Morgunblaðið - 29.06.1960, Síða 5

Morgunblaðið - 29.06.1960, Síða 5
Miðvikudagur 29. júní 1960 MORCUWrr. 4»IÐ 5 Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Eggert Steinþórsson fjarv. 27. júnl til 4. júlí. — Staðg.: Ofeigur J. Ofeigs- son. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. 22.—30. Júní. Hannes Þórarinsson fjarv. 27. júní til 3. júlí. Staðg.: Olafur Jónsson. Halldór Arinbjarnar frá 13/6—1/7. Staðgengill Henrik Linnet. Haraldur Guðjónsson fjarverandi frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Kristinn Björnsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. Staðg.: Gunnar Cortes. Kristjana Helgadóttir fjarv. 27. júní til 1. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján t»orvarðars*» verður fiar- verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stein þórsson. Olafur Geirsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. Olafur Jóhannsson frá 28. júní til 4. júlí. Staðg.: Kjartán R. Guðmí Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Prófessor Sigurður Samúelsson yfir- læknir verður fjarverandi fré 28. júní til 25. júlí. Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Olafsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. — Staðg.: Olafur Þorstcínsson. Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason frá 28. júní í óá- kveðinn tíma. Staðg.: Tryggvi í»or- steinsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. • Gengið • HÉR heCur að undanförnu dvalið brezkur maður á veg- um heildverzlunar Kristjáns Ó. Skagfjörð og kynnt gúmmí- björgunarbáta af Beaufort gerð. Einn slákur bát<ur var sýndur blaðamönnum í Sund- höll Hafnarf jarðar í fyrradag. Tekur hann 10 manns, og hef- ur innanborðs matarforða fyr- ir þann fjölda auk annars út- búnaðar. Báturinn blæs sig upp sjálfur á rúmum 45 sek., en honum er skipt í miðju í tvö Iofthólf, og ef svo kynni að fara að gat kæmi á annað þeirra. Á báturinn að geta bor ið hinar 10 persónur í öðrum helmingnum. Bátnum var hvolft og snúið við aftur í einu vetfangi. í>ESSI fallegi gripur er íslenzkur beltissporaskjöldur úr eir, sem fannst í Þórisholti í Borgarfirði. Stíllinn er gamall, rómanskur, en skjöldurinn mun þó ekki eldri en frá 17. öld. Mynztrið sýnir þrjú dýr, sennilega tvö ljón og eitt dýr af hjartarkyni, sem elta hvert annað í hring. Einhvers konar laufagróður vefst um dýrin. — Skjöldurinn er á Þjóðminjasafni íslands. Ungfrú Hansen stud. fisk EITT Kaupmannahafnarblað- anna skýrði frá því fyrir skömmu, að nýbökuð stúdína i Kolding, ungfrú Ruth Han- sen, sé búin að gera nákvæma áætlun um framtíðina — áætl- un sem brýtur í bága við það sem Danir eiga að venjast. Ungfrú Hansen ætlar sem sé til Islands og vill helzt komast í frystihúsvinnu og fara síðan á togara sem kokkur. Faðir stúlkunnar er vefari, en móð- irin er af íslenzku bergi brot- in, og er þetta í fyrsta skipti sem dóttirin fær tækifæri til að kynnast lifnaðarháttum á eylandi forfeðra hennar. Eins og hver sannur Islendingur, segir blaðið, hefur hún áhuga á að kynnast atvinnuháttum sem eru í tengslum við hafið. Sölugengi 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,90 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 38,80 100 Norskar krónur ......... — 533,52 100 Danskar krónur _______ — 552,75 100 Sænskar krónur ......... — 738,20 100 finnsk mörk ............ — 11,90 10Í Belgískir frankar ___.... — 76,42 100 Svissneskir frankar ... — 882,85 100 Gyllini ............... — 1010,30 Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 8:15. — Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 23:00 frá Stafangri. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur kl. 22:30 í kvöld. — Hrím- faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:00 i dag frá Stokkhólmi og Osló. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið.«— Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðri), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — A morgun til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti- foss fór í gær frá Gdynia til Rvíkur. — Fjallfoss fer á morgun frá Hamborg til Rotterdam. — Goðafoss er í Hamborg. — Gullfoss er á leið til Rvíkur. — Lag- arfoss fór í gær frá Norðfirði til Rauf- arhafnar. — Reykjafoss fór í gær frá Vestmannaeyjum til Fáskrúðsfjarðar. — Selfoss er í New York. — Tröllafoss er á leið til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Seyðisfjarðar. