Morgunblaðið - 24.06.1960, Page 22

Morgunblaðið - 24.06.1960, Page 22
22 MORCVNTtLAÐIÐ T’östndap'nr 94 iúní 1960 Hary hljdp 100 m Hafnfirðingar unnu Breiðahiik 5:0 FYRSTI leikurinn í b-riSli 2. deildar keppninnar í knattspyrnu fór fram í Hafnarfirði í fyrra- tvívegis á sek ARMIN Hary frá Þýzkalandi setti nýtt heimsmet í 100 m. hlaupi iO.O sek. sl. þriðjudag á alþjóðlegu íþróttamóti í Zurieh eins og skýrt hefur verið írá. Landslið Noregs: Ein breyting frn íslands- v leiknum EINS og skýrt var frá hér á síðunni í gær, þá sigraði Aust- urríki Noreg í landsleik 2:1, en leikurinn fór fram á Ullevál- *vellinum í Ósló í fyrrakvöld. Aðeins tvær breytingar voru á norska landsliðinu frá því að það sigraði ísland 4:0 hinn 9. júní sl. Hinn gamalkunni og frægi landsliðsmarkmaður Noregs Asbjörn Hansen lék nú aftur í marki Noregs og hægri innherji var nýliði, 17 ára unglingur frá Brann, Roald Jensen að nafni. Austurríki he'fir í heila öld verið leiðandi knattspyrnu þjóð, — þjóð sem jafnvel Eng- lendingar hafa viðurkennt að hafa tekið sér til fyrirmyndar í knattspyrnu. Austurríki hef- ir þó ekki farið varhluta af því að vita hvað „öldudalur“ er því þeir hafa tapað 6:3 fyrir Spáni, 5:2 fyrir Frakklandi og 4:0 fyrir Tékkóslóvakíu, — en þá náðu þeir „vínarvalsinum" aftur og unnu Skotland 4:1. — Móti KR frestað KR mótinu yar frestað vegna veðurs í gærkvöldi og þar með var þátttaka heimsmeistarans í 800 metra hlaupi búin, því hann varð að fara útan í morgun. ; „l’að hefði verið frekar hægt að haida sundmót á Laugardals- véllinum í gærkvöldi en keppa í; frjál.síþróttum“, sagði Einar Safmundsson form. KR. „Það híyg'gír okkur mjög að veðráttan hefir íéikið okkur svo grátt, og vissulega hefði verið gaman að sjá Roger Moens hlaupa með okkar beztu mönnum í 1500 metra hiaupinu, — en við þetta vár ekki ráðið og við verðum að bíta í hið súra epli.“ |Vísi.iefði verið gaman að sjá hinn njikla hlkupara og glæsilega iþróttátnann taka þátt í 1500 m thlaupi', Þátttaka hans í fyrra- kvöld í sérgréin sinni 800 metr- unum verður, þrátt fyrir hinar lélegu^1 aðstæður öllum sem á iiörfðú ógleymanleg, og víst er að útfærsla hans á hlaupinu, stíb bans -óg léttleiki verður lærdóms r|kur fyrir þá sem hlupu með honuip, sém -og einnig þá hina y®grí;:m'illivegalengdar hlaupara okkar: íslendinga, sem á horfðu. Koma'Roger Moens var stórvið- burður og mön líða þeim seint úr rninni, sem sáu hann keppa. — Hary hljóp vegalengdina aftur á 10.0 sekúndum eftir að dómararnir höfðu neitað að við- urkenna tímann, þar sem það var sameiginlegt álit hinna sex þátttakenda, sem hlupu með Hary, að hann hefði þjóístartað. Hary lagði því til að hlaupið yrði aftur, en þá voru aðems tveir af hlaupurunum samþykkir að hiaupa með honum. Hary vann aítur og var þrjá metra. á undan líeinz Muller frá Sviss. ir Engin meðvindur Annin Hary er 21 árs og er iðnaðarmaður í borginm Lever- kusen í Þýzkalandi. Af þrem klukkum sýndu tvær 10.0 og ein 10.1 sek. Meðvindur var sem sagt enginn, mældist 0,6 sekúntumetri svo metið mun áreiðanlega fá staðfestingu, segja fréttastofurn- ar UPI og AP. ir Ágreiningur En allir eru ekki á sama máli um þetta. — í fyrsta lagi, þá vildu dómararnir ekki skrifa undir og þar með viðurkenna ár- angur Hary i fyrra hlaupinu. 1 öðru lagi er síðara hlaupið fram- kvæmt eftir ósk Armin Hary, og þar með ekki hluti af hinu al- þjóðlega móti, en til þess að heimsmet séu viðurkend verða þau að vera sett á opinberum og alþjóðlegum íþróttamótum. Red Roys og KR RED Boys-knattspyrnuliðið frá Luxemburg kom hingað í gær- kvöldi og í kvöld leikur liðið fyrsta leikinn við KR og fer leik- urinn fram á Laugardalsvellin- um. —• KR-ingar ganga ekki heilir til skógar í kvöld, því víst er að Garðar Árnason getur ekki verið með vegna meiðsla og óvíst er hvort Ellert Schram og Gunnar Guðmannsson verði með, einnig vegna meiðsla. í gærkvöldi var ekki ákveðið hvernig lið