ferðalag um nágrenni Reykjavíkur næstkomandi mánudags- kvöld kl. 8:30. Farið verður frá Bún- aðarfélagshúsinu. A eftir verður sam- eiginleg kaffidrykkja 1 Kirkjubæ og frú Aðalbjörg Sigurðardóttir talar. — Konur mega taka með sér gesti. Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur — heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8:30 í Framsóknarhúsinu uppi. Kvenfélag Laugarnessóknar: — Fé- Mikkí naut ferðarinnar í ríkum mæli. — Hæ, en þau ósköp af fisk- um, sagði hún og horfði niður í tært vatnið. Júmbó reri áfram. Hann var einnig í bezta skapi og naut þess að vera skipstjóri á eigin skipi. — Mér sýnist eins og hann sé að ganga í storm .... æ, ég vildi, að við lentum nú ekki í neinu óveðri. Heldurðu ekki annars, að við séum komin nokkuð langt frá landi, Júmbó? spurði Mikkí skyndilega. — Jú .... kannski, svaraði Júmbó dræmt. En áður en þeim hafði gefizt tóm til að snúa við, skall óveðrið á með þrumum og eldingum. Og skyndilega varð straumþungi'nn 1 ánni miklu meiri. en hann hafði verið uppi við bakkann. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman VO V0U MIND ARRIVING j \ A LITTLE ^ ) LATE TO THE / THEATER, JONESV? WELL, JEFF, NOW THAT VOU'VE FINALLYG0T w S0ME GAS.... £,p V I'M CURIOUS TO FIND OUT WHY I WAS GIVEN ALL THIS M0NEY/ HOWWILL VOUTRACR > DOWN VOIJR BENEFACT0R2 IF HE'S ATTHEPLAZA ARMS HOTEL, THE RESTSHOULD BEEASVJ r THANKS AGAIN, V U's ^ SIR/...THANK V0U ) N0THING, VERY, VERY B0Y/ MUCH/ — Jæja, Kobbi, úr því þér hefur g loksins tekizt að ná í benzín .... 3 — Er þér sama þótt við komum 8 aðeins of seint í leikhúsið Jóna? Mig t langar til að komast að því hvers vegna mér voru gefnir þessir pen- ingar. — Hvernig ætlar þú að fara að því að finna gefandann? — Ef hann er á Plaza hótelinu, ætti það að verða auðvelt! — Þakka yður aftur herra, þakka yður kærlega! — Það var ekkert. drengur minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.