Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 5
Fðstudagur 10. júní 1960 MORGVNLLAÐIÐ 5 Eplatré Blaðinu hefur borizt bréf og mynd frá konu norður á Akureyri í tilefni mynd- anna af eplatrénu, sem birt ust í Dagbókinni um dag- inn. Birtum við hér bréfið og myndina. „Þegar ég sá myndina af eplatrénu í gær í blaðinu, datt mér í hug gömul mynd sem ég hef í fórum minum. Hún er af eplatré, sem hef- ur verið yfir 2 mannhæðir. Myndin er líklegast tekin 1910—12, og af hæð trésins mætti gizka á, að því hefði verið plantað um 1880 eða svo. Telpurnar á myndinni eru t.v.: Lena Hallgrímsdóttir, forstöðukona Húsmæðra- skólans á Laugalandi, t.h. er Bína Kristjánsson, kona Sverris Kristjánssonar sagn fræðings. — Hér eru núna mörg eplatré, nokkuð há, þau hafa borið ávexti, en þeir hafa ekki þroskazt, en orðið á stærð við egg. En þó við fáum ekki epli að borða af þeim, eru þau yndisleg þegar þau blómstra. Með kveðju, ® Nanna Tulinius". Konur eru eins og englar — alltaf hátt uppi í skýjunum, fá- klæddar og sífellt að harpa á ein- hverju. Við verðum að finna einhvern annan stað til að hittast elskan mín, konan mín er orðin tor- tryggin. —o-O-o— Tvær konur spjalla saman: — Og gleymdu því nú ekki að segja öllum að þetta sé leyndar- mál. —o-O-o— Hinn frægi sellóleikari, Yasha Loeffitz var eitt sinn boðinn í hanastélsboð. — Og komið þér endilega með sellóið með yður, sagði frúin, sem bauð. — Mér þykir það leitt, frú, svaraði Loeffitz, en sellóið mitt drekkur ekki. Árnað heilla Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Steinunn Dagný Gunnars dóttir, Hlíðargerði 18 og Axel Axelsson, Melgerði 21. Heimili þeirra verður að Hraunteig 17. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Nína Victorsdóttir, hjúkr unarnemi, Skaftahlíð 30 og Trausti Ólafsson, Baldursgötu 12. Páll Kristinn Maríusson, skip- stjóri, Skipholti 28 er fimmtugur í dag. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:15. — Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Ham- borg, Kaupmh. og Osló. Fer til New York kl. 20:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. «— Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — A morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss fór frá Uddevalla 7. til Ventspils. — Fjallfoss fór í gær frá Rvík til Akraness, Hafnarfjarðar og Keflavík- ur. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til Rvíkur. - Reykjafoss fór 8. frá frá Rvík í gær til Isafjarðar, Þingeyrar Hamborg til Rotterdam. — Selfoss fór og Bíldudals. — Tröllafoss er í Imm- ingham. Tungufoss fór frá Hafn- arfirði í gær til Vestmannaeyja. Hafskip: — Laxá er í Keflavík. H.f. Jöklar: — Drangjökull fór frá Keflavík í fyrrakvöld á leið til Osló, Amsterdam og London. — Langjökull er í Fredrikstad. — Vatnajökull er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á Akureyri. — Arnarfell er 1 Rvík. — Jökulfell lestar í Noregi. — Dísarfell fer væntanlega í dag frá Kalmar til Mántyluoto. — Litlafell losar á Aust- fjörðum. — Helgafell fór 5. þ.m. frá Leningrad til Islands. — Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 13 þ.m. Tafla, sem breytir millibörum í millimetra 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 940 705.1 705.8 706.6 707.3 708.1 708.8 709.6 710.3 711.1 711.8 950 712.6 713.3 714.1 714.8 715.6 716.3 717.1 717.8 718.6 719.3 960 720.1 720.8 721.6 722.3 723.1 723.8 724.6 725.3 726.1 726.8 970 727.6 728.3 729.1 729.8 730.6 731.3 732.1 732.8 733.6 734.3 980 735.1 735.8 736.6 737.3 738.1 738.8 739.6 740.3 741.1 741.8 990 742.6 743.3 744.1 744.8 745.6 746.3 747.1 747.8 748.6 749.3 1000 750.1 750.8 751.6 752.3 753.1 753.8 754.6 755.3 756.1 756.8 1010 757.6 758.3 759.1 759.8 760.6 761.3 762.1 762.8 763.6 764.3 1020 765.1 765.8 766.6 767.3 768.1 768.8 769.6 770.3 771.1 771.8 1030 772.6 773.3 774.1 774.8 775.6 776.3 777.1 777.8 778.6 779.3 1040 780.1 780.8 781.6 782.3 788.1 783.8 784. 