KR yrði skipað í kvöld, en ákveðið hafði þó verið að ekki skyldu teknir menn að láni. ÞÓTT Moens hafi ekki dvalizt lengi hér á landi hefur tekizt góður vinskap- ur með þeim Svavari Mark ússyni. Myndin er tekin að loknu 800 metra hlaupinu í fyrrakvöld. Moens brosir þótt kalsi og rok hafi gert honum hlaupið erfitt og Svavar er ánægður yfir að hafa fengið að reyna sig við heimsmethafann. Þessi mynd er frá 800 metra hlaupinu á KR-mótinu í fyrra- dag og er tekin um það bil sem hlaupið er hálfnað. Heimsmet- hafinn Roger Moens hefir tekið forustuna, en Svavar Markús- son, KR og Guðmundur Þor- steinsson, KA fylgja fast á eftir. Guðjón Guðmundsson, KR, hljóp 400 metra grindahlaupið sér í lagi skemmtilega. Með vel útfærðu hlaupi sýndi hann yfir- burði yfir keppinauta sína, Sigurð Björnsson, KR, Inga Þor- steinsson, KR, og Hjörleif Bergsteinsson, Á. — (Myndirnar á síðunni tók Sv. Þormóðsson) „Sjarmör“ frjálsíþróttamótanna í ár er án efa kvikmyndaleikar- inn Peter Ronson. Þessi mynd er tekin af Pétri í kringlukastinu í fyrrakvöld. Sýnir myndin ótví- rðett að Ronson kann vel til verka við aðra hlniti en kvik- myndaleik. Mörgum varð ekki um er sleggjan stakkst niður í jörðina, kast eftir kast og skyldi eftir sig djúpar hoiur í vellinum. En þegar um slíka íþróttakeppni er að ræða verða menn að hafa í huga að alþjóðlegur íþróttavöllur verður aldrei skrúðgarður, og því þýðir lítið að sakast yfir blessuðu sleggjukastini'. kvöld, en þá kepptu Hafnfirð- ingar við Breiðablik frá Kópa- vogi. Hafnarfirðingarnir unnu leikinn með yfirburðum, skoruðu 5 mörk en Breiðabliksmenn fengu ekki skorað. — Leikurinn í heild var frekar daufur og mikil knattspyrna sázt ekki. Fram- herjar Breiðabliksliðsins er betri helmingur þess, ungir leikmenn, sem sumir hverjir lofa góðu um framtíðina. Vörn liðsins er aftur á móti mjög léleg. Lið Hafnfirð- inganna er augsýnilega ekki í mikilli þjálfun, en það skipa margir liðlegir knattspyrnu- menn, sem sýndu að þeir kunna margt fyrir sér.hvað knattspyrnu snertir og eiga efalaust eftir að sýna betri leik er þeir mæta meiri mótspyrnu. Virkasti mað- ur liðsins var Sigurjón Gíslason og jafnframt skoraði hann bezta mark leikisins með góðri og fastri spyrnu af löngu færi, sem lenti í efra horni marksins upp við þverslána. Aðrir sem skoruðu fyrir Hafnarfjörð voru vinstri út herjinn Gunnar Valdimarsson, miðframvörðurinn Ragnar Jóns- son, sem skoraði úr aukaspyrnu, er tekin var utan vítateigs. Ás- geir Þorsteinsson miðherji skor- aði úr vítaspyrnu og Bergþór Jónsson ,innherji skoraði síðasta markið af stuttu færi innan víta- teigsins. Engin Cicíi A MIÐVIKUDAG birtist hér á síðunni frétt um það að einhver deila mundi ftpp risin milli Hafnfirðinga og Vestmannaeyinga út af því að ekki byrjaði í lofti til þess að Hafnfirðingar kæm ust til Vestmannaeyja um sl. helgi til leiks í 2. deild. Var sagt að Vestmannaey- ingar teldu sér sigur í leikn um af þeim sökum og þótti óréttlátt. Blaðið hefur verið beðið að draga það til baka að deila væri upp komin milli þessara aðila, og í skilaboð- um sem flutt voru blaðinu var sagt, að Vestmannaey- ingum hefði aldrei komið i hug að ætla sér bæði stig leiksins. Íþróttasíðan verður þó að bæta því við, að upplýsing- ar þær sem hún hafði fyrir frétt sinni, eru frá ábyrgum aðila og verða aldrei vé- fengdar. Vestmanneyingar deildu innbyrðis um það hvort heimta ætti stigin í leiknum og hluti knatt- spyrnuráðs þeirra barðist fyrir því að svo yrði. For- maður íþróttabandalags Vestmannaeyja, Valdimar Kristjánsson sýndi þeim fram á að þeir færu með rökleysu í málflutningi sín- um. Er vonandi að ekki komi til frekari deilna um þetta mál og víst er að iBV vill gera sitt til að svo verði ekki. Landsleikur ÍSLENZka kvennalandsliðið í handknattleik kepptir í dag við Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Vesterás.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.