Morgunblaðið - 29.06.1960, Qupperneq 4
4
MORCUWBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. júní 1960
Vönduð kona
óskar eftir atvínnu 1-2 mán
Helzt hjá vinnuflokki eða
veiðimönnum. M. fl. hugs-
anlegt. Tilb. sendist Mbl.,
fyrir 4. júlí, merkt: „örugg
— 3640“.
Kona, sem þráir vor og
vinskap, óskar eftir réðs-
konustöðu hjá manni, nál.
60 ára. Gott húsnæði áskil-
ið. Svar sendist Mbl., fyrir
4. júlí, merkt: „Félagar —
3641“.
„Sumarbústaður“
Málari og trésmiður óska
eftir sumarbústað í strætis-
vagnaleið. Einhver stand-
setning kæmi til greina. —
Uppl. í símum 32383 eða
35582. —
Kjólar sniðnir og mátaðir
og hálfsaumaðir, einnig
teknar breytingar á kven-
fatnaði. Sími 15094. Á sama
stað til sölu Rafha-eldavél.
Sænskt fatahengi og hilla.
Óska eftir atvinnu
í 2 mánuði, hef verzlunar-
skólapróf. — Tilboð send-
ist Morgunbl., fyrir föstud.,
merkt: „1. júlí — 3807“.
Trilla til sölu, 3ja tonna
Báturinn er 5 ára gamall.
Verð 20—25 þús., ef samið
er strax. Tilb. sendist afgr.
Mbl., merkt: „3808“.
Matsvein, karl eða konu
vantar á m/b Björn, sem
fer á lúðuveiðar. Uppl. um
borð í bátnum, sem liggur
við Grandagarð.
Verkamenn og smiði
vantar nú þegar í vinnu úti
á landi. Upplýsingar í síma
32850. —
Uppgerð reiðhjól til sölu
Ungiingastærðir. — Einnig
sendisveinshjól. Reiðhjóla-
verk.stædið, Sigluvogi 15.
Vantar 2ja-3ja herb. íbúð
Má vera í góðum kjallara.
Tilboð sendist Mbi., merkt
„Reglusemi — 3609“.
Trésmiður óskar eftir
2—3 herb. íbúð. Einhver
standsetrting kæmi til
greina. Uppl. í síma 36057.
Til leigu nú þegar
2 herb. og eldhús í 2—3
mánuði. Uppl. í símt 32230.
Ýtuskófla til leigu
Upplýsingar í síma 16194 og
12299.
Telpa óskar eftir vist
helzt í Smáíbúða- eða Bú-
staðahverfi. — Sími 32562.
Stúlka óskar eftir atvinnu
í sumar. — Stúdentspróf.
Upr' ‘69.
í dag er 180. dagur árstns.
Miðvikudagur 29. júní.
Árdegisflæði kl. 09:37.
Síðdegisflæði kl. 21:52.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hriHgmn. — Laæknavörður L.R (fyrir
vitjanir). er á sama stað kL 18—8. —
Símí 15030.
Næturvarzla er í Reykjavíkur apó-
teki vikuna 25. júní til 1. júlí.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
25. júní til 1. júlí er Kristján Jóhanns-
son, sími 50050.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Hjúkrunarfélag íslands tilkynnir: —
Guðsþjónusta fyrir norrænar hjúkrun
arkonur verður í Dómkirkjunni þ. 7.
júlí kl. 9:30 árd. Fundahöld og annað
verður auglýst í sjúkrahúsum Reykja-
víkur og Hafnarfjarðar.
Bygffingarmenn! — Munið að
ganga þrifalega um vinnustaði og
sjáið um að umbúðir f júki ekki á
næstu götur, lóðir eða opin svæði.
Listamannaklúbburinn ræðir listahá-
tíðina: — I kvöld verða í Listamanna-
klúbbnum í Baðstofu Naustsins um-
ræður um hina nýafstöðnu listahátíð
Þjóðleikhússins. Málshefjandi er Guð-
laugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri.
Gagnrýnendum og fulltrúum Ferða-
málafélagsins er boðið á fundinn. Þetta
verður seinasta klúbbkvöld fyrir sum-
arleyfið, en síðan verður Listamanna-
klúbbnum lokað til hausts.
Mæðrafélagið fer skemmtiferð sunnu
daginn 3. júlí um Borgarfjörð. Nánari
upplýsingar í símum 32783 og 32382.
Mánudagar eru hátíðisdagar
prestanna. — Jonathana Swi.ft.
Sendiráðherra er heiðarlegur
mað*v”, sem er sendur til útlanda
til að Ijúga í þágu föðurlandsins.
— Sir Henry Wotton.
ÁHEIT og CJAFIR
Áheit á Strandakirkju afh. Mbl.: —
IH 100 kr., AP 200, Sigurveig 100, SM
50, NN 100, KK 100, Rúna 20, GG og
OH 1000, Anna 20, ómerkt 50, vegna
prófs 100, VD 25, Þórir 30, ónefnd 50,
SS 50, BO 50, ónefndur 50, GG 100,
GG 100, SC 25, NN 100, II 150, Guðbjörg
50, Guðrún G 100, NN 200, SC 50, AO
100, Guðm. Jónsson 500, ASB 120, SS
100, AP 200, ÞRE 500, IG 100, Lúlli 100,
SO 50, MA 25, NN 100, AG 25, Sigurbj.