6 785.3 786.1 786.8 1050 787.6 788.3 789.1 789.8 790.6 791.3 792.1 792.8 793.6 794.3 Vorið er komið og grundirnar gróa ... Það er víða fallegt í Reykja vík og gaman að fá sér smá gönguferð undir miðnættið, þegar sólin er að síga í vestr ið. En þá stingur meir en áður í augu að sjá illa máluð hús og kofa, svo ekki sé minnzt á rusl á lóðum o. s. frv. Þar sem böm eru, ber fólk því gjarna við að þeim sé um að kenna hirðuleysið í görðunum. En væri ekki bægt að venja börnin á að hirða sína leikbletti. Það er enginn að ætlast til að skrúð garður sé við hvert hús og svo sannarlega ætti ekki að rækta skrautblóm á kostnað barnanna, þannig að þau sóu látin á götuna. En ofur- lítil hirðusemi og smekkur væri til mikilla bóta. | Borð-eldavél Sem ný borð-eldavél, til sölu. Góð tegund. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 12156. — Atvinna 16—18 ára unglingspiltur getur fengið atvinnu í verksmiðju vorri. — Sápugerðin FRIGG. Til sölu er ensk dragt nr. 14—16. Upplýsingar í síma 17278. Stúlka Fullorðna stúlku vantar vinnu hálfan daginn. — Er vön afgreiðslu. Tilb. merkt „Reglusöm — 3542“, send- ist Mbl. Bátur til sölu 4 tonn, í góðu standi. Uppl. í síma 109, Akranesi, kl. 4—7, næstu daga. Til leigu Verzlunarhúsnæði í út- hverfi bæjarins. — Upplýs ingar í síma 34019. Læknar fjarveiandí Björn Gunnlaugsson. læknir verður | fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- | tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. Júní. *Staðgengill: Bjöm Sigurðsson. Hannes Þórarinsson til 12. júní. - Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson fjarverandi | frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson verður fiar- verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stein þórsson. Olafur Jóhamnsson til 15. júní. — | Staðg.: Kjartan R. Guðmundsson. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. ] tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— I 4 alla virka daga nema miðvikudaga j kl. 4.30—5. Sími 1-53-40.. Sveinn Pétursson, læknir verður ! fjarv. til 13. júní. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tómas A. Jónasson 9.—19. júní. Staðg.: Björn 1». Þórðarson. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarv. ! 7.—20. júní. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunn | laugsson, Hverfisgötu 50. //////M \ TIL LEIGU 2 herb. og eldunarpláss, í rishæð við Njálsg. Smáveg is húshjálp æskileg. Uppl. í síma 16540. Keflavík Sem ný Rafha-eldavél og sjónvarp til sölu. — Upp- lýsingar í síma 1471. Fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við ungan efnafræðing. Tilboð merkt. „Gagnkvæmt — 3624“, óskast sem fyrst. Tilboð óskast. 2 ha- af túni fást til ofanafristu skammt frá Rvík. — Tilb. merkt: „Þökur — 3625“, sendist afgr. Mbl., fyrir 15. júní. Bókhald Tökum að okkur bókhald og skyld störf. Höfum opna skrifstofu. Uppl. í síma 11858, kl. 1—7 e.h. Ráðskona óskast á barnlaust heimili í Rvík. Upplýsingar í síma 12701 kl. 8 til 9 í kvöld. 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbænum. Ars fyrir- framgreiðsla. Tilb. sendisl afgr. Mbl., merkt: „Fá- mennt — 3612“. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en i öðrum blöðum. — íbúðarhœð 'óskast til kaups 140 til 150 fermetra flatarmál í nýju eða nýlegu húsi með fallegu útsýni helzt við sjó með sérhitun. Tilboð merkt: ,,3540“ sendist afgr. Morgunblaðsins. MiII taka að láni 150,000 krónur til 5 ára. Öruggt fasteignaverð. Til- boð merkt: „öruggt — 3541“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. þriðjudag. Tveir Butler-braggar í Herskólacamp seljast til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. TíIdoÖ sendist skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 10—. mánudaginn 13. þ. m. Nánari upplýs- ingar í skrifstofunni. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Milliliðalaust óskast til kaups 4ra—5 hreb. íbúðarhæð ca. 120—130 ferm. í nýlegu húsi á góðum stað I bænum, með sér hita, sér inngangi og bílskúr eða bilskúrsréttindum. Tilboð ásamt upplýsingum óskast sent afgr. Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Há útborgun 3380“. Carðyrkjumenn Tilboð óskast í standsetningu á ióð. Uppl. í síma 10287 eftir kl. 7,30 síðdegis. Dæmi; 1020 mb = 765.1 mm 987 mb = 740.3 mm 1012 mb = 759.1 mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.