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Archangelsk. — Arnarfell fer í dag frá Reyðarfirði til Archangelsk. — Jökulfell er í Rostock. — Dísarfell losar á Austfjarðarhöfnum. — Litla- fell er á leið til Rvíkur. — Helgafell er á leið til Ventspils. — Hamrafell fer í dag frá Aruba til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er i Kotka. — Askja er á leið til Spánar frá Genua. H.f. Jöklar: — — Langjökull er í Ventspils. — Vatnajökull kom til Len- ingrad í gær. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Kaupmh. árd. á morgun. — Esja fór frá Rvík í gær austur um land 1 hringferð. — Herðubreið er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. — Skjaldbreið er á Vest- fjörðum. — Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 1 kvöld til Vestmannaeyja Og Hornafjarðar. Árnað heilla Áttræð er í dag Jóhanna Gísla- dóttir frá Seyðisfirði, ekkja Guð- mundar Jónssonar frá Helgastöð- um. Hún er til heimilis hjá syni sínum og tengdadóttnr að Hjalla- vegi 19, Reykjavík. 65 ára er í dag frú Una Gott- skálksdóttir, Grettisgötu 36. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Sigrún Ingólfs- dóttir, Húsagarði, Landssveit, og Einar Brynjólfsson, Álfaskeiði 24, Hafnarfirði. Heimili ungu hjón- anna er að Urðastíg 8, Hafnar- firði. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jóna Elísabet Guðjónsdóttir og Viðar Ottesen, þjónn. Heimili þ*irra er á Braga götu 38. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Áslaug Úlfsdóttir frá Ljósafossi og Guðni Þ. T. Sigurðs- son frá Hellissandi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðný H. B. Þor- steinsdóttir, Rauðarárstíg 34 og Sævar Júníusson, þjónn, Sóleyj- argötu 15. Óskum eftir íbúð til leigu strax. Reglusemi og prúð umgengni. Fyrirframgr. Á sama stað óskast tvíbura- vagn til kaups. Sími 33-157 kl. 2—6. Trésmíðavélar óskast Léttbyggðar trésmíðavélar, helzt sambyggðar, óskast til kaups. Tilb. merkt: „3607“, sendist afgr. blaðs ins fyrir 30. þ.m. Efna- og lyfjafræðingur óskar eftir atvinnu. Er fag- maður í gerð fegrunar- smyrsla, ilmvatna, sham- poo o. fl. Nánari uppl. í síma 10899 eftir kl. 7 í kv. Einhleyp kona óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Vest urbæ, fyrir haustið. Fyrir- framgr. kemur til greina. Tilb. sendist Mbl., merkt: „3639“. — Útgerðarmenn Tek að mér að aka síldar- nótum austur og norður. Einnig öðrum vörum. Mjög sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í síma 22577. Til sölu vegna brottflutnings, — danskt sófasett (sófi og þrír stólar), einnig sófa- borð og stofuskápur. Uppl. í síma 35063. Til leigu stór bílskúr upphitaður, og verkstæði, mjög nærri Miðbænum. — Uppl. í síma 13049, eftir kl. 9 e.h. Hafnarfjörður Afgr. fljótlega blaut-þvott, einnig allan frágangsþvott. Þvottahús Hafnarfjarðar, Vesturgötu 21. Til sölu vatnabátur 10 feta, radíofónn, amerískt segulbandstæki og tjald. Uppl. í síma 34108 eftir kl. 7 siðdegis. Stofa og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu nú þegar fyrir ein- hleypa, rólega konu. Upp- lýsingar í síma 33428. Trilla Til sölu eT 3ja tonna trillu bátur með nýlegri 15 ha. vél. Tækifærisverð. Uppl. í dag í síma 19959. Heimavinna Óska eftir léttri heima- vinnu. Vön saumaskap. — Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „3647“. Ný 2ja herb. íbúð á skemmtilegum stað, til leigu nú um mánaðamót. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 34218. Ungan mann vantar atv. % daginn. Tungumálaþekk ing. Tilb. sendist Mbl., fyr- ir laugard., merkt: „Gagn- kvæmur greiði — 3643“. 4ra herb. íbúð í nýju húsi til leigu. Fyrir- framgr. Tilb. merkt: „Víð- sýni — 3645“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. fbúð til leigu 3 herb. og eldhús í Kópa- vogi. Leigist til 1. okt. — Uppl. gefur Ragnar Jónsson hrl., Vonarstræti 4. Lítil íbúð til leigu í hornhúsinu Grettisgötu og Barónsstíg. Uppl. í síma 16500 og 15457. Stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Barna- gæzla eða vinna kemur til greina. Uppl. í síma 22972. Góð stofa og eldhús til leigu. Tilb. sendist Mbl., fyrir 1. júlí, merkt: „Mið- bær — 3642“. Til sölu ný, amerísk kápa og dragt nr. 14, í Garðastræti 44, uppi. — Keflavík Herbergi til leigu að Mið- túni 5. — Sími 1497. Vantar frystikistu Má vera lítil. — Upplýsing- ar í síma 12165. Kjötsagarblöð Efnið í kjötsagarblöðin er komið. Skerpiverkstæðið, Lindargötu 26. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Lokað vegna suraarleyfa 23. júlí til 2 ágúst. Fram að þeim tíma verða aðeins afgreidd þau verkefni, sem fyrirliggjandi eru. Þ. Jonsson & Co. Brautarholti 6 Lokað verður vegna sumarleyfa frá 11. júlí — 1. ágúst. Blikksmföjan GRETTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.