Guðlaugsd. 40, KG 100, OK 300, kona í
Keflavík 300, EJ 50, GB 100, NN 100,
GJ 50, hjón 500, áheit 300, BH 100,
áheit 200, S 20, KLP 50, JHj 130, EE og
GE 100, NN 25, AJ 50, ES 300, GG 100,
Steinþór 55, HÞ 15, EB 30, GÞ 100,
JG 20, GZ 100, NN 100, Guðrún 25,
B 45, áh. í bréfi 30, Sigrún 60, áh. í
bréfi 50, áheit 50, Ingibjörg 100, MM
200 kr.
Lárétt: — 1 iðnaðarmenn — 6
fugl — 7 auðnuleysingjanum —
10 straumkast — 11 slæm — 12
frumefni — 14 tónn — 15 hafi
gagn af — 18 hnúinn.
Lóðrétt: — 1 stúlkan — 2 á fíl
(þf) -— 3 mann — 4 gripdeild —
5 riða — 8 guð — 9 hárin — 13
veizla — 16 fangamark — 17 ó-
samstæðir .
BREZKIR lögxegluþjónar eru
kunnir að árvekni og skyldu-
rækni, en eitt fyrsta boðorð
þeirra er þó að sýna ávallt
kurteisi. Því mundi líka lög-
reglumaðurinn eftir, sem sá
vel klæddan herramann
standa hreyfingarlausan upp
Eg el í rænu rúmi
svo ramman harmaspreng;
eg sit í svörtu húmi
við sætan hörpustreng;
af þessu styttist stundin
hjá stúlku jafnt sem dreng;
við þetta léttist lundin;
eg leik á hörpustreng.
Sveinbjörn Egilsson.
MENN 06
= miEFNI ==
við vegg í símaklefa. Honum
sýndist maðurinn væri stjarf-
ur af drykkjuskap, en áræddi
þó ekki að handtaka hann
fyrst um sinn, þar sem hann
sá ekki betur en hér væri
kominn maður Margrétar
drottningarsystur, Anthony
Armstrong-Jones. I.ógreglu-
maðurinn minntist nú alls
þess, sem hann hafði lesið í
slúðurdálkum dagblaðanna
um svalllifnað og óregla Tona
tjósmyndara, áður en hann
gekk í það heilaga með Grétu.
,,Hann er semsagt dottinn í
það aftur“, hugsaði hann og
vissi ekki, hvernig ætti að
handtaka svo tiginn mann. Að
lokum ltiannaði hann sig þó til
þess að opna klefadyrnar og
hugðist vekja hinn dauða til
lífsins, en uppgötvaði þá, að
hér var komin vaxmynd af
Anthony. Vaxstyttu þessari
hafði verið stolið úr hinu
heimsþekkta safni frú Tuss-
auds skömmu áður. Myndin
hér að ofan sýnir, er „Ant-
hony“ var borinn inn á lög-
reglustöð í Bow Street, en sá
flutningur vakti mikla athygli
meðai vegfarenda. Talið er lík
legt, að gamlir svallbræður
Anthonys og systur hafi stol-
ið styttunni af skömmum sín-
um til þess að minna hann á
tilveru sína, en hann ku oft
hafa tekið þátt í svipuðum
prakkarastrikum á fyrri ár-
um. Hrifning brezka kvenfólks
ins á Anthony er sögð fara sí-
minnkandi enda keppast blöð-
in við að rif ja upp alls konar
sögur af fyrri lifnaðarháttum
hans, segja hann hafa svikið
kínverska hjákonu sína, og að
hann sé bæði halitur og heimsk
ur, heyrnarlaus og hugmynda-
laus.
JÚMBÖ — Á ævintýraeyjunni — Teikningar eftir J. Mora
— Við ættum ekki að þurfa að
svelta á eyjunni okkar, Júmbó! hróp-
aði Mikkí, þegar hún kom aftur heim,
— sjáðu bara, hvað vex á trjánum
hérna! — Ha? — Ja, þetta er svei mér
álitlegt! anzaði Júmbó, glaður og
undrandi.
Júmbó starði á svínslærið. — Segðu
mér, hvers konar tré var það eigin-
lega, sem þetta óx á? spurði hann.
— Ja, anzaði Mikkí hugsandi, — ég
held það hafi verið einhvers konar
birkitré.... Heyrðu, Júmbó, það
vantar eitthvað á húsið....
....Ó, nú veit ég, hvað það er! Þú
hefur gleymt dyrunum og gluggun-
um) Júmbó hló og greip sögina, — Þú
hefur rétt fyrir þér, Mikkí, sagði
hann, því hef ég gleymt í öllu ann-
ríkinu.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Finnst þér skrifstofan of lítil,
Jóna?
— Guð minn góður, nei! Hún er
agalega stór!
— Jæja, ég hef stór áform varð-
andi.... a.... Hver er þetta? Get ég
hjálpað yður?
— Nei, dásamlegi maður! Ég er hér
til að hjálpa þér!